Morgunblaðið - 23.06.1981, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1981
Sex brautskráðir
frá Tónlistarskól-
anum í Reykjavík
Tónlistarskólanum i
Reykjavik var sant upp föstu-
daginn 22. maí i IIáteij{s-
kirkju. Við athöfnina léku
Camilla Söderherg ok Helj;a
InKÓlfsdóttir á blokkflautu
<>g semhal <>k kór Tónlistar-
skólans sönK undir stjórn
Marteins H. Friðrikssonar.
Skólastjórinn, Jón Nordal,
flutti skólaslitaræðu og sagði
frá vetrarstarfinu sem hefur
verið óvenju fjölbreytt og
blómlegt, en á þessu ári hefur
hálfrar aldar afmælis skólans
verið minnst á ýmsan hátt,
m.a. með tónleikum, nám-
skeiðahaldi og á annan hátt.
Sex nemendur brautskráðust í
vor, tveir blásarakennarar:
Oddur Björnsson og Skarphéð-
inn H. Einarsson og fjórir
píanókennarar: Hjálmur
Sighvatsson, Sigurður Mart-
einsson, Þórunn H. Guð-
mundsdóttir og Dagný Björg-
vinsdóttir. Sú síðastnefnda
lauk einnig burtfararprófi í
píanóleik.
Leiðrétting
í frétt um 17. júni-hátiðahöldin
á Þorlákshöfn var mishermt að
lúðrasveit úr Kópavogi heíði leik-
ið þar.
Hið rétta er að það var lúðra-
sveit úr Laugarnesskóla í Reykja-
vík, sem lék í Þorlákshöfn. Eru
meðlimir og aðstandendur sveit-
arinnar beðnir velvirðingar á
þessu.
Leiðrétting
Þau mistök urðu i blaðinu á
sunnudag að i fyrirsögn i frétt
frá aðalfundi Sambands sunn-
lenskra kvenna var Sigurhanna
Gunnarsdóttir sögð vera formað-
ur.
Hið rétta er, eins og fram
kemur í fréttinni, að Sigurhanna
lét af formennsku og við tók Halla
Aðalsteinsdóttir.
Eru viðkomandi hér með beðnir
velvirðingar á þessum leiðu mis-
tökum.
Magnús K. Indriðason
l>að er skoðun vor.
að trú á guð veiti láfinu tilgang og takmark.
að bræðralag manna sé þjóðarstolti æðra.
Þannig er upphaf einkunnar-
orða JC-hreyfingarinnar, og sam-
kvæmt þeim lifðu og störfuðu þeir
fjórir félagar okkar, sem við nú
kveðjum hinzta sinni. Allir áttu
þeir það sammerkt, að vera
traustir félagar og dyggir, trúir
þeim málstað og þeirri hreyfingu,
Það voru hörmuleg tíðindi em
bárust snemma að morgni upp-
stigningardags þann 28. maí sl.
Litla flugvélin sem Magnús mágur
minn hafði farið á kvöldið áður
var týnd, en hann og þrír aðrir
félagar hans höfðu ætlað norður á
Akureyri á landsþing JC sem
halda átti þá um helgina.
Flestum er víst enn í fersku
minni sú umfangsmikla leit sem
fór fram dagana á eftir, jafnt úr
lofti sem á landi. Það var þó ekki
fyrr en hálfum mánuði síðar að
kvöldi hins 10. júní sl. að flak litlu
flugvélarinnar TF-ROM fannst.
Hinni löngu og þrúgandi bið var
lokið en eftir stóð sú nöturlega
staðreynd að fjórir ungir menn í
blóma lífsins voru látnir.
Það stoðar víst lítið að spyrja
hvað valdi slíkum firnum. Rétt er
það að mörg eru slysin og þau gera
sjaldnast boð á undan sér. Við
vitum það einnig að dauðinn er
orðinn okkur svo fjarlægur að við
erum hætt að gera ráð fyrir
Jóhann Kr. Briem
sem þeir kusu að starfa í, jafnt í
hlutverki óbreyttra félaga, sem í
forystu.
Þær stundir sem við áttum
saman í starfi og leik, verða ekki
rifjaðar upp í einu vetfangi, enda
slíkt ekki ætlunin hér. Ánægju- og
gleðistundir koma eðlilega fyrst í
hugann, en af þeim var jafnan
gnægð í þeirra félagsskap. Ræðu-
námskeið, ræðugerð og keppnir
honum og samt stendur „eitt sinn
skal hver deyja“. Þrátt fyrir þessa
vitneskju er ákaf'.ega erfitt að
sætta sig við það þegar ungt fólk
fellur svo skyndilega í valinn eins
og hér hefur orðið.
