Morgunblaðið - 30.03.1982, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982
25
• Svipmyndir frá fimleikameistaramóti íslands, sem fram fór um síöustu helgi í Laugardalshöllinni. I.jósm. Kristján Kinarsson
ísiandsmeistarar Víkings í 2. flokki kvenna í handknattleik.
Víkingsstúlkurnar sigruðu
í 2. flokki kvenna
DAVÍÐ Ingason Ármanni og Kristín
Gísladóttir Gerplu urðu íslands-
meistarar i dmleikum um síðustu
helgi. Davíð hlaut 95,40 stig en
Kristín 59,90 stig. Davið sigraði í
þremur einstaklingsgreinum, i
hringjum, á svifrá og tvíslá. Þá varð
hann annar á bogahesti, í stökki og
gólfa-fingum. Góður árangur hjá
þessum unga og efnilega fimleika-
manni sem var að vinna sinn fyrsta
íslandsmeistaratitil.
Kristín Gísladóttir var vel að sín-
um sigri komin. Hún sigraði i öllum
fjórum æfingunum. Á gólfi, i stökki,
á tvíslá, og slá. Sýndi Kristín mikla
fa-rni í æfingum sínum. Gólfæfingar
hennar voru til dæmis alveg sérlega
vel útfærðar. Kimm keppendur voru
í karlaflokki og varð lokaröð þeirra
þessi:
Davíd Ingason, Armann 95,40 öll áhöld
Atli Thorarensen, Armann 85,40 öll áhöld
Þór Thorarensen, Ármann 76,75 öll áhöld
Guöjón Gíslason, Ármann 75,50 öll áhöld
Heimir Gunnarsson, Ármann 34,05 (gólf, stökk)
En 12 stúlkur kepptu í kvenna-
flokki og varð lokaröð þeirra þessi:
Kristín Gísladóttir, Gerpla 59,90
Áslaug Óskarsdóttir, Gerpla 53,40
Rannveig Guðmundsdóttir, Björk 53,30
Katrín Guömundsdóttir, Gerpla 45,20
Hulda Ólafsdóttir, Björk 44,90
Hlíf Þortfeirsdóttir, Gerpla 43,35
Hrund Þorgeirsdóttir, Gerpla 41,05
Ester Jóhannsdóttir, Björk 40,35
Þórey meiddist fyrri daginn á
hendi, og gat ekki keppt seinni
daginn.
Brynhildur var ekki með vegna
meiðsla. Svava var ekki með vegna
meiðsla.
Urslit í einstökum keppnis-
greinum í karlaflokki urðu þessi:
Cólf:
1. Heimir Gunnarsson, Ármann 16,75
2. Davíð Inttason, Ármann 16,30
3. Þór Thorarensen, Ármann 15,05
4. Atli Thorarensen. Ármann 14.60
5. Guðjón Gíslason, Ármann 14.00
llringir:
1. Davíö Ingason, Ármann 15,55
2. Atli Thorarensen, Ármann 13,65
3. Guöjón Gíslason, Ármann 13,25
4. Þór Thorarensen, Ármann 12,50
Stökk:
1. Heimir Gunnarsson, Ármann 17,30
2. Davíö Ingason, Ármann 16,80
3. Atli Thorarensen, Ármann 15,75
4. Þór Thorarensen, Ármann 15,60
5. Guöjón Gísiason, Ármann 14,40
Svifrá:
1. Davíð Ingason, Ármann 16,60
2. Atli Thorarensen, Ármann 13,65
3. Guöjón Gíslason, Ármann 12,45
4. Þór Thorarensen, Ármann 11,75
Bogahestur:
1. Atli Thorarensen, Ármann 15,40
2. Davíð Ingason, Armann 13,60
3. Þór Thorarensen, Ármann 9,50
4. Guðjón Gíslason, Ármann 8,40
Tvínlá:
1. Davíð Ingason, Ármann 16,55
2. Guöjón Gíslason, Ármann 13,00
3. Þór Thorarensen, Ármann 12,55
4. Atli Thorarensen, Ármann 12,35
