Morgunblaðið - 05.07.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.07.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ1979 Svalbarða-leiðang- ur sumarið 1980 Fréttir af landsbyggðinni F rcttir af landsbyglj BLAÐINU hefur borist erindi frá svonefndum Tibberup-Svalbarða- samtökum þar sem þess er óskað að blaðið komi þeim f samband við íslendinga, til dæmis nemend- ur, vísindamenn eða listamenn, sem hafi áhuga á því að taka þátt í norrænum leiðangri til Sval- barða sumarið 1980. Ferðinni er heitið til Norðvestur-Svalbarða þar sem eru eyjarnar Danska-eyja og Amsterdam-eyja og fleiri. Leiðangrinum er ætlað að rann- saka stöðvar hvalveiðimanna, sem þarna voru í kringum árið 1600. Er það von forráðamanna leiðang- ursins að á Svalbarða, þar sem kuldi er mikill, megi til dæmis finna vel .varðveittar leifar af fatnaði manna frá þessum tímum. Tilgangur þessa leiðangurs er þó ekki að skyggnast ofan í grafir, heldur vinna að nauðsynlegum undirbúningi þess. Einn af stofnendum Tibber- up-Svalbarða-samtakanna, stud. mag. Joachim Clausen, verður staddur á íslandi frá 6. til 30. júlí næstkomandi. Þeir sem hafa hug á þátttöku í leiðangrinum er bent á að snúa sér til hans á eftirfarandi heimilisfangi: Joachim Clausen, Baunebjergvej 355, 3050 Humle- bæk, Danmerk. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRALIT 58-60 SÍMAR 35300&35301 Viö Súluhóla 4ra herb. glæsileg íbúö á 3. hæö með innbyggöum bílskúr á jaröhæö. Mikiö útsýni. Viö Jörfabakka 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Viö Rauöalæk 4ra herb. íbúð á 2. hæö meö bílskúr. Viö Hraunbæ 4ra herb. vönduö íbúö á 1. hæð. Þvottahús. í Garöabæ 2ja herb. ný íbúö á 3. hæð meö bílskúr. Viö Eiríksgötu Einstaklingsíbúð á jaröhæö (ósamþykkt). í Mosfellssveit Einbýlishús 140 ferm. með bíl- skúr. Húsiö er rúml. tilb. undir tréverk, m.a. frágengiö eldhús og baö. Til afhendingar fljótlega. í smíðum viö Trönuhóla Glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum með innbyggöum bíl- skúr á neöri hæö. Möguleikar á 2ja—3ja herb. séríbúö með sér inngangi á neðri hæö. Húsiö er frágengiö aö utan, einangraö, og meö hlöðnum milliveggjum. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Framnesvegur 2ja herb. íbúð á hæð. Drápuhlíð 2ja herb. kjallaraíbúö ca. 80 ferm. Kaplaskjól 2ja herb. íbúö í kjallara. Mávahlíð 3ja herb. kjallaraíbúö — rúmgóð. Álftamýri 3ja herb. íbúö. Brekkulækur 3ja-4ra herb. íbúö á 2. hæö. Engjasel Raöhús 150 ferm. falleg fullbúin eign — bílskúrsréttur. Álftanes Einbýlishús 130 ferm. Tilbúiö undir tréverk. Teikning á skrifstofu. Ásbúö Einbýlishús fokhelt ca. 330 ferm.+50 ferm. bílskúr. Tilbúið til afhendingar í nóv. ’79. Vestmannaeyjar Einbýlishús. Nýlegt og vandað. 120 ferm. íbúö+jarðhæö, 2 bíl- skúrar. Skiptamöguleiki á íbúö í Rvík., Hafnarf., Kópav. eöa bein sala. HUSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Heimasími 16844. 25 prósent afurðatap miðað við meðalár Látrum, RauðasandHhreppi, 2. júlí. HÉR er úthagi sáralitið sprott inn. Nýbúið er að sleppa fé af túnum, eða í lok júní. Er það mánuði seinna en vanalega. Tíð var nokkuð góð um sauðburðinn en bæði köld og þurr og gróður- leysi mikið. I vor var orðið knappt um fóður víðast hvar. Búast má við miklum þrenging- um fyrir bændur vegna harðind- anna. Mikið hefur verið um lambadauða og má rekja það til harðindanna og gróðurleysis. Það má reikna með því að afurðatap bænda verði um 25 prósent miðað við meðalár og fóðurkostnaður verið um 25—60 prósent hærri en vanalega. Ég hygg að bændur hafi ekki kynnst öðrum eins þrengingum í seinni tíð. Fyrir þá sem sækja á grásleppu þá hefur aflinn verið með betra móti. Óvenjulítið hefur verið um ferðafólk hér á Látrabjargi það sem af er sumrinu og má þar ef til vill kenna um lélegu tíðarfari, lélegum vegum og án efa ýmsu öðru. Meðal ferðamanna eru út- lendingar þá sérstaklega Þjóðverj- ar í miklum meirihluta. - Fréttaritari. Lítil spretta í afrétti Staðarbakka, Miðfirði, 2. júlí. ÞAÐ má reikna með því að allt sé 3 vikum síðar á ferð heldur en í meðalári. Tíðin hefur verið bænd- um erfið, en þó komu góðir dagar í byrjun júní sem björguðu fénu. Sfðan gerði áhlaup í kringum 23. júní. Það koma góðir dagar inn á milli en síðan kólnar aftur. Það má fullyrða að ekki verði farið að slá í bráðina. Ef veður verður gott má búast