Morgunblaðið - 05.07.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.07.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1979 7 Loforöið um niöurgreiöslur á vöruveröi Þaö var vedrasamt í íslenzkum stjórnmálum voriö 1978, enda tvennar kosníngar framundan. Þegar upp stytti veöraham kosninganna lagði ný ríkisstjórn ú höfn, út á hafsjó viðfangsefna, á miklum loforöaflota. Flaggskipið bar nafniö Samningar í gildi. Þaö steytti síðar á skeri gjöröadómslaga um bann viö verkföllum. Þar næst kom fagurt fley, Verðbólgubaninn, sem enn má sjá á háum öldufaldi dýrtíöar, laskað nokkuð. í kjölfari pess mátti líta hámastraöa skútu, Niöurgreiðsluna, sem flytja átti landslýön- um vöruval á afsláttar- verði. Þar var skipherra ráöherra verðlagsmála, Svavar Gestsson, enda útgeröarkostnaöur (niöurgreiöslur á vöruverði) kvöð á léni hans, samkvæmt fjárlög- um úthaldsins. Var paö hald ýmsra aö peir færi happafleyta, sem víöa myndi færa björg í bú. Síðan kom hver flatbytn- an af annarri sem kunnugt er. Vanþakklæti eöa hvaö? Biöu menn síðan lengi vel vors og blóma í haga. En pegar biölund praut var haldinn fundur í Verkamannafólaginu Dagsbrún, ef marka má fréttir, mánudaginn næstliöinn. Fundurinn „mótmælti eindregið peim veröhækkunum á landbúnaöarvörum, sem tóku gildi 1. p.m.,“ segir par, „en veröhækkanir pessar stafa af pví aö ríkissjóöur hefur nú dregiö úr niöurgreiöslum á vöruveröi. Fundurinn bendir á að pessar verö- hækkanir koma lang pyngst niöur á peim sem minnst hafa handa á milli, peím lægst launuöu og lífeyrispegum, sem nú verða að pola pessar veröhækkanir bótalaust næstu tvo mánuði. Eins og veröbótum á laun er nú háttaö, samkvæmt lögum, má reikna meö aö kaupmáttur fari lækkandi síöari hluta pessa árs og varar fundurinn pví alvar- lega viö pví að dregiö veröi úr niðurgreiðslum og vöruverð par með hækkaö enn frekar." Svavar niöur- greiösluráöherra Þessi sampykkt kom ekki vonum fyrr, par sem oddviti Dagsbrúnar, Eð- varö Sigurösson, er skip- verji á pingskútu peirri, sem hér um ræöir, og ábyrgöaraöili aö siglingu hennar. Fjárlögin frá í desember Lækkun niöur- greiðslna, sem gengur pvert á fyrstu heit ríkis- stjórnarinnar, var ákveö- in meö fjárlögum pessa árs, í desembermánuði sl. Á peirri fjárlagaaf- greiöslu, bera ráöherrar og pingflokkur Alpýðu- bandalags ábyrgö, par meö taldir verðlagsmála- ráðherrann, kapteinninn á niöurgreiðsluskútunni, og formaöur Dagsbrúnar, sem að framangreindri mótmælasampykkt stóð. Eðvarð formaöur I mót- mælafélagi Þessi mótmæli, sex mán- uöum eftir fjárlagaaf- greiðslu, eru pví sannar- lega ekki á undan áætlun fremur en ýmsar efndir ríkisstjórnarinnar sjálfr- ar. Hér halda menn sér undir lögleyfðum hraöa á stjórnmálabrautinni af hógværð og lítillæti. Niöurgreiöslur á vöru- veröi (búvöru) heyra, skv. fjárlögum, undir við- skiptaráðherra, eins og fleiri málaflokkar, sem vekja pjóöarathygli pessa dagana. Þjóöviljinn ætti ekki að vera í vandræö- um meö nafn vikunnar á sunnudaginn kemur. P.s.: Þaö fór vel á pví að Hjörleifur Guttormsson gangsetti járnblendiö með hátíöarræðu. En hvers átti samgönguráð- herrann aö gjalda að fá ekki að feta í hátíðar- sporin viö opnun nýs flugturns á vellinum? Orstutt