Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NOVEMBER 1976 LOFTLEIDIR S.BÍULLEÍGA C 2 11 90 2 11 88, i <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL «rn 24460 ™ 28810 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga. sími 81260. Fólksbilar, stationbílar, sendibil- ar, hópferðabílar og jeppar. Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mið og heiðruðu á margvislegan hátt á 85. ára af- mæli minu þann 28. október s.l. Óska ég þeim og öllum íslend- mgum gæfuríkrar framtíðar. Sigrún Benediktsdóttir frá Breiðabóli. Luktir Luktagler og speglar í Ópel, Volvo, Volks- wagen, Saab, Scania o. fl. Einnig höfum við T' Halogen samlokur. Öryggi á nóttu sem degi. BOSCH I fiðgerða- og varahluta þfónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LAGMÚLA 9 SÍMI 38820 Verksmiðju — útsala Átafoss Opiö þriójudaga M~19 fimmtudaga 14-21 á útsolunm: FLikjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Fhekjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT , Útvarp Reykjavík RM/MTUDkGUR 4. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morguntónleikar Veðurfregnir kl. 7.00, 8.16 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunben kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pabba “ eftir Anne-Cath. Vestly 1 þýðingu Stefáns Sig- urðssonar (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Guðjón Armann Eyjólfsson fyrrv. skóiastjóra um alþjóðlegar siglingareglur. Tónlcikar. | Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmonlusveit Berlinar leikur „Silkistigann", forleik eftir Rossini; Ferenc Fricsay stj. / Gérard Souzay syngur óperuarfur eftir Bizet, Massenet, Meyerbeer, Thomas og Gounod. Lamourex hljómsveitin leik- ur með; Serge Baudo stj. / Sinfónfuhljómsveitin f Liege leikur Rúmenskar rapsódfur nr. 1 og 2 eftir Enesco; Paul Strauss stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Leikrit vikunnar: „Betur má ef duga skal” eftir Ustinov Klukkan 19:50 í kvöld hefst í útvarpi flutningur leikritsins „Betur má ef duga skal" eftir Peter Ustionov. Er þetta gamanleikur og munu eflaust margir kannast við hann frá því er hann var sýndur í Þjóðleik- húsinu fyrir nokkrum árum, veturinn 1969—70. Þýðinguna gerði Ævar R. Kvaran og leik- stjóri er Klemenz Jónsson. Uppgjafarhershöfðingi kem- ur heim til sín eftir langa fjar- veru með brezka hernum og er aðkoman heldur óskemmtileg. Sonurinn er orðinn hippi og dóttirin er ófrísk og veit ekki hver barnsfaðirinn er. I fyrstu verður hershöfðinginn hneyksl- aður en hugkvæmist síðan að ganga fram af fjölskyldu sinni. Peter Ustanov fæddist í Lond- on 1921 og er af rússneskum ættum. Faðir hans var rithöf- Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Ljúkum verkinu Sfðari dagskrárþáttur f til- efni af starfi kirkjunnar til styrktar málefnum vangef- inna barna. Umsjónarmenn: Guðmundur Einarsson og sr. Þorvaldur Karl Helgason. 15.00 Miðdegistónleikar Nicanor Zabaleta leikur tón- list fyrir einleikshörpu eftir Caplet, Prokofjeff og Hindemith. Félagar úr Laugs kvintettin- um leika Serenöðu f G-dúr fyrir flautu, fiðlu og vfólu op. 141a eftir Max Reger. Sinfónfuhljómsveitin f Birm- ingham leikur Divertissement fyrir kamm- V. Peter Ustinov er höfundurinn undur en móðir hans teiknaði leikmyndir. Ustinov byrjaði snemma að skrifa leikrit og var hann um tvítugt þegar fyrsta verk hans, „House of Regret“, var sýnt á sviði. Síðan hefur hann samið um 20 leikrit eða rúmlega það og hafa þrjú þeirra verið sýnd í Þjóðleikhús- inu, „Romanoff and Juliet" Ef litið er yfir dagskrána í dag má sjá ýmsa hefðbundna fimmtudagsþætti svo sem Á frí- vaktinni, óskalög sjómanna, og anrian þátt um sjómennsku, Við sjóinn, sem Ingólfur Stefánsson sér um. 1 þættinum talar hann við Guðjón Ármann Eyjólfsson fyrrv. skólastjóra um alþjóðlegar siglingareglur. erhljómsveit eftir Jacques Ibert; Louis Fremaux stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 „Vindurinn þýtur“, smásaga eftir Katherine Mansfield Anna Marfa Þórisdóttir þýddi. Ingibjörg Jóhanns- dóttir leikkona les. 16.55 Tónleikar. 