Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1976 vipmyndir Áf ram heldur Kim II Sung að auglýsa í þessum þætti sem birt- ist fyrir viku var birtur útdráttur úr auglýsingu, sem er að staðaldri höfð i brezka blaóinu The Econo- mist og sjálfsagt fleiri „heimsvaldablöóum". Þar var fjallað um frábæra frammistöðu eins sendi- manns Norður-Kóreu við að selja eiturlyf og smygl- varning ýmiss konar á Norðurlöndum og fékk í staðinn sérstakt lof hjá leiótoganum Kim II Sung, og að sjálfsögðu var birt mynd af honum með. Vegna mistaka féll niður myndin af auglýsingunni, svo að hún kemur hér nú. Það er og fróðlegt að samtímis þvi að þessum auglýsingabirtingum er haldið áfram eins og ekk- ert hafi ískorizt hafa Norðurlöndín vísað hverjum diplómatanum af öðrum frá löndum sínum vegna þess að þeir hafa orðið uppvísir að sölu eiturlyfja og áfengis. Var svo komið að sendiherra Norður-Kóreu i Peking var falið að ganga í málið og fékk hann sendiherra Skandinavíu í Peking til fundar viö sig nú á dögun- um, þar sem hann fullviss- aði þá um að smyglið og eiturlyfjasalan væri gerð að frumkvæði mannanna einna og stjórn Norður- SELF-ADVERTISEMENT ON SOME PROBLEMS OF THeI JUCHE IDEA tne pohce in Scandinavia You r,-qucs.rd mo ,„ ,e]| |,„w l/u. , , '/'?' '"" » rc-sponsible for „„" ,w* **t« a no, my id« at all. I, la ,án !,'m:.„,,d?K.,de™Íd 1 ">»*&2S» ów'i', *.,? *"',al,s,' roun"y vvhi.h h Lrs, r''°U'r''d "' °ay iU bi»' 1" >'" .ourst „f my s.rugKle for fn-r-dnm m"pVmaS,,;r,rilr<'d,,0rS' f rfali-d K? Tu, v ht °í, ary WOTk"'« d.ploma.s. M <mly bmusht t„ r<v„luti„nary aware- % vr This tell. of the noble v.rtues and profound love of PRESIDENT KIM IL SUNG of the Democratic People's RepubMc of Korea I shall „ev,-r forget (Atob.r ,«, ,„,(, Iha, day I m,., ,ht. prl.nii„ f 'h '»?* n, Prem.er, gu.dame were spreadi.m fr„m Denmark .nd Norway ,o Swed í and FinUnd, .nd gre.t .hanges weV t.kmg pUee ,n „ur embass.es as a rwul, »f ...mrades be,„g rxpelled. Pressing my hand warmly, the Premier h.n. anrj told the aeromp.„yi„g „XJ the whole story 0f how I had sold drug, L."L,dU,'yfr" l,auor =>"d cigareUfes m the black marke, ,„ fi„ance fuH-pige itj'" ,,h^ci,pitalis, p™ JoZ goc.d work, for the revolution. ¦ Premier picked up a joint on the Ís'N"'k: ^"-""S and ,e,„y„u|Sd. .fk isn", -,aVTS '] 'Cally a difli<'ul' t.sk, ,sn , ,t? To educate and rcmould •hem you mus. sh.re the sweéls and ££<2irí£ ,hcm'orca,h-«"«:»"' a.r and sn.ff the same gras,. iSH^P-y°=^ <*nd íomoTTowi {Continued tomoTrow, ond tomorrow.) PYONGYANG TIMEsl Kóreu kæmi þar hvergi líkum lætur kólnað mjög nærri. vegna þessara mála. Þó lætur Kim II Sung það ekki á sig fá og fagnar ákaft mönnum eins og O Tik sem segir frá í þessari auglýs- Sambúð Danmerkur, Sví- þjóðar og Noregs annars vegar og Norður-Kóreu hins vegar hefur eins og aö ingu. Óánægja magnast medal franskra lögreglu- manna OFAN á stöðuga fjölgun glæpa og óeirða í Frakklandi bætist nú enn eitt við sem angrar mjög innan- ríkisráðherra landsins, Michel Poniatowski. Það er óánægja inn- an lögreglunnar sjálfrar sem get- ur haft hinar afdrifaríkustu af- leiðingar. Fyrir nokkru gerðist það að rösklega tiu þúsund lögreglu- menn lögðu niður vinnu einn dag og héldu fjöldafund þar sem þeir ræddu mál sín. Meginkrafa þeirra gengur vitanlega út á að fá hærri laun, og tregða rikisstjórnarinnar í því máli mun að likindum draga pólitískan dilk á eftir sér ef svo heldur fram sem horfir. Fyrr á þessu ári sagði Poniatowski i bréfi til Chirac þá- verandi forsætisráðherra að mál- ið gæti orðið mjög svo eldfimt og ekki mætti vanmeta afleiðingarn- ar sem af myndu hljótast. Upphaf Olym- píumóta í skák — og fyrsta þátttaka íslendinga í þeim Hugmyndin fæðist. A mjöji öflugu skákmóti í Lond- on árið 1922, þar scm helztu þálif- andi skáksnillingar tóku þátt í, eins t.d. Capablanca, Aljekin, Rubinslcin