Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR4. NÖVEMBER 1976 43 Þrjár skákir við Finnland enduðu með jafntefli Haif a 3. nóvember, einkaskeyti til Mbl. frá Enari S. Einarssyni og Braga Halldórssyni ISLENDINGAR tefldu i dag við Finna og var jafntefli f öll- um skákunum nema hjá Guðmundi og góðkunningja Islendinga Westerinen, þeirra skák fór I bið, og er staðan tvlsýn. Guðmundur er þó með betra taf 1, en ðvfst er hvort nota megi það til vinnings. önnur aðaiúrslit I nfundu umferð urðu: Svlþjóð — Filips- eyjar 4—0, Holland — Chile 3W — Vi, lsraei — England 2—2, Bandarfkin — Þýzkaland 2—2. Röð efstu liða er nú sem hér segir: Holland 25H, 2. England 23W, 3. Bandaríkin 23, 4. Argentína 22W og 1 biðskák, 5.6. Svíþjóð og Israel 22, 7.8. Þýzkaiand og Kanada 21. 9. íran 20H og 1 biðskák, 10.—13. Austurrfki, Chile, Kolumbía og Sviss 20, 14—16. Spánn, Noregur og Astralfa 19V4, 17.—18. ísland og Paraguay 19 og 1 biðskák. Sfðan kemur Italía í 19. sæti með 19 vinninga. I 8. umferð tefldu íslendingar við Filipseyinga og fóru leikar svo að íslendingar töpuðu með \¥i gegn 2M vinningi. Stór- meistararnir þeir Guðmundur, Torre og hinn nýbakaði stór- meistari Balians hvíldust. Helgi tefldi Benonf vörn gegn Rodriguez og fékk betra tafl út úr byrjuninni. Helgi var heldur bráður þegar hann fórnaði manni fyrir þrjú peð í stað þess að láta sér nægja örlitla stöðu- yfirburði. Þegar skákin fór i bið var komin upp afar skrýti- leg staða, þar sem Helgi átti fjögur peð og drottningu gegn riddara og drottningu. Ljóst var að vinningsmöguleikar voru allir Helga megin, en þráskákarmbguleikar Filipsey- ingsins voru miklir, enda fór svo að skákin varð jafntefli. Magnús tefldi Reti-byrjun með hvítu gegn Mascarinas og fékk hann rýmra tafl út úr byrjun- inni. Fór svo að Magnús lék af sér skiptamun, en þrátt fyrir það stóð hann betur að vigi eftir mistökin, en skömmu fyrir bið bætti Magnús gráu ofan á svart með þvi að leika af sér manni og þá var ekki um annað að gera en að gefast upp. MARGEIRI TÓKST AÐ KRÆKJA SÉR I JAFNTEFLI Margeir tefldi Sikileyjar- vörn gegn Carurla á þríðja borði og fékk erfiða stöðu. Staða Carurla var ábyggilega unnin en hann ætlaði sér of mikið I einu, svo að þegar skákin fór f bið var komin upp steindauð jafnteflisstaða og jafntefli var samið eftir fáeina leiki, þegar tekið var til við taflið að nýju. Björgvin tefldi við Estimo. Taflið fór úti uppskiptaafbrigði af drott- ningarbragði. Björgvin missti af vænlegri vinningsleið í mið- taflinu og þegar skákin fór i bið virtist Björgvin búinn að ná óstöðvandi mátsókn, en Estimo fann varnar.leik, sem íslenzka liðinu hafði yfirsézt. Þegar skákin fór aftur I bið var komin upp furðuleg staða, þar sem báðir kóngarnir voru komnir í mátnet. Björgvin hafði þó frumkvæðið, en svarti kóngur- inn slapp þó alltaf undan, eftir að hafa farið hringferð um borðið frá Kg8 til b2 og siðan til el. Björgvin tók því þann kostinn að þráskáka f stað þess að hrekja svarta kónginn í aðra hringferð til f3 og sfðan aftur til g8. Þessari viðureign þjóð- anna lauk þvi með tapi okkar og má segja að gæfan hafi ekki verið liðinu hliðholl þennan dag. Staðan eftir 8 umferðir. 