Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1976 Uppreisnin f Ungverjalandi 1956. Á aðfangadag jóla árið 1956 komu Þórðarsonar, sem fór út til móts við um 50 ungverskir flóttamenn til ' þá á vegum Rauða Kross íslands. íslands, í fylgd dr. Gunnlaugs Alls flúðu um 200 þús. manns Fundum til sársauka er vid sáum Þinghúsið og Dóná ÞETTA eru elskuleg hjón. Þau heita Marfa Jónasdótt- ir og Jósef Hávarðsson og búa f Kópavogi. Þau komu hingað eins og aðrir ung- verskir flóttamenn á að- fangadag jóla 1956. Jósef hefur starfað sem bílstjóri hjá Varnarliðinu á Kefla- víkurflugvelli sfðastl. átján ár. í aprfl síðastl. fluttust þau hjón frá Vog- um á Varnsleysuströnd, en þar ráku þau bú sfðan 1962. Þau eiga átján ára dóttur, Marfu Teresfu. ATTI EKKI UPPA PALLBORÐIÐ HJA YFIRVÖLDUM Þau hjón eru bæði fædd í Ung- verjalandi árið 1926. María er af bændum komin og ólst upp með sex systkinum á býli fyrir utan Búdapest. Fjórtán ára gömul fór hún til Búdapest í gagnfræða- skóla. „Pabbi dó árið 1954 og þá tók ríkið jörðina," segir hún. „Eft- ir nám f gagnfræðaskóla fór ég að vinna f verksmiðju." grömm af brauði daglega og ögn af kálsúpu. En það lagaðist eftir að strfðinu lauk. „RAUÐA BÓKIN“ TRYGGING Þegar ég kom svo aftur heim til Ungverjalands var kommúnism- inn f algleymingi þar. Ég var eðli- lega hatrammur gagnvart Rúss- um og var því sýnd mikil tor- tryggni af hálfu yfirvalda. Arið 1950 þegar ég var að vinna f þess- ari verksmiðju, var ég sendur á kvöldnámskeað f Marx- Leniniskum fræðum að sex vikum loknum fékk ég „rauðu bókina", sem þýddi að ég var nauðug- ur/viljugur orðinn meðlimur í ungverska kommúnistaflokknum. Þá fékk ég einnig fimmtán tonna vörubfl til keyrslu og tveggja her- bergja fbúð. „Rauða bókin" var sem sé trygging fyrir bættum lffs- kjörum. En að sjálfsögðu var mað- ur óánægður að mega ekki hafa neina skoðun á hlutunum," bætir Marfa við, „og það hlaut að koma að þýí að mælirinn yrði fullur. BLÖÐBAÐIÐ HÖFST4. NÖV. Haustið 1956 fór svo óánægjan að gera vart við sig. Þetta byrjaði Marfa Jónasdóttir og Jósef Hávarðsson f stofunni heima hjá sér. Ijósm. Mbl. Rax. Eiginmanni sínum kynntist hún svo 1952 og þau giftu sig sama árið. „Ég var einnig að vinna f verksmiðju og keyröi lftinn vöru- bfl,“ segir Jósef og brosir við. „Okkur var úthlutað einu her- bergi og eldhúsi. Meiri var nú íburðurinn ekki. Ég var ekki kommúnisti og átti þvf ekki upp á pallborðið hjá yfirvöldum. Faðir minn var lögreglumaður í Búda- pest. Hann var handtekinn af nas- istum í lok seinni heimsstyrjald- arinnar ásamt fimm þúsund öðr- um ungvcrskum leereglumönn- um. Þeir ir starfa við lögreglus! strfðinu 1 árás á B mfn Mar neskum byrgi sa og eins gerst áí honum skotin í höfuð ar um minnar, þega/ búðum í Síba ungverska he handtekinn af og helmingur hernum. Fyrs fangabúöum voru martróó þar til óóðir mfn dó f loft- ■st 1944, en systir ; rúss- a."' :■ ftvarna- ’ :: . tu ugu afði úð hanaoggafhún innhest Hún var 5. Ég fékk fréttirn- hennar og móður ég kom úh fanga- íu 1948. Eg gekk í *inn 1943 og var Rússum 1944 eins nn af ungverska u tvö árin f her- ressum í Sfberfu Við fengum 100 eiginlega allt 23. okt., með hóp- göngum stúdenta og fundahöld- um. Verkfall var gert f öllum verksmiðjum og allt lokaðist. Blóðbaðið sjálft hófst svo 4. nóv. þegar skriðdrekasveitir með 200 