Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NOVEMBER 1976 33 -— Samdráttur Framhald af bls. 32. leg, enda kæmi þá að tekjuöflun til að mæta henni, skattheimtunni Stjórnar- andstaðan krefðist nú hærri rikisút- gjalda en minni tekjuöflunar rlkissjóðs. sem ekki gæti farið saman Matthias Á. Mathiesen vitnaði til margþættra upplýsinga I framsögu- ræðu Hann sagði að samanburður milli fjárlagafrumvarpa. sem hér hefði nokkuð verið tiðkaður, væri óraunhæf- ur oft á tíðum. Svo væri t.d. um samanburð milli fjárlagafrumvarps 1974 og 1977. Fjárlagafrumvarpið 1974, sem væri siðasta fjárlagafrum- varp vinstri stjórnar, hefði verið að fjárhæð 27 milljarSar. Rikisreikning- urinn fyrir þetta ár hefði hins vegar sýnt allt aðra niðurstöðu eða 41 Vz milljarð. Réttara væri að bera saman við rauntölur ársins en vanáætlun Nú væri staðið þann veg að fjárlagagerð eða fjárlagafrumvarpi, að búast mætti við að það stæðist i ár yrði einnig hallalaus rikisbúskapur Fjárlagafrum- varpið nú sýndi 29 5% rikisgeira af þjóðartekjum Það væri það „þak" sem hann hefði sett á fjárlögin Eftir væri að vita, hvort alþingismenn teldu sig geta staðið undir þvi paki, án frekari „lyft- ingar". ÞÚ AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Höfum á söluskrá eftirfarandi vörubifreiðar: Scania Vabis 1 40 sup. búkki. Árg. 1973. Scania Vabis 1 1 0 sup. búkki. Árg. 1974. Scania Vabis 110 sup. búkki. Árg. 1971. Scania Vabis 80 sup. 2ja öxia. Árg. 1971. Scania Vabis 76 sup. búkki. Árg. 1964. Scania Vabis 76 sup. Árg. 1965 Scania Vabis 76 sup. búkki. Árg. 1966. Scania Vabis 7 1 2ja öxla. Árg. 1955 Volvo 86 2ja öxla m/krana Arg. 1974 Volvo 88 NB búkki Árg. 1968. Volvo L385 m/framdr. Árg. 1959 Volvo495 búkki Árg. 1965 Benz 1413 m/krana Árg. 1966 Benz 1413 3ja öxla Árg. 1967 Benz 1618 2ja og 3ja öxla Árg. 1967 M.A.N. 19 23 0F3jaöxla Árg. 1969 M.A.N. 9.186 2jaöxla Árg. 1969 og 1971 M.A.N. 635 2jaöxla Arg. 1963 MA.N. 650 2ja öxla m/framdr. Árg. 1967 M.A.N. 9.186 2jaöxla m/framdr. Árg. 1 970. Henschel 330 2ja öxla Árg. 1968 M.A.N. 750 SL 51 manna rúta. Vöruvagnar — Beislisvagnar o.fl. 22480 Vörubifreiða- & Þungavinnuvélasala, Vagnhöfða 3, Reykjavík. sími 85265 KULDAULPUR Ullarpeysur Ullarsokkar Leistar Ullarhúfur STIL-LONGS ULLARNÆRFOT Nælonstyrkt Dökkblá fyrir dömur og herra ULLARTEPPI VATTTEPPI VINNUFATNAÐUR REGNFATNAÐUR SJÓFATNAÐUR VINNUHANZKAR Mikið úrval Klossar Vinnuskór G úm místíg vél Olíuofnar Gasluktir Borðlampar Hengilampar Vegglampar Jfenwood aufugleypir TT% HENGILAMPAR 20" með glerskerm Olíuhandluktir. mislitar Olíuvegglampar 10"" VASAUÓS fjölbreytt úrval "5 ^, *-»* «*— • upp^ ^^ ^^ 3Q0 Hctv*^.slmi2124o Laugaveg» 170— ¦ HANDLUKTIR með rafhlöðum MALARSKÓFLUR SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR FISKHNÍFAR STÁLBRÝNI PLASTKÖRFUR VÉLATVISTUR lÍ!..... Ananaustum Simi 28855 I I I i Askjör | Ásgaröi 22 Sími 36960 ¦ 1- kg. sykur kr. 1.200.— " 5 Ibs. hveiti kr. 265.— Enskt tekex 95 kr. pk. 10 stk. W.C. pappír Regin kr. 600.— Sendum heim Sumir versla dýrt-aðrir versla1 hjá okkur. Okkar verA eru ekki tilboð Éh heldur árangur af ^k httgstæðum iiinkaiipum. 50 kg hveiti kr. 4.600 (92 kr. kg) 2 kg. epli kr. (148 kr. kg) Austurstræti 17 Starmýri 2 Kalmar! Vantar þig eldhús fyrir jólin? Hjá okkur er það möguleiki. KOMIÐ OG SJÁIÐ HVAÐ VIÐ HÖFUM Kalmar Interiör innréttingar Grensásvegi 22, Reykjavfk sími 82645.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.