við því að sláttur geti hafist eftir 2 vikur. Tún eru hér ekki kalin en sprettan hefur bara verið allt of lítil og klaki er ennþá í túnum. A afréttum er spretta ennþá lítil. Sauðburður gekk ekki upp á það besta og víða urðu vanhöld. Frá Hvammstanga hefur verið gert út á djúprækju upp á síðkastið og gengið vel. Veiði í Miðfjarðará hefur verið í takt við tíðina. Líkt og víðast annars staðar hefur laxaganga verið með minna móti en þeir laxar sem á land hafa komið hafa verið vænir. En í þeirri tíð sem nú hefur verið, vex áin annað slagið og verður mórauð. Hóplaxinn er nú horfinn enda búinn að staldra við lengur en lög gera ráð fyrir. - Benedikt. Óskað er eftir lítilli bújörð eöa eyöibýli á Suður- eöa Suövesturlandi. Má vera húsalaust. Lögmannsskrifstofa Guðna Guönasonar, hdl. Laugaveg 29 Sími27230 Hamraborg Þriggja herbergja íbúö á 2. hæö viö Hamra- borg í Kópavogi er til sölu. Laus til afnota eftir samkomulagi. Semja ber viö undirritaðan. Kjartan Reynir Ólafsson hrl. Háaleitisbraut 68 Sími 83111 e.h. Kópavogur Parhús til sölu. Húsiö er tvær hæöir og kjallari. Á fyrstu hæö eru stofur, eldhús og gestasalerni. Á annarri hæö eru 4 herb. og baö. í kjallara eru tvö góö herbergi, auk mikils geymslurýmis. Ræktuö lóö. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25 Hafnarfiröi. Sími 51500. I smíðum fast verð Eigum eina 2ja til 3ja herb. 84 ferm. íbúö, tvær 3ja til 4ra herb. 93 ferm. íbúöir og eina 4—5 herb. 116 ferm. íbúö í átta íbúöa húsi viö Kambasel. íbúðir þessar eru seldar tilbúnar undir tréverk og málningu. Til afhendingar eftir mitt ár 1980. Öll sameign frágengin þ. á m. huröir inn í íbúö og teppi á stigum. Lóö veröur skilaö fullfrágenginni meö grasi, gangstígum og malbikuöum bílastæöum. Byggingaraöili er Haraldur Sumarliðason byggingameistari. Fasteignasalan Nordurveri, Hátúni 4a, símar 21870 — 20998. 43466 Verslunar- og skrifstofuhúsnæöi á besta staö í Hafnarfiröi ca. 170 ferm. á 1. hæö. Húsnæðiö afhendist fokhelt ca. ágúst 79. Hentar vel t.d. verslun, banka eöa tryggingarstarfssemi. Brautarás - fokhelt Raöhús á tveimur hæöum ásamt tvöföldum bílskúr. Mjög góöar teikningar fyrirliggjandi á skrifstofunni. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Sfmar 43466 * 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræðingur. 29922 Einstaklingsíbúö á miðbæjarsvæöinu. Mjög skemmtiteg íbúö á 1. hæö. Laus strax. Verð tilb. Blikahólar 2ja herb. i'búö á 2. hæö. Suöur svalir. Mjög rúmgóö. Verö 16 millj. Útb. 12 millj. Eskíhlíö 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Sérlega vönduö og skemmtileg eign. Verö 16 millj. Útb. 12 millj. Austurberg 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Mjög rúmgóö. Suöur svalir. Verö 21 millj. Útb. 15 millj. Brekkulækur 3—4ra herb. íbúö á jaröhæö. 115 fm. Sérstaklega skemmti- leg eign. Verö 25 millj. Útb. tilb. Ásbraut 3ja herb. íbúö 93 fm. Á fyrstu hæð. Mjög rúmgóö. Stór stofa. Verö 20 millj. Útb. tilb. Makaskipti Höfum allar geröir eigna í skipt- um. Vegna mikillar sölu undan- fariö vantar allar geröir eigna á skrá. Metum samdægurs. Vesturbær 4ra herb. Endaíbúö á 3. hæö, meö suöur svölum. Verð 22 millj. Útb. 13 millj. Sumarbústaöur við Laugarvatn ^Sj FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÓUHLÍO 2 (VID MIKLATORG) SÖLUSTJÓRI: SVEINN FREYR SÖLUM. ALMA ANORÉSDÓTTIR LÖGM. ÓLAFUfi AXELSSON HDL. Kúbönsk grafík í Stúdenta- kjallaranum Sýning á kúbanskri grafik verður opnuð í Stúdentakjallaranum við Hringbraut fimmtudaginn 5. júlí næstkomandi. Vináttufélag íslands og Kúbu stendur að sýning- unni í samvinnu við Stúdentakjallarann og lýkur sýningunni 18. júlí. Á sýningunni verða sýndar 26 myndir eftir 13 listamenn. Mynd- irnar eru hluti af farandsýningu, sem sett var saman á Tilrauna- grafikverkstæðinu (Taller Experi- mental de Gráfica) við Dóm- kirkjutorgið í Havana í tilefni af því að um síðustu áramót héldu Kúbumenn upp á tuttugu ára afmæli byltingar sinnar. Þeir listamenn sem verk eiga á sýningunni eru flestir á aldrinum 23-32 ára og hafa flestir hlotið myndlistarmenntun sína í list- skólum á Kúbu. Á meðan á sýningunni stendur verður leikin kúbönsk tónlist af snældum í kjallaranum og ennfremur verða þar ýmiskonar veitingar á boðstólum. AlKa.YSINCASIMINN KR: 22480 WófOunlilatiií)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.