Morgunblaðið - 23.06.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.06.1981, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1981 Það er öryggi að halda sér vel í pabba!!! í DAG er þriöjudagur 23. júní, sem er 174. dagur ársins. í dag er Eldríöar- messa og vorvertíöarlok. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 10.13 og síödegisflóö kl. 22.38. Sólarupprás í Reykjavík kl. 02.55 og sól- arlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið í suöri kl. 06.03. (Almanak Háskól- ans.) Sæll er sá maöur, sem stenzt freisting, því ad þegar búiö er aö reyna hann þá mun hann ööl- ast kórónu lífsins, sem hann hefir heitið þeim er elska hann. (Jak. 1—12.) | K ROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ [‘ 6 ■ 8 9 10 ■ II ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 róleKa. 5 aldurt*- skeið. fi hlóma. 7 skóli. 8 dýrin. 11 kemst. 12 fiskur. 14 rúAa. lfi skrattans. LÓÐRÉTT: - 1 flakinKs, 2 hreinsa. 3 flýti, 4 veKur. 7 hjal. 9 i'tKrynni. 10 liffæri, 13 verkfæris, 15 NtrAa. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kleina, 5 nA, 6 eldinK. 9 tia, 10 óa, 11 tk. 12 lin. 13 inna, 15 æfi. 17 aurinn. I/H)RÉTT: — 1 knettina. 2 enda. 3 iAi. 1 auKanu. 7 líkn, 8 nói, 12 lafi. 14 nær. 16 in. ARMAD MEICLA Sextugur er í dag, 23. júní, Guðbrandur burláksson frá Veidileysu í Strandasýslu. Eftir kl. 17 í dag taka þau hjón, Guöbrandur og Ásta, á móti gestum á heimili dóttur þeirra og tengdasonar að Kvistalandi 7 í Fossvogs- hverfi í Reykjavík. Sjötíu og fimm ára er í dag Jón Guömundsson frá Vé- steinsholti, Dýrafirði, nú til heimilis að Öldugötu 44, Hafnarfirði. | FRÁ HÖFNINtMI ] Á sunnudag kom og fór skemmtiferðaskipið Kas- akhstan, Tungufoss kom og losaði áburð í Gufunesi. Þá kom einnig færeyskur bátur, Vesturvarði að nafni og tók vistir. Fór hann samdægurs. Kyndill kom í fyrradag og lét aftur úr höfn í gærmorg- un. Viðey og Hilmir komu af veiðum í gær. Álafoss, Lynx, leiguskip hjá Haf- skip, og Vela, leiguskip hjá ríkisskip, komu til hafnar í gær. [ FRÉTTIR Akrahorg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Á sunnudögum og föstudög- um eru kvöldferðir frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík. kl. 22. Afgreiðsla Akraborgar á Akranesi sími 2275 og í Rvík 16050 og 16420 (símsvari) Vinningar hjá Krabba meinsfélaginu. Dregið hefur verið í vorhapp- drætti Krabbameinsfé- lagsins. Vinningarnir, tólf talsins, féllu á eftirtalin númer: 112.626: Dodge Aries, sjálsk., árgerð 1981. 59.448: Bifreið að eigin vali fyrir 100.000 kr. 85.634: Bifreið að eigin vali fyrir 80.000 kr. 117.740: Bifreið að eigin vali fyrir 70.000 kr. 22.483, 41.122, 44.526, 47.619, 52.029, 53.994, 82.380 og 147.390, hver vinningur: Tvö tíu gíra reiðhjól, Schauff. Krabba- meinsfélagið þakkar öllum þeim sem þátt tóku í happdrættinu. Stuðningur ykkar er okkar vopn. (Frétt frá Krahhamoinsféla»cinu. vinninKsnúmer hirt án áhyrgóar). Flóamarkaður verður hjá Hj álpræðishernum þriðjudag og miðvikudag kl. 10 til 17 báöa dagana. Allir velkomnir. Kvenfélag Neskirkju. Jónsmessuferð verður far- in miðvikudaginn 24. þessa mánaðar, ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar fást hjá Hrefnu í síma 13726 og Sigríði í síma 11079 fyrir miðvikudagskvöld. [ MIWNIWOAR8PJÖLD | Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar í Reykjavík fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Lækjargötu, Bóka- búð Olivers Steins Hafnar- firði, Bókabúðinni Snerru Mosfellssveit, Amatör ljósmyndavöruverslun Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guðmundar Smiðjuveg 2 Kópavogi, Sigurði M. Þorsteinssyni, 23068, Magnúsi Þórarins- syni, 37407, og Ingvari Valdimarssyni, 82056. BLÖO OO TÍMAWIT Nýlega kom út 1. tbl. 29. árgangs „Fréttabréf um heilbrigðismár. Útgef- andi er Krabbameinsfélag íslands. í ritinu er m.a. grein eftir Hauk Þórðar- son sem er yfirlæknir Vinnuheimilis SÍBS að Reykjalundi í Mosfells- sveit. Hann er sérfræðing- ur í orkulækningum og fjallar grein hans um fötl- un og örorku. „Af músum og mönnum, um Nóbels- verðlaun í læknisfræði 1980“ nefnist grein eftir dr. Alfreð Árnason erfða- fræðing og dr. Ólaf Jens- son lækni og sérfræðing í blóðmeina- og frumurann- sóknum. Þá er grein eftir dr. Bjarna Þjóðleifsson sem heitir „Betri líðan og 85 ára meðalævi?" og er hugleiðing um heilbrigðis- ástandið um næstu alda- mót. Ritstjóri tímaritsins er dr. Ólafur Bjarnason prófessor. Kvökl-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 19. til 25. júní aö báöum dögum meöiöidum, er í Vesturbaajar apóteki. En auk þess er Háaleitis apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 6 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. júní til 28. júní, aö báöum dögunum meötöldum, er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvör- um apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin • Hafnarfíröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga tíl kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafa 'Hi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Ui Aelgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forekfraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alia daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25068. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Baakistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag tii föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag-föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8.00 til 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga tíl föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—1 /.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga 7—9 og 14.30—20. Laugardaga 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar þriöjudaga kl. 20—21 og miövikudaga 20—22 ' Sfminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sfma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgídögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í sfma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.