1. Holland 22, 2. England 21V4, 3. Bandaríkin 21, 4.—5. Argen- tína og tran 20, 6. Israel 19W og ein biðskák, 7. Chile 19V4 8. Þýzkaland 18.5 11. 14. Svíþjóð, Sviss, Astralia, Kolumbía 18, 15.—18. Island, Spánn, Noreg- ur og Austurriki 17lÁ 19.—20. Finnland og Skotland 17 og aðrir minna. Helztu úrslit í 8. umferð urðu: Holland—Eng- land 2—2, Argentlna—Banda- ríkin 1W—2M, Iran—Svíþjóð 3—1, Chile—Italía 3V4—lÁ. Nú virðist nokkuð ljóst, að bafattan um efstu sætin muni standa milli Hollands, Eng- lands og Bandarikjanna, þó að ísrael og Argentina eigi ef til vill einnig eftir að blanda sér i baráttuna. Holland virðist þó standa bezt að vigi, þvi það hefur eitt teflt við allar sterk- ustu þjóðirnar. TIMMAN NAUT GÓÐS AF VINNU GUÐMUND- AR OG FRIÐRIKS Góðkunningi okkar Islend,- inga, hollenzki stórmeistarinn Timman, hefur staðið sig bezt allra 1. borðsmanna I Ólympiu- mótinu, hafði hlotið 5V6 vinning I 6 fyrstu skákum sínum. Hann sat hjá I 1. umferð, gerði síðan jafntefli við Prechett (Skot- landi) en vann svo 5 næstu skákir, gegn Najdorf, Argen- tinu, Hug, Sviss, Hoen, Noregi, Byrne, Bandarikjunum, og Liberzon, tsrael. Skák þeirra Timmans og Liberzon var eink- ar athyglisverð, því að upp kom sama staða og í skjik Friðriks Ólafssonar og Guðmundar Sigurjónssonar f Reykjavikur- skákmótinu á dögunum. Þá varð jafntefli, en slðar fannst vinningsieið i skákinni og naut Timman góðs af þvf, eins og fram kemur hér á eftir. Skýr- ingar eru eftir Guðmund Sigur- jónsson og Braga Halldórsson. Hvftt: Timman, Hollandi: Svart: Liberzon, tsrael. Sikileyjarvörn: 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 d6 6. f4 Rf6 7. Be3 Be7 8. Df3 e5 9. Rxc6 bxc6 10. f5 Da5 11. Bc4 Hb8 (fram til þessa hafði skákin teflzt eans og skák þeirra Guðmundar og Friðriks á Reykjavikurmótinu. Framhaldið I þeirri skák varð: 13. Bb3 d5 14. 0-0-0 d4 15. Rbl 0-0 16. a3 Bxd2 17. Rxd2 Rd7 18. g4 Rc5 19. g5 Rxb3 20. cxb3 Bd5 21. Kbl Ba6 jafntefli. Eftir skákina tóku þeir Guðmundur, Friðrik og Timman að rannsaka skákina og fundu þá betri leið fyrir hvít, sem leiðir strax til vinnings. Timman var þvi að vonum broshýr þegar þessi staða kom upp og þurfti ekkert fyrir framhaldinu að hafa, þar sem hann hafði teflt skákina áður uppi á Islandi. Guðmundi þótti hins vegar súrt I broti að Timman skyldi verða fyrri til að veiða stóran fisk I þetta net, sem hafði verið riðið í Reykjavik) 12. 0-0-0 d5 13. exd5 Ba3 (ef svartur leikur 13. ... hxb2 koma tvær góðar leiðir til greina fyrir hvitan það er 14. Kxb2 Ba3 15. Kbl «ixc3 16. Bcl dxc4 17. bxa3 Rxd5 18. Hd3 og hvitur stendur betur eða 14. d6 dxc3 (ef 14. .. . Da3 þá RZ Rbl og ef 14. ... e4 þá 15. Rxe4 Da3 16. Bc5 og hvftur vinnur) 15. dxc Bd7 16. bxf7 og svarta drottningin fellur óbætt) 14. bxa3 bxc3 15. Bxa7 Db2+ 16. Hd2 cxd5 17. Bxb8 18. Bxd5 0-0 fi {........