Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 38
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1980 Loftárás gerð á kúbönsk skip I, as Palmas. Kanarírvjum. II. júlí. AI*. RÆÐISMAÐUR Kúbu í Las Palmas, Kanaríeyjum, Jesus Fernandez Punce. saKÚi í daK. að utlaga Ke«n tveimur kúbónskum skipum undan strónd Vestur- Afríku um helKÍna hefði verið „fólskuleg og Krimmdark'K árás fluKhers Marokkó“. Skipstjórinn á oðru skipinu beið bana í árásinni ok þrír áhafnarmeðlimir slósuðust alvar- Queen á batavegi Wiesbadcn. 11. júlí. AP. RICHARI) Queen. Bandaríkja- maðurinn. sem sleppt var í síð- ustu viku úr prísundinni í íran, hefur tekið órum framförum eft- ir komuna til V-Þýzkalands. „Hann fær bezta meðal sem til er í hcimi ok það í ríkum mæli — frelsi,“ saKði faðir hans við fréttamenn í Wiesbaden. Queen hefur verið til rannsókn- ar á hersjúkrahúsi í Wiesbaden. Queen hefur spurst frétta að heiman, borðað pizzu ok spurt, hvernig leikur Chicago White Sox fór um helgina. lega. Slösuðu mennirnir voru fluttir ásamt líki skipstjórans til Las Palmas í daK með spænska beitiskipinu „Churruca“. sem flýtti sér á vettvanK þeKar fréttir bárust um árásina. Kúbönsku skipin, „Moroboro" og „Gilberto Pico“, voru væntanleg til Las Palmas seinna í dag. Fernandez Ponce ræðismaður sagði, að hann vildi ekki leggja mat á það að svo stöddu hvaða áhrif árásin mundi hafa á sam- skipti Kúbu og Marokkó. Hann sagði, að lítil flugvél hefði flogið yfir skipin, að því er virtist til að bera kennsl á þau, og tvær orrustuþotur hefðu gert árásina strax á eftir án viðvörunar. Hann sagði, að árásin hefði verið svo grimmileg, að herþot- urnar „hlytu að hafa verið orðnar skotfæralausar" þegar þær flugu burtu. Fernandez Ponce sagði, að hlut- verk kúbönsku skipanna, sem ráð- izt var á, væri að flytja eldsneyti til kúbanskra túnfiskbáta, sem veiða undan strönd Vestur-Afríku og hafa bækistöðvar á Kanaríeyj- um. Spænska flotastjórnin í Las Palmas segir, að rannsókn hafi verið fyrirskipuð til að ganga úr skugga um ástæðuna fyrir árás- inni. Eríiðum fundum með Rússum spáð lionn. 11. júli. AP. WARREN Christophcr. aðstoðarutanríkisráðhcrra Bandaríkjanna. sagði í dag að vestræn ríki yrðu að búa sig undir ,.mjög críiðar“ viðræður við Rússa um takmarkanir á langdrægum cldflaugum í Evrópu. Christophcr sagði þctta að loknum viðræðum við Ilans-Dietrich Gcnschcr utanríkisráðhcrra og aðra vnwtnr-hv/ka ráðamcnn. Hann ræddi í síðustu viku við Anatoly Dobrybin, sendiherra Sov- étríkjanna í Bandaríkjunum, og hyggst tala við embættismenn í London og París eftir Bonnferðina. Sovézkir leiðtogar sögðu fyrr í þessum mánuði, að þeir mundu falla frá skilyrðum fyrir viðræðum við vesturveldin um takmarkanir á fjölda meðaldræKra eldflauga bún- um kjarnaoddum í Evrópu. Ráð- færingar vesturveldanna nú miða að því að samræma afstöðu vestur- veldanna fyrir þessar viðræður að sögn embættismanna í Washing- ton. Christopher sagði, að þar sem viðræðurnar við Rússa yrðu „mjög erfiðar“, yrði að undirbúa þær rækilega. Hann kvað afstöðu Bandaríkjanna þá, að fyrstu við- ræðurnar yrðu að fjalla um lang- drægar eldflaugar á landi og hafn- aði þeirri hugmynd að fyrst yrði “SEtt uui „t i ínnstóðva -vopn. Christopher tiltók ekki hvaða vopnategundir mundu flokkast undir þetta hugtak. Vestrænir sér- fræðingar segja, að Rússar hafi komið fyrir SS-20 eldflaugum, sem aeta hæft