Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÖVEMBER 1976 11 Góðakstur í Grundarfirði FVRIR nokkru var haldin I Grundarfirði keppni I góðakstri á vegum Bindindisfélags öku- manna. Var keppnin haldin ( tengslum við aðalfund klúbbanna Öruggur akstur á Snæfellsnesi og fór fram á Grundarfirði sömu helgi nú I október. Samtök gagnrýnenda STOFNUO hafa verið Samtök gagn- rýnenda, þeirra atlila sem að stað- aldri fjalla um bókmenntir. leiklist. tónlist og myndlist, eða önnur menningarmál, I blöðum og tima- ritum. Félagið fjallar um málefni frjálsrar menningargagnrýni og gætir ella hagsmuna fálagsmanna gagnvart vinnuveitendum og öðrum aðilum eftir þvl sem þörf þykir. Félagið var stofnað 10. aprll slðastliðinn af flestum þeim sem vinna þessi störf við dagblöð I Reykjavtk, en, aðalfundur var hald- inn 8. október. Var þá kjörin eftir- farandi stjóm fyrir félagið: For- maður: Ólafur Jónsson, ritari. Sverr- ir Hólmarsson, gjaldkeri: Jón Ás- geirsson, meðstjórnendur: Aðal steinn Ingólfsson og Árni Bergmann. úr þeim skuldum, sem á henni hvíla. Ég hefi ekki eins og er tiltækar tölur, en bendi á, að skuldir til Utvegsbankans t.d. skv. veðbókarvottorði eru nú ekki nema ca. kr. 300.000.- að eftirstöðvum. Varðandi verðmæti jarðar- innar Alfsness, vil ég leyfa mér að benda á, að skv. upplýsang- um Brunabótafél. (símleiðis) er brunabótamat húsa samtals kr. 22.800.000.-. Að þvl er varð- ar landið, þá mun landstærð Alfsness vera yfir 300 hektarar. Alkunna er, að spildur I Kjalar- neshreppi hafa að undanförnu verið seldar á a.m.k. kr. 300.000.- pr. hektara, og má út frá þessum forsendum fara nærri um sannvirði nefndrar jarðeignar. Samkvæmt hinum almennu uppboðsskilmálum, sem Iiggja frammi I uppboðsmálinu sem dskj. nr. 24, 3. gr., er svo fyrir mælt, að V4 kaupverðs sé greiddur um leið og boð er sam- þykkt en eftirstöðvar innan tveggja mánaða þar frá að svo miklu leyti, sem það fær ekki að standa áfram. Umbj.m. sér fram á, að verði eign þessi seld á nauðungar- uppboði, séu hverfandi líkur fyrir því að sannvirði fáist og muni hann blða stórfellt fjár- tjón. Telur hann þvl nauðsyn- legt, að uppboðsskilmálum sé breytt og greiðslufrestir ákveðnir miklum mun hagstæð- ari en skv. hinum almennu skil- málum. Er því lagt til og gerð krafa um, að 3. gr. uppboðsskilmála verði breytt á þann veg, að: 1. kaupandi greiði 1/10 hluta kaupverðs innan árs frá því boð hans var samþykkt, og 2. Innan fjögurra ára þar frá greiði kaupandi eftirstöðvarnar Framhald á bls. 31 Þátttakendur voru 12 þar af ein kona. Var keppnin með nokkru öðru sniði en aðrar góðaksturs- keppnir B.F.Ö. Þar sem þrautir, sem keppendur þurftu að leysa fóru allar fram á einu svæði en ekki var ekið um götur á Grundar- firði. Þrautirnar voru alls 12 og varð sigurvegari Guðráður Pét- ursson með 28 stig, og ók hann bíl Hafnarfjörður Ný komið til sölu Öldutún Stór 2ja herb. ibúð á jarðhæð i fjölbýlishúsi. Sér iongangur. Verð um kr. 5.7 millj. Hellisgata 4ra herb. efri hæð i eldra stein- húsi. Verð kr. 7 millj. Miðvangur 3ja herb. endaibúð á 6. hæð i fjölbýlishúsi. Verð kr. 6.7 millj. Laus strax. Hverfisgata 2ja herb. kjallaraibúð i timbur- húsi. Verð kr. 3.5—4 millj. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirdi, sími 50764 28444 Garðabær Höfum til sölu 1 50 fm. einbýlis- hús með 55 fm. bilskúr. Húsið er stofa, borðstofa, sjónvarps- skálí, húsbóndaherb.. 4 svefn- herb. eldhús og bað. Húsið er ekki fullfrágengið en vel ibúðar- hæft. Skipti á 5. herb. ibúð i Norðurbæ i Hafnarfirði kemur til greina Garðabær Höfum til sölu 140 fm. glæsilegt einbýlishús með tvöföldum bilskúr. Stór eignalóð á mjög fallegum stað. Húsið er laust nú þegar. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Stóragerði 4ra herb. 110 fm. ibúð á 3. hæð. (búðin er stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað. Bilskúrsr. Mjög falleg ibúð. Vesturberg 4ra herb. 105 fm. ibúð á 4. hæð. (búð i sér flokki. Bólstaðarhlíð 3ja herb. 85 fm. ibúð á jarðhæð. Góð ibúð laus nú þegar. Nýbýlavegur 3ja herb. 80 fm. ibúð á jarðhæð. Laus nú þegar. Hrafnhólar 3ja herb. 80 fm. íbúð á 3. hæð. Álftahólar 2ja herb. 60 fm. ibúð á 2. hæð. Vesturberg 2jaherb. 60 fm. ibúð á 2. hæð Hraunbær 2ja herb. 70 fm. ibúð á 3. hæð. Holtsgata 2ja herb. risibúð ca. 55 fm. Fasteignir óskast á sölu- skrá. I—1-"7 HÚSEIGNIR VELTllSUNDt 1 ©_ SIMI 28444 0C Kristinn Þórhallsson, sölum. Skarphéðinn Þórisson, hdl af Citroen-gerð. I öðru sæti varð Þorkell Þorkelsson, sem ók Willys, og hlaut hann -i-40 stig, en þriðji varð Halldór Hringsson +50 stig sem ók einnig á Citroén. Að sögn Sigurðar R. Jónmunds- sonar hjá Bindindisfélagi öku- manna var ráðgert að halda fleiri slíkar keppnir I haust, en horfið var frá því þar sem svo langt er liðið’á haustið og allra veðra von. Sagði Sigurður að nú væri unnið að því að kynna tilhögun góðakst- urskeppna á Akureyri og ísafirði og hefðu þar verið sýndar myndir og haft samband við væntanlega keppendur. Með vorinu verður farið af stað að nýju af fullum krafti, sagði Sigurður Jónmunds- son að lokum. Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Heima: 42822—30008 Sölustj. Sverrir Kristjánss, viðskfr. Kristi. Þorsteins TILSÖLU EINSTAKLINGSÍBÚÐ í AUSTURBRÚN Við HÁALEITISBRAUT Mjög vönduð ca 75 fm. 2ja herb. ibúð á jarðhæð. fbúðin er mjög vel innréttuð og umgengin. Hentar sérstaklega vel fyrir eldri hjón (stór stofa) VIÐ GAUTLAND ca 60 fm. 2ja herb. ibúð á jarðhæð. LAUS STRAX. VIÐ ARNARHRAUN Góð 2ja herb. ibúð i litið niður- gröfnum kjallara fbúðin getur verið laus 1. des. n.k. VIÐ ÁLFASKEIÐ efri hæð i tvibýlishús ca 1 00 fm. 4ra herb. Allt sér. LAUS STRAX. Verð aðeins kr. 9.1 millj. VIÐ MEISTARAVELLI Rúmgóð 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Verð kr. 10.5 millj. íbúðin getur verið laus fljótt. Til