Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 20. JUNÍ 1976 -Tilbúið undirtréverk — að Flúðaseli 91, Breiðholti II. Ein 3ja herb 95 — 97 fm íbúð, verð 6.630 þúsund. Fimm 4ra herb. 107 fm. íbúðir. Verð: 7.180 þúsund. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk með sameign fullgerðri. Afhending er 1 . marz 1 977. 4ra herb íbúðunum fylgir bílskúrsréttur. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 26200 NYTT Okkur vantar kaupendur að þessum úrvals eignum. Hliðarnar Glæsileg 1 1 7 fm íbúð á 1. hæð i velútlitandi blokk i Hliðunum. 3 svefnherbergi, 2 dagstofur og borðstofa. Laus i haust. Verð 11.2 milljómr. Útborgun 8,0 milljónir. Laugavegur 2 hús, annað verzlunarhús, hitt bakhús. Allar nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Háagerði vel byggt einbýlishús ca. 80 fm að grunnfleti. Húsið er hæð, og ris. Fallegur og vel ræktaður garður. Verð 12 milljónir. Út- borgun 8 milljónir Verzlunarhúsnæði litið steinhús við Bergstaða- stræti. Hús þetta gæti hentað veí fyrir gullsmið. Tilboð Óskast. Maríubakki Fjögurra ára, snotur 3ja herb. ibúð (88 fm) í Breiðholti I. Gott útsýni. Þvottahús og búr á hæð- inni. Suðursvalir. Sérgeymsla og herbergi (14 fm) í kjallara auk sameiginlegs þurrkherbergis. Sameign, lóð og bílastæði frá- gengin. Holtagerði Kópavogi, vönduð 120 fm efri sérhæð. Rúmgóður bílskúr Verð ca. 12.5 millj. Útborgun ca 8 milljónir. Öldugata nýstandsett 106 fm 4ra herb. íbúð. Sérhiti. Vönduð teppi og þvottaherbergi á hæðinni. Út- borgun 5 milljónir. Vesturberg Mjög góð 110 fm íbúð á 1. hæð. 3 svefnherbergi og rúm- góð stofa. Útb. 6 milljónir s Parhús, Hafnarfjörður Höfum verið beðnir um að selja parhús við Hverfisgötu í Hafnar- firði. Húsið þarfnast talsverðrar standsetningar. Stærð 3x45 fm. Verð 5 milljónir. Útborgun 2 milljónir. Eyjabakki vönduð 3ja herb. ibúð á 3 hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. Út- borgun 5 milljónir. Blönduhlíð sérstaklega snyrtileg 100 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýlis- húsi. Sérinngangur. Sérhiti. Verð 6,4 milljónir. Út-, borgun 4,3 milljónir. Bankastræti — Þing- holtsstræti Til sölu verzlunarhúsnæði á horni Bankastrætis og Þingholts- strætis. Nánari upplýsingar að- eins veittar á skrifstofunni. Brekkutangi Mosfellssveit. Húsíð sem er endaraðhús afhendist fokhelt eft- ir ca. 2 mánuði. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Dvergabakki Til sölu ein glæsilegasta og vandaðasta ibúðin i Breiðholti. íbúðin er ca. 113 fm, 3 svefn- herbergi og góð stofa. Eign þessi er á 3. hæð (enda). Eign i sér- flokki. Verð 11,0 milljónir. Út- borgun 8,0 milljónir. Vesturberg Mjög góð 2ja herb. íbúð á 1 hæð i fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Góð teppi og snyrti- legt baðherbergi. Útborgun 3,8—4,0 millj. Hraunbær falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. (búðin er með miklum harðviðar- innréttingum. Hlutdeild i gufu- baði fylgir. Útborgun 5 milljónir. Laus nú þegar. Kleppsvegur Sérstaklega vönduð 124 fm ibúð á 5. hæð. i 3ja hæða blokk, 3 svefnherbergi. stör stofa, sjón- varpshol, arinn i stofu. Þvotta- hús og búr á hæðínni. Parhús við Hávallagötu samtals 4 svefn- herb., 2 stofur og litil einstakl- ingsibúð i kjallara. Útborgun 12 milljónir. Vesturbær mjög glæsileg efri hæð og ris i vesturbænum 3 stofur og 4 svefnherbergi. Upplýsingar á skrifstofunni ekki i sima. Einbýlishús Mjög vandað 160 fm einbýhs- hús við Einilund, Garðabæ. Allt fullfrágengið. Þar með talin lóð 60 fm bilskúr. Æsufell glæsileg 104 fm ibúð á 4. hæð, 3 svefnherbergi, 1 stofa, vönduð og góð ibúð. SELJENDUR — KAUPENDUR hafið samband við skrifstofu okkar ef þér hafið áhuga á eignaskiptum. Daglega erum við í sambandi við fjölda fólks, sem hefur aðeins áhuga á eignaskiptum. Látið skrá eignina hjá okkur og við leysum málið. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Arahóla 2ja herb. íbúð á 5. hæð Vesturberg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- hús á hæð. Við Hraunbæ einstaklingsíbúð ca 35 fm á jarðhæð Við Hraunbæ 2ja herb. sem ný íbúð á 3. hæð með bílskúr. Suðursvalir. Við Karfavog 3ja herb. góð risíbúð. Við Rauðarárstig 3ja herb. íbúð á 1 hæð Við Hamraborg 3ja herb. 8. hæð Við Sigtún 5 herb. á 1. hæð Bílskúrsréttur. Við Tjarnarból 5 herb. glæsileg íbúð á 3. hæð með bílskúr. Við Laugarnesveg 5 herb. á 3. hæð efstu innst við Laugarnesveg Við Langholtsveg raðhús 2 hæðir og kjallari með innbyggðum bilskúr. á 1. hæð eru' stofur, eldhús og gesta- snyrting, á 2. hæð eru 4 svefn- herbergi og bað. I kjallara bilskúr geymslur ofl. í Fossvogi einbýlishús 1 50 fm á einni hæð. I húsinu eru m.a. 3 svefnher- bergi, 2 stofur innbyggður bílskúr. Jón Bjarnason hrl., fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson. 28444 Vesturberg 4ra herb. 105 fm. íbúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað, vand- aðar innréttingar. Falleg íbúð — mikið útsýni. Seljabraut 4ra herb. 105 fm ibúð á 3. hæð. Ibúðin er stofa, skáli, 3 svefn- herb., eldhús og bað. íbúðin er ekki fullfrágengin, vantar tré- verk. Kóngsbakki 3ja herb. 80 fm ibúð á 1. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Mjög góð íbúð. Karfavogur 3ja herb. 70 fm risibúð i mjög góðu ástandi. Asparfell 2ja herb. 63 fm íbúð á 6. hæð. Mjög góð ibúð. Laus fljótlega. Hrafnhófar 2ja herb. 55 fm íbúð á 8. hæð. Sameign fullfrágengin. Góð íbúð. Krummahólar 2ja herb. 60 fm ibúð á 3 hæð. Ibúðin afhendist tilbúin undir tréverk og málningu i sept. Grettisgata 3ja herb. 80 fm ibúð i góðu ástandi. Laus strax. Garðabær Höfum til sölu 160 fm raðhús á tveimur hæðum. Húsin afhend- ast fullfrágengin að utan, m.a. með gleri, útihurðum, bilskúrs- hurð, máluð, jöfnuð lóð. Fast verð. Traustur byggingaraðili. Fasteignir óskast á sölu- skrá. ^-"7 HÚSEIGNIR VELTUSUNOf 1 O. Clflö SIMI 28444 4K mÞWiMr 81066 Hulduland 3ja herb. 94 fm ibúð á jarðhæð, íbúðin er stór stofa, tvö rúmgóð svefnherb. og gott bað með þvottaaðstöðu, suður svalir. Háaleitisbraut 3ja herb 90 fm íbúð á jarðhæð í blokk, íbúðin er með sérinngangi og hita, gott ástand. Rauðilækur 3ja herb. 90 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi, sér inngangur góð ibúð. Eyjabakki 3ja herb 90 fm íbúð á 3. hæð, íbúðin skiptist í 2 svefnherb. og stofu. gestasnyrting, búr inn af eldhúsi. Álftahólar 3ja herb 75 fm falleg íbúð á 3. hæð, sameign fullfrágengin. Jorfabakki 3ja herb 85 — 90 fm íbúð á 2. hæð, sérþvottahús og búr inn af eldhúsi. íbúðin i góðu ástandi. Eyjabakki 4ra herb 1 1 0 fm ibúð á 3. hæð í blokk. íbúðin er 3 svefnherb., stofa, eldhús, og sérþvottaher- bergi. Verð 8,3 millj. útb. 5,5 millj. Jörfabakki 4ra herb. 120 fm glæsileg Ibúð á 2. hæð. Harðviðaklæðningar i stofulofti, tvennar svalir, sér- þvottahús og búr inn af eldhúsi. í kjallara fylgir gott ibúðarher- bergi og geymsla. Tjarnarból 4—5 herb 1 10 fm góð ibúð á 2. hæð. fbúðin skiptist i 3 góð svefnherb., stóra stofu, ibúð í 1. fl. ástandi. í byggingu Parhús i Garðabæ Húsið er á tveimur hæðum. Á efri hæð, sem er 135 ferm. eru 4 svefnherb. stofa, eldhús, skáli og snyrting. Á neðri hæð er anddyri. hobbýherb., góðar geymslur, gufubað og tvöfaldur bilskúr. Húsið afhendist fokhelt að innan en fullfrágengið að ut- an með bilskúrshurðum og úti- dyrahurð. Verð 9 millj. Beðir eftir láni veðdeildar 2,3 millj. Einbýlishús Mosfellssv. Eigum eftir 2 hús af hinum vin- sælu Breiðholtshúsum í Mosf stærð húsanna er 125 fm. á einni hæð ásamt 35 fm bilskúr. Húsin skiptast i 4-—5 svefn- herb., stofu, eldhús, gesta