skotmörk í Vestur- Évrópu, og NATU a7.:Ú í er í fyrra að undirbúa í fyrsta skipti samsv‘2-randi eldflaugar, sem geta hæft skotmörk' í Sovétríkjun- um. Veöur Akureyri 11 rigning Amtterdam 19 skýjaö Aþena 33 skýjaö Barcelona 23 lóttskýjaó Berlfn 18 skýjaö Brúasel 7 rigning Chicago 32 heiöskírt Feneyjar 25 þokumóða Frankfurt 18 rigning Færeyjar ^ n n a 10 skýjaö ii anyjaö Helsinki 20 skýjað Jerúsalem 31 heiðskfrt Jóhannesarborg 18 heióskírt —•""ahöfn 18 skýjaö Kaupn.. . ,. Las Palmas 26 lúnv-.. Lissabon 33 heiöskírt London 16 rigning Los Angeles 28 skýjaö Madrfd 35 heiöskírt Malaga 24 heiöskfrt Mallorca 23 heiöskírt Miami 35 skýjaö Moskva 20 rigning New York 29 heiöskírt Ósló 19 skýjaö Parfs 16 rigning Reykjavík 10 þokumóöa Rio de Janeiro 31 skýjaö Rómaborg 23 heiöskirt San Fransisco 17 skýjs* Stokkhólmu; ▼«1 20 skýjaö IVI «»n ju neiosKirt Tókýó 29 heiöskírt Vancouver 18 heiöskfrt v.‘.7?rborg 19 skýjað Frá setningu landsþings Republikanaflokksins i uetruit í gær. Repúblikanar sitja landsþing í Detroit Frá fréttaritara Morgunhlaðsins, Önnu Bjarnadóttur, í Detroit í gær. FORMAÐUR Repúblikana- flokksins, Bill Brock, setti landsþing flokksins í Detroit á mánudagsmorgun. 1994 full- trúar, sem hafa verið kjörnir í forkosningum eða á flokksþing- um út um öll Bandarikin síðan i janúar, taka þátt i lands- þinginu. Mikill fjöldi áheyrn- arfulltrúa situr það einnig, en auk þeirra fylgist gífurlegur fjöldi fréttamanna með fram- vindu þess. Alls er búizt við um 20.000 gestum til Detroit þessa viku, en undirbúningur hefur staðið yfir í 18 mánuði. Margir repúblikanar tóku því illa í upphafi, að Detroit skyldi valin fundarstaður. Borgin hefur haft illt orð á sér æ síðan uppþot brutust út sumarið 1967, og Detroit hefur lengi verið ein helzta glæpaborg Bandaríkj- anna, 60 prósent íbúanna eru svartir, en hingað til hafa repú- blikanar átt litlu fylgi að fagna meðal þeirra, og því þótti óþarfi að þinga hér. En borgin hefur sett upp sinn bezta svip fyrir landsþingið, og repúblikanar eru boðnir vel- komnir á flestum götuhornum miðbæjarins með fánum og skrauti. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í borginni á síðustu árum, og hún kemur skemmtilega á óvart. Detroitbúar eru einna hreyknastir af nýtízkulegri hót- el- og skrifstofubyggingu á bökkum Detroitárinnar, Renais- sance Center sem stendur við hlið Cobo Hall, ráðstefnuseturs borgarinnar, og var opnað á síðasta ári. Þaðan sér suður til Kanada, sem ekki er á mörgum stöðum í, Bandaríkjunum. Detroit er höfuðborg bílaiðn- aðar í Bandarikjunum. Efna- hagskreppan í landinu hefur komið illa niður á henni. Allt að 30 prósent atvinnuleysi ríkir í borginni, sem er langt yfir með- allagi yfir landið allt. Strætis- vagnastjórar og starfsmenn hreinsunardeildar borgarinnar fóru í verkfall í síðustu viku, en samningar tókust í tíma til að taka vel á móti gestunum, sem streymdu alls staðar að yfir helgina. Landsþingið er góð kynning fyrir borgina. Þótt repúblikanar hljóti varla mörg atkvæði hér í kosningunum í nóvember, minn- ir tilvist þeirra á vandamál borgarinnar og máttleysi demó- krata og Jimmy Carters forseta gegn efnahagsvanda þjóðarinn- ar. Athygli allra blaða og sjón- varpsstöðva beinist að þinginu og borginni þessa viku, þótt enginn búist við atvikum sem eru þess virði að fvlgjast svo gaumgæfilega með. Ovissan um hvern Ronald Reagan velur sem