og fleiri, var varpað fram fyrstu huf-myndinni um Olympíumót i skák. Meðan á þessu móti stóð tilkynnti sovézki skákmi'istarinn E. Znosko- Borovsky, sem þá bjó i Paris, að franska skáksambandið hygðist bjóða til mikils skákmóts ein- hversstaðar í P'rakklandi innan tvcggja ára og a'tti það að vera scm mcst í líkingu við Olympiu- leikana í frjálsum í þróttum. Þctta mót var haldið í París 1924 og er talið fyrsta heimskeppni landsliða og var kallað Olympíu- mót, þó það væri ckki viðurkennt sem slíkt er frá lcið. í kjölfar þessa móts var Alþjóðaskáksam- bandið stofnað (KIDE) þettá sama ár, 1924. Þess vegna þótti það tilheyra að halda Olympíumót í Frakklandi á 50 ára afmælinu 1974, cn það var haldið i Nizza. A þessu fyrrncfnda fyrsta Olympíumóti var notað frumstætt kerfi við ákvörðun á árangri, þ.c. að keppendur tefldu bæði sem cinstaklingar og sem lið þegar vinningar þeirra voru Iagðir sam- an. Til gamans má geta þess að dr. Max Euwe, fyrrverandi heims- meistari í skák og núverandi for- seti F'IDE, var þarna á meðal keppenda. En fyrsta Olympíumótið, sem haldið er á vegum FIDE, sam- kvæmt þcim rcglum sem gilda enn í dag, var haldið í London 1927. P'yrstu sigurvcgarar urðu ungverjar, cn danir urðu i 2. sæti. Fyrsta þátttaka íslendinga í Olympíumóti. Na'sta Olympíumót, annað í röðinni er haldið í Haag í Holl- andi árið eftir, 1928, en hið þriðja var haldið i Hamborg i Þýzka- landi 1930 og þá taka íslendingar þátt í fyrsta skipti. Þeir fóru utan skömmu eftir Alþingishátíðina, en mótið fór fram í júlí. i upphafi mótsins gekk Lsland í Alþjóða- skáksambandið. Þátttakendur voru þessir: Eggert Gilfer, Ás- mundur Ásgeirsson, Einar Þor- valdsson og Jón Guðmundsson, en fararstjóri var Garðar Þorsteins- son, þáverandi gjaldkeri Skák- sambands Lslands. Liðið hafnaði í 15. sæti af 18 og var sagt að frammistaðan hefði orðið framar öllum vonum, þar sem þetta var í fyrsta skipti, sem íslendingar tóku þátt í slíku móti og landíð verið cinangrað frá öllu skáksam- starfi við aðrar þjóðir. Var mcð þessari för brotið blað í skáksögu íslendinga. Fjórða Olympíumótið er haldið í Prag 1931, en ísland tók ekki þátt, en verður hins vegar með i því 5., sem var haldið frá því 1930, en í stað Jóns Guðmundssonar kom Þráinn Sigurðsson inn í liðið. Þátttökuþjóðum fækkaði nú skyndilega niður í 15, þar sem ckki var komin nógu mikil festa í þctta mótshald. Islendingar höfn- uðu þá í 13 sæti. Fararstjóri var Elís 0. Guðmundsson, þávcrandi skömmtunarstjóri. cn hann var þá ritari S.L Á þessu móti var tefld eins sú stytzta skák, sem tefld hefur verið fyrr eða síðar á Olympíumóti: Hvítt: Combe (Skotland) Svart: Hassenfuss (Lesslandi9 1. d4 — c5, 2. c4 — cxd4, 3. Rf3 — e5, 4. Rxe5?? — Da5 og hvítur gafst upp þar sem hann missir riddarann á e5. Sjötta Olympíumótið var haldið í Varsjá 1935, en íslendingar tóku heldur ekki þátt í því, en eru með hins vegar í því 7. sem var haldið i Miinchen f Þýzkalandi, 1936 nokkurs konar auka — Olympiu- mót, sem var haldið að nokkru leyti í tilefni af Olympíuleikunum í frjálsum íþróttum, sem haldnir voru sællar minningar í Berlín þetta sumar. Var skákmótið sett Skák eftir GUNNAR GUNNARSSON skömmu eftir þá leika. Þýzka skáksambandið var ekki orðinn aðili að Alþjóðaskáksambandinu og þess vegna var mótið ekki viðurkennt af FIDE sem Olympíumót. Mótið var óvenju glæsilegt og buðu þjóðverjar að teflt skyldi á borðum með 2 vara- mönnum. Voru því óvenjumargir skákmcnn samankomnir, eða yfir 200 manns úr 21 liði. Einungis Olympíumót siðari ára hafa náð Munchen-fararnir. Sitjandí (talið frá vinstri): Garðar Þorsteinsson, Eggert Gilfer, Einar Þorvaldsson og Ari Guðmundsson. Standandi (talið frá vinstri): Arni Snævarr, Ásmundur Ásgeirsson, Sigurður Jónsson, Baldur Möller, Steingrfmur Guðmundsson og Guðmundur Arnlaugsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.