Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1976 FRÁ HÖFNINNI I fyrrakvöld fór frá Reykjavíkurhöfn Ljósa- foss og Hvftá og Hekla fór á stöndina. Bæjarfoss kom af ströndinni og togarinn Hrönn fór á veiðar. I gær fór Reykjafoss. Bakkafoss kom frá útlöndum og Grundarfoss fór til út- landa. Togararnir Vigri og Þormóður goði fóru á veið- ar. FRbl riR í dag er fimmtudagur 4 nóv- ember, 309 dagur ársins 1 976 Árdegisflóð er i Reykja- vik kl 04 50 og siðdegisflóð kl 1 7 06 Sólarupprás i Reykjavik er kl 09 2 1 og sól- arlag kl 1 7 01 Á Akureyri er sólarupprás kl 09 1 6 og sólar- lag kl 16 35. Tunglið er í suðri i Reykjavík kl 23 48 (íslandsalmanakið) Vitið þér eigi, að þér eruS musteri Guðs og að andi Guðs býr ! yður? Ef nokk- ur eyðir musteri Guðs. mun Guð eyða honum, þvi að musteri Guðs er heilagt, og það eruð þér. (1. Kor. 3. 16—17.) KRDSSGATA 7 ! ¦ 10 _ fl LARÉTT: 1. hróp 5. eign- ast 7. fugl 9. eldsneyti 10. ruggar 12. skóli 13. fæði 14. afnot - n 15. vartan 17. traustur. LÓÐRÉTT: 2. mjög 3. álasa 4. umgjörðina 6. hjarir 8. stormur 9. poka 11. ferðast 14. ósjaldan 16. núna. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. skarfa 5. tóg 6. Ra 9. ofninn 11. KA 12. nón 13. SN 14. una 16. ár 17. ramma. LÓÐRÉTT: 1. skrokkur 2. at 3. rðminn 4. FG 7. afa 8. annar 10. NO 13. sam 15. NA 16. áa. ÞESSIR krakkar efndu til hlutaveitu til ágóða fyrir Sjálfsbjörgu, Landssambands lamaðra og fatlaðra, og söfnuðu yfir 7000 krónum. Krakkarnir heita Guðrún H. Hilmarsdðttir, Birgir Hilmarsson og Þorkell S. Harðarson. AHEITOGGJAFIR Aheit og gjafir á Strandar- kirkju. Strandakirkja: E.M. 1.000.-, N.N. 1.000.-, Þ.J. 2.500.-, A.'H. 10.000.-, A.G. 2.000.-, R.E. 5.000.-, Björg 5.000.-, K. 100.-, V.K.G.80 5.000.-, A.M. 1.000.-, N.N. 2.000.-, G.S. Stokkseyri 1.000.-, Þ.I.S. Akranesi 2.000.-, Ebbi 300.- , S.M. 1.000.-, G.J.G. 200.-, G.S.H. 400.-, Petrúnella 1.000.-, E.Þ. 500.-, L.M. 1.000.-, A. G. 1.500.-, M.G. 500.-, D.S. 1.000.- Félagar f Sjálfsbjörg öryrkjabandalaginu og Reykjalundi halda dans- skemmtun i Félagsheimili Bústaðasóknar (Bústaða- kirkju), annað kvöld er hefst kl. 8.30. Skaftfellingafélagið held- ur spilakvöld í félagsheim- ili Hreyfils við Grensásveg annað kvöld kl. 8.30. KVENNADEILD Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.Basarinn verður á sunnudaginn kemur f Lindarbæ. Þeir sem ætla að gef a muni og eða kökur vinsamlegast komi þeim að Háaleitisbraut 13 í kvöld, föstudag, eftir kl. 4 sfð- degis, eða á laugardag milli kl. 2—4 slðd. A FUNDI borgarráðs fyrir skömmu var lagt fram bréf frá íbúum í Fellahverfi varðandi ferðir strætis- vagna í Breiðholti. Var þessu bréfi vísað til með- ferðar stjórnar SVR. KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar heldur basar og kaffisölu í Loftleiðahótelinu á sunnu- daginn kemur, 7 nóv. Félagskonur og aðrir vel- unnarar félagsins eru beðnir að koma basarmun- um og kökum til Erlu sími 30057, Astu sfmi 32060 eða Þóru sími 36590. APHMA.O HEII-LA A MORGUN, föstudaginn 5. nóvember, verður nlræð Guðbjörg Erlendsdóttir fyrrum húsfreyja að Ekru á Stöðvarfirði. Guðbjörg er fædd að Krikjubóli á Stöðvarfirði árið 1886, en hóf búskap ásamt eigin- manni slnum Einari Benediktssyni heitnum að Ekru árið 1908, en Einar var sfmstöðvarstjóri á Stöðvarfirði í tæp þrjátíu ár, jafnframt þvi sem hann stundaði sjó alla tfð með búskap sínum. Þeim hjón- um varð átta barna auðið, af þeim eru famm á lífi. Guðbjörg mun á morgun taka á móti gestum á heimili Önnu dóttur sinnar og Baldurs tengdasonar sfns að Vogatungu 22 í Kópavogi. 23. október s.l. voru gefin saman I hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni Hrafnhildur Steingrfms- dóttir sjúkraliði og Guðni Guðjónsson húsasmiður. Heimili þeirra er að Efstahjalla 23 Kópavogi. VIKUNA 29. okt. — 4. nðvember er kvöld-. helgar- o| næturþjðnusta lyf Javerzlana ( Reykjavfk f Garðs Apó- teki en auk þess er Lyfjabuðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPiTALANUM er opin allan sðlarhringinn. Sfmi 81200. — l.æknastofur eru tokaðar á laugarddgum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við læknl i göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og i laugardog- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Gðngudeild er lokuð a helgidögum. A virkum dðgum kl. g—17 er hægt að na sambandi við læknl ( s(ma Læknafelags Reykja- vfkur 11510. en þvf aðeins að ekki niist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I sfma 21230. Nánari upplýs ingar um lyfjahúðlr og læknaþjónustu eru gefnar ( s(msvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands I Heilduvemdarstöðinni er i laugardögum og helgidog- umkl. 17—18. C I l'l U D A U l'l C HEIMSÓKNARTtMAR öJUIVnMnUÖ Borgarspltalinn. Manu- daga — fostudaga kl. 