athugasemd til Sigurðar Arngrímssonar . Heldur er báglega komið okk- ar högum beggja ef ég skal nú heita raupsamur en þú fratleik- maður. Unum við sjálfsagt báðir nafngiftunum illa. Ætla ég því þegar í stað að rétta þinn hlut og upplýsa, að í handriti að grein- arkorni mínu frá s.l. laugardegi er hvergi getið um fratleikmenn, hvorki að vestan né úr nokkurri annarri átt. Þar stóð hinsvegar: „... allt frá leikmönnum að vestan ... til alvarlegustu flokksformanna". Það verður því að skrifast á reikning prentvillupúkans að inn á milli orðanna „frá leikmönn- um“ skyldi skjótast óumbeðið t en niður falla komma, þannig að úr varð þetta tilefnislausa upp- nefni, fra-t-leikmaður. Veit ég að ritstjóri Morgun- blaðsins staðfestir þetta fúslega. Ekki ætlast ég til neins endur- gjalds af þinni hálfu fyrir þessa sjálfsögðu leiðréttingu en bið þig þó að íhuga betur hvenær og hvar ég nefndi farmenn „hags- munaklíku hátekjumanna" og kröfur þeirra „svívirðilegar" eins og þú endurtekur margsinnis og byggir á í svargrein þinni. Mig grunar að prentvillupúk- inn hljóti að hafa gantast eitt- hvað við þig líka. Þetta eru a.m.k. ekki mín orð og varla tilbúningur þinn — eða hvað? Virðingarfyllst, Magnús H. Magnússon félagsmálaráðherra. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu mér vinarhug meö gjöfum og heillaóskum í tilefni af áttræöisafmæli mínu. Sérstakar þakkir vil ég færa Vélstjórafélagi íslands, sem stóö fyrir samsæti mér til heiöurs og öllum þátttakendum fyrir auösýnda vinsemd. Sveinn Þorbergsson 88 * Suction^ Jektorar « . / -J i u u T Delivry Driving liquid Fyrir lensingu í bátum og fiskvinnslustöðvum. I StofeQpuiö3 * ESTABLISHED 1 92 5 — TELEX:2057 STURLA-lS — TELEPHONES 14680 & 13280 188í«88*aR8888æ8888æa88R**88ææ*5«a8*æ88æ***i*í**88aRææaR***æ* *************** NORSKUR HEILDSALI SEM SELUR RÖR ÓSK- AR EFTIR SAMSTARFI VIÐ VERKFRÆÐI- EÐA VERSLUNARFYRIRTÆKI. A/S Heidenreich er traust verslunarfyrirtæki sem verslar með rör. Hjá fyrirtækinu starfa um 400 manns og veltan er nálægt 13 milljörðum íslenskra króna (1978). Samsteypan hefur umboð fyrir ýmis þekkt alþjóöafyrirtæki, og hefur verið beðin um að komast í samband og stofna til samvinnu og sölu á þessu sviöi á íslandi. Viö leitum eftir samstarfi viö starfandi fyrirtæki, innflytjend- ur, verkfræði- eöa verslunarfyrirtæki með þaö fyrir augum að koma á öflugum markaði og dreifingu. Samsteypan selur af lager og frá verksmiöju: 1. Allar gerðir af rörum, hluta af rörum, fittings úr málmi og gerviefnum til innan- og utanhúss þrýsti- og frá- rennsliskerfa, hreinlætis- og hitalagna. 2. Stálrör, hluta af rörum og fittings af ýmsum tegund- um og gerðum, m.a. sýru- þolnu stáli til iönaöarnota. 3. Rör fyrir þrýsti- og frá- rennslisvatn úr járnsteypu og ýmisskonar gerviefnum ásamt tilheyrandi rörahlut- um og fittings. Vinsamlegast snúiö ykkur skriflega á ensku, norsku eöa dönsku til adm. dir. Sverre Heidenrich. A/S HeidenreicH Postboks 3357 — SA, Oslo, Norge, slml (02) 23.29.80. Telex 11720 — Radiu N. PÓSTSENDUM GEísiPw Ferðatöskur Aldrei meira úrval. i*aí**aK*»<aBaK**nK!jK»gaeas*****aeae8íiae*ææaeaea8«a8aB»<***í*i**>K*****s«***>«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.