sölu vandað EINBÝLISHÚS í ÁRBÆJARHVERFI 136 fm. á einni hæð, ásamt ca 66 fm. bilskúr og bilskýlí. Öll umgengni og frágangur til fyrir- myndar. Góður garður. LAUST FLJÓTT TVÍBÝLISHÚS Á ARNARNESI Glæsilegt hús fyrir samhentar fjölskyldur. Stærri íbúðin hefur 4 svefnherb. minni íbúðin 2 svefn- herb. Báðar ibúðirnar eru á sömu hæð. Á jarðhæð er ca 1 00 fm. skrifst eða vinnupláss og geymslur Tvöfaldur bílskúr með kjallara. Öll eignin er mjög vönduð og vel umgengin. Ýmis- konar eignaskipti möguleg. VIÐ ÆGISGRUND í GARÐABÆ 111 fm. EINBÝLISHÚS verð 1 4.0 millj. í SMÍÐUM SELJAHVERFI Tvibýli, Glæsilegt fjölskylduhús 3ja herbergja ibúð og sex her- bergja ibúð. tveir bilskúrar, geymslur, föndurherb. ofl. Af- hendist fokhelt. múrað utan, frá- genginn þakkantur, niðurföll, einangraðir útveggir laus fög og með svalahurðum. Afhent um n.k. mánaðamót. VIÐ BREIÐVANG HAFN til sölu 4ra herb. íbúð um 100 fm. (búðin rúmlega tilbúin undir tréverk. Laus strax. f MOSFELLSSVEIT VIÐ BREKKUTANGA fokhelt raðhús kjallari og tvær hæðir, ásamt innbyggðum bílskúr, samtals ca. 280 fm. Verð kr. 8.0 millj. í SELJAHVERFI fokhelt raðhús, kjallari og tvær hæðir. steypt loftplata (ekki bratt þak). Verð 7.5 — 8.0 millj. í HAFNARFIRÐI Raðhús á einni hæð ásamt inn- byggðum bílskúr, samtals. ca. 190 fm. Húsið er rúmlega til- búið undir tréverk. íbúðarhæft. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Vesturberg 4ra til 5 herb. íbúð á 3. hæð íbúðin er 3 svefnherb. Saml stofur, gengið niður i stofu. Þvottahús inn af baði. Við Safamýri 4ra herb. ibúð á 4. hæð með bílskúr. Við Ljósheima 4ra herb. ibúð á 6. hæð. Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 5. hæð. Laus fljótlega (lyfta). Við Brávallagötu 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler i glugg- um. Nýleg teppi. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 3. hæð með herb. i kjallara. Við Hraunbæ 5 herb. endaíbúð á 2. hæð. Við Skipholt 5 herb. íbúð á 2. hæð með herb. i kjallara. Bílskúrsrétlur. Við Hvassaleiti 5 herb. ibúð á 4 hæð með bilskúr. Við Eyjabakka 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Suður svalir. Við Hulduland 3ja herb. sérlega vönduð íbúð á jarðhæð. Við Barmahlið 3ja herb. 95 fm ibúð á jarðhæð. Sérinngangur. Tvöfalt verk- smiðjugler. Við Safamýri 2ja herb. kjallaraibúð með bíl- skúr. Við Krummahóla 2ja herb. ibúðir á 2. og 4. hæð bilskýli. Við Hraunbæ 2ja herb. íbúð á jarðhæð. f Hafnarfirði við Miðvang 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Laus nú þegar. Við Álfaskeið 5 herb. íbúð á 3. hæð. Laus nú þegar. Bilskúrsréttur. Við Smyrlahraun endaraðhús á tveim hæðum á 1. hæð er stofa. eldhús þvottahús og geymsla, á efri hæð eru 4 svefnherb. fataherb. og bað. í smíðum Við Grjótasel glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum með tvöföldum bilskúr. Húsið á að seljast t.b. undir tréverk og frágengið að utan. Teikningar og frekari uppl. i skrifstofunni. Á Seltjarnarnesi glæsilegt. 