^ W Cyi '<?M 1 j :</. 1 iá ¦/;. ¦ ^: A— C*1 M r - ) J \ y ¦ V7 j m i i. • C,_3 í" þetta af ómeðvitaðri og duldri sektarkennd fyrir hönd íslenzku þjóðarinnar, vegna þess, að okkar eigin kvenskák- skörungar (Guðlaug, Birna, Svana, Ölöf, Aslaug og margar fleiri) sitja heima og taka ekki þátt I mótinu, eins og þær og margar fleiri hafði dreymt um, að orðið gæti nú I fyrsta sinn á Ólympíumóti, en af því gat því miður ekki orðið af ýmsum ástæðum. Vonandi verður þetta I siðasta sinn, sem svo fer, þvi tsland á nú að skipa mjög fram- bærilegu kvennaliði I skák, sem eflaust hefði náð mjög langt hér og gert garðinn frægan, ef þær beztu hef ðu verið með. t kvennaflokknum er keppt í þriggja manna sveitum eftir gamla kerfinu þ.e. riðlakeppni. I undanrásum var keppt I 4. riðlum með 6 þjóðum í' hverjum. Tvær þær efstu fengu rétt til þátttöku I A-flokki úr- slitakeppninnar, tvær þær næstu I B-flokki og þær sem lestina ráku I C-flokki. Athygli vekur að á Israelska liðinu eru eingöngu rússneskar skák- konur nýfluttar hingað, m.a. er á 1. borði þeirra A. Kushnir, sem margoft hefur teflt við Nonu Gaprindashvili um heimsmeistaratitilinn. Undanrásum er nú lokið og skiptust þjóðirnar þannig I úr- slitariðla. Vinningar eru að lokum tveimur umferðum í lokakeppni. A-flokkur: 1. Bandarlkin 5, tsrael 4V4, 3. Holland 3, 4. Astrálla 3, 5. Þýzkaland 2H, 6. Danmörk 2XA, 7. Spánn 2 og 8. England 1W. Hér á eftir fer svo önnur vinningsskák Guðmundar, hún var gegn Chilemanninum Silva í 5. umferð. Þarna vinnur Guðmundur einnig sann- færandi sigur. Skákin er án skýringa. Hvítt: Silva (Chile) Svart: Guðmundur Sigurjóns- son Kóngsindversk vörn 1. Rf3 — Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. g3 0—0 5. Bg2 d6 6. 0—0 e5 7. d4 Rbd7 8 e4 c6 9. h3 Db6 10. Hbl Db4 11. dxe5 Rxe5 12. Rxe5 dxe5 13. Da4 Dxa5 14. Rxa4 Be6 15. b3 Rd7 16. Be3 Hfd8 17. Hfcl Bf8 18. c5 f6 19. Bfl Be7 20. Rb2 Hac8 21. Hc2 Kf8 22. Kg2 Ke8 23. Hbcl Bf7 24. Rd3 Rf8 25. f4 exf4 26. gxf4 Hd7 27. Rf2 Hcd8 28. Bc4 Bxc4 29. Hxc4 f5 30. Ha4 a6 31. Hac4 Bh4 32. Hlc2 Re6 33. He2 Kf7 34. Hb4 Rg7 35. Rhl Rh5 36. e5 Ke6 37. Bf2 Bxf2 38. Hxf2 a5 39. Hc4 Hd4 40. Rg3 Hxc4 41. bxc4 Rg7 42. Hb2 Hd7 43. Rfl Ke7 44. Hd2 Re6 45. Kf3 Rxc5 46. Ke3 Re4 47. Hxd7 Kxd7 48. Kd4 g5 49. Re3 Ke6 50. Rg2 c5 51. Ke3 Rc3 52. fxg5 Rxa2 53. Rf4 + Kxe5 54. Rd3+ Kd6 55. Kf4 a4 56. Kxf5 a3 57. h4 Rb4 58. Rcl Ke7 59. Rb3 Rc2 60 Ke5 a2 61. Kd5b6 62. h5Re3 + Hvítur gafst upp. Staðan að loknum 17. leik svarts I skák Timmans og Liberzons 19. Kcl Ba6 20. Hhel Dc7 21. Bb3 h6 22. Kb2 e4 23 Dg3 Da5 24. Hd6 Kh7 25. Dc3 Db5 26. a4 Db7 27. Dc6 og svartur (Liberzon) gafst hér upp. Timman notaði aðeins 20 mínútur I þessa skák enda hafði hann séð hana áður eins og fyrr sagði. BANDARÍKIN OG ARGENTlNA EFST 1 KVENNAFLOKKNUM Þó lftið hafi farið fyrir þvi I fréttapistlum okkar héðan etja hér samt