Við sem eftir lifum stöndum
magnþrota og finnst við lítils
megnug því litli heimurinn okkar
hefur hrunið að einhverju eða öllu
leyti og birtan á erfitt með að
brjótast í gegnum myrkrið sem
umlykur. Það er aftur á móti
öllum fullljóst að því verður ekki
breytt sem orðið er og því verður
að herða upp hugann og horfast í
augu við raunveruleikann þótt
mörgum finnist það sárt.
Magnús Kristján Indriðason
fæddist í Reykjavík 1. október
1948, sonur hjónanna Selmu Frið-
geirsdóttur og Indriða Guðjóns-
sonar Átján ára gamall gerðist
Magnús verslunarstjóri hjá Silla
og Valda í Ásgarði og nokkrum
árum síðar keypti hann svo versl-
unina og rak hana allt til dánar-
Hjörleifur Einarsson
eru ríkur þáttur í starfi okkar í
JC, sem þeir tóku virkan þátt í,
sem aðrir. En það er með ræðurn-
ar eins og lífið, að upphaf og endi
er jafnan erfiðast að gera þannig
úr garði, að fyllilega sé hægt að
sætta sig við það.
Þeir eignuðust fjölmarga vini í
gegnum störf sín, og voru í
miklum metum í félagi okkar og
innan hreyfingarinnar. Nú er rof-
ið stórt skarð í okkar fámenna og
samheldna hóp. Þetta skarð er þó
ekki eins tilfinnanlegt og þau
dægurs. Árið 1972 kvæntist Magn-
ús eftirlifandi konu sinni Erlu Lóu
Jónsdóttur og eignuðust þau tvo
syni, Pál Inga, 9 ára, og Magnús
Braga, 5 ára. Magnús hafði áður
eignast dóttur, önnu Björk, sem
nú er á 13. ári.
Ég kynntist Magnúsi fyrst árið
1965. Hann var þá á 17. ári og bjó
í foreldrahúsum ásamt fjórum
systkinum sínum. Það sem vakti
hvað mesta athygli mína var sú
mikla samheldni sem var með
fjölskyldunni í Langagerði 80.
Hefur þessi samheldni alla tið
einkennt systkinin þótt breytingar
hafi orðið á högum þeirra og þau
stofnað eigin heimili.
Á þessum árum brosti lífið við
þessum unga pilti sem var til-
búinn að takast á við heiminn
fullur af eldmóði og ákafa æsku-
mannsins. Magnús starfaði þá í
versluninni Borgarkjör enda
beindist áhugi hans mjög í þá átt.
Rúmlega 18 ára gerðist hann svo
verslunarstjóri hjá Silla og Valda
í Ásgarði og leisti hann það starf
af hendi með mikilli prýði.
Mér og mörgum öðrum er
kynntust Magnúsi vel varð það
fljótlega ljóst að þar fór valmenni.
Rafn Ilaraldsson
skörð, sem höggvin hafa verið í
fjölskyldur þeirra.
Við í JC-Borg erum þakklátir og
hreyknir af að hafa kynnst og
starfað með þessum drengjum.
Þau kynni verða geymd en ekki
gleymd. Blessuð sé minning
þeirra.
Við og fjölskyldur okkar biðjum
guð að styrkja ástvini þeirra á
þessari raunastund, og sendum
þeim okkar dýpstu samúðarkveðj-
Þótt svo að sumum sem minna
þekktu til hans þætti hann stund-
um snöggur upp á lagið vissum við
er nær honum stóðu að hann var
hreinskiptin og drengur góður
sem alltaf var tilbúinn að rétta
fram höndina þegar á bjátaði. Allt
sem Magnús tók sér fyrir hendur
vann hann af krafti og ósérplægni
og vart hefur félögum hans í
JC-Borg dulist það að hann var
dugandi og áhugassamur félagi.
Alla vega fór það ekki fram hjá
okkur er fyrir utan stóðum að sá
félagsskapur átti hug hans allan
og hann hafði sérstaka ánægju af
að vinna fyrir félagið að hinum
margvíslegu verkefnum sem þar
þurfti að vinna.
