Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JULI1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Morgunblaöiö óskar eftir aö ráöa í blaðburö í Lyngás og Grundir. sími 44146. Afgreiðslustúlka framtíðarstarf Okkur vantar stúlku til afgreiöslu í verslun okkar aö Hverfisgötu 33. Viö leitum aö stúlku: * í heilsdags starf. * Ekki yngri en 20 ára. * Á auövelt meö aö umgangast fólk. * Er stundvís. * Getur byrjaö 1. ágúst eða fyrr. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist okkur fyrir 10. júlí n.k. SKRIÍSTOFPELAR H.F. \lk^' Hvertisgötu 33 Innflytjendur Maöur paulvanur að útbúa innflutningsskjöl fyrir banka og toll, ganga frá veröútreikning- um og annast sjálfstæöar erl. bréfaskriftir óskar eftir verkefnum. Þeir sem áhuga kynnu aö hafa sendi nöfn sín til afgr. Mbl. merkt: „Aðstoö — 4002". Skrifstofustarf óskast Óska eftir starfi á Stór-Reykjavíkursvæðinu, hef mikla starfsreynslu og vinn sjálfstætt bókhald og öll möguleg skrifstofustörf, hef góð meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. 4003". merkt: „Heildverslun — Frá Nausti Vanar stúlkur óskast til eldhússtarfa. Uppl. á staðnum frá 9—14. Veitingahúsiö Naust. Matsveinn óskast á skip í millilandasiglingum. Uppl. í síma 29200. Heilsugæslustöð Suðurnesja vantar læknaritara til afleysinga strax. Umsóknareyöublöð liggja frammi á Heilsugæslustöð Suöurnesja. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTARÞIGFÓLK í tP LANI) ÞF.GAR Þl AIG- I.YSIH I MOrt'.lMiLAIMM raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir \ FIB félagar á höfuðborgarsvæðinu Fulltrúakjörfundur til fulltrúapings FIB verður haldinn í Bláa salnum Hótel Sögu miöviku- daginn 9. júlí n.k. kl. 20.30. Efni fundarins: kosning fulltrúa og vara- fulltrúa. Félag íslenskra bifreiöaeigenda Auöbrekku 44—46 Kópavogi, sími 45999. húsnæöi óskast 200 ferm. iðnaðarhúsnæði Til leigu aö Brautarholti 2, annari hæð. Upplýsingar í síma 26675. Ung kona í góöri stöðu óskar eftir 2ja—4ra herb. íbúö til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringiö í síma 85566 kl. 9—5, og biöjið um dreifingarstjóra. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU *> AK.I.YSINíiA- SÍMINN KR: 22480 tifkynningar Geövernd — happdr. '80 Útdregin vinningsnúmer birt enn á ný: 1) Nr. 15875 2) Nr. 52543 3) Nr. 25896 4) Nr. 17224 5) Nr. 2923 og 6) Nr. 39003 Nánar ísímsvara, (sími 12139). GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf467, sími 12139. nauóungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í Lögbirtingablaöi á eigninni Urðarvegi 24. ísafiröi, pinglýstri eign Ebenez- ar Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Fram- kvæmdasjóðs íslands og Iðnaðarbanka ís- lands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. júlí 1980 kl. 16.00. Sýslumaöurinn í ísafjaröarsýslu. Bæjarfógetinn á ísafiröi. ýmislegt Húsgögn Húsgagnaverslun vill kaupa húsgagnalager. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Trúnaö- armál — 549". til sölu Heildverslun meö góö viöskiptasambönd til sölu. Tilboö meö góö viöskiptasambönd sendist Mbl. merkt: „Heildverslun — 4003". 50 ára afmæli Þjóðólfs Sjálfstæðisfélagið Þjóðólfur í Bolungarvík var stofnaö þ. 13. júlí 1930 og verður því50 ára þann 13. júlín.k. Ákveðiö hefur veriö að minnast þessara tímamóta meö fagnaði í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 12. júlí n.k. sem hefst meö boröhaldi kl. 20. Allt sjálfstæðisfólk er velkomið og má hafa meö sér gesti. Áskriftarlisti llggur frammi í Verslu". Jóns Fr. Einarssonar. Stíórn Þjóóólfs Norðurland vestra Ráðstefna um orkumál á Blönduósi % Oþln ráöstefna um orku- og virkjunarmál verður haldin í félagsheimil- inu á Blönduósi laugardaginn 12. júlí n.k. og hefst kl. 15.00. Framsoguerlndi um orku- og virkjunarmál flytja: Jóhannes Nordal Seölabankastjóri, formaöur stjórnar Landsvirkjunar, Kristján Jóns- son framkvæmdastjóri rafmagnsveitna ríkisins og fulltrúi frá stjórn Laxárvirkjunar á Akureyri. Ráöstefnan er öllum oþln og sveitarstjórnarmenn á Noröurlandi vestra sérstaklega hvattir til að koma á ráöstefnuna. Stjórn kjördæmlsráðs Sjálfstæóisflokksins á Noróurlandi vestra. Austurlandskjördæmi Alþlnglsmennirnir Eglll Jónsson og Sverrlr Hermannsson boða tll almennra stjórnmálafunda: Á Ojúþavogi fimmtudaginn 10. júlí kl. 20.30 í barnaskólanu.n Breiðdal föstudaginn 11. júlí kl. 20.30 í Staðarborg Alþlngismennirnir veröa til viðtals: Höfn, Hornafiröi miðvikudaginn 9. )úll kl. 20.30—23.00 í ráöhúsinu. Féskrúösfiröl laugardaginn 12. júlí kl. 10—12 f.h. í Félagsheimilinu Skrúö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.