Morgunblaðið - 30.03.1982, Page 22

Morgunblaðið - 30.03.1982, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982 Getraunasíða Morgunblaðsins 1X2 — 1X2 — 1X2 — 1X2 Getraunaspá 30. viku 1. QPR:WBA 2 Bikarleikur vikunnar er annar af undanúrslitaleikjum enska bikars- ins og hér nýtur enginn góðs af heimavelli, því að leikið er á hlutlausum velli. Ég spái Albion sigri, því að ég hef á tilfinningunni að þetta geti orðið þeirra ár í bikarnum. Þeir mega þó ekki vanmeta Rangers, sem geta svo sannarlega bitið frá sér. 2. BRIGHTON:SOUTHAMPTON X (1 X 2) Brighton er annað af tveim liðum sem hefur sótt 3 stig á Dell í Southampton (unnu 2:0), en ég er ekki viss um að þeim takist að endurtaka það, þrátt fyrir lélegt gengi Southampton á útivelli að undan- förnu. Ég ætla að spá jafntefli en þennan leik vil ég þrítryggja. 3. LEEDS:MANCHESTER UNITED 2 (X 2) United gengur illa að opna pakkaðar varnir andstæðinga sinna á Old Traffold en hefur unnið 3 síðustu útileiki, og þeim hefur oft gengið vel í Leeds. Leeds, sem er reyndar United líka, ætlar að ganga illa að hrista af sér falldrauginn. Ég ætla að spá Manchester-liðinu sigri eins og í haust, 1:0, en tvítryggi með jafntefli. 4. MANCHESTER CITYrWEST HAM1 (1 X) Heimavöllurinn ætti að gera útslagið hér, því að fá lið halda heim með öll stigin frá Maine Road. City vantar þó enn herslumuninn til að komast í toppbaráttuna, en eiga möguleika á Evrópusæti, heimasigur eins og ég spái mundi ýta undir það. Jafnteflistvítrygging fylgir. í haust fór 1:1. 5. NOTTINGHAM FOREST:EVERTON 1 (1 X) Forest er alltaf erfitt að reikna út, eins og sigurinn gegn West Ham um helgina var dæmi um. Everton hefur þó staðið sig slaklega á útivelli, svo að ég ætla að spá heimasigri, en ekki verða mörkin mörg í þessum ieik. Ég tvítryggi með jafntefli. Liðin hafa ekki leikið áður í vetur. 6. SUNDERLAND:MIDDLESBRO X (1 X 2) Leikur tveggja dæmdra fallliða og hvað er eðlilegra en að honum lykti með jafntefli (markalausu?). Ég vona samt að Sunderland sigri, því að ég segi enn, að það býr meira í liðinu en árangurinn í vetur sýnir. Og hver veit, kannski er tími kraftaverkanna ekki liðinn. Samt spái ég jafnteflinu, en þrítryggðu. í haust fór 0:0. 7. WOLVES:ARSENAL X (1 X 2) Það voru stóru brandajól á Highbury á laugardaginn, 7 mörk! Kannski þetta sé upphafið að stærri hlutum hjá ungu strákunum í Arsenal-lið- inu. Ég ætla þó að spá jafntefli í leik þeirra gegn lánlausu liði Úlfanna, en þrítryggi. Arsenal vann í haust 2:1. 8. IPSWICH:COVENTRY 1 Ipswich virðist vera að ná sér aftur á strik, og sigurinn gegn Swansea var mjög sterkur. Það er því tvímælalaust of snemmt að afskrifa þá í baráttunni um titilinn. Ég sé ekki að Coventry eigi minnsta möguleika hér og þeir töpuðu einnig 4:2 á Highfield Road. Heimasigur. 9. CAMBRIDGE:NORWICH 2 (1 X 2) Fyrsti af fjórum annarrar deildar leikjum á þessum seðli er á milli tveggja liða sem hafa að engu að keppa lengur á þessum vetri. Norwich hefur þó verið að sækja sig mikið að undanförnu, svo að ég ætla að taka áhættuna og spá þeim sigri en auðvitað þrítryggi ég þennan. Norwich vann í haust 2:1. 