Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.07.1980, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JULI 1980 27 i m • Ileiðursgestir á Íþróttahátíð ÍSÍ, voru meðal annarra írægir íþróttamenn hér á árum áður. Hér á myndinni sjást tveir þeirra sem allir kannast við. Til vinstri er Ríkharður Jónsson, knattspyrnukappi ÍA ojí fyrirliði landsliðsins í knattspyrnu um langt skeið. Of? Jónas Halldórsson sundkappi, ósigrandi í sundi um árabil og setti fjölda íslandsmeta í mörgum sundgreinum. Elns otí írá hefur verið skýrt stóðu keppendur Islands á Olympíuleikum fatlaðra. sem fram fóru í Ilollandi á doKunum. sík mjöK vel. Hér er mynd af keppendum oj{ fararstjórum. sem tekin var í Olympíuþorpinu í Arnheim. Aftari röð: (standandi). Sitíurrós Karlsdóttir, Mattnús II. ólafsson, Ilerdis Matjnúsd.. Pétur Einarsson, Jónas óskarss., Júlus Arnarss.. Sveinn Áki Lúðviksson, Edda Bergmann, Guðjón Skúlason, Guðm. Gislason, Snæhjörn Þórðarson, Erlintcur Jóhannsson (i hvarfi), Ma^nús B. Einarsson, Hörður Barðdal. Markús Einarsson. Sitjandi: Guðný Guðnad., Elsa Stefánsd., Sitímar Mariusson, Viðar Guðnason ok Arnór Pétursson. ÓvenjuIeK mynd. eða hvað? — Já, það verður að teljast. en hún var tekin að lokinni æfinttu frjálsiþróttamanna úr ÍR á frjálsíþróttavellin- um „Clairville“ i Middlesbroutíh á Englandi fyrir skömmu. Hópurinn myndar hér stafi félatfsins, eins ok þeir líta út i félaKsmerkinu, ok þar fyrir ofan situr þjálfari ÍR-inKa. Guðmundur Þórarinsson. Hópur frjálsíþróttaunKmenna úr ÍR dvaldist við æfinKar oj{ keppni i EnKlandi frá þvi seint í maimánuði fram í miðjan júni. Á sama tima dvaldist hópur frjálsiþróttaunKmenna úr Ármanni á öðrum stað i EnKlandi. en utanfarir ok æfinKadvalir islenzks frjálsiþróttafólks i útlöndum hafa verið meiri i ár en nokkru sinni fyrr. Ljósm. ÁKÚst ÁsKeirsson. • Þessir heiðursmenn voru allir heiðraðir í kaffisamsæti miklu sem haldið var á íþróttahátíðinni miklu á döKunum. Baldur Jónsson vallarstjóri íþróttaleikvanKs Reykjavikur fékk heiðursorðu ÍSÍ. Baldur er lenKst tii vinstri á myndinni. í miðjunni er Gunnar Guðmannsson framkvæmdastjóri LauKardalshallarinnar. Hann var sæmdur Kullmerki fSt. Gullmerkið fékk einnÍK Jón Guðjónsson HVÍ. Færeyska liðið Royn sem heimsótti knattspyrnumenn á Ilornafirði. Myndin er tekin að loknum leik á Ilornafirði. Mikill knatt- spyrnuáhugi á Hornafirði MIKILL knattspyrnuáhuKÍ hefur verið á Hornafirði i sumar eins ok undanfarin sumur. ok liður varla sá da^ur að ekki sé eitthvaö að ske í knattspyrnunni hér á Höfn, knattspyrnuunnendum staðarins til mikillar ánæKju. Mikil spenna ríkti þar á mið- vikudaginn en þá fékk Knatt- spyrnufélagið Sindri á Hornafirði, ánægjulega og skemmtilega heim- sókn knattspyrnufélagsins Royn frá Færeyjum og lauk leiknum með sigri Royn 2—1, eftir mjög jafnan og skemmtilegan leik. Sindri virtist hafa öll tökin á leiknum mestan hluta fyrri hálf- leiks og skoraði Ragnar Bogason fyrsta mark leiksins um miðjan fýrri hálfleik með lúmsku skoti af frekar löngu færi og var auðséð að landsliðsmarkmaður Færeyinga hafði ekki reiknað rétt í það skiptið. Síðan sóttu Færeyingar í sig veðrið og sýndu góðan leik, þó sérstaklega markvörðurinn sem sýndi snilldarleg tilþrif og áður en leiknum lauk höfðu Færeyingar skorað 2 mörk, annað frekar klaufalegt en það síðara