Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR4. NOVEMBER 1976 41 VELVAKAIMDI Velvakandi svarar í sfma 10- 100 kl, 10—11 f.h. frá mánu- degi til föstudags. 0 Hvort viljum við ívlenzkt eða innlent — svona þegar öllu er á botninn hvolft? í sumar og haust hafa öðru hvoru heyrst auglýsingar i út- varpi frá hinum ýmsu ungmenna- félögum þar sem hvatt er til stuðnings við það sem framieitt er á íslandi. Ut frá þessu hugleiðir einn bréfritara ýmislegt um ís- lenzkan iðnað: Það er kunnara en frá þurfi að segja að innlendur iðnaður á í nokkrum erfiðleikum, þ.e. hann á mjög érfitt með að vinna markað- inn hér. Við getum nefnt ýmsar vörutegundir þessu til staðfestu, en ég geri það ekki hér heldur vildi aðeins koma á framfæri smá- hugleiðingu um þetta svona al- mennt. Þegar verzlað er í búðum hér er það algeng spurning sem starfs- fólk verður að svara hvort þessi eða hinn varningurinn sé inn- lendur eða erlendur er það stend- ur ekki á honum. Þegar kaupandi hefur komist að hinu rétta er það alveg undir hælinn lagt hvort hann velur það innlenda eða kýs að kaupa erlendan varning. En hvað er það sem ræður vali hans? Er það verðið? Ég tel það vafa- samt þvi það er alveg eins algengt að það erlenda sé keypt, jafnvel þótt það sé dýrara. Eru það þá gæðin? Um það má deila en ég held því fram að margur íslenzk- ur iðnvarningurinn sé alveg full- samkep'pnisfær við hinn erlenda. Það má kannski halda að ég sé einhver iðnfyrirtækistalsmaður en svo er nú ekki. Ég er aðeins að velta fyrir mér hvernig megi fá fólk til að kaupa innlendan iðn- varning, þar sem það er ótvírætt á margan hátt hagkvæmara fyrir okkur. 1 því sambandi dugar ekki að hugsa eingöngu um verð varn- ingsins út úr búð eða frá framleið- anda. Við verðum að temja okkur langtima hugsunarhátt, við verð- um að muna eftir því að það kem- ur okkur seinna til góða og á öðrum vígstöðvun, sem sagt í auknum gjaldeyrissparnaði. Þá ástæðu hefur víst allur þorri Iandsmanna heyrt áður en það er l'ull ástæða til að minna enn á hana og hvetja fólk til að hugsa um hana af alvöru. Það er nefni- lega töluvert mikils virði að við fáum aukinn gjaldeyri til að grynnka á þeim skuldum sem við hófum steypt okkur í en ekki til að euða þessum aukna gjaldeyri í einhverri vitleysu. Þetta er erfitt að viðurkenna. Þegar maður hefur lifað „flott" er erfiðleikum bundið að draga sam- an seglin og taka upp harðari lífs- kjör, herða sultarólina, eins og það er gjarnan nefnt af stjórn- málamönnum. Slíkt er lika óvin- myndi hann jafna sig og kannski komast yf ir þetta. Þegar Jack varð fyrir skotlnu hafði hann gert sér ljóst að hann fengi ekki að halda henni. Það hafði verið of mikil bjartsýni að trúa þvf... Hann hafði ifka sagt henni að hann skildi hana. Og nú þegar öllu var lokið komu við- brögðin. En hann hlaut að komast yfir það. Hann hafði taiað við Dwight. En Dwight gat ekki svarað. Hann hafði starað á hann og varir lami es höfðu skoifið þegar hann sagoi: — Ég kem með þér Dwight. Ég verð hjá þér. þangað tii þér Ifður betur... Hann sneri sér að vinnuborðinu sínu, tók upp penna og byrjaði að skrifa. Hann fann hina gamal- þekktu hugaræsingu grfpa sig, þegar hann skynjaði að hann haf ði náð undirtökunum á ný. ENDIR sælt af ölluni lýð, en það verður stundum að horfast í augu við staðreyndir. En hér er ég kannski kominn aðeins út fyrir efnið, við vorum að fjalla um iðnvarning- inn. Eina hugmynd hef ég heyrt til skýringar því af hverju við kaup- um alltaf erlendar vörur. Það er af því að þær eru svo mikiu betri — vegna þess að þær eru erlendar og einskis annars. Þetta þykur nú ekki góður lærdómur — að velja erlent bara af þvi að það er er- lent. Hvar er nú allt þjóðarstoltið, víkingaeðlið og hvað það nú heitir allt saman. Við ættum að leggja það í metnað okkar að styrkja innlenda framleiðslu hverju nafni sem hún nefnist og hvað sem hún kostar. Horfum lengra fram á við en niður í veskið okkar og munum að við styrkjum stöðu okkar sem heildar er við skiptum við innlenda framleiðendur. Það er nú vist vissara að f ara að slá botninn í þessa langloku um iðnaðinn en nefna má eitt að lok- um. Það hlýtur að vera stafna okkar að anda'fa gegna stóriðju hér á landi sem myndi hugsan- lega spilla gróðri og dýralífi og hver veit eiginlega hverju. Auð- vitað er hægt að rannsaka og rannsaka hvaða áhrif þessi og hin verksmiðjan hefur á umhverfi sitt, en eru þær algerlega örugg- ar? Getur ekki verið að rannsókn- armönnum sjáist yfir einhvern þátt sem getur spillt? Hvað um það — við verðum að gæta okkar og helzt að reisa aðeins „hrein- leg" iðjuver hér á landi. f slenzkur iðnaðarsinni." Velvakandi þakkar þessum iðn- aðarsinnaða manni fyrir tilskrifið og er viss um að fleiri hafa ein- hverjar skoðanir á þeim viða- mikla málaflokki sem hér var til meðferðar. 0 Skýringar óskast Ég las í Morgunblaðinu þann 27. oklóber, að daggjöld á sjúkrahúsum nemi allt að 15.800.- kr. Daggjöld í einn mánuð (31dag) á Landspílalanum og Borgarspítala eru þá kr. 489.800.-. Þessar tOlur gefa tilefni til að spyrja: Hvernig getur þetta skeð? Hvað er hér um aö vera? Hvernig sundurliðast þetta? Engum er lá- andi þó hann vilji lá upplýsingar um þettá, og menn hljóta að eiga kröfu á að fá skýringar á þessu, því hér er um almannafé að ræða. Vilja áður nefndar stofnanir, önn- ur eða báðar, upplýsa þetta? Öryrki." HOGNI HREKKVISI e 197« McN.mln Sy.J.. 1»,. <P~*~j Hann kemur hingað oft til að dást að hvalnum. Það passar fiá Lee' DRÁTTHAGI fcLÝANTURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.