Morgunblaðið - 11.10.1979, Page 4
4
vandaðaóar vörur
TT
Málningar-
sprautur
Margargerðir.
Hagstætt verð.
Oliufélagið
Skeljungur hf
Heildsölubirgðir:
Smávörudeifd Sími: 817221
o
Shell
handtalstöövar fyrir-
liggjandi.
Verð: 29.900.-.
Benco
Bolholti 4
S: 21945
4-
SKIPAÚTGCRB RIKISINS
m/s Baldur
fer frá Reykjavík þriöjudaginn
16. þ.m. til Breiðafjaröarhafna.
Vörumóttaka alla virka daga til
15. þ.m.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1979
ÚTVARPSLEIKRITIÐ í KVÖLD:
Fröken Júlía Strindbergs
„ Fimmtudagsleikrit
Útvarpsins að þessu
sinni er Fröken Júlía,
eftir August Strindberg.
Flutningur leikritsins
hefst klukkan 21.25. Þýð-
inguna gerði Geir
Kristjánsson, en
Benedikt Árnason er
leikstjóri. Með hlutverk-
in fara þau Kristbjörg
Kjeld, Þorsteinn Gunn-
arsson og Guðrún Þ.
Stephensen.
Leikurinn gerist á
Jónsmessunótt í húsi
sænsks greifa. Dóttir
hans fröken Júlía, hefur
erft rótgróið hatur til
karlmanna frá móður
sinni, og það veldur
árekstrum þegar hún þarf
að taka afstöðu til Jeans.
Þessi þjónn greifans lítur
á það sem sitt' æðsta
markmið að hefja sig yfir
stétt sína, og Júlía verður
honum tákn alls þess sem
hann þráir.
August Strindberg
fæddist í Stokkhólmi árið
1949. Hann stundaði nám
í læknisfræði um tíma, en
fékkst síðan við kennslu
og blaðamennsku og
starfaði við Konunglega
bókasafnið í Stokkhólmi
1874—82. Fyrsta leikrit
hans „I Róm“ var frum-
sýnt 1870, en samtals
skrifaði hann um 60 leik-
rit. Leikritun Strindbergs
hefur oft verið skipt í
þrjú höfuðtímabil, og
heyrir „Fröken Júlía" til
öðru tímabilinu (frum-
sýnd 1888). Þá tekur hann
einkum til meðferðar
andstæðurnar í sálarlífi
mannsins, enda eru þau
bæði næsta flóknir
persónuleikar, Júlía og
Jean. Og einkalíf Strind-
bergs sjálfs var reyndar
mjög stormasamt. Hann
var þrígiftur og skildi við
allar konur sínar.
Allmörg leikrita
Strindbergs hafa verið
sýnd hér á sviði og leikin í
útvarpi. Af þeim má
nefna „Föðurinn“,
„dauðadansinn", „Páska“
og „Kröfuhafa“.
Strindberg skrifaði
fleira en leikrit. Þekkt-
asta skáldsaga hans er
„Rauða herbergið“ (1879),
sem nú nýlega er komin
út í íslenzkri þýðingu.
Hann skrifaði einnig
sjálfsævisögu og orti ljóð.
Strindberg lézt í Stokk-
hólmi árið 1912.
Við upptöku á leikritinu Fröken Júlía: Talið írá vinstri: Þorsteinn Gunnarsson
Vmotkin>.ir M inlrl iiu Ronnrlitt Árníiwnn Ipikstinri LjÓHm:Krlstján.
Kristbjörg Kjeld og Benedikt Arnason leikstjóri
Útvarp Reykjavík
FIM41TUDKGUR
11. október
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litla músin Píla Pína“ eftir
Kristján frá Djúpalæk.
Heiðdís Norðfjörð les (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Verzlun og viðskipti. Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
Rætt við kaupmennina Gísla
Blöndal á Seyðisfirði og
Benedikt Bjarnason í Bol-
ungarvík um vanda verzlun-
ar í strjálbýli.
11.15 Morguntónleikar
Nicanor Zabaleta leikur á
hörpu „Næturljóð“ eftir
Carlos Salzado og tvö diverti-
mento eftir André Caples/
Juilliardkvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 2 eftir
Béla Bartók.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn“ eftir Martin Joensen
Hjálmar Árnason les þýð-
ingu sína (4).
15.00 Miðdegistónleikar
Leon Spierer, Ulrich Fritze
og Jörg Baumann leika Tríó
fyrir fiðlu, víólu og selló
eftir Hans Holewa/ Sænska
útvarpshljómsveitin leikur
Sinfóníu nr. 10 eftir Allan
Petterson; Antal Dorati stj./
Sama hljómsveit leikur
„Symphony of the Modern
Worlds“ eftir Karl Rydman;
Herbert Blomstedt stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
FÖSTUDKGUR
12. októbcr
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Prúðu ieikararnir
Gcstur leikbrúðanna í þess-
um þa-tti er Danny Kaye,
gamanleikarinn góðkunni.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
scn.
21.05 Kastljós
Þáttur um inniend málefni.
Umsjónarmaður Helgi E.
Heigason.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Tónleikar
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin
17.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDID____________________
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
22.05 Horgarstrætin s/h (City
Strects)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1931, byggð á sögu eítir
Dashiell Hammett.
Aðalhlutvcrk Sylvia Sidney
og Gary Cooper.
Ungur Tcxasbúi kcmur til
Ncw York í atvinnuleit.
Hann verður ástfanginn af
ungri stúlku, sem er i
tengslum við glæpaflokk,
og hann gengur til liðs við
bófana til að bjarga stúlk-
unni.
Þýðandi Jón Thor Ilaralds-
son.
23.25 Dagskráriok
20.00 „Mig langaði alltaf að
komast sem lengst.. “
Anna Ólafsdóttir Björnsson
talar við Margréti Árnadótt-
ur, sem búsett hefur verið á
Nýja-Sjálandi í 23 ár.
20.30 Útvarp frá Háskólabíói:
Fyrstu tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands á nýju
starfsári
Jón Múli Árnason kynnir
fyrri hluta tónleikanna, þar
sem gefur að heyra tónverk
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart og Gioacchino Ross-
ini. Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat frá Frakklandi
Einsöngvari: Hermann Prey
frá Þýzkalandi
a. Forleikur að „Brúðkaupi
Fígarós".
b. Tvær aríur úr sömu óperu.
c. „Lítið næturljóð" (Eine
kleine Nachtmusik).
d. Forleikur að „Rakaranum
frá Sevilla“.
e. Kvavatína úr sömu óperu.
21.25 Leikrit: „Fröken Júlía“
eftir August Strindberg
Þýðandi: Geir Kristjánsson.
Leikstjóri: Benedikt Árna-
son.
Persónur og leikendur:
Fröken Júlía/ Kristbjörg
Kjeld; Jean þjónn/ Þors-
teinn Gunnarsson; Kristín
eldabuska/ Guðrún Þ. Steph-
ensen.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Áfangar
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM