Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 20
i 20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1980 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1980 29 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guömundsson. Björn Jóhannsson. Baldvin Jónsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aöalstræti 6, sími 10100. Auglýsingar: Aöalstræti 6, sími 22480. Afgreiösla: Skeifunni 19, sími 83033. Áskriftargjald 5.000.00 kr. á mánuöi innanlands. í lausasölu 250 kr. eintakiö. Æ' Atakanleg slys Yarla líöur sá dajrur, að ekki veröi dauðaslys. Menn týna lífi í umferðinni, við störf sín og skemmtan. Nauðsyn- iejít er, að j^ripið verði til víðtækra aðjrerða til að vara menn við þeim hættum, er að þeim steðja, ef ekki er farið að öllu með jrát. Véltæknin oj; hraðinn, sem henni fylgir, krefjast þess, að fyllstu varúðar sé jíætt, þej;ar menn eru með þau tæki í höndunum, sem j;eta verið hættulej; bæði lífi þeirra sjálfra oj; annarra. I löj; hafa verið skráðar óteljandi rej;lur um það, hvaða aðferðum skuli beitt til að draj;a úr slysahættu. Bæði opinberir aöilar oj; félaj;asamtök almenninj;s verja til þess tíma ok fjármunum að minna menn á þessar rej;lur oj; hvetja þá til varfærni. En slík starfsemi nær ekki tilj;anj;i sínum nema menn séu móttækilej;ir fyrir henni ef svo mætti að orði komast. Mestan hluta slysa má því miður til þess rekja, að menn taka óþarfa áhættu. Sýna ekki þá áðj;æslu, sem krafist er. Áfenj;isnevsla oj; akstur ökutækja er eitt hið alvarlej;asta brot, sem unnt er að fremja. Sá, sem situr ölvaður undir stýri, er ekki lenj;ur sjálfs sín herra oj; stofnar Krandalaus- um samborj;urum sínum í hættu um leið oj; hann leikur sér að eij;in öryj;j;i. Svo virðist sem tíðni þessara brota fari vaxandi oj; eftir því sem umferðin verður meiri aukast líkurnar á stórslysum af Jieirra völdum. Ekkert eitt ráð duj;ar til þess að stemma stij;u við því, að menn setjist ölvaðir undir stýri bifreiða. Heldur er hér um að ræða meinsemd, sem býr um sij; oj; breiðist út, ef ekki verður hafin almenn útrýminj;arherferð j;ej;n henni. Þeir, sem hafa þann starfa að stuðla að auknu öryj;j;i oj; draj;a úr slysum, hljóta að velta því fyrir sér, hvort þeir j;eti með nokkrum nýjum ráðum bætt starfsemi sína oj; aukið áhrifamátt hennar. Hins vej;ar er ósannjyarnt að beina einunj;is auj;um sínum að þessum aðilum, þej;ar litið er til nauðsynlej;ra j;aj;nráðstafana. Það er eins oj; foreldri, sem kennir skólanum um misheppnað uppeldi barns síns. Staðreyndin er auðvitað sú, að í þessu efni verður hver oj; einn að líta í eij;in barm oj; skoða með sjálfum sér, hvað hann j;etur best j;ert sjálfum sér oj; öðrum til heilla. Kvenréttindaráðstefna Kvenréttindaráðstefna Sameinuðu þjóðanna hófst í Kaupmannahöfn í j;ær. Stór sendinefnd frá íslandi tekur þátt í ráðstefnunni, sem hefur einkum það verkefni að meta framvindu mála á svonefndum kvenréttindaáratuj;, sem hófst á kvennaárinu 1975 oj; lýkur 1985. Fln á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Mexíkó 1975 um réttindamál kvenna var samþykkt starfsáætlun, er nær yfir þetta tímabil. Sérstök kvennaársnefnd