Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÖVEMBER 1976 Loks tapaði Amin UGANDAUTVARPIÐ rauf nýlega dagskrársendingu slna til þess að skýra frá úrslitum körfu- knattleikss sem fram hafði farið I aðalstöðvum hersins. Lið sem Idi Amin, forseti landsins, stjórnaði, tapaði fyrir öðru liði með 30 stigum gegn 45. Sá sem stjórnaði sigurliðinu var Sarah Amin, eiginkona forsetans. Getið var sérstaklega um það að Idi Amin hefði skorað langflest stig tap- liðsins og Sarah Amin hefði gert flest stig sigurliðsans. ÞJALFARA- NÁMSKEIÐ HJÁ KSÍ KNATTSPYRNUSAMBAND Islands hefur ákveðið að gangast fyrir þjálfaranámskeiði annars stigs og mun það hefjast laugar- daginn 13 nóvember n.k. kl. 9 árdegis I Kennaraháskóla Islands. Námskeið þetta er fyrir þá er lokið hafa 1. stlgs námskeiði og stundað þjálfun f a.m.k. eitt sumar. FH DREGIÐ hefur verið I happdrætti knattspyrnudeildar FH og hlutu eftirtalin númer vinninga : 1306, 1667 og 3159. Vinningar voru sólarlandaferðir. Eru vinnings- númerin birt án ábyrgðar. GERD Miiller sýndi stórkostlegan leik I gærkvöldi er lið hans, Bayern Múnchen, burstaði tékknesku meistarana Banik Ostrava I Evrópu- keppni meistraliða. Marka-Miiller lék Tékkana grátt og skoraði tvö mörk Liverpool tókst að hefna tapsins í Tyrklandi I gærkvöldi fóru velflestir seinni leikir 2. umferðar Evrópubikar- keppninnar I knattspyrnu fram. Fór svo að flestir „risarnir“ héldu velli og fá úrslit á leikjunum ( gærkvöldi komu verulega á óvart. Margir leikjanna voru hins vegar mjög tvlsýnir og I þeim gffurleg barátta. Vestur-Þýsku Evrópumeistarar- nir í Evrópubikarkeppni meistaraliða, Bayern Múnchen, Iétu ekki að sér hæða I gærkvöldi, er þeir gjörsigruðu tékkneska liðið Banik Ostrava. Lék Bayern- ÁRSÞING Iþróttabandalags Hafnarfjarðar fór 18. október s.l. og voru þar tekin til umræðu mörg málefni fþróttanna ( Hafn- arfirði, en aðild að ÍBH eiga nú þau fþróttafélög sem starfandi eru f Hafnarfirði: FH, Haukar, Fimleikafélagið Björk, Golf- kiúbburinn Keilir og Badminton- félag Hafnarf jarðar. Þá hefur Siglingaklúbburinn Þytur sótt um aðild að bandaiaginu, en ekki var gengið formlega frá inntöku klúbbsins á ársþinginu. Á þinginu afhenti Gísli Hall- dórsson, forseti ISI, Yngva Rafni Baldvinssyni, fyrrverandi for- manni IBH og núverandi fþrótta- fulltrúa Hafnarfjarðarbæjar, gullmerki ISI fyrir fjölmörg störf að fþróttamálum á umliðnum ár- um. Færði Gísli einnig IBH og hafnfirsku fþróttafólki beztu kveðjur og hamingjuóskir fyrir liðið stórkostlega fallega knatt- spyrnu frá upphafi til enda og „átti “ leikinn. Hefðu mörk þeirra með réttu átt að vera fleiri. Enginn átti þó eins góðan leik í Bayern-liðinu og hinn marksækni framherji þess, Gerd Múller. Var auðséð að Tékkarnir óttuðust hann og ætluðu sér að hafa hann f sérstakri gæzlu, en Múller var óstöðvandi. Hann skoraði sjálfur tvö mörk f Ieiknum og lagði önnur tvö upp. Hitt vestur-þýzka liðið I