Morgunblaðið - 07.03.1978, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 07.03.1978, Qupperneq 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978 Hólmavík: Ófærd olli mjólkurleysi Hólmavík, 6. marz. HINIR miklu snjóar sem voru hér í s.l. viku geröu það að verkum að nokkur skortur varð á nauðsynjavörum svo sem mjólk og fleiru. Úr þessu rættist loksins á föstudags- kvöld þegar rutt var hingað til Hólmavíkur og flutningabíll kom á staðinn, en mjólk og aðrar nauðsynjavörur fáum við frá Reykjavík. Nú er fært að Hólmavík en þar norður af er algerlega ófært vegna snjóa. Þá hefur allt fiug legið niðri vegna veðursins. Andrés. Blönduós: Færð að færast í eðli- legt horf Blönduósi, 6. marz. GEYSILEGT fannfergi hefur verið hér að undanförnu, þannig að sums staðar standa aðeins þök húsa upp úr sköfl- unum. I síðastliðinni viku var algerlega ófært hér um sýsl- una og jafnframt um sjálft kauptúnið, en úr þessu er nú að rætast og vegir að verða færir á nýjan ieik, þar sem nú er mikil hláka. Hafþór. Miðhúsum: Marauð jörð víðast hvar Miðhúsum, Barðaströnd, 6. marz. ÞEIR fáu skaflar sem hér hafa myndast á vegum munu verða mokaðir á morgun og verður þá ágætisfærð hér um allar sveitir. Hið mikla fannfergi sem hefur verið víða um land hefur alveg farið framhjá okkur og nú er hér víða rauð jörð. Sveinn. Raufarhöfn: Netaveiðar ganga vel Raufarhöfn. f». marz ÞORSKVEIÐAR netabáta hafa gengið mjög vel að undanförnu, hafa bátarnir jafnan komið með mjög góðan fisk. Loðnubræðslu er nánast lokið, vorum að ljúka því síðasta nú fyrir skömmu og eru þeir sem hafa verið í loðnubræðslunni nú að undir- búa sig á grásleppuveiðar. Snjór hefur verið hér óvenjumikill, þannig að sam- göngur hafa alveg farið úr sambandi, þannig að til dæmis hefur vantað hér mjólk um nokkurn tíma þar til í dag, að bíll kom í fylgd með ruðnings- tækjum. Hefur flug legið alveg niðri í rúma viku. Segja má að okkar aðal- vandamál nú sé skortur á vinnuafli. T.d. landaði Rauði- núpur 120 tonnum hér í gær og vantaði hreinlega fólk þar til að vel ætti að vera. í þessu sambandi hafa verið hengdir upp listar þar sem farið er fram á það við fólk, að það segi til um hvort það vill binda sig við vinnsluna ákveðinn tíma. Helgi. Spánskar kvikmyndir hlutu „Gullbjörninn” VesturBerlín 5. marz Reuter. SPANSKAR kvikmyndir hrepptu helztu verðlaun 28. kvikmyndahátíðarinnar í Ber- lín. sem lauk í dag. Myndirnar, sem verðlaunin hlutu, fjalla um innflytjendur í nútíma þjóðfé- lagi og siðferðislega hnignun. Dómnefnd ákvað að veita spánsku kvikmyndunum öllum „Gullbjörninn", en Spánverjar sendu á hátíðina sex stuttar myndir auk myndanna tveggja sem fyrr er getið. Venjulega er „Gullbjörninn" aðeins veittur einni mynd. Kvikmyndahátíðin stóð í 10 daga, og voru sýndar 26 myndir frá 23 löndum. Auk spánsku myndanna fengu myndir frá BANDARÍKJAMENN af júgó- slavneskum ættum mótmæltu harðlega í dag komu Titos Jógóslavíuforseta til Bandarikj- anna, en hann er væntanlegur þangað í kvöld í fjögurra daga opinbera heimsókn. Rúmlega 100 vopnaðir lög- reglumenn mynduðu vegg á milli mótmælendanna og Hvíta húss- ins og lögreglumen á hestum voru til taks skammt frá. Beint fyrir framan Hvíta húsið héldu nokkr- YFIRVÖLD í Rússlandi hafa sent 14 andófsmenn á geðsjúkra- hús frá því í september, að því er Amnesty International skýrðu frá í dag. Stofnunin byggir þessar tölur á upplýsing- um tveggja sovézkra samtaka. Samkvæmt yfirlýsingu Amnesty International for- dæmdu alþjóðleg samtök geð- lækna Sovétstjórn í september — Prófkjörið í Reykjavík Framhald af bls. 48 Sigurjón Fjeldsted með 3295 atkv. — 41,2%. 