18,30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. i sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 i helgidögum. — Landakot: Minud,—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsðknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sðlvang- ur: Minud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Cnril LANDSBÓKASAFN dUrll tSLANDS SAFNHUSINI við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utlans- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÖKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlanadeild Þlngholts- stræti 29a, sfmi 12308. Manudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartlmar 1. sept. — 31. mal manud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BCSTAÐASAFN, Buostaðaklrkju, slmi 36270. Minudaga til fostudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SOLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, sfmi 36814. Manudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Manudaga til föstudaga kl. 16—19. BOKIN HEIM. Sólheimum 27, slmi 83780. Manudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bðka- og talbðkaþjðnusta við aldraða, fatlaða og sjðndapra. FARANDBÖKASÖFN. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 2<la. Bðkakassar linaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, slmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR. Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bðkabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð I Bústaðasafnl. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39. þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIDHOLT: Breiðholtsskðli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hðla- garður. Hðlahverfi minud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og flskur við Seljabraut fostud. kl. 1.30—3.00. Ver/1. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Volvufell minud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskðli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Hialeitisbraut manud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Hialeitisbraut manud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, fostud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — IILlDAR: Hiteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahllð 17, minud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskðli Kenn- arahaskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækiir/Hrlsaleigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, vlð Holtaveg, fóstud. kl. 5.30—7.00. — TflN: Hitún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURB/ER: Verzl. vlð Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Elnarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vlð HJarðarhaga 47. manud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. USTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum ðskum og ber þi aðhringja (84412 milli kl. 9 og 10 ird. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ Mivahllð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. l.is'i ASAFN Einars Jðnssonar er oplð sunnudaga og miðvlkudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASt.RlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—1 slðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÖNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum Öðrum sem borg- arbúar f v\ ja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. IMbl. r___" ¦ W ¦ ¦ ¦ 50 áriim Fríttln um lengsta vio- stoðulausa fluglð birtist i erlendum fréttum blaðsins, svohljöðandi: Lengsta við- stöðulausa flugið sem flogið hefur verið, fðru tvelr fransklr flugmenn nðna fyrir helgina (þi bar 1. nðv. uppi minudag, eins og nuna) samkvæmt skeytl fri Parfs. Flugmennlrnir Rignot og Caste flugu 1 einum afanga fri Frakklandl til Persfu, 5426 km lelð. Er þetta um 450 km lengra flug, en flogið hefur verið iður f eimim ifanga. Flugmennlrnlr voru 32 klukkustundlr i leiðinni. Og um þi somu helgl hafðl Þðrbergur Þðrðar- son rithiifiindiir fluli erlniii f Nýja Bfði sem hann kallaði: Kristindðmurinn og ég. "> 0§, GENGISSKRANING NR. 209 — 3. nóvcmber 1976 Elning Kl. 13.00 Kaap Sala I Bandarfkjadollar 189,50 189,90 1 Slerlingspunii 301,20 303.20* I Kanaðadðllar 193,50 194.00« 100 Itanskar krðnur 3222,60 3231,10* 100 Nnrskai krðnur 3594,70 3004,10* 100 Sænskar krðnur 4499,50 -1511,30* 100 Flnnsk mðrk 4929.70 4942,70* 100 Fransktr frankar 3803,80 3813.90* 100 Belgfsk. frankar 513,40 514,80* 100 Svtssn. frankar 7785,10 7805,60* 100 Gylllni 7548,10 7568,00* 100 V—Þýzk mörk 7888,00 7908,80* 100 Llrur 21,91 21.97* 100 Ansturr. Seh. 1111.80 1114,70* 100 Escudos 605,20 606,80* 100 Pesetar 227,60 278,30 100 Ven 64,25 64,42* v. i, HreyI ilig fri siðustu skrin ingu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.