starfaði á vej;um ríkisstjórnar íslands oj; þej;ar hún hafði lokið verkefni sínu var Jafnréttisráði falið að fyljyast með oj; annast verkefni þau, er Island varða í þessari starfsáætlun. Eftirminnilej;asti atburður kvennaársins hér á landi var kvennafrídaj;urinn svonefndi 24. október, þegar um 25 þúsund manns komu saman til fundar á Lækjartorj;i og konur löj;ðu niður vinnu til að legjya áherslu á mikilvæj;i vinnuframlaj;s síns. Vakti þessi aðj;erð athyj;li víða um lönd. Sömu söj;u er að sej;ja um úrslit forsetakosninj;anna á döj;unum. Er því ekki að efa, að hin fjölmenna sendinefnd Islands á Kaupmannahafnarráðstefnunni hefur í mörj; horn að líta við að greina frá þróun mála hér á landi. En baráttan fvrir réttarstöðu konunnar má ekki einskorð- ast við slíka stóratburði oj; sú hætta er vissulej;a fyrir hendi, að þeir yfirgnæfi svo allt annað, að hin daglej;u viðfangsefni gleymist. Ilya Dzhirkvelov, fyrrverandi starfsmaöur sovésku leyniþjónustunnar KGB, fréttaritari hjá TASS og starfsmaöur á vegum Sovétríkjanna hjá Alþjóöaheilbrigöisstofnuninni í Genf, ákvaö í apríl á þessu ári aö snúa baki viö Sovétríkjunum. Hann sótti um hæli fyrir sig og fjölskyldu sína í Bretlandi, eftir aö efasemdir hans um sovéska kerfið höföu leitt til þess, aö starfsbræöur hans í sovéska sendiráöinu í Genf voru farnir aö beita hann bolabrögðum. Breska blaöiö The Times fékk einkarétt á viötölum viö Dzhirkvelov eftir aö hann kom til Bretlands og birti þau í fimm hlutum undir lok maí s.l. Morgunblaöiö hefur fengiö rétt til birtingar á þessum viðtölum hér á landi. Af lestri þeirra kynnast menn hugarheimi manns, sem hefur veriö tannhjól í sovésku valdavélinni, sem er innilokuö og gætir hagsmuna sjálfrar sín jafnvel betur en ríkisins. Þróttleysi og vonleysi einkennir mat KGB-mannsins fyrrverandi á framtíö sovéska þjóöfélagsins. Mistökin, sem framkvæmd hafa veriö, eru svo mörg, aö aöeins gjörbreyting getur oröiö til bjargar. En KGB og herinn eru öflugustu máttarstólpar valdavélarinnar og þeir aðilar þrífast aðeins fái þeir tækifæri til að sýna vígtennurnar. í fyrsta viðtalinu lýsir Dzhirkvelov því, hvernig emb- ættismenn í sovéska skrifræðinu brugðust við innrásinni í Afgan- istan og viðhorfum þeirra til þeirrar ákvörðunar Bandaríkja- forseta aö beita sér gegn þátt- töku í Olympíuleikunum. Innrás Sovétmanna í Afganist- an vakti undrun og reiöi margra sovéskra embættismanna úr miöju valdastigans. Ýmsir þeirra fögnuöu áskorun Carters um að sniöganga Olympíuleikana í von um aö hún mætti veröa til þess aö stjórnin í Kreml hugsaði ráö sitt aö nýju. Þetta er skoðun Dzhirkvelovs, sem nýveriö gegndi stööu upp- lýsingaráðunauts viö aðalstöðv- ar Alþjóöaheilbrigöisstofnunar Sameinuöu þjóöanna (WHO) í Genf. En hann stýröi jafnframt sovésku áróöursvélinni í öllum alþjóöastofnunum í Genf og eftir innrásina í Afganistan gegndi hann því tvöfalda hlutverki aö breiða skoöun Sovétmanna á atburöunum í Afganistan út meðal vestrænna starfsbræöra og senda aftur til Moskvu upp- lýsingar um viöbrögö þeirra. í þeirri frásögn sem Moskvu- stjórnin samdi til dreifingar er- lendis var innrásin sögö stafa af þrá