þúsundum rússneskum hermönn- um stormuðu inn í borgina. Maqni óar við að rifja þetta upp,“ segja þau samtfmis. „Við viljum sem minnst tala um þetta eða blanda pólitfk inn f. Það er aldrei að vita nema við vildum snúa aft- ur. „En flýja vildum við,“ segir Jósef. „Það var skyndiákvörðun. Eg kom heim úr vinnunni 14. des. og hringdi f verkstjórann minn og sagði honum að ég mundi ekki mæta daginn eftir. Systir Marfu var stödd hjá okkur. Engan höfð- um við undirbúninginn að flótt- anum. Læstum aðeins húsinu og tókum lest til smáþorps, sem var þrjátfu kflómetra frá landamær- um Austurríkis. Við biðum til kvölds en þá hófum við gönguna í átt til landamæranna og frelsis- ins. LÖBBUÐUM BEINT AF AUGUM Flóttans sjálfs, minnist ég sem skelfilegustu stundar lífs mína," segir Marfa. „Já, það var ótta- legt,“ bætir Jósef við. „Við löbb- uðum I gegnum skóg, þessa þrjá- tfu kílómetra. Við tókum af okkur skóna til að koma í veg fyrir hinn minnsta hávaða. Vopnaðir verðir voru auðvitað út um allt, þvf eftir- litið með flóttamönnum var orðið miklu strangara. 1 hvert sinn er við urðum vör við þrusk, bjugg- umst við við því að nú væri hinsta stundin komin, en þá var bara ein og ein hræða að slást í hópinn. Kannski var það kraftaverk að við náðum til landamæranna f dögun. Alla nóttina höfðum við labbað beint af augum, við vissum að við vorum hólpin, þegar við sáum blikkandi ljós f morgunskfmunni. Það voru bifreiðar frá Rauða krossinum. En tilfinningar manns voru blandnar á þessu augna- bliki," segir Marfa. „Við vissum að við vorum að kveðja föðurland- ið og heimilið okkar mundum við vart sjá aftur. Handan landamæranna var kominn hópur um fimmtán þús- und Ungverja. 1 Vinarborg, var okkur komið fyrir í herbúðum á vegum Rauða krossins. Þarna voru samankomnar tugþúsundir flóttamanna, en alls flúðu frá Ungverjalandi á þessu tímabili um 200 þúsund manns. Þann 20. des. hittum við svo dr. Gunnlaug Þórðarson, sem fylgdi okkur og fleirum til Islands. Gunnlaugur var okkur afskaplega góður. Til hans viljum við skila þakklæti svo og allrar fslenzku þjóðarinnar. OKKUR FINNST ISLAND HAFA BREYST Fyrstu tvö árin voru erfið á Islandi. Aðallega háði tungumálið okkur,“ segir Jósef, „eins og þú hefur tekið eftir þá tölum við alltaf ungversku okkar á milli,“ bætir María hlæjandi við. Hvort við höfum fengið heimþrá. Jú, segir Marfa. „Þegar við fórum til Ungverjalands í heimsókn 1966 og flugvélin sveif yfir Búdapest, þá fundum við til saknaðar, þegar við sáum þinghúsið og Doná. En það var undarlegast að koma inn f borgina sjálfa," segir Jósef. „Okkur fannst við útlendingar í ókunnu landi. Svo breytt var þetta allt.“ „Okkur finnst Island líka hafa breyst mikið á þessum tuttugu árurn," segir María. „Nú orðið opnar maður ekki blað án þess að talað sé um glæpi og fjársvik." „Já,“ bætir Jósef við. „Mér finnst líka ergilegt að heyra vinnufélaga mína tala um kommúnisma. Hvað vitá þeir um kommúnisma. Ég segi stundum við þá að þeir hefðu átt að búa í Ungverjalandi eða þar sem kommúnistfsk stjórn er við völd. Þá væri örugglega annað hljóð í skrokknum. Hvaðan ætli þeir þekki svo kommúnisma? Ur bíó eða bókum? Ég bara spyr. Skrýtið fannst mér einnig þegar þeir lokuðu fyrir Keflavfkursjón- varpið," heldur Jósef áfram. „Ég man þá tíð, þegar manni var bannað að hlusta á aðrar stöðvar en þær sem stjórnin fyrirskipaði. Sérstakar varnir voru sett ar á til að koma í veg fyrir að fólk hlust- aði á bandaríska útvarpsstöð. Allt var áróður! Okkur hefur einmitt liðið svo vel á Islandi vegna þess hve allt er frjálst og við vonum að svo verði um alla framtfð. En það er svo með frelsió og flóttamann- inn,“ segir Jósef að lokum, „enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.