10. Ragnar Júlíusson með 3252 atkv. — 40,7%. 11. Bessí Jóhannsdóttir með 2651 atkv. — 33,1%. 12. Hilmar Guðlaugsson með 2632 atkv. — 32,9%. Nýr formaður sænska Þjóð- arflokksins Stokkhólmi, 4. marz. AP.OLA Ullsten var í dag kjörin formaður sænska Þjóðarflokksins í stað Per Ahlmarks. Ullsten er 46 ára og var eini frambjóðandinn í formannsembætti flokksins. Ahl- mark ákvað 31. janúar að hætta formennskunni af persónulegum ástæðum. Leiðrétting I kynningu frambjóðenda í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins vegna. bæjarstjórnarkosninganna á* Akureyri var ranghemrt nafn eiginkonu Odds C. Thorarensen apótekara. Eiginkona Odds heitir Margrét Thorarensen Ingólfs- dóttir, en ekki Ingvarsdóttir eins og sagt var. Póllandi, Búlgaríu, Kúbu, Brasilíu, Kanada og Bandaríkj- unum verðlaun. Hátíðin var sú fyrsta á þessu ári, en hún er sú næststærsta sem haldinn er í Evrópu, aðeins kvikmyndahátíðin í Cannes er stærri í sniðum. Spánsku myndirnar sem fyrstu verðlaun hluti heita Las Truchas" gerðar af Jose Luis Garcia Sanchez, og Las Palabras de Max“ gerð af Emilio Martines Lazaro. Sú fyrri þeirra fjallar um árlega árshátíð fiskimannafélags og hvernig árshátíðin breytist í svallveizlu. Sú síðari fjallar um mann, sem skilur við konu sína, og hvernig hann er fyrirlitinn af félögum sínum, konu sinni og dóttur fyrir bragðið. ir Serbar á borða sem á stóð: „Carter er vinur okkar, Tito er morðingi". Hinum megin við götuna var stór hópur Króata og Albana, sem hrópaði vígorð og hélt á spjöldum þar sem fjallað var um „hina blóðugu harðstjórn Serba í Króatíu". Tito mun eiga viðræður við Carter Bandaríkjaforseta um samskipti austurs og vesturs og önnur mál sem nú eru í brenni- depli. fyrir að senda andófsmenn á geðsjúkrahús. Þrátt fyrir það hafa 14 manns verið sendir á þessar stofnanir síðan, að sögn AI. Mannréttindasamtökin byggja tölur sínar á upplýsingum sem þau hafa fengið frá hinum óopinberu Samtökum frjálsra verkalýðsfélaga og samstarfs- nefnd sem hópur mannréttindabaráttumanna kom á laggirnar í byrjun árs 1977. Endanleg úrslit prófkjörsins verða birt í heild í Morgunblað- inu á morgun. í prófkjöri vegna borgarstjórnarkosninga 1974 tóku þát 8.470. Þá hlutu fimm efstu menn bindandi kosningu. Birgir Isl. Gunnarsson, borgar- stjóri, hlaut þá 7.776 atkv. eða 91,8%. í öðru sæti var þá Albert Guðmundsson með 6.580 atkv. eða 77,7%. í þriðja sæti var þá Ólafur B. Thors með 6509 atkv. og 76,8%, í fjórða sæti Markús Örn Antonsson með 4771 atkv. og 56,3% og í fimmta sæti Elín Pálmadóttir með 4420 atkv. og 52,2%. Magnús L. Sveinsson var þá sjötti, Ragnar Júlíusson sjöundi, Úlfar Þórðarson áttundi, Páll Gíslason níundi og Davíð Odds- son tíundi. — Carter Framhald af bls. 1. verða raunin ef Taft-Hartley löggjöfin virkar ekki eins og ætlazt er til. Löggjöfin gerir ráð fyrir því að sérstakri nefnd verði komið á fót til að brjóta deilumálin til mergjar og mun sú nefnd síðan gera forsetanum