Úrslit í einstökum æfingum í
stúlknaflokki urÖu þessi:
Stúlkur. (iólf:
1. Kristín Gísladóttir, Gerpla 16,75
2. Rannveijg Guömundsd., Björk 14,95
3. Áslaug Oskarsdóttir, Gerpla 14,15
4. Hlíf Þorgeirsdóttir, Gerpla 12,80
5. Katrín Guðmundsdóttir, Gerpla 12,75
6. Ester Jóhannsdóttir, Björk 12,65
7. Hrund Þorgeirsdóttir, Gerpla 12,10
8. Hulda Ólafsdóttir, Björk 12,00
Stökk:
1. Kristín Gísladóttir, Gerpla 15,55
2. Áslaug Óskarsdóttir, Gerpla 14,40
3. Rannveig Guömundsd., Björk 12,45
4. Katrín Guðmundsdóttir, Gerpla 11,75
5. Hulda Ólafsdóttir, Gerpla 11,50
6. Hrund Þorgeirsdóttir, Gerpla 10,70
7. Hlíf Þorgeirsdóttir, Gerpla 10,50
8. Bára Hiimarsdóttir, Björk 10,35
Tvíslá:
1. Kristín Gísladóttir, Gerpla 12,45
2. Rannveig Guðmundsd., Björk 12,35
3. Áslaug Oskarsdóttir, Gerpla 12,15
4. Hulda Ólafsdóttir, Björk 12,05
5. Katrín Guömundsdóttir, Gerpla 9,85
6. Dóra Sif Óskarsdóttir, Björk 8,75
7. Hrund Þorgeirsdóttir, Gerpla 8,60
8. Bára Hilmarsdóttir, Björk 8,55
Slá:
1. Kristín Gísladóttir, Gerpla 15,15
2. Rannveig Guömundsd., Björk 13,55
3. Áslaug Oskarsdóttir, Gerpla 12,70
4. Hlíf Þorgeirsdóttir, Gerpla 11,55
5. Ester Jóhannsdóttir, Björk 11,20
6. Katrín Jóhannsdóttir, Björk 10,85
7. Dóra Sif Óskarsdóttir, Björk 9,80
8. Hrund Þorgeirsdóttir, Gerpla 9,65
VÍKINGAR urðu í.sland.smeistarar í
2. flokki kvenna i íslandsmótinu í
handknattleik. Liðið tapaði ekki leik
í úrslitakeppninni en gerði eitt jafn-
tefli móti FH. Liðið fékk 11 stig en
ÍR-stúlkurnar urðu í öðru sæti með 8
stig. Úrslit leikja urðu þessi:
ÍR - FH 9-8
Huginn — KR 3—8
Víkingur — Stjarnan 9—4
ÍR — Haukar 6—6
Huginn — FH 2—11
IR - KR 6-5
Stjarnan — Haukar 4-3
Víkingur — Huginn 11-7
KR - FH 6-4
Staán í 2. flokki kvenna:
Víkingur 6 5 1 0 50—37 11
ÍR 6 3 2 1 49—42 8
KR 6 4 0 2 44—33 8
FH 6 3 1 2 44—32 7
Stjarnan 6 2 1 3 38—42 5
Haukar 6 1 1 4 32—37 3
Huginn 6 0 0 6 27—61 0
• íslandsmeistarar KR í fimmta flokki ásamt formanni handknattleiksdeildarinnar, Gunnari Hjaltalin. Ljósm. lki.
Stjarnan — KR
Haukar — Víkingur
ÍR — Huginn
Stjarnan — FH
Haukar — KR
Víkingur — ÍR
Huginn — Stjarnan
FH - Haukar
Víkingur — KR
ÍR — Stjarnan
Huginn — Haukar
Víkingur — FH
6-11
6- 7
12-7
6-10
5-8
10-8
1-10
5- 3
7- 6
8- 8
7-9
6- 6
UMFA bjargaði
sér frá fallinu
AFTURELDING úr Mosfellssveit
herjaði út jafntefli gegn ÍR í 2. deild
Enn tapar Tott-
enham stigum
TOTTENHAM og Arsenal skildu
jöfn i 1. deildinni ensku í gærkvöldi,
2—2 urðu lokatölurnar á White Hart
Lane. Arsenal náði tveggja marka
forystu í fyrri hálfleik, Alan Sunder-
land skoraði hæði, en Steve Archi-
bald og Chris Houghton jöfnuðu í
síðari hálfleik. í 2. deild sigraði
QPR Sheffield Wednesday 2—0
með mörkum Simon Stainrod og
Mick Flannagan.
