Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1976 fclk í fréttum „Hús fatlaðra” + Mikið er nú rætt og ritað um máiefni fatlaðra hér á iandi enda mála sannast, að við stöndum ýmsum öðrum þjóð- um langt að baki hvað varðar sjálfsagðan aðbúnað að þeim sem minna mega sfn. Þessi mynd var tekin þegar Walter Arendt, ráðherra féiags- og at- vinnumála f Vestur-Þýzkalandi (sá dökkklæddi á miðri mynd), vfgði „Hús fatlaðra" f Bonn fyr- ir skömmu. Þessi bygging kost- aði á þriðja milljarð króna og var þar ekkert til sparað til að hún kæmi að sem beztum not- um. Þar er sérstök miðstöð þar sem læknar skoða börn, sem búa f Bonn og nálægum héruð- um, svo að unnt verði að greina hvers kyns fötlun þegar á frum- stigi; samkomusalur þar sem fötluð börn og heilbrigð geta komað saman; leikskóli jafnt fyrir fötluð börn og heilbrigð og heimavistarskóli fyrir 35 unglinga, sem ekki eru undir það búnir að fara út á almenn- an vinnumarkað. Þeir sem eiga við svo mikla fötlun að búa, að þeir eiga erfitt með að finna starf við sitt hæfi, sitja fyrir um vist á þessari stofnun. Það sem einkum er að stefnt með þessari stofnun er að gera fötluðum auðveldara með að lifa eðiilegu Iffi og taka þátt f störfum þjóðfélagsins og sam- eina krafta allra þeirra féiaga og einstaklinga sem vinna f þágu fatlaðra. A lein í eyði- mörkinni + Þeir sem þolað hafa miklar þrautir og þrengingar f eyði- mörkum hafa oft orðið fyrir ýmsum ofskynjunum en þó hafa léttklæddar lendafagrar stúlkur á borð við hana Lorenu Beackwith Iftið komið þar við sögu. Myndirnar af Lorenu eru að vfsu ekki teknar f Sahara held- ur á sandströnd á Kanarfeyjum en þangað hafa margir Islend- ingar komið á sfðustu árum og ef til vill kannast einhverjir við kennileitin. Liv Ullman gerir þaö gott + Liv Ullmann er nú að ieggja upp f leikferð um Kan- ada og Bandarfkin þar sem hún mun koma fram f leikriti Eug- ene O’NeilIs, „Anna Christie”, en árið 1930, þegar kvikmynd var gerð eftir leikritinu, fór Greta Garbo með aðalhlutverk- ið. Leikflokkurinn verður staddur f Los Angeles um sama leyti og afhending Óskarsverð- launa fer fram svo að það verð- ur stutt fyrir Liv að fara ef hún skyldi hljóta verðlaun fyrir leik sinn f myndinni „Augliti til auglitis”. Að lokum má svo geta þess, að Knopf-foriagið mun gefa út endurminningar Liv Ullmanns á sama tfma 37 NyVikaídag iWW Lrtiurfcs ci Nýkomnar snyrtivörur frá CHARLES 0F THE RITZ Sölustaðir: ÓCÚLUS, Austurstræti 7 Laugavegsapótek, Laugaveg 16 Snyrtivörudeild SS, Glæsibæ Snyrtivörubúðin, Laugaveg 76 Topptízkan, Aðalstræti 9 Verzl. Bonny, Laugaveg 35 Fylgist með verðlagi Verðsýnishorn úr HAGKAUP HAGKAUP VERSLUN A VERSLUN B Libby's tómatsósa'340 g 139.- Snack kornflakes (510 g 244,- Egils appelsinusafi 640,- Ora gr. baunir V2 dós 119.- Cheerios 198 g 179,- Sykur Pr. kg 115,- C-11 þvottaefni 3 kg 670.- Kaffi pr. pakki 260.- Maggi súpur pr. pakki 99,- » N Opið til 10 föstudag lokað laugardag Ef þér verslið annars staðar, þá hafið þér hér eyðublað til að gera verðsamanburð. I SKEIFUNNII5IÍSIMI 86566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.