Morgunblaðið - 05.07.1979, Blaðsíða 43
Simi50249
Morbið í Austurlanda-
hraðlestinni
Murdvr on the Orient Exprm*.
Mynd ottir frasgustu sögu Agöthu
Christie.
Albert Finney, Ingrld Bergman,
Michael York, Sean Connery.
Sýnd kl. 9.
átÆJpHP
~ 1 Sími 501 84
Mannrán í Madrid
Ný æsispennandi spönsk mynd um
mannrán er líkt hefur verlö vlö rániö
á Patty Hearst. Aöalhlutverk í mynd-
inni er í höndum einnar frægustu
leikkonu Spánar: Maria Jose Can-
tudo.
íslenskur textl: Halldór Þorstelns-
son.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 16 ára.
voss
ELDAVÉLAR - OFNAR - HELLUR
ELDHÚSVIFTUR
Si;
Eldavélar: 4 hraðhellur, klukka, hlta-
skúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með
IJósi og fullkomnum grillbúnaði.
Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar.
Innbyggingarofnar: SJálfhreinsandi
með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og
viftu, sem m.a. hindrar ofhitun inn-
réttingarinnar.
Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4
hellur, alls 3 gerðir, auk skurðar-
brettis og pottaplötu, sem raða má
saman að vild.
Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás,
geyslleg soggeta, stiglaus hraðastill-
ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 lltir.
Afbragðs dönsk framleiðsla: Yfir-
gnæfandi markaðshlutur í Danmörku
og staðfest vörulýsing (varefakta)
gefa vísbendingu um gæðin.
/Fúnix
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
ípV\ ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
BLÓMARÓSIR
Sýnlng föstudag kl. 20.30
Næsta sýnlng sunnudag kl. 20.30.
Mlöasala ( Llndarbæ alla daga kl.
17—19.
Sýnlngardaga kl. 17—20.30.
Síml 21971.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ1979
43
osaleg
diskókynning
HQLUIUUOOD
íkVÖId „ ajf.
Nú kynnir okkar ágæti Bob^-'if j )s,{ríiit °!
Christy 5 æðisgengnar diskó-
plötur frá Hljómdeild Karna-
bæjar.
★ Amii Stewart
★ Sister Sledge
★ Eruption
★ Tasha Thomas
★ MichalJackson
Allt plötur sem ekki þarf einu
sinni að „diskótera“. Auk
þess gefur Bob útvöldum
gestum eintök af nýjum
diskóplötum.
Bikarkeppnin
ftí. isx*
■ - . ....... -
I kvöld fer fram stórleikur á Laugardalsvelli
Valur og Víkingur
leika í 16 liöa úrslitum. Aö loknum leik mæta svo
auðvitaö allir í Hollywood aö vanda.
Nú — Það Þarf ekki að „diskótera“ Þaö hvað er
bezta diskótekið á iandinu.
HQLUWOOD
Það mæta allir í Snekkjunni í
kvöld
Stundvíslega kl. 9 að hlusta á
Amii Stewart með nýju stóru
plötuna sína og Eruption með
One Way Ticket og svo verður
dansað á fullu til 11.30.
Motto dagsins er Allt er fertugum fært.
Strandgötu 1 — Hafnarfirði
ætlar þú út
í kvöld 7
Opið kl. 8—11.30.
Picasso
Hafrót
h(
M'gartnm simi s '».s •ss
Tízkusýning
í kvöld kl. 21.30,
Modelsamtökin sýna.
Hótel Saga
Föstudagur
Vló kynnum
faeói og klaeói
dansað til Ol
Laugardagur
LaugardagsLAMB
dansaó til 02
Sunnudagur
Frumsýning!
dansaó til 01
Súlnasalur