Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1980 Oftrúin á kerfiö •kuldbinda borgarstjórn með samkomulagi við Fulltrúaróó verkalýósfé- laganna i Reykjavík til að hefja undirbúning aó því, að komið verði ó fót eigin húsnœðisskrifstofu Reykjavíkurborgar. Á þeirri skrifstofu ó að veita þjónustu við eigenda- skipti íbúða og stunda leigumiölun. Þegar samkomulagið með þessu ókvnði var samþykkt í borgarróði létu fulltrúar Sjólfstæðis- flokksins bóka eftirfar- andi sjónarmið sitt: „i þriöja lagi viljum viö lýsa yfir andstöðu okkar við þó hugmynd, sem getið er í 6. lið, að komið veröi Ein af meginorsökun- um fyrir því hóa veröi, sem nú er ó íbúðum í Reykjavík, er hinn fyrir- sjóanlegi og óþreifanlegi skortur ó byggingalóð- um, sem stafar af að- gerðaleysi vinstri meiri- hlutans í skipulagsmól- um. Er því miöur sýnt, að erfiöleikar eiga eftir að aukast vegna þessa og ekki er það til að bæta úr skók, aö nú er svo komið fyrir Hitaveitu Reykjavík- ur, að henni hefur verið neitað um nægjaniegt fjórmagn til að leggja heitt vatn í nýbyggingar. Á sama tíma og þetta gerist stendur vinstri meirihlutinn ( því að 'ó fót sérstakri „húsnæð- isskrifstofu". Ekki verður séö, aö nein rök séu fyrir því aö efna til nýs skrif- stofubákns nú, sem kosta myndi borgarsjóð ómældar fjórhæðir, þeg- ar höfuðvandi borgarinn- ar nú er sá, að vegna fjórskorts er hvorki hægt að sjó fyrir brýnustu þörf- um fyrir lóðir né heldur veita húsbyggjendum nokkra raunhæfa fyrir- greiöslu." Áform vinstri meiri- hlutans um aö borgaryf- irvöld fari að hlutast til um fasteignasölu er í samræmi við aðra oftrú þeirra ó kerfinu. Þeir halda, að með opinberri íhlutum komist allt til betri vegar, en gleyma því, að frumskylda opin- berra aðila felst í að •kapa almennt þau skil- yrði, að eðlilegir viö- skiptahættir fói að þró- ast. Þessari skyldu hefur vinstri meirihlutinn í Reykjavík brugðist og nú ó að bæta gróu ofan ó svart með því að setja fasteignamarkaðinn í opinberar viðjar. Skammsýni eöa stefnu- festa Miðað við reynslu manna hér ó landi og annars staðar af of mikl- um opinberum afskiptum ó þeim sviðum, þar sem einkaframtakið ó fyllsta rétt ó sér og meira en það, hljóta menn að efast um, aö það geti verið •tefnumól nokkurra aðila að vilja drepa framtak einstaklinganna í dróma. Menn trúa því sjaldnast fyrr en tekið er ó, að þannig sé aö málum staðið og telja alltof oft bollaleggingar um aukin umsvif hins opinbera skammsýni, sem ekki nói fram að ganga. En reynslan af starfs- hóttum vinstri manna með kommúnistana í Al- þýðubandalaginu ( for- ystu sýnir þvi miður, aö fótt er þessum mönnum kærara en þegar þeim hefur tekist að knésetja einkaframtakiö í því skyni að geta lótiö hina opinberu hönd koma í þess stað. í sumum tilvik- um að minnsta kosti er það greinileg stefnuó- kvörðun að halda þannig ó mólum, að einkafyrir- tæki tapi fótfestu sinni og hverfi síðan úr vegi fyrir kerfinu. Áralöng andúð kommúnista ó því, aö viðskiptafrelsi ríki ó ís- lenskum fasteignamark- aöi er efalaust hin póli- tíska undirrót þess, að nú ó að kanna hvort ekki skuli komið ó fót hús- næðisskrifstofu Reykja- víkur, sem þegar fram liöu stundir mundi auð- vitað hafa enn meiri hús- næðisskort í för með sér og fengi þó vafalitið vald til aö ókvarða, hvaö væri hæfíiegt húsrými fyrir meöalfjölskyldu. Þeir menn, sem hafa þaö ó stefnuskró sinni að sam- ræma matseðil lands- manna, hika ekki við að skipa mönnum að rýma hluta híbýla sinna fyrir öðrum. En eins og menn vita er matvælaskortur og sambýli margra í sömu ibúö aöalsmerki fyrirmyndar kommúnista Sovétríkjanna. L _l GÓLFTEPPI Ullarteppi — Nylonteppí Acrylteppi — Stök ullarteppi Mottur í mörgum stæröum 160 x 230 cm 200 x 300 cm 140 x 200 cm 168 x 244 cm 170 x 240 cm 300 x 400 cm 244 x 336 cm 250 x 350 cm Gæöi í hverjum þræöi Viö sníöum, tökum mál og önnumst ásetningu. Verö fyrir alla — Teppi fyrir alla. FRIÐRIK BERTELSEN, UÁGMÚLA 7, SÍMI 86266 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP Þl’ AVGLÝSIR l’M ALLT LAND ÞEG.AR ÞL’ AL'G- LYSIR I MORGUNBLADINt [Lokad vegna sumarleyfa frá 21. júlí — 18. ágúst. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SINII 51888 ÖLL RAFMAGNS- HANDVERKFÆRI B.B.BYGGINGAVÖRUR HE SUOURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331. Brottför hvem laugardag Í3iaviknaferðir til Miami Beach, Florida FLUGLEIÐIR /SS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.