Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1980 c Sætaáklæði 0)> S J2 E <U O) '<U Framleiöum áklæöi á sæti í allar tegundir bíla sérsaumuö. Fyrirliggjandi á Lada Sport — Daihatsu — Skoda Amigo — M. Benz — Volga o.fl. o.fl. Valshamar — S: 51511 3 Lækjargötu 20, Hafnarfirói. íslandsmót utanhúss H.S.Í. hefur ákveðiö aö íslandsmeistaramót í Hand- knattleik utanhúss skuli haldiö í ágústmánuöi. 2. fl. kvenna 1.—15. ágúst. Meistarafl. karla og kvenna 15. ág. — 25. ág. Þeir sem áhuga hafa á aö halda þessi mót sendi umsóknir til skrifstofu H.S.Í. Handknattleikssamband íslands. Kjarrhólmi Kóp. Glæsileg 3ja herb. 85 ferm. íb. á 4. hæð. Sér þvottahús. Góðar innréttingar. ib. í sérflokki hvaö umgengni og frágang snertir. Gott útsýni. Asvallagata Góð 45 ferm. einstaklingsíb. á fyrstu hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Lúðvik Halldórsson Eggerl Sleingrimsson viðskfr. Hafnarhúsinu, 2. hæð. Gengiö inn sjávarmegin að vestan. Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson, s. 20134. Álfheimar 4ra herb. Góö íbúö á 2. hæö. Laus mjög fljótlega. Mjög góð sameign Verð 40 millj. Vesturborgin 3ja herb. Úrvals íbúö í nýlegu húsi. Framnesvegur 2ja herb. á 1. hæð. Útb. 15 millj. Framnesvegur Óinnréttað ris. Gefur möguleika á 3ja—4ra herb. íbúð. Skipasund 3ja herb. sérhæð í forsköluöu tvíbýlishúsi. Stór lóð. Bílskúrsréttur. íbúðin þarfnast standsetningar Bein sala eöa möguleiki á aö taka litla einstaklingsíbúö uppí. Verö 26 millj. 4ra—5 herb. íbúð í austurborginni Óskast fyrir úrvals kaupanda Þingholtsstræti 3ja—4 herb. Sérstæð og skemmtileg íbúö á annarri hæð í timburhúsi. Útb. 23—25 millj. P31800 - 318011 FASTEIGNAMIÐIJUN Sverrir Kristjánsson heimasími 42822. HREYFILSHÚSINU -FEL'lSMÚLA 26, 6.HÆÐ Blöndubakki Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúð ásamt herb. og geymslu í kjall- ara. Laus fljótt. Bein sala. Alftahólar Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Suöur svalir, fokheldur btlskúr getur fylgt. íbúöin er laus fljótt. Bein sala. Suöurhólar Til sölu sérstaklega vönduö 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus fljótt. Á Arnarnesi Til sölu ca. 150 ferm. einbýlis- hús, ásamt 50 ferm. bílskúr. Afhent fokhelt. Miövangur Til sölu mjög gott 2x70 ferm. raöhús ásamt stórum bílskúr. Bein sala. Hef kaupanda aö 130—150 ferm. sérhæð eöa einbýlishúsi í Kópavogi. 4ra herb. íbúö getur gengið upp í kaupverð. MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍOUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. Hvalfjarðarstrandarhreppur: Nýtt félagsheimili formlega í notkun SÍÐASTLIÐINN sunnudag var nýtt fclagsheimili Hvalfjarðarstrandarhrepps formleKa tekið í notkun við hátíðlega athöfn, sem hófst með Guðsþjónustu í IlallKrímskirkju. FélaKsheimilið er staðsett undir Saurbæjarkinn, skammt vestan við veginn yfir Drajíháls, en það var reist í stað þess félagsheimilis sem brann í október 1974, aðeins tveimur dögum eftir að þar hafði verið minnst 200 ára árstíðar sr. Halljíríms Péturssonar. „Þejíar tíamal húsið var reist voru uppi hutímyndir að staðsetja það þar sem nýja húsið er í datí, en horfið var frá því ofí það reist fyrir neðan Melölduna hjá Hallfírímssteini," sat;ði Vífill Búason, bóndi Fer- stiklu í hvalfjarðarstrand- arhreppi í stuttu rabbi við blaðið. Vífill á sæti í sókn- arnefnd hreppsins. „Menn hafa lengi horft á þennan stað og hann er að mörgu leyti heppilefíur ofj má nefna að umferðin er tilltölulefía nærri þannifí að hún fjætir hússins á vissan hátt, auk þess sem rétt við húsið er, „Prjónastrákur", sem er eini staðurinn í landi Saurbæjar sem kenndur er við Guðríði, eifíinkonu sr. Hallf?ríms. Um nafnfíiftina á húsinu eru hreppsbúar smmála, að nefna það nafni gamla fé- lagsheimilisins, Hlaðir. Byggingartími hússins var rúm þrjú ár, sem er óvenju skammur tími ef miðað er við félagsheimili almennt. Þennan hraða byggingartíma má ef til vill skýra með miklum áhuga hreppsbúa fyrir smíðinni, Vifill Búason. bóndi Fer- stiklu. auk þess sem sveitarfélagið er nokkuð vel statt fjár- hagslega, m.a. vegna blóml- egrar atvinnustarfsemi, sem í sveitinni er. í húsinu er góð aðstaða til fundarhalda, salur sem tekur um 240 manns í sæti, auk þess er salur fyrir minni fundi. Gott og vel útbúið leiksvið er í húsinu þannig að hægt er að færa upp leikrit ef því væri að skipta. Hugmyndin er að flytja bókasafn hreppsins í húsið, en engin ákvörðun hefur verið tekin ennþá. Ýmislegt er ófrágengið ennþá, bæði að utan og innan, en úr því verður bætt á næstunni. Þá er í húsinu sérstakur útbúnaður fyrir þá sem í hjólastólum eru, og má í því sambandi nefna að breyta þurfti teikningum hússins til þess ð svo mætti verða,“ sagði Vífill að lokum. Byggingarnefnd félagsheimilisins. talið frá vinstri. Guðni ólafsson. Þórisstöðum. sr. Jón Einarsson, Saurhæ. formaður og Sigurjón Guðmundsson, Bjarteyjarsandi. Ljosin.: Ilulstcinri Óskurssnn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.