“ H.Þ. AF ÞEIM fimmtfu og tveimur Ungverjum, sem komu hingað á aðfangadag 1956, var ein sextán ára gömul stúlka. Hún er nú gift kona f Mosfellssveit og tveggja barna móðir. Blaðamaður Morgunblaðs- ins sótti Veróniku Jóhann- esdóttur heim fyrir nokkru og þá vildi svo heppilega til að hjá henni var stödd önnur ungversk kona, Elfsabet Alexanders- dóttir. Sú býr í Reykjavík og er gift ungverskum manni og eiga þau eina tfu ára dóttur. HAFÐIALLTAF LANGAÐ1BURT Verónika Benke, eins og hún hét áður en hún varð fslenzkur Húsmóðirin I Lágholti 2, Mosfells dóttir hennar er I miðið og til vinstri Mátti ekki hugsa ríkisborgari, ólst upp á sléttunum við landamæri Rúmenfu, hjá ætt- ingjum sfnum sem voru bændur. Tólf ára gömul fluttist hún til móður sinnar f Búdapest. „Mér fannst óskaplega ævintýralegt að vera komin til höfuðborgarinn- ar,“ segir hún. „Mamma vann í mötuneyti og við bjuggum f einu herbergi í úthverfi. 1 þægindunum og lífsgæðunum hér á Islandi, verður mér stund- um hugsað til hve sátt ég var á unglingsáranum í Búdapest, þótt maður ætti ekki nema eitt par af skóm og föt til að fara i f skólann. Ég var sett í matreiðsluskóla og þar lauk ég námi 1956. Mig hafði alltaf langað f burt. Helzt eins langt og ég kæmist, þótt mig hefði aldrei órað fyrir að það yrði á flótta eins og raun varð á. Ég ólst upp í slfku rótleysi. Annars má segja að ég hafi flúið af ævintýra- þrá, þótt hræðslan hafi ýtt á. En það er vart hægt að segja að ég hafi flúið af pólitfskum ástæðum, þvf ég var svo ung. _______HRYLLILEG AR__________ „Eftirstrfðsárin og þar til að uppreisninni kom, voru að mínum dómi hryllileg ár,“ segir Elísabet Alexandersdóttir, sem er mjög hressileg kona. „Enda hef ég allt- af veriö uppreisnargjörn, þótt ég hafi nú ekki blandað mér f póli- tíkina þarna, en Guð hjálpi þeim, sem það gerir,“ bætir hún við hlæjandi. „Ég kom til Búdapest sama árið og Mindzenty kardfnáli var hand- tekinn. Annars er ég fædd f Baja við landamæri Júgóslavfu. öll fjölskyldan mín vann við skinn- klæðasaum. En móðir mín dó af barnsburði, þegar ég var þriggja ára. Þegar ég kom til Búdapest, gekk ég í hjúkrunarskóla og út- skrifaðist þaðan 1949. „FAÐIR OKKAR __________STALlN"____________ Þá skipti ekki máli hvort maður kunni að sprauta almennilega, en kennisetningar Lenins og „föður okkar“ Stalfns varð maður að kunna eins og faðirvorið. Það var sf og æ hamrað á því að Stalfn væri faðir ungversku þjóðarinnar og f einu tilviki man ég eftir að einni konu varð á orði: ,Ja, ekki hafði ég hugmynd um að mamma væri svona mikil gleðikona.“ Fræðslumyndir voru sýndar reglulega og þá varð einu sinni manni einum það á að ræskja sig, sem einhverjum hefur sýnilega þótt óviðeigandi, þvf manngreyið var leiddur út og sást aldrei til hans meira. Af þvf kom upp kenn- Nokkrir flóttamannanna og fleiri eftir komuna til Islands 1956. A Alexandersdóttir er önnur frá vinstri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.