með góðum skalla. í kvöld kepptu svo Sindri frá Höfn og Súlan frá Seyðisfirði tvo leiki, fyrri leikurinn var með 4. fl. og lauk honum með sigri Súlunnar 3—2, síðari leikurinn var með meistaraflokk og lauk honum með sigri Sindra 3—1. Þjálfari Sindra á Hornafirði er Albert Eymunds- son. Gróska í íþróttastarfi fatlaðra ÚRSLIT I innanfélaKNinótum Iþróttafélaxs fatlaðra i Krykjavík vpturinn 1980. Borria: rinstaklinKskrppni. sitjandi kepp- endur. Nr. 1 Sixurður Bjornsson. nr. 2 Guðmundur Þorvarðarson, nr. 3 Arnór Pétursson. Standandi keppendur. Nr. 1 Lovisa Ösk Skarphéðinsdóttir. nr. 2 Sævar Guðjónsson. nr. 3 (iuðriður Sixfinnsdóttir. Sveitakeppni. Nr. 1 sveit Sixurðar Jónsson- ar. með honum voru Fannlaux Snæhjórns- dóttlr og Oddný J.B. Mattadóttir. Nr. 2 sveit Guðbjargar Kr. Eiriksdóttur, með henni voru Lovisa Ósk Skarphéðinsdóttir or Vil- hjálmur Guðmundsson. Nr. 3 sveit Viðars Guðnasonar. með honum voru Birna Ár- mannsdóttir og Sævar Þórisson. Lyftingar: Fl. 67.5 + Nr. 1 Sismar Ó Marlusson. lyfti 125 k*. sem er Isl.met i 75 kg. fl„ nr. 2 Sixfús Brynjólfsson. lyfti 97,5 ks„ nr. 3 Reynir Kristófersson, lyfti 87,5 kg. Fl. + 67,5 kg. Nr. 1 Arnór Pétursson, lyfti 115.0 k*. sem er ísl.met i 60 kg. fl„ nr. 2 Jónas óskarsson. lyftl 102,5 kg. sem er Isl. met i 67,5 kg. fl. Borðtennis: Konur: Nr. 1 llafdis Ásgeirs dóttir. nr. 2 GuðbjOrg Kr. Kiriksdóttir, nr. 3 Guðný Guðnadóttir. Karlar: Nr. 1 Sævar Guðjónsson, nr. 2 Einar Malmberg, nr. 3 Andrés Viðarsson. Ófatlaðir: Nr. 1 Helga Jóhannsdóttir, nr. 2 Guðni Þór Arnórsson. nr. 3 Ásgeir Ásgeirsson. Sund: 25 m frj. Með forgjðf: Nr. 1 Guðmundur Þorvarðarson 44.0, nr. 2 Lilja Halldórsdóttir 54.3. nr. 3—4 Sigurrós Sigur- jónsdóttir og Helga Bergmann 54.4. Án forgjafar: Nr. 1 Pétur Kr. Jónsson 22.0. nr. 2 Óskar Konráðsson 22.5, nr. 3 Edda Berg- mann 28.7. Afreksblkarlnn hlaut Sigmar 0. Mariusson. Félagið hefur frá upphafi reynt að hvetja fatlaða til að stunda einhverskonar iþróttir og eru þær greinar sem æfðar eru það fjölbreyttar, að hver og einn ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nokkuð hefur háð starfseminni að geta ekki verið með allar æflngar undir sama þaki. Erfitt er að fá staði sem henta fðtluðum. þvi hefur verið ákveðið að ráðast i það stóra verkefni að byggja iþróttahus og er undirbún. að þvi verki hafinn. Keppendur úr félaginu hafa tekið þátt i mótum bæði innanlands og utan og 19. júni s.l. fór hópur félagsmanna á Olympiuleika fatlaðra i Hollandi. Þjálfarar félagsins eru: Július Arnarsson og Markús Einarsson sem þjálfa Ivftingar. boccia og frj. íþr.. Kristjana Jónsdóttir. sund. Sveinn Áki Lúðviksson. Hjálmar Aðalsteinsson og Tómas Guðjónsson. borðtennis. Pétur Ein- arsson. leikfimi blindra. Ltka hafa þeir Erlingur Jóhannsson þjálfað sundfólk og Jón Eiriksson leiðbeint i bogfimi. Stjórn félagsins skipa: Formaður Arnór Pétursson. varaformaður Jón Eiriksson. ritari F.lsa Stefánsdóttir. gjaldkeri Vigfús Gunnarsson og meðstj. Jóhann P. Sveinsson. Varastjórn: Sigurður Magnússon. Trausti Sigurlaugs- son. Birgir Þormar. GuðbjOrg Kr. Eiriks- dóttir og Lýður Hjálmarsson. KYLFINGAR COLOR CODED IRONS TO HIT STRAIGHTER Erum nýbúin aö fá nokkur Ping golfsett, og puttera. Gott verö og greiðsluskilmálar. Tunguhálti 11, tími 82700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.