varaforsetaefni heldur á- huganum vakandi, og eins vekur ósamkomulag innan flokksins um stefnu hans í jafnréttismál- um áhuga. Stefnuskrárnefnd flokksins samþykkti í síðustu viku, að flokkurinn skyldi ekki styðja i fyrsta sinn síðan 1940 breyt- ingartillögu við stjórnarskrána, sem á að tryggja jafnrétti kynj- anna. Coleman A. Young, borg- arstjóri Detroit og varaformað- ur fulltrúaráðs Demó- krataflokksins, skoraði á full- trúana í ræðu sem hann flutti við opnun þingsins til að bjóða gestina velkomna, að móta stefnu, sem tryggði öllum íbúum þjóðarinnar jafnrétti. Gerald Ford, fv. forseti, er einnig óánægður með ákvörðun stefnuskrárnefndar, hann mun flytja ræðu á landsþinginu í kvöld, og búizt er við, að hann láti skoðanir sínar á jafnrétt- ismálum í ljós þá. Hann nýtur mikilla vinsælda í flokknum og margir vildu helzt sjá hann sem varaforsetaefni Reagans. En Ford hefur þvertekið fyrir þann möguleika. Hann er talinn styðja George Bush til embætt- isins, en Bush er einn af átta mönnum, sem helzt þykja koma til greina sem varaforsetaefni. Sovétmenn hindra send- ingar á sjónvarpsefni MoNkvu. 11. júlí. AP. SOVÉZK yíirvöld neituðu í gær, að fallast á sendingu sjónvarps- efnis til V-Þýzkalands, sem v-þýzkur sjónvarpsmaður hafði útbúið. Sendingin átti að fara • • <—*oWi miðstöð sem Iram Ira sei ma„.. _ Sovétmenn hafa komið upp. Fréttamaðurinn, Klaus Bednarz, sagði, að hann hefði útbúið fjóra stutta fréttasendingaþætti. Af þeim hafi einn fjallað um Ólym- píuleikana og áróður. Þetta ér liðlega fimm minútna langur fréttaþáttur. Hann sagði, að i þessum þætti hafi einungis v£pió tilvitnanir i sovézk bíöð og ræður, «'>m Leonld Brezhnev hefði flutt. , , 't:-':f<’mannanna Einn sovezku enin„„...... í fréttamiðstöðinni sagði honum, Thatcher eykur herútgjöld London. 13. júli. AP. MARGARET Thatcher, forsætis- ráöherra Breta, tilkynnti í dag, að stjórn hennar hygðist verja 1,3 “■Ílljöró'Jfí’. p'jnda til smiðar nýrra skriðdreka. brynvagna og annars vopnabúnaðar til þess að auka styrk Bretlands i Atlants- hafsbandalaginu. Varnarmálaráðherra Bretlands, Francis Pym, sagði að þessar ráðstafanir hefðu verið gerðar til þess að styrkja stöðu Dandalagsins á sviði brynvarins vopnabúnaðar, en Varsjárbandalagsríkin réðu nú yfir þrefalt fleiri skriðdrekum en NATO-ríkin. Thatcher hefur einu sinni áður aukið herútgjöld landsins síðan flokkur hennar komst tj! valua í m.»! í SÍðásta ári, en hún hefur oft hvatt til þess að Vesturlönd auki herbúnað sinn til þess að mæta vaxandi umsvifum Sovétmanna. að myndin væri pólitísks eðlis, ekki íþróttalegs og neitaði að senda hana. Hinar þrjár myndirnar voru hins vegar sendar. Ekki er IjÓSt, hvaða óíirií þetta mun hafa á fréttamiðlun vestrænna fjölmiðla frá Ólympíuleikunum en frétta- maðurinn, Klaus Bednarz, hefur látið í ljós megna óánægju og hann samtök sjónvarpsstöðva í vni, 1inD við V-Evropu taki mál peu<» sovézk stjórnvöld. Fundur alþjóða Ólympíunefnd- arinnar hófst í Moskvu í dag í Bolshoi-leikhúsinu. Killanin lá- varður, formaður alþjóða Ólympíu- nefndarinnar, hélt ræðu og ítrekaði nauðsyn þess, að stjórnmál og íþróítir væru aðskilin. Miðabrenna fór fram í dag í brezka sendiráðinu — allir miðar, sem keyptir höfðu verið á Ólympíuleikana voru brenndir í sendiráðinu í Moskvu í dag að skipun Margaret Thatcher, forsætisráðherra Breta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.