10. CARDIFF:WATFORD 2 (X 2) Watford tók forystuna í deildinni um helgina og ekki virðist líklegt að fallkandídatar Cardiff hirði mörg stig gegn þeim. Ég ætla að spá Wat- ford sigri en tvítryggja hann með jafntefli. Munið þó að hér hefur Watford ekki tekið stig síðustu árin. Fyrri leik lauk 0:0. 11. LUTON:BLACKBURN ROVERS 1 Luton hefur heldur slakað á í síðustu leikjum og eru nú í öðru sæti eftir að hafa lengst af haft yfirburðaforystu. Ég held að hér nái þeir sér á strik aftur. Blackburn er vissulega með í toppbaráttunni en hefur yfirleitt gengið illa í Luton. Heimasigur. Luton vann í Blackburn 1:0. 12. WREXHAM:DERBY COUNTY 1 (1 2) Wrexham hefur bætt stöðu sína mjög að undanförnu, en vantar þó töluvert á til að tryggja sæti í deildinni næsta vetur. Derby er með lélegasta árangurinn á útivelli af öllum í deildinni. Heimasigur og þó, eigum við ekki að tvítryggja með útisigri? Liðin hafa ekki leikið saman í vetur. LSG Arangurinn af spánni í síðustu viku var heldur lélegur þó að aðeins tveir leikir færu út fyrir ramma kerfisins. Ég hafði Sunderland grunað um græsku en vonaði þó að Manch. Utd. næði að knýja fram sigur. Mér datt hins vegar ekki í hug að Forest færi með öll stigin heim af Upton Park. Kerfið hefði því mest gefið 10 rétta. Birgir Guöjónsson Það gekk allt á afturfót- unum hjá Birgi í síðustu viku. Hann hafði aðeins tvo leiki rétta, einn fastan, svo stigin urðu aðeins 4. Birgir verður nú að taka sig verulega á ef hann ætlar að vinna upp forskot- ið sem hinir hafa. © Tho Football League Leiklr 3. april 1S32 1 Q.P.R. - W.B.A.") 2 Brighton - Southamt 3 Leeds - Manch. Utd 4 Man. City - West Ham 5 Nottm For. - Everton 6 Sunderl. - Middlesbr. 7 Wolves - Arsenal 8 Ipswlch - Coventry 9 Cambrldge - Norwich 10 Cardift - Watford 11 Luton - Blackburn 12 Wrexham - Derby 1 K X 2 2 > > z X / — Z X z 2 L* Hörður Sófusson Hörður sló keppinautum sinum ref fyrir rass, og hlaut 11 stig fyrir að hafa sjö leiki rétta, þ.á. m. tvo fasta. Athyglisvert var að hann gat rétt til um þrjú af fjórum jafnteflum á seðlinum. 20 © The Football League Leikir 3. april 1932 1 Q.P.R. - W.B.A.*) 2 Brighton - Southamt 3 Leeds - Manch. Utd 4 Man. City - West Ham 5 Nottm For. - Everton 6 Sunderl. - Middlesbr. 7 Wolves - Arsenal 8 Ipswlch - Coventry 9 Cambrldgo - Norwich 10 Cardiff - Watford 11 Luton - Blackburn 12 Wrexham - Derby K 1 X 2 / z > i S X : / / Gunnar Þjóöólfsson Gunnar náði ágætum ír- angri í 29. viku. Sex leikir voru réttir, þar af tveir fastir. Þetta gefur honum 10 stig og forystuna í keppninni. Kins og áður voru það átrúnaðargoð- in hjá Arsenal sem gáfu honum þrjú stig. © The Football Leaque _ 1 Lelklr 3. april 1982 1 X f2 1 Q.P.R. - W.S.A.*) 2 Brighton - Southamt i 3 Leeds - Manch. Utd % 4 Man. City - West Ham 5 Nottm For. - Everton ' 6 Sunderl. - Middlcsbr. 7 Wolves - Arsenal 8 Ipswich - Coventry 9 Cambridge - Norwich 10 Cardilf - Watford X 11 Luton - Blackburn 12 Wrexham • Derby *) Undanúrslitaleikur — ekki fra Gylfi Gautur Pétursson Gylfi missti gömlu menn- ina fram fyrir sig, þó ekki sé forskotið mikið. Hann var með fimm leiki rétta en aðeins einn fastan svo afrakstur- inn varð 7 stig. Þeir Gylfi og L.S.G. eru enn orðlausir yfir jafntefli M. Utd. og Sunderland. Þetta jafntefli kostaði Gylfa 12 rétta. © The FootBall League Leikir 3. apríl 1932 1 Q.P.R. - W.R.A.