Morgunblaðið - 05.07.1979, Síða 28

Morgunblaðið - 05.07.1979, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirki Óskum eftir aö ráöa rafvirkja til starfa á viðgerðaverkstæöi okkar. Um er aö ræða viögeröir á kælitækjum, eldavélum og öðrum heimilistækjum. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni í dag og á morgun kl. 1—4. Armúla 1 A. Múrarar — Múrarar Viljum ráöa múrara í utanhússmúrverk nú strax eöa í ágúst. Uppl. á skrifstofunni, sími 97-1480, kvöldsími 97-1111 (Þorsteinn). Brúnás h.f., Egilsstööum. Sendill Útflutningsmiðstöö iðnaðarins og Félag íslenzkra iönrekenda óska eftir aö ráöa sendil nú þegar. Starfiö er fólgið í sendistörfum aöallega um miðbæinn, sjá um kaffi fyrir fundi ásamt ýmsum öörum litlum störfum. Uppl. veittar í síma 24473 eða að Hallveigarstíg 1, 4. hæð. Læknaritari óskast á Handlækningadeild F.S.A. frá 1. september 1979. Góð vélritunar- og móðurmálskunnátta eru skilyrði. Æskilegt aö umsækjandi geti skrifaö eftir segulbandi eitt Noröurlandamál og ensku þýzku, auk íslenzku. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist til lækna- fulltrúa Handlækningadeildar, Handlækn- ingadeild F.S.A., 600 Akureyri, sem einnig veitir upplýsingar um starfið í síma 96-22100. íþróttakennarar Viö Grunnskóla Hafnarfjaröar er laus staöa- íþróttakennara. Kennsla, íþróttir pilta. Upplýsingar gefur íþróttafulltrúi Hafnarfjarö- ar í síma 52610 og 50088. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3314 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. pinrgawMuliilr Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa viö sjúkrahús Patreksfjarðar tíma- biliö júlí-desember 1979 vegna afleysinga. Nánari upplýsingar gefnar á sýsluskrifstof- unni Patreksfiröi, sími 94-1187. Sjúkrahús Patreksfjarðar. Járniðnaðarmenn Járniðnaöarmenn eöa menn vana járniönaöi vantar nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra. Vélaverkstæðið Véltak h/f. Hvaleyrarbraut 4, Hafn. Sími 50236. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Aldurstakmark 18 ára og eldri. Uppl. á staönum. Múlakaffi Framreiðslunemi Framreiöslunema vantar strax. Upplýsingar á staðnum milli kl. 10—14 og kl. 18—20 í dag og næstu daga. Veitingahúsið Naust, Vesturgötu 6—8. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa loftskeytamann til starfa á ísafirði nú þegar. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmannadeild og umdæmisstjóra ísafiröi. fDagvistun barna Fornhaga 8, sími 27277. Staða forstöðumanns skóladagheimilisins Langholts viö Dyngjuveg er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí. Fóstrumennt- un áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar aö ráða í stööur deildarfulltrúa og fjölskylduráðgjafa viö áfengisvarnadeild Upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 82399. Umsóknir skulu berast á þar til gerö eyðu- blöö fyrir 20. júlí n.k. Heilbrigöisráö Reykjavíkur. Kennarar Kennara vantar aö Hafnarskóla (barnaskóla) Höfn Hornafirði. Uppl. gefa skólastjóri í síma 97-8148 og skólanefndarmaður í síma 97-8215. Skólanefnd Vélvirki með meistarabréf óskast. Upplýsingar í síma 53822. Húsasmiðir Okkur vantar húsasmiði til vinnu á Egilsstöð- um nú þegar. Uppl. á skrifstofunni, sími 97-1480, kvöldsími 97-1111 (Þorsteinn). Brúnás h.f., Egilsstöðum. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Steypueiningar Fyrirtæki í steypuiðnaöi óskar eftir aö komast í samband viö aöila meö hugmyndir eöa mótaöar aöferðir viö framleiöslu og byggingu húsa úr steinsteyptum einingum. Þeir sem hafa áhuga á að sinna þessu leggi nöfn og símanúmer inn á augl.d. Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „Einingar — 3488“. Útgerðamenn- Skipstjórar Til sölu nýlegur reknetabúnaöur (Hornafjarð- arhristari). Uppl. í síma 27625. Fatahreinsunarvél Til sölu er fatahreinsunarvél sem tekur 18 til 20 kg af fatnaði. Vélin er sjálfvirk (automat- ic). Mjög hagkvæm í rekstri og í góöu lagi. Hreinsunarvökvi er perklor. Væntanlegur kaupandi á kost á aö kynna sér rekstur vélarinnar og læra á hana. Tilboö sendist til Mbl. fyrir 12. júlí n.k. merkt: „Fatahreinsunarvél — 3365“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.