Morgunblaðið - 05.07.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.07.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ1979 ARNAD MEIULA í DAG er fimmtudagur 5. júlí, sem er 186. dagur ársins, 12.VIKA SUMARS.Árdegis- flóð í Reykjavík kl.02.12 og síðdegisflóö kl. 14.56. Sólar- upprás í Reykjavík kl.03.12 og sólarlag kl.23.51. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl.21.56.(Almanak háskólans.) Landshlaupið fór vel af stað Hann hefur sent lausn lýð sínum, skipaö sáttmóia sinn aö eilífu, heilagt og óttalegt er nafn hans. (Sálm. 111,9.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ U 10 ■ ’ 12 ■ 13 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1. trjágróður, 5. tryllt, 6. snauða, 9. fugl, 10. á, 11. Kamhljóðar. 13. glápa. 15. ill, 17. heimting. LÓÐRÉTT: — 1. gjómenn, 2. knæpa, 3. vex, 4. safa, 7. verk- færi, 8. lfkamshluti. 12. vegur, 14. tryllta, 16. keyri. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT: - 1. göitur, 5. EA, 6. æskuna, 9. net, 10. ón, 11. ML, 12. and. 13. Etnu, 15. ógn, 17. iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1. grænmeti, 2. lekt, 3. tau, 4. róandi, 7. selt, 8. nón, 12. auga, 14. nón, 16. nð. BJÖRN VIGFÚSSON frá Gullberastöðum, fyrrv. lög- regluþjónn og bóndi í Hjarðarholti í Dölum, er áttræður í dag, 5. júlí. Björn verður að heiman í dag. ÞÓRÐUR EINARSSON Vatnsnesvegi 34 Keflavík, fyrrum kaupmaður í verzl. Blanda þar í bæ, er áttræður í dag, 5. júlí.— Hann er að heiman. [ FRÉTTIR| HITI breytizt lítið, sagði Veðurstofan í gærmorgun, en þá hafði hitinn á láglendi farið niður í 5 stig þar sem hann var minnstur á Hval- látrum og á Gufuskálum. Hér í Reykjavik var 6 stiga hiti um nóttina og hér ringdi tvo millim. Sólskin í bænum var í tvo og hálfan tíma í fyrradag. Minnstur hiti á landinu í fyrrinótt var á Hveravöllum 1 stig. Mest næturúrkoma var á Vatns- skarðshólum, en þar ringdi 12 millim. í LÖGBIRTINGABLAÐINU er tilk. frá menntamálaráðu- neytinu um að umsóknar- frestur um prófessors- embætti í nútíma íslenzku við heimspekideild háskólans, renni út 15. þ.m. f SAFNAÐARHEIMILI Langholtskirkju er spila- kvöld í kvöld, kl. 9. Eru slík spilakvöld þar á hverju fimmtudagskvöldi nú í sumar og fer ágóðinn til kirkjubygg- ingarinnar. [HEIMILISDÝR GRÆNN páfagaukur, ondú- lat, hefur verið í óskilum að Sunnuflöt 12 í Garðabæ, í nær vikutima. Síminn þar er 42580. Brauðið vígða eftir Sylvester Houédard, og auk þess fréttir af starfi kaþólsku kirkjunnar, innanlands og utan. FRÁ HÖFNINNI BLÖO OG TlfVlARIT MERKI KROSSINS 2. hefti 1979 er komið út. Efni þess er þetta: Boðun og fordæmi eftir T.Ó., Minningarorð um Theunissen erkibiskup, Hverju trúum við?, 2. kafli, eftir Otto Hermann Pesch, Nýtt páfabréf (rakið efni páfa bréfsins Redemptor hominis, Hvað er páfabréf (Encyclical)?, Hálfa öld í þjónustu heilagrar kirkju (séra Frans Ubaghs), Ræða páfans í Puebla ( efnið rakið), í FYRRINÓTT fór togarinn Bjarni Benediktsson úr Reykjavíkurhöfn, aftur til veiða. Þá komu frá útlöndum, þá sömu nótt Selá og Mána- foss.ítalskt skemmtiferða- skip kom í gærmorgun, hið sama og komið hefur hingað tvisvar nú í sumar. I gærdag voru væntanleg að utan Langá og Háifoss. Togarinn Ingólfur Arnarson fór aftur til veiða í gær, komst ekki í fyrradag. Ardegis í dag er von á Dísarfelli og Arnarfelli og koma fellin bæði að utan. ÞESSAR ungu stúlkur og tvær vinkonur þeirra efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélag- ið og söfnuðust þar 11.000 krónur. Stúlkurnar á myndinni heita Kristín Egilsdóttir og Harpa Lárusdótt- ir báðar til heimilis í Smáíbúðahverfinu. Á myndina vantar þær Álfheiði M.L. Einarsdóttur og Vigdísi Ó. Ágústsdóttur. KVÖLD- NÆ7TUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík. dagana 29. júnf til 5. júlf, að báðum dögum meðtöldum. er sem hér segir: í AUSTURBÆJ- AR APÓTEKI. - En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN ( BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum trá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Ann n A OCIUO Kvykjavík sími 10000. UnU UAbblNO Akureyri sími 96-21840. 