Morgunblaðið - 08.05.1980, Page 44

Morgunblaðið - 08.05.1980, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAI 1980 vtee MORödKf- KflFP/NO PW)|. '• Við skulum fylgjast með hon- um, þessum! Mér sýnist sem við munum eiga mikinn uppgröft fyrir höndum við að rannsaka þennan pyra- mida. Búbót bænda BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Trompin létu ekki að sér hæða þegar suður varð sagnhafi í tveim sagnstigum hærri samningi en hann hafði sjálfur ætlað sér. Vestur gaf spilið og eftir pass opnaði norður á þrem gröndum. Vestur og allir á. Norður S. Á973 H. ÁK3 T. ÁK L. ÁK74 Vestur S. KG82 H. - T. D1053 L. DG1098 Austur S. D104 H. D1095 T. G8 L. 6532 COSPER PIB COPINNHCIN Suður S. 65 H. G87642 T. 97642 L. - Ekki leist suðri á, að láta félaga sinn sitja í þrem gröndum og vildi sjálfur fremur reyna fjögur hjörtu. En þá stökk norður alla leið í sex hjörtu og þrjú pöss fylgdu. Vestur spilaði út laufdrottningu og suður ákvað að geyma ás og kóng í blindum og trompaði því heima. En útlitið var gott og lægi spilið vel voru þrettán slagir alls ekki útilokaðir. En þegar vestur fylgdi ekki í fyrsta trompi voru góð ráð dýr. í tvö hæstu laufin lét suður þá spaða og tígul, trompaði lauf, spilaði spaða á ásinn og trompaði spaða. Síðan tígull og aftur spaði á tromp. Því næst spilaði hann tígli á kónginn og aðeins þrjú spil voru á hendi. Norður S. 9 H. Á3 Vestur S. K T. D10 Austur H. D109 Suður H. G T. 97 Og þegar spaðaníunni var spilað gat austur ekki komið í veg fyrir, að hjartagosinn yrði slagur og spilið þar með unnið. Það sprakk þín megin?! Herra Velvakandi. Þótt viðmæl- endur þínir segi alloft eitt og annað miður gáfulegt, að mínu mati, þá hefur mér virzt að þú ljáir þeim yfirleitt hendi og leið- réttir í eigin nafni augljósar firrur um viðurkenndar staðreyndir. En því miður er þessi mannbóta- stefna í hálfgerðu skötulíki hjá sumum starfsbræðrum þínum á öðrum blöðum borgarinnar. Nú nýlega (líklega í sl. marzmánuði) mun einna frægast að haft var eftir presti einum vestur í Breiða- firði, að fyrsta prentverk íslend- inga hefði verið stofnsett í Hrappsey og Guðbrandsbiblía prentuð þar. Þessi nýstárlega sagnfræði var svo eigi borin til baka fyrr en eftir dúk og disk af presti sjálfum, sem væntanlega hefur aldrei látið hana sér um munn fara. Um líkt leyti var í „þvísa“ blaði þéttbýliskona nokkur að býsnast yfir þeirri „búbþt“ bænda að geta tekið mjólk og kjöt heima hjá sér á eigin búi. Eins og fyrri daginn Nýja Ránin kom til heimahafnar, Hafnarfjarðar. á sunnudaginn. Eins og fram kom í Mbl. á sunnudaginn er togarinn gamall kunningi okkar úr tveimur síðustu þorskastriðunum við Breta, en það hét áður C.S. Forester. Talsverðar breytingar þarf að gera á togaranum áður en hann heldur til veiða. Ljósm. Mbi. Krístján.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.