Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1980 * 18 ný heimsmet í frjálsum íþróttum I>AÐ scm af cr árinu 1980 hafa 18 ný hcimsmct vcriö sctt í frjálsum íþróttum. Síðast voru það langhlaupsmct- in hjá Ovctt ok Coc. Við skulum til yamans renna yfir umrædd mct ok hyrja á þcim scm sctt hafa verið af kvcnfólki. Mary Deckcr frá Bandaríkjun- um setti í janúar met í míluhlaupi. Tími hennar var 4:21,7. 13. júní setti pólska stúlkan Grazyna Rabzstyn met í 100 metra Krindahlaupi . Tíminn var 12,36 sek. Metið í 400 metra Krindahlaupi fauk einnijí. Austur þýska stúlkan Karin Rossley fékk þá tímann 54,28 sek. Ilona Slupianek hefur tvíbætt heimsmetið í kúluvarpi. 2. maí varpaði hún kúlunni 22,36 metra og 10. maí flaug kúlan 22,45 metra. Evelin Jahl frá Austur-Þýska- landi setti met í kringlukasti 10. maí, kastaði 71,50 metra. Ruth Fuchs, einnig frá Austur- Þýskalandi, setti heimsmet í spjótkasti, kastaði 69,96 metra. Loks setti Olga Kuragina nýtt met í fimmtaþraut, hlaut 4856 stig. Karlmennirnir hafa ekki síður verið duglegir. Met þeirra eru eftirfarandi. Pólski pilturinn Jacek Wszola setti met í hástökki 25. maí, lyfti sér þá yfir 2,35 metra. Metið í stangarstökki hefur ver- ið tvíbætt. Fyrst komu við sögu Wladislav Kozakiewicz frá Pól- landi, en hann flaug yfir 5,72 metra. Skömmu síðar sló Frakk- inn Thierry Vigneron metið, lyfti sér þá yfir 5,75 metra. Heimsmetið í sleggjukasti hefur einnig verið tvíbætt. Fyrst setti Sovétmaðurinn Juri Sedihk met, kastaði sleggjunni 80,64 metra. Metið stóð ekki lengi, landi Sed- ihk, Sergei Litivinov sló það, kastaði 81,66 metra. Spjótkastmetið féll einnig, Fer- enc Paragi frá Ungverjalandi kastaði 96,72 metra 23. apríl síðast liðinn. Þá má geta þess, að tugþraut- armetið hefur verið tvíbætt. Fyrst setti Bretinn Daley Thompson nýtt og glæsilegt met, fékk 8622 stig. Daley reyndist hins vegar ekki vera einn í heiminum, tæpum mánuði síðar sló Vestur-Þjóðverj- inn Bruni Kratschmer metið, fékk 8649 stig. Síðustu metin sem fallið hafa, voru metin í 1000 metra- og míluhlaupi. Sebastian Coe fr: Bretlandi felldi metið í 1000 metr unum, hljóp á 2:13,4 mínútum. Landi Coe, Steve Ovett, setti hins vegar nýja metið í míluhlaupi, hljóp á 3:48,8 mínútum. Hér á eftir fer árangur átta bestu í heiminum í ár í hinum ýmsu greinum karla í frjálsum íþróttum. Eins og sjá má eru afrekin hreint og beint ótrúlega góð í öllum greinum. Enda ólympíuár. Karlar lOOm 10.02 Sanford, USA 10.07 Floyd, USA 10.12 Roberson, USA 10.13 Prokofjev, Sov. 10.13 Woronin, Pol. 10.15 Leonard, Cub. 10.17 Smith, USA 10.17 Ray, DDR 200m 20.08 King, USA 20.26 Sanford, USA 20.35 Coley, USA 20.34 Mallard, USA 20.37 Hampton, USA 20.39 Floyd, USA 20.43 Mennea, Ita. 400m 44.84 Mullins, USA 45.19 Brijdenbach, Belg. 45.23 Cameron, Jam. 45.27 Schmid, BRD 45.29 Jenkins, Storbr. 45.33 Markin, Sov. 45.35 Mitchell, Aus. 800m 1.44.6 Paige, USA 1.44.7 Coe, Storbr. 