0 llll/n a i n'in HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- bJUKnAHUb spftalinn: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og Hunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til Id. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QriCN ÞANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðwNl inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimaiána) ki. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning opin daglega kl. 13.30 til kl. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þlngholtsstrætl 29 a. •ifmi 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359 f útlánsdeild <afnsins. Opið mánud. —föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, l>ingholtHstræti 27, sírni aóalHaínH. Eftir kl. 17 h. 27029. Opið mánud. — föntud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og Hunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna numarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðnla í l>ingholtsHtræti 29 a. sími aóalsafnH. Bókakannar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. HÍmi 83780. Ileimsend- ingaþjónuKta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatími: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarði 34. sími 86922. IIIj<>ðhókaþjónuHta við Hjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—4. IIOFSVALLASAFN — IIofHvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. —föstud. kl. 16 — 19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - BÚHtaðakirkju. HÍmi 36270. Opið mánud. —föstud. kl. 14 — 21. BÓKABÍLAR - Bækistöð f Bústaðasafni. sfml 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypls. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13-18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá Illemmi. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Ilnithjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastrætl 74. er opið alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypls. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöidum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. GENGISSKRÁNING NR. 123 — 4. júlí 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 345,10 345,90* 1 Stertingspund 769,05 770,85* 1 Kanadadollar 296,80 297,50* 100 Danakar krónur 6524,25 6539,35* 100 Norakar krónur 6810,75 8826,55* 100 Sænakar krónur 8135,85 8154,75* 100 Finnak mörk 8926,55 8947,25* 100 Franakir frankar 8082,00 8100,70* 100 Belg. frankar 1171/45 1174,15* 100 Sviaan. frankar 20915,80 20964,30* 100 Gyllini 17038,95 17076,45* 100 V.-Þýzk mörk 18789,60 18833,20* 100 Lfrur 41,79 41,89* 100 Auaturr. ach. 2558,30 2562,20* 100 Eacudoa 706,45 708,05* 100 Psaatar 521,90 523,10* 100 Yen 159,16 159,53* 1 SDR (aáratðk dráitarréttindi) 445,95 446,98* Brayting frá afðuatu skráningu. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum NÝJA varðskipið Ægir mun fara reynzluför eftir nokkra daga. Þegar að þeirri för lok- inni á skipið að leggja af stað til Islands. Er það leggur af stað verða á hafnarbakkanum þeir Sveinn Björnsson og Jón Krabbe, báðir sem sérstakir fulltrúar ísl. stjórnar- innar.Áætlað er að Ægir gangi 16 mílur á vöku. Skipið er hitað upp með rafmagni og er það fyrsta skipið, sem smfðað er í Danmörku. sem upphitað er við rafmagn. Loftskeytastöðin og miðunarstöð skipsins er jafn fullkomin þeim sem eru f dönsku herskipunum. „ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 4. júlí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 379,61 380,49* 1 Sterlingapund 845,96 847,94* 1 Kanadadollar - 326,48 327,25* 100 Danakar krónur 7176,68 7193,29* 100 Norakar krónur 7491,83 7509,21* 100 Stenakar krónur 8949/44 8970,23* 100 Finnak mörk 9819,21 9841,98* 100 Franakir frankar 8890,20 8910,77* 100 Belg. frankar 1288,60 1291,57* 100 Sviaan. frankar 23007,38 23080,73* 100 Qyllini 18740,65 18784,10* 100 V.-Þýzk mörk 20668,56 20718,52* 100 Lfrur 46,00 48,08* 100 Auaturr. ach. 2811,93 2818,42* 100 Eacudoa 777,10 77886* 100 Peaetar 574,09 575,41* 100 Yen 175,08 17588* Brayting frá aföuatu akráningu. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.