*) 2 Brighton - Southamt 3 Leeds - Manch. Utd 4 Man. City - West Ham 5 Nottm For. - Everton 6 Sunderl. - Middlesbr. 7 Wolves - Arsenal 8 Ipswlch - Coventry 9 Cambrldge - Norwich 10 Cardiff - Watford 11 Luton - Blackburn I 12 Wrexham - Derby _____________________________________*) Undanúrslitaleikur — ekkiframl snnnmrui: hm Xerflfl *t fyllt \St 4 12 gula eeflla 4 lelklr eni þrítryagfllr, 5 lelklr eru tvítryggfllr og 5 eru fastlr. 7,34 ltkur i 12, <74 líkur i 11, en annara 10 r4ttlr. Sefllll ar. 2 3 4 l .2 ■ 7 <■ 1i 1« <■ 1, <■ 6 2 2 1< <• •» 7 2 2 a 9 10 II 12 '••22 2 > 2 < ■ 1 ■ 2 ■ 1 I 2 • 1 > ■ I I I I I li 1* I| li li li »• »■ li I ■ »■ II 1 ■ ""la !■ Ii »* (■ »« »■ 1l '» »■ »« » 6 « * 16 THrOOINOlKTirU I rn 4-9-192 I Vlnnlngur 2)8141 Lfkur I 12 n. 10 oklrta % • 1 « 6 2 af 27 7,4 1 - 1 7 6 «f 27 22,2 , - 1 6 12 »f 27 44.9 1 - - 4 1 *f 27 9,7 I - - J 6 af 27 22,2 Leikmenn ársins frá Southampton Á HVERJIJ ári velja samtök leik- manna á Englandi menn ársins úr sinum hópi. Þrátt fyrir skiptar skoð- anir um ágæti Kevin Keegan sem landsliðsfyrirliða voru menn sam- mála um að frammistaða hans með Southamton réttlæti val hans sem „leikmaður ársins“. Þetta er í fyrsta sinn sem Keegan hlotnast þessi heiður en 1976 sæmdu íþróttafrétta- menn hann samsvarandi titli sinna samtaka. Þá kusu leikmennirnir framherj- ann Steve Moran sem bezta unga leikmanninn á Englandi í ár. Öldungamót á skíöum fer fram á ísafirði SKÍÐASAMBAND íslands tók á haustráðstefnu 1981 inn á mótaskrá sína svokallað öldungamót í Alpa- greinum og norrænum greinum. Þátttökurétt í mótunum hafa konur og karlar sem náð hafa 35 ára aldri, þ.e. fædd 1946 og síðar, en að öðru leyti verður farið eftir alþjóðlegu fyrirkomulagi varðandi aldurs- flokkaskiptingu. Að þessu sinni fer öldungamótið í Alpagreinum fram í Seljalandsdal við Isafjörð 2.—4. apr- íl nk. Útfylling kerfisins Kerfi mánaðarins: RM 4-5-192 KEREIÐ sem miðað verður við i spám fyrir leiki í marsmánuði er minnkað kerfi með stærðfræðilegum hálftryggingum. Það fyllist út á tólf gula seðla á eftirfarandi hátt: 1) Veldu þrjá fasta leiki og settu viðkomandi merki hvers leiks (1, X eða 2) á alla seðlana. 2) Veldu fjóra leiki sem þú vilt þrítryggja. Færðu þann fyrsta þeirra inn eins og leik nr. 1 í töfl- unni, sama hvaða númer hann kann að hafa á seðlinum þínum. Annar þrítryggði leikurinn fyllist út eins og nr. 2 í töflunni og hinir tveir eins og leikir nr. 3 og 4. 3) Þá eru eftir fimm leikir sem þú ætlar að tvítryggja. Þú velur fyrst þau tvö merki sem þú ætlar að setja við hvern leik. Þann fyrsta þeirra færirðu inn eins og leik nr. 5 í töflunni. Hafirðu valið 1 og 2 skiptirðu X-inu út og setur 2 í staðinn. Ef þú velur X og 2 þá 2 inn þar sem 1 er í töflunni. Fjórir síðustu leikirnir eru tvímerktir, þ.e. merkin sem þú velur (IX, 12 eða X2) færast bæði inn við þessa fjóra leiki. Eins og tekið var fram hér að ofan er þetta svokallað RM-kerfi. Þrítrýggði leikurinn er R-hlutinn („redúseraður" eða minnkaður). Fjórir síðutu tvítryggðu leikirnir eru M-hlutinn („matematískir" eða stærðfræðilegir). Við bendum tippurum á að vanda valið milli R- og M-leikja því móðurkerfið er 2592 raðir. LSG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.