Morgunblaðið - 08.07.1980, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 08.07.1980, Qupperneq 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Morgunblaðið óskar eftir að ráða í blaðburð í Lyngás og Grundir. sími 44146. Innflytjendur Maður þaulvanur að útbúa innflutningsskjöl fyrir banka og toll, ganga frá verðútreikning- um og annast sjálfstæðar erl. bréfaskriftir óskar eftir verkefnum. Þeir sem áhuga kynnu að hafa sendi nöfn sín til afgr. Mbl. merkt: „Aðstoö — 4002“. Frá Nausti Vanar stúlkur óskast til eldhússtarfa. Uppl. á staðnum frá 9—14. Veitingahúsið Naust. Afgreiðslustúlka framtíðarstarf Okkur vantar stúlku til afgreiöslu í verslun okkar að Hverfisgötu 33. Við leitum að stúlku: ★ í heilsdags starf. ★ Ekki yngri en 20 ára. ★ Á auövelt með að umgangast fólk. ★ Er stundvís. ★ Getur byrjaö 1. ágúst eða fyrr. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist okkur fyrir 10. júlí n.k. n ii ii i 1 Hverlisgötu 33 ^*'c*e. SKRIFSTOFUVELAR Skrifstofustarf óskast Óska eftir starfi á Stór-Reykjavíkursvæðinu, hef mikla starfsreynslu og vinn sjálfstætt bókhald og öll möguleg skrifstofustörf, hef góð meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Heildverslun — 4003“. Matsveinn óskast á skip í millilandasiglingum. Uppl. í síma 29200. Heilsugæslustöð Suðurnesja vantar læknaritara til afleysinga strax. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Heilsugæslustöð Suðurnesja. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP ÞÚ AL'GLVSIR LM AI.LT LAN'D ÞEGAR ÞL ALG- LYSIIÍ I MORGl'N'RLAÐrNL raðaugiýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar 1 fundir ~ FIB félagar á höfuðborgarsvæðinu Fulltrúakjörfundur til fulltrúaþings FIB verður haldinn í Bláa salnum Hótel Sögu miöviku- daginn 9. júlí n.k. kl. 20.30. Efni fundarins: kosning fulltrúa og vara- fulltrúa. Félag íslenskra bifreiðaeigenda Auðbrekku 44—46 Kópavogi, sími 45999. 200 ferm. iðnaðarhúsnæöi Til leigu að Brautarholti 2, annari hæð. Upplýsingar í síma 26675. Geðvernd — happdr. '80 Útdregin vinningsnúmer birt enn á ný: 1) Nr. 15875 2) Nr. 52543 3) Nr. 25896 4) Nr. 17224 5) Nr. 2923 og 6) Nr. 39003 Nánar í símsvara, (sími 12139). GEDVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf 467, sími 12139. Nauðungaruppboð sem auglýst var í Lögbirtingablaði á eigninni Urðarvegi 24. ísafirði, þinglýstri eign Ebenez- ar Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Fram- kvæmdasjóðs íslands og Iðnaðarbanka ís- lands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. júlí 1980 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á ísafirði. 50 ára afmæli Þjóðólfs Sjálfstæðisfélagið Þjóöólfur í Bolungarvík var stofnað þ. 13. júlí 1930 og verður því 50 ára þann 13. júlí n.k. Ákveöiö hefur verið aö minnast þessara tímamóta með fagnaði í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 12. júlí n.k. sem hefst meö boröhaldi kl. 20. Allt sjálfstæöisfólk er velkomiö og má hafa meö sér gesti. Áskrlftarlisti liggur frammi [ Verslu-. Jóns Fr. Einarssonar. Stjórn Þjóóólfs Norðurland vestra Ráðstefna um orkumál á Blönduósi Oþin ráöstefna um orku- og virkjunarmál veröur haldin í félagsheimil- inu á Blönduósi laugardaginn 12. júlf n.k. og hefst kl. 15.00. Framsöguerlndi um orku- og virkjunarmál flytja: Jóhannes Nordal Seölabankastjórl, formaöur stjórnar Landsvirkjunar, Kristján Jóns- son framkvæmdastjóri rafmagnsveitna ríklsins og fulltrúi frá stjórn Laxárvirkjunar á Akureyri. Ráöstefnan er öllum opln og sveitarstjórnarmenn á Noröurlandi vestra sérstaklega hvattlr til aö koma á ráöstefnuna. Stjórn kjördæmlsráös Sjálfstæöisflokksins é Noröurlandl vestra. Ung kona í góðri stöðu óskar eftir 2ja—4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 85566 kl. 9—5, og biðjið um dreifingarstjóra. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ H^MORGUNBLAÐINU Al’GLVSINGA- SÍMINN RR: 22480 4» Húsgögn Húsgagnaverslun vill kaupa húsgagnalager. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Trúnað- armál — 549“. Heildverslun með góö viöskiptasambönd til sölu. Tilboö með góð viðskiptasambönd sendist Mbl. merkt: „Heildverslun — 4003“. Austurlandskjördæmi Alþinglsmennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson boöa tll almennra stjórnmálafunda: Á Djúpavogi fimmtudaginn 10. júlí kl. 20.30 í Parnaskólanum. Breiödal föstudaginn 11. júlí kl. 20.30 í Staöarborg Alþlngismennirnlr veröa til viötals: Höfn, Hornafiröi miövikudaginn 9. júll kl. 20.30—23.00 í ráöhúsinu. Fáskrúösflröi laugardaginn 12. júlf kl. 10—12 f.h. í Félagsheimilinu Skrúö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.