Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða vanan pilt eöa stúlku til afgreiðslustarfa. Uppl. í kjötverslun Tómasar milli kl. 6—7.30. Sími 12112. Matreiðslumaður óskast til starfa, helst 40 ára eða eldri. Eingöngu er um morgunvinnu aö ræða, vinnutími 8—5 virka daga, frí um helgar. Uppl. einungis á staðnum (ekki í síma) í dag milli kl. 15—17. Borgarneshreppur- skrifstofustarf Starf bókara á skrifstofu hreppsins er laust til umsóknar. Til starfsins þarf góða þekkingu á bókhaldi. Æskilegt er að umsækjendur hafi samvinnuskóla- eða verslunarskólamenntun eða hliðstæða menntun frá öðrum skólum. Starfið er hlutastarf. Umsóknir um starfið berist skrifstofu hrepps- ins fyrir 25. júlí n.k. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Sveitarstjórinn í Borgarnesi. Heilsuhæli N.L.F.Í. Hveragerði Endurhæfingarstofnun Tveir hjúkrunarfræðingar og sjúkraliði óskast frá 1. sept. eða síðar. Húsnæði á vinnustað sé þess óskað. Nánari uppl. veita hjúkrunarforstjóri og framkvæmdastjóri í síma 99-4201. atvinna — atvinna Tannlæknastofa í miðborginni óskar eftir aðstoð nú þegar í einn mán., helst meö einhverja reynslu. Uppl. í síma 16499. Matsveinn óskast Matsvein vantar strax á humarbát. Upplýsingar í síma 52207. Skrifstofustarf við vélritun o.fl. laust strax. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augl. deild Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld merkt: „A — 4387“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Sumarbústaður í skógivaxinni hlíð við Skorradalsvatn í landi Fitja til sölu. Veiðileyfi fyrir 2 stangir. Áhugasamir sendi nöfn, heimilisfang og síma fyrir 25. þ.m. á Mbl. merkt: „sumarbústaður — 4388“. Húseign til sölu Húseign mín í Lágholti 7, Stykkishólmi er til sölu. Tilboð óskast fyrir 1. ágúst n.k. Allar uppl. veittar í síma 93-8258 og 93-8400. Ágúst Þórarinsson Einbýlishús — Tvíbýlishús Til sölu mjög vandaö nýtt einbýlishús næst- um fullbúið á einum fallegasta staö í Garðabæ. Húsið er á tveim hæðum, 137 ferm að grunnfleti og má auðveldlega breyta því í tvíbýlishús með sér inngangi fyrir hvora íbúð. Mikið útsýni frá báöum hæöum. Tvöfaldur bílskúr. Uppl. í síma 72226. ÚTBOÐ Tilboð óskast í lögn holræsis Irá G-álmu Borgarspítalans fyrir byggingardeild Borgarspítalans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu innkaupastofnunar Reykjavíkur- borgar, Fríkirkjuvegi 3, Rvík., gegn 10 000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö priöjudaginn 5. ágúst n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍ KURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Stafholtssókn Fyrirhuguð er lagfæring á kirkjugarðinum í Stafholti í Borgarfirði. Þeir sem vilja koma á framfæri athugasemd- um vegna ómerktra leiða vinsamlegast hafi samband við sóknarnefnd eða sóknarprest innan átta vikna. Sóknarnefnd. Kaupmenn — Innkaupastjórar Þar sem við lokum vegna sumarleyfa um næstu helgi til 11. ágúst, þá vinsamlegast sendið sem fyrst pantanir á lagervörum. Davíð S. Jónsson og Co. h.f. heildverslun, sími 24-333. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 68. og 70. tbl. Lögbirtingablaösins 1978. á hraöfrystihúsi meö tilheyrandi eignarlóö á Vatnseyri, Patreksfiröi, þinglýst eign Skjaldar h.f. Patreksfiröi, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands, innheimtu ríkissjóös og Þorvalds Lúövíkssonar, hrl., á elgninni sjálfri, föstudaginn 18. júlí 1980 kl. 14.00. Sýslumaöurlrtn í Baröastrandarsýslu 14. júli 1980, Jóhannes Árnason. Bátur Til sölu 30 rúmlesta frambyggður stálbátur, byggður 1974, volvo penta vél, elack mælir og fisksjá, c.loran og vörpuvinda er í bátnum, fiskitroll, humartroll, lína, handfærarúllur, snurvoð og snurvoðavírar fylgja með. Uppl. í síma 99—3877 og 99—3870. Akurnesingar Erlendan tæknimann vantar 3ja—4ra herb. íbúð (helst með húsbúnaði) í tvo mánuði ágúst og september. Johan Rönning hf. Sími 91-84000. Iðnaðarhúsnæði Til leigu 375 fm. húsnæði á einni hæö að Auðbrekku 63, Kópavogi. Góð lofthæð og hægt aö aka inn á hæöina. Nánari upplýsingar í síma 27569. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP Þl AIGLYSIR l M ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- T.ÝSIR I MORGINBLADINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.