1.44.8 Busse, DDR 1.45,0 Wúlbeck, BRD 1.45,6 Robinson, USA 1.45.9 Higham, Aus. 1.45,9 Wagenknecht, DDR 1.45,9 Wilson, USA 1500m 3.35,4 Malosemlin, Sov. 3.35,8 Tisjtsjenko, Sov. 3.36,0 Wessinghage, BRD 3.36,2 Becker, BRD 3.36.2 Zemowski, Pol. 3.36.3 Kirov, Sov. 3.36.4 Walker, NZ 3.36.4 Jakovlev, Sov. 5000m 13.16.4 Yifter, Eth. 13.17.5 Kedir, Eth. 13.20,0 Mamede, Por. 13.21,3 Fedotkin, Sov. 13.21,7 Sellik, Sov. 13.21,9 Goater, Storbr. 13.22,3 Tsjestesov, Sov. lO.OOOm 27.31.7 Rono, Ken. 27.45.6 Virgin, USA 27.46.8 Scott, Aus. 27.53.6 Schildauer, DDR 27.55,0 Kutu, Eth. 27.56,5 Sellik, Sov. 27.56,5 Antipov, Sov. 3000m hindrunarhlaup 8.19,7 Malinowski, Pol. 8.22,9 Jackson, USA 8.23.2 Martin, USA 8.23.5 Marsh, USA 8.24.2 Wesolowski, Pol. 8.24.5 Tura, Eth. llOm grind 13.26 Nehemiah, USA 13.27 Foster, USA 13,34 Cooper, USA 13,37 Casanas, Cub. 13.40 Milburn, USA 13.41 Munkelt, DDR 13,41 Mjasnikov, Sov. 400m grind 47,90 Moses, USA 48,87 Lee, USA 49,00 Vassiljev, Sov. 49,04 Walker, USA 49,05 King, USA 49.11 Kopitar, Jug. 49.12 Arkipjenko, Sov. 49,12 Beck, DDR Pólverjinn Jaszek Wszola á besta árangur i hástökki i ár, 2,35 metra. Margir áiita hann sigurstranglegan á Olympiuleikunum. Hástökk 2,35 Wszola, Pol. 2,35 Mögenburg, BRD 2,32 Woodard, ÚSA 2,31 Tránhardt, BRD 2,29 Frazier, USA 2,28 Borghi, Ita. 2,27 Wessig. DDR 2,27 Freimut, DDR 2,27 Trzepizur, Pol. 2,27 Nagel, BRD Langst. 8,35 Paschek, DDR 8,28 Myricks, USA 8,19 Ehizuelen, Nig. 8,14 Podlusjni, Sov. 8,14 Knipphals, DDR 8,13 Williams, USA 8,13 King, USA Stangarst. 5,75 Vigneron, Fra. 5,72 Kozakiewicz, Pol. 5,70 Houvion, Fra. 5,69 Jessee, USA 5,69 Volkov, Sov. 5,67 Olson, USA 5,65 Tully, USA 5,65 Slusarski, Pol. 5,65 Bellot, Fra. Ég er no. 1 stendur framan á treyju tugþrautarmannsins Dal- ey Thompson, sem er aðeins tvítugur að aldri en setti nýlega heimsmet í tugþraut. Aðeins viku síðar sló Vestur-Þjóðverjinn Kratschmer metið. Met Thomp- son var 8622 en Þjóðverjinn náði 8649. Bandariski blökkumaðurinn Ewin Moses setti nýlega frábært heimsmet i 400 metra grindahlaupi. Hljóp vegalengdina á 47,16 sekúndum. Rafmagnstimataka að sjálfsögðu. Árangur kvenfólksins er góður. Konur. lOOm 10,87 Kondratjeva, Sov. 10,93 Göhr, DDR 10,99 Koch, DDR 10,99 Botsjina, Sov. 11,02 Múller, DDR 11,09 Auerswald, DDR 11,14 Zanke, DDR 11.14 Popova, Bul. 200m 22,19 Wöckel, DDR 22,31 Kondratjeva, Sov. 22,35 Boyd, Aus. 22,38 Moorhead, USA 22,45 Göhr, DDR 22,52 Múller, DDR 22,56 Ottey, Jam. 400m 49.15 Koch, DDR 50,11 Bagranzjeva, Sov. líka 50,39 Brehmer, DDR 50,78 Minejeva, Sov. 50,99 Kotte, DDR 51,01 Rúbsam, DDR 51,05 Krug, DDR 800m 1.54.9 Olisarenko, Sov. 1.56,7 Lovin, Rum. 1,57,0 Kasankina, Sov. 1,57,0 Vakrutsjeva, Sov. 1.57.6 Vesselkova, Sov. 1.57.7 Minejeva, Sov. 1.57.9 Gerassimova, Sov. 1.57,9 Rutsjejeva, Sov. 1.500m 3.58.4 Podkopajeva, Sov. 3.58.5 Saitzeva, Sov. 3.59,3 Sorokina, Sov. 3.59.5 Kasankina, Sov. 4.00,8 Smolka, Sov. 4,01,8 Wartenberg, DDR 4.02,2 Koba, Sov.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.