grein fyrir niðurstöðum sínum. Hefur Carter þegar skipað þessa nefnd, en í henni eru þrír lögfræðingar og dómarar, og er gert ráð fyrir að þeir ljúki störfum mjög bráðlega. Samningsdrögin, sem náma- menn höfnuðu í gær, gerðu ráð fyrir 37% launahækkun á næstu þremur árum. Carter kveðst vera mótfallinn ríflegri launahækkun- um, en hins vegar segir hann styðja verulegar launahækkanir fyrsta samningsárið. Margir námamenn hafa lýst því yfir að það hafi ekki verið láunaliðir samkomulagsins, sem hafi gert það að verkum að þeir hafi hafnað því, heldur hafi það verið þau atriði, sem kveði á um eftirlaun, sjúkrabætur og fram- kvæmd verkfalla einstakra fé- laga. _______t ________ — Hua Framhald af bls. 1. síðan gengdi Chou En-lai for- sætisráðherra embættinu um tveggja ára skeið. Húa Kuo-feng lýsti því yfir á þjóðþinginu, að Bandaríkin yrðu að kalla allt herlið sitt frá Formósu og slíta sambandi við stjórnina þar ef stjórnin í Washington vildi koma á eðlileg- um samskiptum við stjórnina í Peking. Um leið lýsti Hua því yfiiyáð Sovétríkin yrðu að flytja herlið sitt frá Mogólíu og frá þeim héruðum Sovétríkjanna sem lægju að kínversku landa- mærunum, ef ætlun þeirra væri að bæta sambúðina við nágrann- ann i suðri. Það er Tanjug, sem flytur þessar fregnir af kínverska þjóðþinginu, og er haft eftir Hua að milli Kínverja og Bandaríkja- manna ríki enn grundvallarmis- skilningur að mörgu leyti, en þó eigi þessar þjóðir margt sam- eiginlegt. — Lömb ... Framhald af bls. 1. dálítið skringilega fyrir sjónir og ærnar hafa orðið nokkuð hissa á þessu, en eru búnar að jafna sig á þessu," segir Silby. — Minni ágreiningur Framhald af bls. 1. ágreiningi, en allt sæti við sama hvað snerti afstöðu samnings- aðila til Palestinumálsins. Ekki er búizt við því að skriður komizt á samriingatilraunir fyrr en Menachem Begin forsætisráð- herra ísraels fer til Washington í næstu viku, í fyrsta lagi, en Begin ræðir þar við Carter forseta. Einn fylgdarmanna Athertons lýsti því yfir í dag, að ferð Begins yrði afar mikilvæg fyrir áframhald sáttatilraun- anna, en lét þó í ljós efasemdir um að árangur af þeirri för mundi skipta sköpum fyrir gang mála. Egypzkur embættismaður sagði að í Kaíró gerðu menn sér vonir um að Carter mundi leggja að Begin að slaka á kröfum sínum og skilyrðum, þótt ekki væru menn bjartsýnir um að það mundi takast. Fyrir fundinn með Sadat átti Atherton tveggja stunda viðræð- ur við Kamel utanríkisráðherra Egyptalands, en til Kaíró kom Atherton frá Amman í Jórdaníu. Þótt ekkert hafi verið látið uppi um árangur af Jórdaníu-förinni opinberlega, er fullvíst talið að Atherton hafi ekki orðið ágengt í því að fá Hussein konung til að fallast á þátttöku í friðarviðræð- um. Atherton afhenti egypzkum ráðamönnum í dag svar Begins við bréfi Sadats frá því í fyrri viku, en ekkert hefur verið látið uppi um efnisatriði þess sem þeim hefur farið á milli. — 2-3% jöfnunar- gjald Framhald af bls. 48 Davíð sagði ennfremur að í tillögur FÍI væri lagt til að þessum fjármunum yrði varið til iðnþróunaraðgerða, þ.e.a.s. end- urgreiddur yrði uppsafnaður söluskattur útfluttra iðnaðarvara fyrir árið 1977 og greiddur yrði söluskattur af útfluttum iðnaðar- vörum ársins 1978. Varið yrðí Mótmæla komu Titos til Bandaríkjanna Washinxton -r». marz. Reuter 14 andófsmenn á geds júkrahús London. 