17.30 Lagiðmitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. J Kiemens Jónsson er leikstjórinn 1957, „Photo and Finish“ eða Endasprettur, 1965—66, og svo Betur má ef duga skal, eins og fyrr segir og var höfundurinn viðstaddur frumsýninguna hér. Eitt af þekktari leikritum hans er „Love of four Colonels", sem hlaut verðlaun og mikla viður- kenningu. Auk þess að vera leikrita- Það er rétt að vekja á því athygli þó að hiutstendur hafi sjálfsagt tekið eftir því að þátt- urinn um daglegt mál hefur flutzt til í dagskránni og verður sem sagt í kvöld kl. 19:35. Svo og einnig um hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar, það er í kvöld kl. 22:40. Af öðrum dagskrárliðum í dag má nefna smásögu sem 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Þrjú fslenzk þjóðlög f útsetningu Hafliða Hall- grfmssonar. Sigrfður E. Magnúsdóttir syngur. Hljóð- færaleikarar: Jón H. Sigur- björnsson, Gunnar Egiisson, Pétur Þorvaldsson og Krist- inn Gestsson. 19.50 Leikrit: „Betur má ef duga skal“ eftir Peter Ustinov Þýðandi: Ævar R. Kvaran. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Lafði Fitzbuttress Guðbjörg Þorbjarnardóttir Helga ..............Margrét .......Helga Jóhannsdóttir. Sir Mallalieu ............. ...........Ævar R. Kvaran. Róbert .... Sigurður Skúlason Lesley .. Sigrún Björnsdóttir Judy ...............Margrét Guðmundsdóttir. Tiny....Róbert Arnfinnsson Sóknarpresturinn .......... ..........Rúrik Haraldsson. Basil .........JónJúlfusson 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Ilöskuldsson les (6). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Ævar Kvaran er þýðandinn. höfundur er Peter Ustinov þekktur leikari, bæði á sviði, sjónvarpi og í kvikmyndum. Hann leikur m.a. í myndinni „Sapartacus" sem nú er verið að sýna í Reykjavík. Þess má einnig geta að hann hefur getið sér gott orð sem leikstjóri. Þetta er fyrsta verk Ustinovs sem útvarpfð flytur. Anna María Þórisdóttir hefur þýtt og er eftir Katherine .Mansfield. Nefnist hún Vindurinn þýtur og er lésari Ingibjörg Jóhannsdóttir leik- kona. Þá verður fluttur síðari þáttur af starfi kirkjunnar til styrktar málefnum vangefinna kl. 14:30 og kl 17:30 sér Anne- Marie Markan um þáttinn Lag- ið mitt. FÖSTUDAGUR 5. nóvember 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsfngar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.40 Etta, Wonder og Porter Bandarfska söngkonan Etta Camberon syngur lög eftir Steve Wonder og Cole Port- er. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision-Danska sjón- varpið) 22.05 Björgunarbáturínn (Lifeboat) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1944, byggð á sögu eftír John Steinbeck. Leikstjóri Alfred llitchcock. Aðalhlutverk Tallulah Bankhead, William Bendix, Walter Slezak og Mary And- erson. Sagan gerist á Atlantshafi f sfðari heimsstyrjöldinni. Þýskur kafbátur sökkvir handarfsku skipi og fáeinir farþegar og skipverjar kom- ast f björgunarbát. Skip- brotsmenn bjarga þýskum sjómanni, og f Ijós kemur að hann er skipstjóri kafbáts- ins. 23.40 Dagskrárlok. Gamlir kunningjar á nýjum tímum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.