Er Magnús keypti verslunina i
Ásgarði dreif hann hana áfram
með dugnaði og krafti sem var svo
einkennandi fyrir hann. Um sama
leyti byggði hann sér íbúð í
Marklandi 8.1 félagi um byggingu
stigahússins voru tvö systkina
hans, Ingibjörg og Friðgeir, en
þeir bræður voru ákaflega sam-
rýndir alla tíð enda ekki nema
rúmt ár á milli þeirra. Árið 1977
flutti Magnús svo með fjölskyldu
sína í nýtt hús sem hann byggði að
Lundahólum 6. Magnús vann alla
tíð langan vinnudag, en gaf sér þó
alltaf tíma til að vera með fjöl-
skyldu sinni sem hann lét sér
mjög annt um. En við hið skyndi-
lega fráfall Magnúsar hefur nú
myndast tóm, ekki síst hjá þeim
sem hann var svo mikils virði. Því
þó að hann væri ungur að árum
hafði hann unnið sér trausts og
virðingar svo margra.
Erlu Lóu, drengjunum hans,
foreldrum, systkinum og öðru
venslafólki votta ég mína dýpstu
hryggð því þau hafa misst góðan
dreng.
Það skulu verða mín síðustu
kveðjuorð til hans að setja á blað
lítið kvæði eftir Tómas Guð-
mundsson. Megi svo allir góðir
vættir fylgja honum yfir landa-
mærin:
1 dimmum skuKKa af IrinKU MAnum votrl
mitt Ijóð til þín var árum saman Krafió.
Svo unKur varstu. or hvarfstu út á hafið,
huKljúfur. Klæstur. öllum drenKjum betri.
Or því varð allt svo hljótt viö hclfrcKn þina
sem hefói klökkur KÍKjustrenKur brostiA.
Ok enn ók veit marKt hjarta harmi lostió.
sem huKsar til þin alla da«a sina.
En meóan árin þreyta hjörtu hinna.
sem horfóu á eftir þér í sárum trexa.
þá hlómKast enn ok hlómKast ævinleKa
þitt hjarta vor i huKum vina þinna.
Ok skin ein Ijúfast ævi þeirra yfir,
sem unK á morvfni lifsins staóar nemur.
ok eilífleKa. óháó þvi scm kemur.
í æsku sinnar Kullnu fe^urÓ lifir.
Sem sjálfur Drottin mildum lófa lyki
um lifsins perlu i Kullnu auKnahliki.—
t
Konan mín,
HERMÍNA INGVARSDÓTTIR
fré Gillastööum, Reykhólasveit,
Hverfisgötu 102, Reykjavík,
lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 19. júnf.
Eyjólfur Sveinsson.
t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir og afi,
JÓN EGGERT BACHMANN LÁRUSSON,
loftskeytamaöur,
Ljósheimum 16B,
lést í Borgarspítalanum 20. júní sl.
Helga Guöjónsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
GUORÚN VERNHARÐSDÓTTIR
frá Stóru-Drageyri,
Grettisgötu 27,
verður jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaglnn 25. júní kl. 3
e.h.
Þuríður Guðmundsdóttir, Stefán Gíslason,
Halldóra Guömundsdóttir, Jón G.K. Jónsson,
Guóbjörg Guðmundsdóttir,
Vernharóur Guömundsson, Camilla Lydia Thejll.
Guöbrandur Guðmundsson, Elín S. Aöalsteinsdóttir,
Kristófer Guömundsson, Hlíf Traustadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi,
ÓLAFUR INGIBERG HALLDÓRSSON,
rennismiður,
Grettisgötu 22,
verður jarösettur frá Fossvogskirkju miövikudaginn 24. júní kl.
13.30.
Eygló Jónsdóttir,
Steinunn Ólafsdóftir, Valgarður Zophaníasson
og afabörn.
+
Þökkum innileg auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför
móöur okkar, tengdamóöur og ömmu,
GUÐNÝJARJÓNATANSDÓTTUR,
Holtsgötu 34.
Þórey Þóröardóttir, Gunnar Hjálmarsson,
Auóur Stella Þórðardóttir, Daníel Gestsson
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir færum viö öllum fyrlr auösýnda samúö viö andlát
og útför eiginkonu mlnnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu,
MAGNEU G. JÓNSDÓTTUR.
Sérstakar alúöarþakkir færum viö læknum og hjúkrunarliöi á
Borgarspítalanum, Landakotsspítalanum og heimilislæknl okkar,
svo og öörum í lækna- og hjúkrunarstétt fyrlr auösýnda umönnun
og hjálpsemi fyrr og síöar.
Baldur Guömundsson,
Hafliði Baldursson, Hildur Þorláksdóttir,
Brynja Baldursdóttir, Guömundur Jónsson,
Guðmundur Ó. Baldursson, Helga K. Stefánsdóttir,
Halldóra Baldursdóttir, Hilmar Sigurjónsson,
Jón Baldursson
og barnabörn.
Minning JC-félaga
JC-Borg
Magnús Kristján
Indriðason — Minning
Bjórn Þorstcinsson