6. marz. AP 60—80 milljónum króna til upp- byggingar Útflutningsmiðstöð iðnaðarins, sem hefur orðið æ afskiptari í fjárveitingum ríkis- ins. 60—80 milljónum króna yrði varið til þjálfunar iðnverkafólks og að lokum yrði 50 milljónum króna varið til almennra vöru- þróunar. „ Að okkar mati er nauðsynlegt að þetta jöfnunargjald verði í gildi þar til tekinn hefur verið upp virðisaukaskattur hér á landi," sagði Davíð Scheving Thorsteinsson formaður FII að lokum. í samtali við iðnaðarráðherra, Gunnar Thoroddsen, sagði hann: „Ríkisstjórnin og þingflokkar Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins hafa samþykkt að leggja til við Alþingi, að lagt verði jöfnunargjald að upphæð 2—3% á innfluttar sarnkeppnis- vörur íslenzks iðnaðar og er nú unnið að gerð frumvarps um þetta efni, sem væntanlega verð- ur lagt fyrir Alþingi innan skamms." — Ogaden Framhald af bls. 1. staðið í sjö mánuði. í Mogadishu er því haldið fram að í lok síðustu viku hafi yfir 70 sovézkir skriðdrekar á vegum stjórnarhers Eþíópíu ráðizt á stöðvar Sómala í grennd við Jijiga. Samkvæmt þessum heimildum voru skriðdrekarnir fluttir til þorpsins Jinasani með þyrlum, en þorpið er um það bil 30 kílómetra norður af Jijiga, og góðan spöl innan víglínu Sómala, eins og hún hefur verið að undanförnu. Segja Sómalir að þessum árásum hafi verið fylgt eftir með yfir 100 loftárásum, og sé hér um að ræða lið í stórsókn þeirri, sem Eþíópíuher hafi byrj- að með tilstyrk Kúbumanna og Sovéta 19. febrúar s.l. Óhlutdrægir aðilar eru ekki til frásagnar um framvindu mála á vígvellinum, og fréttamenn hafa ekki verið á þessum slóðum síðan Eþíópar hófu gagnsókn í síðasta mánuði. Jijiga var lengi vel skriðdreka- og radarstöð Eþíópíuhers, en féll í hendur Sómölum í septembermánuði. Borgin er um það bil 80 kílómetra vestur af landamærum Sómalíu, rétt við Gara Marda, sem er mikilvæg tengibraut milli Ogaden og miðhálendis Eþíópíu. Sían Jijiga féll í hendur Sómölum hefur borgin verið ein helzta birgðastöð þeirra og vígi gegn árásartilraunum stjórnarhersins í þeim tilgangi að hrekja innrás- arliðið á brott. — Rodesía Framhald af bls. 1. sér grein fyrir því, að Joshua Nkomo, Robert Mugabe og fylgís- menn þeirra hefðu vopnazt í þvl skyni að frelsa land sitt, og hefðu þeir ekki átt kost á hernaðarlegri aðstoð frá vestrænum ríkjum- Þessi staðreynd gerði það að verkum að bráðnauðsynlegt væri að hafa leiðtogana tvo með í ráðum þegar um endanlegt sam- komulag yrði að ræða. Owen sagði þetta vera ástæðuna fyrir því að hann væri hvorki reiðubú- inn til að fordæma samkomulag Ian Smiths forsætisráðherra Rhódesíu við þrjá leiðtoga hóf- samra blökkumann í síðustu viku um meirihlutastjórn í Rhódesíu fyrir næstu áramót né lýsa yfir stuðningi við það. Muzorewa biskup, einn blökku- mannaleiðtoganna, sem eru aðil- ar að samkomulaginu við Smith. átti þriggja klukkustunda fund með Owen fyrir þingfundinn 1 dag, og sagði biskupinn uU samtalinu loknu að viðbrögð brezku stjórnarinnar við sam- komulaginu vektu bjartsýnn Fyrstu viðbrögð Owens við sam- komulaginu voru yfirlýsing urn að það væri mikilvægt byrjunar- skref, en brezka stjórnin hefur gagnrýnt mörg atriði samkomu- lagsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.