meistarakeppninni, Borussia mörg og athyglisverð afrek og vaxandi grósku f öllum greinum fþrótta. Á þinginu var samþykkt álykt- un um að skora á bæjaryfirvöld í Hafnarfirði að ljúka hið bráðasta við að fullgera fþróttahúsið við Strandgötu. Einnig var lögð áherzla á að komið yrði upp fleiri íþróttamannvirkjum, m.a. íþrótta- húsi við Víðistaðaskóla f Norður- bæ og nýrri sundlaug á heppileg- um stað í bænum. Þingió lagði einnig áherzlu á að tengsl bæjar- yfirvalda og fþróttaforystumanna yrðu meiri, ekki sízt þegar rætt væri um gerð hvers konar íþrótta- mannvarkja. Sveinn Guðbjartsson, sem verið hefur formaður ÍBH að undan- förnu, baðst undan endurkjöri og Kjartan Guðjónsson tannlæknir kjörinn formaður í hans stað. Mönchengladbach, komst einnig í þriðju umferð, þrátt fyrir að það yrði að gera sér að góðu marka- laust jafntefli á heimavelli sínum f leiknum við ftölsku meistaranna AC Torino. Borussia sótti stanz- laust í þessum leik, en vörn ft- alska liðsins stóð sig vel og gaf aldrei færi á marki sínu. Enska liðið Liverpool sem tapaði fyrir tyrkneska liðinu Trabzonspor í fyrri umferðinni gerði bragarbót f gærkvöldi og vann á heimavelli sfnum 3—0. Leikurinn var þó ekki eins ójafn og talan gefur til kynna. Sem kunnugt er sló Trabzonspor Skagamenn út í fyrstu um- ferðinni. Mótherjar IBK f Evrópubikar- keppni bikarhafa, Hamburger- SV, komust hins vegar áfram, en mótherjar þeirra var skozka liðið Hearts. Sigruðu Þjóðverjarnir 4—1 í Skotlandi I gærkvöldi, þannig að ÍBK má vel við sinn hlut una, en eans og flestir muna eflaust gerðu Keflvfkingarnir jafntefli f heimaleik sfnum við Þjðverjana. I UEFA-bikarkeppninni fengu mótherjar Fram f 1. umferð, tékk- neska liðið Slovan Bratislava, slæman skell f viðureign sinni við Queens Park Rangers í gær- kvöldi, en Q.P.R. sýndi þarna einn sinn allra bezta leik um langan tfma og réð lögum og lofum f leiknum. Einkum var það Don Givens sem átti þarna stjörnuleik og skoraði hann þrjú mörk. Manchester United var hins vegar slegið út af ítalska liðinu Juventus. Lék aldrei vafi á hvort liðið væri betra í leiknum á Italfu. Spurningin var nánast um hversu stór sigur Italanna yrði. KJARTAN GUÐJONSSON KJÖRINN FORMAÐUR ÍBH Evrópukeppni meistaraliöa FC Brúgge (Belgfu ) — Real Madrid (Spáni) 2—0. Mörk FC Brúgge: Le Fevre og Comacho (sjálfsmark). Áhorfendur 32.000. FC BrUgge vann samanlagt 2—0. Borussia Mönchengladbach (V-Þýzkal.) — AC Toriono (ítalfu ) 0—0. Áhorfendur: 70.000. Borussia Mönchengladbach vann samanlagt 2—1. PSV Eindhoven (Hollandi) — St. Etienne (Frakklandi) 0—0. Áhorfendur 19.000. St. Etienne vann samanlagt 1—0. Bayern MUnchen (V-Þýzkal.) — Banik Ostrava (Tékkóslv.) 5— 0. Mörk Bayern: MUIIer 2, Rummenigge, Kapellmann og Thorsteinsson. Áhorfendur 45.000. Bayern MUnchen vann samanlagt 6—2. Liverpool (Englandi) — Trabzonspor (Tyrklandi) 3—0. Mörk Liverpool: Heighway, Johnson, Keegan. Áhorfendur: 42.200. Liverpool vann samanlagt 3—1 Paok Salonika (Grikklandi) — Dinamo Kiev (Sovétr.) 