Morgunblaðið - 20.06.1976, Side 31

Morgunblaðið - 20.06.1976, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 20. JUNI 1976 31 — Skæruliða- slóðir Framhald af bls. 18 um og stendur orðið á sama um þau. Þeir láta Ian Smith, „gamla, góða Srnithy", um stjórnina og treysta honum til þess að sjá vel fyrir öllu. Það má minnast þess, þegar Ró- desíumenn lýstu yfir sjálfstæði árið 1965. Þá sættu þeir efnahags- legum hefndarráðstöfunum og menn þóttust vissir um það. að ríkisstjórnin hrökklaðist frá völd- um áður en langt um liði. En hún hélt velii. Upp frá því hefur geng- ið á ,með sifelldum hrakspám. Þær hafa ekki rætzt. Og hvitir menn í Ródesíu eru orðnir ónæm- ir fyrir þeim. Þeir taka ekki leng- ur mark á þeim.“ Efalaust er nokkuð til í þessu. Ég þóttist nú samt verða þess var, að menn væru ekki með öllu Jörð til sölu við Reykjavík Hef til sölu býli í nágrenni Reykjavík- ur sem selst með íbúðarhúsi og gripahús- um. Upplýsingar ekki gefnar í síma en aðeins á skrifstofunni kl. 9 —12. næstu daga. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbraut 53, Kópavogi. NORRÆNA HUSIÐ m ÍSLENSK NYTJALIST opið frá 14-22 5.-20. JÚNÍ1976 husgogn vefnaöur keramik auglýsingateiknun fatnaöur IJósmyndun lampar silfur textíl 200 munir, 50 hönnuðir og framleióendur. Finnskir gestir, Vuokko og Antti Nurmesniemi. Tízkusýning- ar á Vuokko fatnaði undir stjórn Vuokko. Félagsstarf eldri borgara Sumarferðir 1976 Farnar verða þessar ferðir: Fimmtudag 24. júnl Skoðunarferðir I listasöfn Einars Jónssonar og Ásmundar Sveinssonar. Mðnudag 28. júnl Listsýningar t Norrænahúsi og Listasafni rfkisins. Fimmtudag 1. júlí FjörulífsskoSun Mánudag 5. júlt Krfsuvtk Grindavtk. Fimmtudag 8. júlf. Vatnaskógur, Saurbæjarkirkja. Mánudag 12. júlf Grafningur, Úlfljótsvatn. Þingvellir. Fimmtudag 15. júlf HeiSmörk, Sædýrasafn. Kaldársel. Mánudag 1 9. júlf SkoSunarferS ð dagheimili barna. Fimmtudag 22. júlf MunaSarnes, Stafholtstungnahrepp. Mánudag 26. júlf GarSar! Reykjavfk, Árbæjarsafn. Fimmtudag 29. júlf SkoSunarferS um Reykjavfk. Þátttaka tilkynnist og upplýsingar veittar í síma 18800 Félagsstarf eldri borgara kl. 9 til 12 alla virka daga. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. Á A 12.-20. júní co Opiö 14.oo—22.oo "3 í SÝNINGARSAL OKKAR Efl , Sérsýning \ Á ÖLLU ÞVÍ SEM TILHEYRIR \ SUMARSTARFI / \ HÚSEIGANDANS. / N. Aðgangseyrir kr. 100— k Byggingaþjónusta Arkitekta Grensásvegi 11 ósnortnir af kynþáttaskærunum í landinu. Ég heyrði stundum minnzt á þær í samkvæmum í Salisbury. En það tal var fljótlega fellt. „Hvert gæti maður svo sem farið?“ spurði einhver. Og það er mergurinn málsins. Hvert ættu hvítu mennirnir að fara? Þeir verða að reyna að halda velli. Sumir eru að vísu annarrar skoðunar og hyggja á landflótta. Það eru einkum sveitamenn. stór- bændur norður í landi. A þeim slóðum eru nú margar stórjarðir til sölu fyrir spottprís. Og æ fleiri frásagnir eru í blöðum um menn, sem reyndu að smygla fé úr landi. Einn flutti út þrjá Rolls Royee- bíla. Hann fór svo sjálfur á eftir, seldi bílana og keypti sér bújörð skammt frá Dallas í Texas. Og áreiðanlega hugsa ýmsir iandar hans til hans með öfund. I Texas taka menn kynþáttamálin föstum tökum... — JOIIN DARNTON. 48TEGUNDIR VIÐARKLÆÐNINGA ÁLOFTOGVEGGI Verð frá kr. 485.— pr. fm. Plasthúðaðar spónaplötur, spónlagðar spónaplötur, harðplastplötur loftplötur í miklu úrvali. Gólfparket, korkklaeðningar, brenndur og óbrenndur furupanell. Oregonpine 31 /4x5 — 21/2x5. HARÐVIÐARSALAN sf., Grensásvegi 5, simar 85005 og 85006 Al'liLYSINGASÍMINN KR: 22410 JRorgunblabiti JÓNSMESSUMÓT Árnesingafélagsins í Reykjavík verður haldið að Flúðum í Hrunamannahreppi laugardaginn 26 júní n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19.00, en almenn skemmtisamkoma hefst kl. 21 .30. Heiðursgestir mótsins verða hjónin Rósa Guð- mundsdóttir og Einar Magnússon fyrrverandi rektor og hjónin í Birtingarholti Sigríður Sigur- finnsdóttir og Sigurður Ágústsson. Ingibjartur Bjarnason yngur undir borðum. Að borðhaldi loknu leikur hljómsveitin Kjarnar fyrir dansi og Ómar Ragnarsson skemmtir. Áríðandi er, að þeir sem ætla að taka þátt i borðhaldi tilkynni þátttöku í Verslunina Blóm og Grænmeti Skólavörðustíg 3 a sími 16711 eða í símstöðina í Galtafelli fyrir fimmtudags- kvöld 24. júní. Bílferð verður frá Búnaðarbankahúsinu við Hlemm kl. 1 7.00. Árnesingafélagid í Reykjavík. YLandsmálafélagið Vörður Sumarferð Varðar um Þingvelli, Þjórsárdal, Sigöldu og Landssveit sunnudaginn 27. júní 1976 | | Varðarfélagið mun efna til ferðar um Þingvelli — Þjórsárdal — Sig- öldu—Landssveit sunnudaginn 27. júní n.k. Mannvirkin við Sigöldu verða skoðuð undir leiðsögn. Áætlað far- gjald er kr. 2.500,- fyrir fullorðna og kr. 1.500 - fyrir börn. Innifalið i verð- inu er hádegis- og kvöldverður. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7 kl. 8.00 árdegis. | | Til að auðvelda undirbúning óskast þátttaka tilkynnt sem fyrst I síma 82900. | | Miðasala I Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7. f~| Einstakt tækifæri til að ferðast um stór.r tið landslag. I I Varðarferðir eru ódýrar, bjóða upp á traustan og ódýran ferðamáta i góðum félagsskap. | | Allir eru velkomnir I Varðarferðina. Miðasala alla daga til kl 21. Úr einni af hinum fjölmennu og vinsælu Varðarferðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.