Morgunblaðið - 17.06.1980, Síða 33

Morgunblaðið - 17.06.1980, Síða 33
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ1980 41 + Hér eru þeir saman komnir kapparnir, sem nú munu fara með völdin að mestu eða öllu leyti í S-Kóreu. Þar munu enn vera í gildi heriög sem sett voru í lok maímánaðar. Þriðji maöurinn frá vinstri (á miðri myndinni) er núverandi forseti S-Kóreu Park Choong-Hoon. — Lengst til hægri er yfirmaður hers landsins, Lee Hee-Sung hershöfðingi, sem hefur framkvæmd herlaganna í landinu á sinni könnu. Maðurinn á myndinni, sem er lengst til vinstri er varnarmálaráðherrann Chu Young-Bok. Sá sem er í ijósum fötum heitir Chun Doo-Hawn og er herforingi. + Tveir sendiherrar frá kommúnistaríkjum austan Járntjalds, sem nýlega hafa verið skipaðir sendiherrar á Islandi, komu fyrir skömmu til landsins til þess að afhenda forseta lslands trúnaðarbréf sín. — Voru þessar myndir teknar við það tækifæri. Á efri myndinni er sendiherra Albaníu, Dhimiter Lamani, ásamt forsetanum herra Kristjáni Eldjárn og Olafi Jóhannessyni utanríkisráðherra. — Á neðri myndinni er nýskipaður sendiherra Búlgaríu, Georgy Andreev Atansov ásamt forsetanum og utanrikisráðherra. t samtali við sendiherrann í Tímanum um daginn, sagði hann frá því að ólafur Jóhannesson myndi bregða sér austur þangað i opinbera heimsókn nú i sumar. — (Ljósm. Gunnar G. Vigfússon). Náttúruefni ágólfin í Nýborg er úrval korkflísa, steinflísa, marm- ara og mosaik haröviöarparkett. Allt náttúru- efni sem gott er aö halda hreinum og stuöla aö vellfðan yöar. #Nýborg Armúla 23 — Sími 86755 H HÚSASMIÐJAN GEFUR GÓÐ . viður þarfnast woodex Húsið verður jú að standast öli veður allan ársins hring I samanburði við önnur efni á markaðnum, inniheldur WOODEX fjölda náttúr- legra olíuefna, sem gefur hámarksvörn gegn fúa og veðrun. Auk þess býður WOODEX ULTRA upp á 20 liti sem þola veðrun ótrúlega vel. Verndið því viðinn meö WOODEX ULTRA. Lítið við íversluninni, og fáið nánari upplýs- ingar og litakort. HÚSASMIÐJAN HP. SÚÐARVOGI 3-5, 104 REYKJAVlK SlMI : 84599 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AHÍI.YSINGA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.