0—2. Mörk Dinamo: Kolotov, Blokhin. Dinamo Kiev vann samanlagt 6— 0 Dynamo Dresden (A-Þýzkal.) — Ferencvaros (Ungverjal.) 4—0. Mörk Dynamo: Heidler, Schmuck, Riedel, Kotte. Áhorf- endur 33.000. Dynamó vann samtals 4—1 „ Turku (Finnlandi) — ZUrich (Sviss) 0—1. Mark ZUrich: Cucinotta. Áhorfendur: 823. ZUrich vann samanlagt 3—0. Evrópukeppni bikarhafa GALATASARAY (Tyrkland) —Anderlecht (Belgfu) 1—5 Mark Galatasaray: Gokmen Mörk Anderlecht: Rensenbrink 2, Haan, Ressel og Goecks Anderlecht vann samanlagt 1062. MTK Budapest (Ungverjalandi) — Dinamo Tbilisi (Sovétr.) 1—0 Mark MTK: Koi%ar MTK Budapest vann samanlagt 5—1. Levski Spartak (Búlgarfu) — Boavista Porto (Portúgal) 2—0 Mörk Levski: Panov og Milanov Levski Spartak komst áfram á fleiri mörkum á útivelli. Saman- lögð markatala liðanna eftir tvö leiki var 3—3. Hearts (Skotlandi) — Hamburger SV (V-Þýzkalandi) 1—4 Mark Hearts: Gibson. Mörk Hamburger SV: Eigl 2, Magath 2 Hamburger SV vann samanlagt 8—3. Southampton (Englandi) — Carrick Rangers (N-trlandi) 4—?1 Mörk Southamptoans: Williams, Hayes 2 og Stokes Mark Carrick: Reid Southampton vann samanlagt 9—3. UEFA - bikarkeppnin Grasshoppers Zurich (Sviss) — FC Köln (V-Þýzkal.) 2—3 Mörk Grasshoppers: Bauer (vftaspyrna), Bosco Mörk Kölnar: Múllerog Larsen 2 Köln vann samanlagt 5—2 Derby County (Englandi) — AEK (Grikklandi) 2—3 (0-0) Mörk Derby: George og Rioch Mörk AEK: Nikoloudis, Tassos og Wagner. AEK vann samanlagt 5—2 Espanol Barcelona (Spáni) — Eintracht Braunswick (V- Þýzkal.) 2—0 Mörk Espanol: Jeremias og Ortiz-Aquino (vftaspyrna) Espanol vann samanlagt 3—2 Juventus (ítalfu) — Manchester United (Englandi 3—0 (1—0) Mörk Juventus: Boninsegna 2 og Benetti Juventus vann samanlagt 3—1 Queens Park Rangers (Englandi) — Slovan Bratislava (Tékkósl.) 5—2 Mörk Q.P.R. Givens 3, Bowles og Clement Mörk Slovan Bratislava: Ondrus og Capkovik Queens Park Rangers vann samanlagt 8—5. Feyenoord (Hollandi) — K:iserslautern (V-Þýzkal.) 5—0 Mörk Feyenoord: Wim Jansen, Nico Jansen, de Jong van Dein- sen og Schneider (vftaspyrna) Feyenoord vann samanlagt 7—2. Schalke 04 (V-Þýzkalandi) — Studentesc (Rúmenfu) 4—0 Mörk Schalke: Fischer 2 og Bongartz 2 Schalke 04 vann samanlagt 5—0 Atlentico Bilhao (Spáni) — Basle (Sviss) 3—1 Mörk Atletico: Villar, Rojo og Carlos Mark Basle: Marti Atletico Bilbao vann samanlagt 4—2 Honved Ungverjalandi — Schachtor Donetzk (Sovétr.) 2—3 Mörk Honved Kozma 2 Miirk Schachtor: Shevlyuk, Renzik 2 Schachtor vann samanlagt 6—2 Östers Vaexjö, (Svfþjóð) — Hibernian (Skotlandi) 4—1 Mörk Östers: Linderoth 2 og Ejderstcdt 2 Mark Hibernian: Smith Östers vann samanlagt 4—3 Dinamo Zagreb (Júgóslavfu) — FC Magdeburg (A-Þýzkal.) 2—2 Mörk Dinamo: Kranjcar 2 Mörk Magdeburg: Streich og Pommerenke Magdeburg vann samanlagt 4—2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.