Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 36
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR I5. JlTtr 1980 MORödNf- KAFFINU 1 11 \ iiv / \ rr 1‘/ l) ^ ást er... U* ... að gera hann brjálaðan. TM Ren U.S. Pat. Off —all rights reserveo © 1980 Los Angeles Times Syndicate BRIDGE Umsjón: Pall Bergsson A sjötta áratu«num kynntu Bandaríkjamennirnir Roth og Stone nýjar hunmyndir um notk- un dobls. Þeir félagar söKðu (íaKn- le(;ra, að dobl á sögn andstæðinffs eftir opnun makkers sejfði frá styrk í ósögðum litum í stað hins hefðbundna sektardobls. Sa({n- venja þessi, oft nefnd „sputnik“, hefur síðan orðið vinsælli með ári hverju. En hvernÍK er þá hægt að refsa andstæðinjíunum fyrir að se(jja á léle(ja liti. Suður (jaf, austur-vestur á hættu. Norður S. Á1095 H. 092 T. 10 L. DG1052 COSPER Nú — Ilann t*r þá svona. — Ék hélt tækið væri bilað! Sandkassaleikur í Sundhöllinni Um þessar mundir er 1 ár liðið frá því að viðgerð á Sundhöllinni hófst. Við fastagestir Sundhallar- innar sendum borgarstjórn Reykjavíkur okkar beztu kveðjur með þakklæti fyrir hið frábæra sjónarspil og skemmtun, sem við höfum orðið aðnjótandi upp á hvern dag. Við ætlum ekki að fara út í nákvæma lýsingu á hversu frum- lega og skemmtilega hefur að þessu verið staðið, en margar glænýjar hugmyndir um starfsað- ferðir við framkvæmdir á vegum hins opinbera hafa komið fram. Viljum við nefna aðeins nokkur atriði: 1. júlí 1979 var vitanlega strax farið í viðgerðir innanhúss og unnið við þar fram á haust, en þá var byrjað á utanhúss aðgerðum. Það sjá allir menn að í landi eins og Islandi er auðvitað heppi- legra að vinna innanhúss að sumri og sleppa þannig við þjakandi sumarhitann enda var árangurinn góður, jafnvel á mælikvarða opin- berra framkvæmda. Þá hefur mönnum þótt frábær- lega skemmtilegt að fylgjast með flutningi atsandhrúgum frá einum stað á annan, upp og niður, niður og upp. Einnig féllu menn í stafi yfir þeim ágæta plastsumarbústað sem reistur var á sólsvölunum í fyrrra haust. Þó skyggði dálítið á gleðina að það þurfti að endur- plasta hann nokkrum sinnum yfir veturinn, en menn tóku kæti sína á ný þegar sumarbústaðurinn var endurreistur úr góðum viði nú fyrir stuttu, vafalaust til að stand- ast stórviðri sumarsins. Við hlökkum mikið til að sjá nú bráðlega til þessara vina okkar í opinberri þjónustu spila Marías Austur S. 63 H. 4 T. 764 L. ÁK 98763 Suður S. KD4 H. G10873 T. G852 L. 4 Sagnirnar voru þessar: Suður pass, vestur 1 hjarta og norður vildi vera með, sagði 2 lauf. Austur og vestur notuðu sputnik- inn þannig, að austur gat ekki doblað til sektar. Hann varð því að segja pass og vona að allt færi vel. Og suður sagði pass, hafði alls ekki ástæðu til að skipta sér af málinu. En vestur doblaði. Að vísu var hann ekkert hrifinn af að spila 2 lauf dobluð nema að makker vildi það cndilega. Enda var dohlið til úttektar, lýsti fyrst og fremst áhuga á, að berjast um bútinn. Það varð lokasögnin, norður hafði engu við að bæta og austur guðs lifandi feginn. Eftir að út kom hjarta fékk norður aðeins 4 slagi og tapaði 700-kalli á málgleði sinni. Að vísu er þetta spil glannalegt dæmi um notkun sputniksins. En það sýnir þó vel, að hægt er að refsa andstæðingunum án þess að dobla sjálfur. Og í þetta sinn svona heldur betur. Vestur S. G872 H. ÁK65 T. ÁDG93 L. - Samvinnutryggingar G.T.: Nýr afgreiðslusalur og tölva í notkun NÝLEGA tóku Samvinnutrygg- ingar formlega í notkun nýjan afgreiðslusal á jarðhað huss síns við Ármúla 3 í Reykjavik. Áður var véladeild Sambandsins til húsa á þessari hæð. en hún hefur nú verið flutt i nýtt húsnæði við Hallarmúla. í þessum afgreiðslu- sal verður öll helzta og algeng- asta starfsemi fyrirtækisins, eins og almenn afgreiðsla og bifreiða- deild. Þá hefur sú nýjung verið tekin upp að öll afgreiðsla fer í gegnum tölvukerfi, sem að sögn forráða- manna Samvinnutrygginga verður veruleg bót af. „Sem dæmi um það má nefna að það losar okkur nær alveg við pappírsflóðið, sem svo oft er til trafala, það er ekki einu sinni þörf á rissblaði, til þess má nota tölvuna. Þetta flýtir einnig mjög fyrir allri afgreiðslu og bætir mjög þjónustu við viðskiptavini okkar. Þeir geta nú greitt iðgjöld sín í hvaða banka sem er“, sagði Hallgrímur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Samvinnutrygginga meðal annars, er húsnæðið var formlega tekið í notkun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.