Sovétmanna eftir friöi og af þörfinni fyrir aö verja hagsmuni sósíalismans gegn erlendri — einkum bandarískri — íhlutun. Þaö reyndist hins vegar „erfitt aö finna“ hljómgrunn fyrir þessi sjónarmiö meðal vestrænna embættismanna í Genf, og ur í málefnum írans og Tyrk- lands, getur ekki komiö auga á neina hernaöarlega eöa efna- hagslega réttlætingu fyrir innrás- inni. „Heföi þetta verið íran, hefö- um viö skiliö þaö — þá heföi ástæöan verið efnahagsleg, aö tryggja jarðgas og olíulindir, auk þess stjórnmálalega ávinnings aö ráða yfir Teheran. En hvers vegna Afganistan? Þaö er þegar nóg af fjöllum í Sovétríkjunum." Eftir því sem Dzhirkvelov segir eru sovéskir hermenn hvorki vopnaöir né þjálfaðir til fjalla- hernaöar. Hann álítur aðgeröir Sovétstjórnarinnar enn óskiljan- legri þegar höfð er í huga fyrri reynsla Sovétmanna af landvinn- ingum og blóöugum bardögum viö andsovéska þjóöernissinn- aöa uppreisnarmenn (basm- atchi) í Miö-Asíu á fyrsta tímabili sovéskra yfirráöa. „Basmatcharnir" voru aö hans sögn jafnvilltir og illa vopnaðir og „mujahiddinarnir“ í Afganist- an (hermenn í heilögu stríöi), en þó þurfti Rauði herinn allan sinn herstyrk í eigin landi til aö brjóta þá á bak aftur eftir langdregna baráttu. Hann telur aö sovéski herinn LANDFLÓTTA KGB-MAÐ- UR SEGIR ÁLIT SITT Á VELDI KREMLVERJA llya Dzhirkvelov, landflótta KGB-maður, ræðir við fréttamann The Times á ónefndum stað í London, en hann hefur oröiö aö fara huldu höföi af ótta viö hefndaraögeröir fyrrverandi húsbænda sinna. niöur þann stööugleika sem tek- ist heföi að byggja upp með ærinni fyrirhöfn af stærilæti og ofmetnaði. Þetta brölt færöi Sovétríkjunum „engan hagnaö" á stjórnmálasviöinu og sovésk- um almenningi jafnvel enn síöur, en Dzhirkvelov segir fjárhags- vanda almennings vera „ugg- vænlegan“. Hann segir, aö hinn almenni borgari í Sovétríkjunum líti á Olympíuleikana í Moskvu sem napurlega fyndni, þegar menn minnast jafnvel algengustu mat- væla með óljósum hætti. Hann telur aö á sjöunda áratugnum hafi margir veriö á móti því aö ákveöa leikunum staö í Moskvu og þá var efna- hagsástandið „betra en þaö er núna“. Hann segir flesta Rússa vera kvíðafulla þar eð þeir óttist aö umfangsmikil dreifing nauö- synja, sem eru þegar af skornum skammti, til feröafólks og íþróttafólks muni leiða af sér vöruskort hjá sovéskum neyt- endum þegar leikarnir eru um garö gengnir og gestirnir farnir heim. Eftir því sem Dzhirkvelov segir er leyniþjónustan KGB líka af öryggisástæöum kvíöafull vegna feröamannastraums til landsins. „Þaö væri óraunhæft", segir hann, aö vænta þess aö öryggis- verðir geti haft auga meö hverj- um einstökum útlendingi meðan á leikunum stendur. Eftir viðræöur viö Olympíu- nefndina í Moskvu hefur veriö samþykkt aö hleypa inn „ákveönum fjölda" gesta, en þaö er í mótsögn viö opinbe;ar staöhæfingar ráöamanna aö allir þeir sem vilji vera viðstaddir leikana muni fá vegabréfsáritun. Dzhirkvelov segir aö ferðir þeirra, sem fá leyfi til aö koma inn í landið muni takmarkaöar við fyrirfram ákveönar leiöir, og „þeir sem ráfa annaö hvort til hægri eöa vinstri muni ekki komast langt“. Sérstakar varö- sveitir (druzhiniki) munu aöstoöa KGB viö aö takmarka samband milli venjulegra Rússa og er- lendra feröamanna. UNDRANDI YFIR INN- RÁSINNI í AFGANISTAN Rétt að hundsa Ólympíuleikana Dzhirkvelov og starfsfélagar hans voru í þeirri aöstööu — ekki í fyrsta skipti — aö verða aö segja stjórnvöldum í Kreml þaö sem þau vildu heýra fremur en hiö sanna í málinu. Verkefni þeirra var mun erfiö- ara fyrir þá sök aö þeir trúöu ekki sjálfir hinni opinberu skýr- ingu sem þeim var ætlað að vinna fylgi á Vesturlöndum. Þar sem engin vísbending um innrásina haföi borist fyrirfram, voru sovéskir embættismenn erlendis þrumu lostnir. „Er við ræddum Afganistan okkar í milli“ sagöi Dzhirkvelov í viðtal- inu viö The Times, „gátum viö einfaldlega ekki skilið hvers vegna forystan (í Kreml) taldi nauösynlegt aö stíga svona til- gangslaust og óviturlegt skref. Okkur fannst þaö algert glap- ræöi.“ Dzhirkvelov, sem um margra ára skeið var njósnasérfræöing- sem nú er í Afganistan sé í verri aöstööu og muni aö líkindum sitja fastur í endalausu stríði sem honum takist aldrei aö Ijúka viö á erlendri grund. Þetta eru einstaklega bitur- legar horfur fyrir þaö sem Dzhirkvelov kallar „fólk af minni kynslóö“ — sovéska karla og konur, sem voru á unglingsaldri eöa rétt um tvítugt í síöari heimsstyrjöldinni og hafa nú komið sér vel fyrir í sovésku samfélagi. „Hvernig er hægt aö réttlæta dauöa ungra rússneskra pilta í Afganistan fyrir mæörum þeirra og feörum? Ef þeir væru aö láta lífið fyrir einhver háleit pólitísk markmiö, væri ööru aö gegna, en Afganistan ógnar alls ekki sovéska ríkinu.“ Og hvers vegna geröi Kreml- stjórninn þetta þá? Dzhirkvelov sagöi viö The Times að hann teldi aö þetta hefði veriö gert til aö sýna umheiminum og þá einkum og sér í lagi ráöa- mönnum í Washington — að hún kæmist upp meö þetta. Hann og starfsbræður hans í Genf líta á innrásina og hernám í Afganistan sem „sönnun fyrir því að sovéska forystan fyrirlítur forseta Bandaríkjanna og al- menningsálitið í heiminum“. /Eðstaráðiö — þar á meöal Brezhnev forseti, sem sjálfur gegndi „mikilvægu en þó ekki afgerandi hlutverki“ — vildi láta reyna á viöbrögö Vesturveld- anna til að sjá hversu langt Rússar gætu gengið án þess að Vesturlönd svöruöu áreitninni af festu og jafnvel meö vopnavaldi, ef því væri aö skipta. Af þessum ástæðum var mörgum sovéskum embættis- mönnum á aldri Dzhirkvelovs og af svipaðri tign létt þegar Carter forseti hvatti til þess aö Olympíuleikarnir yröu hundsaðir í refsingarskyni, þar sem slíkt myndi ef til vill neyða forystu Sovétríkjanna til aö endurskoöa máliö og taka aftur upp „stefnu er væri stööug í staö þess að vera byggö á tilfinningum“. Þeir töldu hrun slökunarstefn- unnar vera Rússum aö kenna fremur en Bandaríkjamönnum og þaö geröi aö engu vonir þeirra um sífellt betra líf innan Sovétríkjanna meö hjálp sam- bandsins viö Vesturlönd. Stjórnin i Kreml heföi brotið „Sovéskir borgarar", segir hann og brosir, „eiga aöeins af tveimur ástæöum skipti við út- lendinga: annaö hvort af brýnni nauðsyn eöa fífldirfsku“. Aö áliti Dzhirkvelovs hefur ríkisstjórn Sovétríkjanna alltaf reynt aö koma í veg fyrir sam- skipti Rússa