keppni 25 kvenna- sveitir frá jafnmörgum löndum I 7. Olympíuskákmóti kvenna, sem fram fer á Nod-hótelinu hér við hliðina. Ef til vill staf ar Frá viðureign Isiands og Hong Kong fyrr f mótinu. Fyrir Island tefla Guðmundur Sigurjónsson (fremstur), Helgi Olafsson, Björn Þorsteinsson og Magnús Sólmundarson. Ljósm. Einar S. Einarsson. Byrne krækir sér í vinning Margeir Pétursson skrifar frá Haifa hindra e6-e5 með 14. Hfdl og ef nú e 5 þá 15. Rb3.) Hxc6 15. Hfbl Hc7 16. a4 e5 17. dxe5 dxe5 18. Rfl f5! (Með þessum leik sölsar svartur undir sig frumkvæðið.) 22. Ó-ympfumót karla og kvenna I skák er nú hafið f Haifa f tsrael. Sveitir frá 48 löndum eru mættar til leiks og má segja að mótið sé ágætlega skipað þð að nokkrar þjððir hafi dregið sig til baka af póli- ttskum ástæðum.Af þeim þjóðum sem taka þátt I mótinu eru sveitir Bandarlkjanna, Argentinu, Hoilands, lsrael, V- Þýzkalands og Englands taldar sterkastar. Reyndar stendur Islenzka sveitin ekkii langt að baki þeim, hún er talin su nt- unda sterkasta samkvæmt stigaútreikningi. Að fjórum umferðum loknum, þegar þetta er ritað, eru Vestur-Þjóðverjar I efsta sæti með 12 vinninga af 16 mögulegum. Næstir koma Bandarlkjamenn með 11 v. og biðskák, en i 3—4. sæti eru Norðmenn og Filippseyingar með 11 vinninga hvorir. Ekki er hægt að segja annað en að sveitir efstu þjóðanna séu vel skipaðar. Sveit V-Þjóðverja skipa þeir Unzicker, Pachman, Kestler, Mohrlock, Ostermeyer og Wockenfuss en sveit Banda- rlkjanna skipa þeir R. Byrne, Kavalek, Evans, Tarjan Lom- bardy og Commons. Islenzka sveitin er nú í 10. sæti með 9H vinning og getur þvi nokkuð vel vað hag sinn unað eins og stendur. Þar eð skákum Islend- inganna hafa verið gerð allgóð skil i blaðinu skulum við bregða út af vananum og lita á viðureign írar.ska alþjóða- meistarans Sharif og banda- ríska stórmeistarans Byrne úr 1. umferð. Hvftt. Sharif (tran) Svart. Byrne (Bandarfkjunum) Nimzoindverzk vörn 1. d 4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 (öllu algengara er 4. e3) c5 5. g3 Re4 6. Bd2 Bxc3 7. bxc3 Rc6 8. Bg2 0-0 9. 0-0 d6 10. Dc2 Rxd2 11. Dxd2 De7 ( Svartur hefur fengið þægilega stöðu, þó að ekki sé ljóst hvernig hægt sé að komast áfram í stöðunni.). 12. De3 (Ekki 12. d5 Ra5 13. Dd3 vegna 13. ... e5 og svartur stendur betur.) 13. Rd2 Hac8 14. Bxc6?! (Eðlilegra virði'st að 19. Dd2 f4! 20. Dd5+ Be6 21. Dxe5 fxg3 22. hxg3 Df7 23. Df4 Dxf4 24. gxf4 Hxf4 25. Re3 Bxc4 26. Rxc4 Hxc4 (Svartur hefur nú peði meira i hróksendatafli, en úrvinnslan er þó alls ekki einföld). 27. Rb3 He4 28. e3 Kf7! 29. a5 Hee7 30. Kfl Ke6 31. Ke2 Kd5 32. Hb2 Kc4 33. Ha4 Kd5 (Alls ekki 33. ... Kxc3 vegna 34. Hba2! og hvítur nær jafntefli með þrá- skák.) 34. f3 Kc6 35. e4 g5 36. Ke3 Hcd7 37. Hd2 Hxd2 38. Kxd2 Kb5 39. Ha3 g4! (Þar með innsiglar svartur sigurinn.) 40. Ke3 gxf3 41. Kf3 Kc4 42. Kf4 Kd3 43. Ha4 c4 44. e5 Kxc3 45. Kf5 Kb3 46. Hal c3 47. gefið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.