230 fm einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bil- skúr. Selst fokhelt, frágengið að utan og með gleri. Teikningar i skrifstofunni. Við Furugrund 2ja herb. íbúð t.b. undir tréverk. Til afhendingar í des. n.k. Við Engjasel 4ra herb. 120 fm á 2. hæð t.b. undir tréverk til afhendingar í marz — april ‘7 7. Fast verð. Við Hamraborg eigum nokkrar 3ja og eina 5 herb. íbúð sem seljast t.b. undir tréverk. Til afhendingar seinni hluta árs '77. Fast verð. Sérlegs hagstæð greiðslukjör. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. Hefi til sölu m.a. 4ra herbergja mjög falleg ibúð á 2. hæð við Hraunbæ. 4ra herbergja íbúð við Lynghaga. Suðursvalir. Mik- ið geymslurými fylgir ibúðinni. 3ja herbergja risibúð við Barónsstig. 4—5 herbergja íbuðir við Ljósheima. 3ja herbergja endaibúð á 6. hæð við Miðvang í Hafnarfirði í smíðum 3ja herbergja mjög góð og skemmtileg íbúð i fjölbýlishúsi i Kópavogi. Allt sér. Bílskúr fylgir. Afhendist tilbúin undir tréverk og málningu næst- komandi vor. Sameign verður skilað fullfrágenginni. Teikningar á skrifstofunni. Óskast til kaups. 3—4*ra herbergja íbúð i steinhúsi i gamla bænum. Góð útborgun. Þarf ekki að vera laus strax. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6 Sími 15545. ÞURFIÐ ÞER H/BÝL/ Flókagata 6 herb. íbúð á 2. hæð, 4 svefn- herb., 2 stofur, eldhús og bað. 'Ar Espigerði 4ra herb. ibúð á 2. hæð sér- þvottah. Sérhiti. ^ Vesturgata 4ra herb. ib. sér inng. verð kr. 7.0 millj. Útb. kr. 4.5 millj. ^ Furugrund 3ja—4ra herb. ib. tilbúnar undir tréverk til afhendingar strax. 'A’ Fellsmúli 4ra herb. ibúð á 1. hæð. ^ Vesturborgin 2ja, 3ja, og 5 herb. ib. tilbúnar undir tréverk og málningu sam- eign full frágengm útb á einu ári. 'A' Háaleitisbraut 4ra herb. ib. á 2. hæð. Sér- þvottahús, bílskúr ^ 2ja herb. íbúðir Bollagata. Víðimelur, Hverfis- gata. Útb. 2.5—3.0 millj. Gísli Ólafsson 201 78 Jón Ólafsson lögm. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 27500 Við Stórholt 2ja herb. 60 fm. jarðhæð, stór herb. og stórt eldhús. ekkert niðurgrafið. Við Vesturberg 2ja herb. 60 fm. 2. hæð. mjög faflegt útsýni, allt fullbúið. Við Njálsgötu 3ja herb. 90 fm. og 2 stór herb. i kjallara (hentug fyrir léttan iðnað) 2. hæð, allt nýstandsett. Við Asparfell 4ra herb. 100 fm. á 3 hæð, fullfrágengin, þvottahús á hæð, mikið útsýni. Við Rauðalæk sérhæð. 1 45 fm. efsta hæð, stórar svalir, allt nýstandsett og mjög vandað Við Kópavogsbraut einbýlishús. 1 60 fm. hús á stórri lóð, fallegt útsýni, allt nýstandsett, bilskúr. í smiðum — einbýlishús — raðhús — 3ja herb.m. bílskúr. Opið til kl. 9 á kvöldin, laugard. og sunnud. kl. 2 — 6 /JF S/AL Fasteignaviðskipti Bankastræti 6. III. hæð. Simi 27500 Björgvin Sigurðsson, hrl Þorsteinn Þorsteinsson, heimasíni 75893.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.