viö Vesturlönd, jafnvel meöan slökunartímabiliö stóö yfir, og framkoma þeirra á Olympíuleikunum veröur engin undantekning. Dzhirkvelov býst viö aö veröa kallaður „svikari og rógberi“ fyrir aö segja þetta, en hann er sannfærður um aö margir Rúss- ar séu honum sammála um aö stjórnin í Kreml sé svo einangruö frá þjóð sinni og fái svo brengl- aöa mynd af umheiminum frá njósnurum sínum erlendis aö hún telji sig hafa bolmagn til aö standast bæöi vanþóknun um- heimsins og versnandi efna- hagsástand heima fyrir. Hlaðhamrar, hið nýja elliheimili Mosfellinga. ól.K.M. »k Kristinn Lionsklúbbur Kjalarnes- þings gefur elliheimili LIONSKLÚBBUR Kjalarnesþings af- henti sl. laugardag Mosfellshreppi aö gjöf heilt íbúðarhús til afnota fyrir aldraða, að Hlaðhömrum í Mosfells- sveit. Húsið er um 160 fermetrar að stærð og í því eru sex íbúðir, fjórar einstaklingsibúðir og tvær hjónaíbúðir. Það hefur tekið rúm þrjú ár að byggja þetta hús, sem nú er fullbúið til notkunar. Endanlegur kostnaður ligg- ur enn ekki fyrir, en áætlað er að verðmæti hússins sé um 150 milljónir króna. Félagar í Lionsklúbbi Kjalar- nesþings hafa aðallega aflað fjár til þessarar húsbyggingar með blómaræktun og blómasölu. Einnig settu þeir á stað happ- drætti í fyrra, þá hafa einstakir félagar lagt fram stórar peninga- upphæðir svo og fjölmargir sveit- ungar. Þá hafa önnur líknar- og mannúðarfélög í sveitinni styrkt verkið með fjárframlögum, svo sem Kvenfélag Lágafellssóknar og Soroptimistaklúbbur Kjalar- nesþings. Auk þess hafa ýmis fyrirtæki veitt verulegan afslátt af efni til hússins og önnur gefið stórgjafir. í tilefni af vígslu hússins gaf einn Lionsfélaginn heimilinu bókasafn sitt, annar gaf 100 birkitré til þess að setja niður í garðinum og landslagsarkitekt hefur boðist til þess að skipu- leggja skrúðgarð við húsip. Þá hefur einn sveitungi ánafnað húsinu eina milljón króna og starfsmannafélag Mosfellshrepps Eldhúskrókur í annarri hjónaíbúðinni. Jón M. Guðmundsson oddviti flytur ávarp við vígslu elliheimilisins. Á myndinni eru auk Jóns (f.v.) Sæberg Þórðarson, formaður byggingarnefndar hússins, Herbert Kristjánsson, Gunnlaugur J. Briem, formaður Lionsklúbbsins, og Guðmundur Sigurþórsson, fundarstjóri. gefið heimilinu myndarlega fána- stöng. Við afhendingu hússins fluttu ræður og ávörp, formaður klúbbsins, Gunnlaugur J. Briem, sem afhenti húsið formlega, Sæ- berg Þórðarson, formaður bygg- ingarnefndar, sem rakti bygg- ingarsögu þess, og Jón M. Guð- mundsson oddviti, sem veitti hús- inu viðtöku fyrir hönd hreppsins. Ennfremur flutti sr. Birgir Ás- geirsson að Mosfelli ávarp og kirkjukórinn söng. Þá flutti Björn Guðmundsson forstjóri ávarp en hann á sæti í Alþjóða- stjórn Lionshreyfingarinnar. Hann fullyrti að framtak sem þetta mundi .ekki aðeins vekja athygli hérlendis, heldur einnig um heim allan, því blað hreyf- ingarinnar, sem dreift er til Lionsmanna í meira en 150 þjóð- löndum, myndi geta þessa við- burðar. Að lokum flutti Dóra Þorkels- dóttir ávarp fyrir hönd Starfs- mannafélags Mosfellshrepps og afhenti gjafabréf fyrir uppsettri fánastöng. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.