snyrtingu, gott bað og þvotta- hús, húsin afhendast tilb. undir tréverk með gleri, útidyra- og bilskúrshurð í sept—okt n.k. Lóðin sléttuð og tilb. undir gróð- urmold. Verð aðeins 9.3 millj. beðið eftir 2. hl. Veðdeildarláns kr 1.6 millj. Raðhús í Seljahverfi Fokheld raðhús á 3 hæðum, i kjallara er þvottahús, 2 geymsl- ur, hobbýherb., gufubað og gestasnyrting, á 2 hæð er eld- hús, húsbóndaherb., stofa og snyrting, i risi er 4 svefnherb og bað. Verð aðeins 6,9 milljón, útb. um 5,0 millj. Fljótasel Seljahverfi Plata undir raðhús á 3 hæðum grunnflötur hússins er 96 fm. Verð um 3,0 millj. Iðnaðarhúsnæði Síðumúli 200 fm iðnaðar- eða verzlunar- húsnæði á götuhæð, góðar að- keyrsludyr. Á stór Reykjavikursvæðinu. 320 fm iðnaðarhúsnæði á götu- hæð, húsið afhendist fokhelt að innan með vélslipuðu gólfi, frá- gengið að utan með gleri og hurðum. &HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldórsson Petur Guðmundsson BergurGuðnason hdl AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 ■HUSANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVÍK GARÐABÆR Einbýlishús, 1 80 fm. með 50 fm tvöföldum bilskúr. 4 svefnher- bergi, stofa, hol, borðstofa, gestasnyrting. Viðarklætt loft. Frágengin lóð Vandað hús. Útb. 14 millj. GARÐABÆR Eínbýlishús, 143 fm og 50 fm. tvöfaldur bílskúr. 4 svefnher- bergi, stofa, skáli, borðstofa Frá- gengin lóð. Verð 20 millj., útb. 1 2'h millj. KARFAVOGUR Sænskt timburhús á 2 hæðum. Grunnflötur 125 fm. Mjög hentugt fyrir stóra fjölskyldu. 35 fm bilskúr. Falleg lóð, stórar suður svalir með tröppum niður á lóðina. Eign þessi er i sérlega góðu standi. Verð 22 millj., útb. 14 millj. HRINGBRAUT, HF. 4ra herb. 115 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. I kjallara er þvotta- herb., geymsla og 30 fm. bil- skúr. Frágengin lóð, gott útsýni, sérhiti. Verð 11,5 millj., útb. 7.5 millj. ÆSUFELL 5 herb. 120 fm. ibúð á 7. hæð. 30 fm. bilskúr. Verð 1 1 millj. SUÐURVANGUR, HF. 96 fm endaibúð á 1. hæð. Svalir og góðar innréttingar. Verð 8 millj., útb. 6 millj. LAUFVANGUR HF. 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sérhiti, stórar svalir. Vandaðar innréttingar, standsett lóð Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. DRÁPUHLÍÐ Góð 4ra herb. samþykkt risibúð 95 fm. 2 stofur, 2 svefnher- bergi. Verð 7.3 millj., útb. 5 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ibúð á 1. hæð, 54 fm. Suðursvalir, flisalagt bað. Falleg ibúð. Verð 5.5 millj., útb. 4 millj. ÖLDUGATA, RVÍK. 106 fm ibúð á 3. hæð i stein- húsi, 4 herb. Nýstandsett bað- herbergi og eldhús. 30 fm geymsluskúr Verð 8.5 millj. útb. 4.5 — 5 millj., EYJABAKKI 3ja herb 90 fm. á 3. hæð, þvottaherb. á hæðinni, ullarteppi á stofu og gangi, flisalagt bað- herb. Laus strax. Vönduð ibúð. Verð 8 millj., útb. 5.5 millj. BLIKAHÓLAR 3 herb. á 5. hæð 93 fm. Danfoss hitakerfi. Verð 7 millj., útb. 5 millj. ÁLFASKEIÐ 4 herb. endaíbúð á 3. hæð. Bílskúrsréttur. Parket gólf. Þvottaherb. á hæðinni. íbúðin er nýmáluð. Verð 8.5 millj., útb. 5.5 millj. LANGHOLTSVEGUR. 92 fm. 4 herb. ósamþykkt kjallaraíbúð. Verð 6 millj., útb. 4 millj. LEIRUBAKKI 4 herb. 100 fm. á 1. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Vandaðar innréttingar. Verð 8.5 millj. HVERFISGATA 3ja hæða húseign, samtals 360 fm. Hentugt til margvíslegra nota. Gott verð. Upplýsingar á skrifstofunni. ÞORLÁKSHÖFN Fokheld raðhús með bilskúr, af- hendast fullfrágengin að utan. Fast verð 4.4 millj., góð kjör. HVERAGERÐI Glæsilegt einbýlishús við Reykja- mörk. 121 fm., 50 fm. bilskúr. Verð 1 3 millj., útb. 8—9 millj. SELFOSS Viðlagasjóðshús, 1 20 fm, ásamt sér byggðum 40 fm. bilskúr. Húsið er mikið endurbætt. Verð 9.5 millj. útb. 5 millj. HÚSANAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.