Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÖVEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn ftliS 21. marz — 19. aprfl Mundu að ordstír og völd geta verið fallvölt. Þú skalt ekld taka tilboði sem þér berst. Það er eitthvað f þvf sem þú vilt ekki láta bendla þig við. Nautið 20. apríl — 20. maf Ahugann vantar ekki svo þú ættir að bera þó nokkuð úr býtum. Þér gefst nýtt tækifæri til að koma áhugamálum þfnum á framfæri. h Tviburarnir 21. maí — 20. júní Vertu ekki með of mörg járn f eldinum f einu, og gættu þess að valda ekki mis- skilningi. Þú hefir aðstöðu til að koma miklu f framkvæmd. PÍEz Krabbinn 21. júní — 22. júlf Þfir er fihæll afi lefla djarfl. hafðu þafi f huga f dag. Þfir hællir til ad vera fiþarf- Ieí:a fhaldssamur. Ljðnið 23. júlf- 22. ágúst Þú þarft ekki að vera svona hræddur við hið óþekkta; aflaðu þór bara upplýsinga. Fjárfestu ekki f meiru en þú getur staðið við. Mærin 'I 23. ágúst ■ 22. sept. Það eru tvær hliðar á hverju máli og f þetta sinn hefur þú á réttu að standa. Leggðu rækt við fjölskyldumálin f dag. Æ’i*1 Vogin V/l?TÚ 23. sept. — 22. okt. Fólk er þér vinveitt f dag og þú skalt notfæra þér það. Þetta er góður dagur til að fá fram það sem þú vilt. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Ef þú verður beðinn um lán í dag skaltu hugsa þig vel um. Láttu skvldusförfin ganga fyrir; það kemur seinna tilmi til að skemmta sér. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Hagur þinn í peningamálum vænkast óðum. Vertu þolinmóður og hlustaðu á það sem aðrir hafa fram að færa; það borgar sig. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Það eru miklar Ifkur á að þú dettir óvænt f lukkupottinn. Þjálfaðu þá hæfileika sem þér hafa verið gefnir og þér mun vegna vel. II Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú færð tækifæri til að láta Ijós þitt skfna en gættu þess bara að ofmetnast ekki. Gleymdu ekki gömlum vinum þótt nýir gefist. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar/. Vandamáiin hverfa ekki af sjálfu sfir þfiit þeim sfi sfipad tii hlídar. Þú verdur ad horfast t augu vid þau og taka ákvörd- un. TINNI ...hcrnn bað m/g a3 /osa um bondin og þegar ég /aut að hortum, qar nann mér rohna kjafts- Rokna/egra k/afU- hi/gg faröu þó hjá S iýnmann/num / X-9 Eftir hafa leita&án l aran^urs að sióo.eða. einhverju sem varpað geeti Ijcfsi é. brottnam U/ildu, heldur Corriqan niður © Bulls i,e' - SHERLOCK HOLMES 1»;6 W.U.arrv m Rat. Sherlock HOLMES GENOUR HÆGT MEO PRAM SlGNU. HANN VIRE>- IST VERA AO RANKJSAKA FLJÓTA- Pátana^sem UIGGJA VIÐ FESTAR VID ’AR- 8AKKANN. m WalllW! lf-7 ! SVO STENDUR HANN KyRR DAGOPA STUND OG VIRÐIR FyRlR SER |5AÐ SEM FRAM FER i EINUM AF HlN- ,UM SFÓRU FLJÓTAB'ATUM. HANN FyLGlST MEPTVEIM MÖNNUM SEM ERU MEO EINHVERJAR EIN- KENNILEGAR TILFÆRINGAR AFTUR l'SKUTNUM- Úáááááa; .-. . .-. ..il.nV.V.Y.'hljU.I LJÓSKA ARE VOU THE PEFEN5E ATTORNEV OR THE PR0SECUTIN6 ATTORNEVf Svo að þú ætlar að verða lög- fræðingur Kötu kúlutyggjó. Þá ætti að verða fróðlegt mál... Ert þú verjandinn I málinu eða sækjandinn? Það veit óg aldrei fyrr en mál- inu er lokið! I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.