Víkingur
ADALFUNDUR Handknattleiks-
deildar Víkings verður í Félagsheim-
ilinu við Hæðargarð í kvöld klukkan
21. Venjuleg aðalfundarstörf og önn-
ur mál. A eftir fundinum verður úr-
slitaleikurinn í nýafstaðinni Heims-
meistarakeppni í Þýzkalandi sýndur
af myndbandi.
íslandsmóLsins í handknattleik i
gærkvöldi og bjargaði sér þannig frá
falli i 3. deild. Nægði liðinu eitt stig
til þess að senda Tý niður ásamt
Fylki. Úrslitin breyta hins vegar
engu um að ÍR flyst í 1. deild. Loka-
tölur 15—15, eftir að staðan í hálf-
leik hafði verið 9—7 fyrir ÍR.
Leikur þessi var ekki vel leikinn,
en hins vegar vantaði ekki spenn-
una. ÍR leiddi allt þar til að
UMFA jafnaði 2 mínútum fyrir
ieikslok. Fengu bæði liðin sín
tækifæri eftir að staðan var jöfn
og misstu ÍR-ingar knöttinn alveg
sérstaklega klaufalega þegar 28
sekúndur voru eftir. UMFA tókst
ekki að merja sigur, en jafnteflið
nægði liðinu.
Mörk ÍR: Ársæll Hafsteinsson 3,
Sigurður Svavarsson 3, Guðmund-
ur Þórðarson 3, 2 víti, Björn
Björnsson, Eini Valdimarsson og
Sighvatur Bjarnason 2 hvor.
Mörk UMFA: Sigurjón Eiríks-
son 5, Guðjón Magnússon og Lárus
Halldórsson 3 hvor, Þorvaldur
Hreinsson 2, Björn Björnsson og
Jón Ástvaldsson eitt hvor.
Sem fyrr segir: Verulega slakur
leikur og lítill 1. deildar bragur á
leik ÍR, helst að tilþrifin kæmu frá
UMFA þó meira hafi verið í húfi
þeim megin. Markverðirnir báru
af, Jens varði 15 skot, Emil 16
stykki. — gg.
175.000 fyrir
tólf rétta!
I 29. leikviku Getrauna kom að-
eins fram einn seðill með öllum
leikjum réttum og fyrir vinnings-
röðina koma kr. 160.840.00, en 11
réttir voru í 19 röðum og fyrir
hverja röð koma kr. 3.628,00, en af
þessum 19 röðum voru 4 á seðlin-
um með 12 rétta. Heildarvinning-
ur fyrir seðilinn verður því kr.
175.352,00 en eigendur seðilsins
munu vera samstarfsmenn, sem
lögðu í „púkk“.
Vinnur Stjarnan deildina?
Sljarnan úr Garðabæ sigraði Fylki
27—25 í jöfnum barningsleik í 2.
deildinni í gærkvöldi. Eftir sigur-
inn munar tveimur stigum á
Stjörnunni og ÍR, en með því að
sigra llauka í síðasta leik sínum
sigrar Stjarnan í 2. deild á betri
innbyrðismarkatölu úr leikjum sín-
um við ÍR, sem lokið hefur leikjum
sínum. Staðan i hálfleik í gær-
kvöldi var 14—13 fyrir Stjörnuna.
Flggert ísdal og Viðar Símon-
arson voru atkvæðamestir hjá
Stjörnunni með 7 mörk hvor,
Magnús Teitsson skoraði 4 mörk,
Guðmundur Oskarsson og Eyj-
ólfur Bragason 3 hvor, Gunn-
laugur Jónsson 2 og Magnús
Andrésson eitt mark. Markhæst-
ir hjá Fylki voru Gunnar Bald-
ursson með 6 mörk og þeir
Magnús Sigurðsson og Einar
Einarsson sem skoruðu 4 mörk
hvor.
• Hið sigursæla lið Þróttar meö verölaunagripi vetrarins, en eins og kunnugt er töpuðu þeir ekki leik í vetur og unnu öll
mót sem haldin voru í vetur.
Aftari röö frá vinstri: Leifur Haraldsson, Hreinn Sveinsson, Jón Jóhannsson, Lárentínus Ágústsson, Baröi Valdímarsson,
Gunnlaugur Jóhannsson og Valdemar Jónasson þjálfari. Fremri röö frá vinstri: Jón Árnason, Gunnar Árnason, Skúli
Sveinsson, Samúel Erlingsson, Jón Júlíusson.
Blakliö Þróttar hefur nú leikiö 42 leiki án þess aö tapa. Frábasr árangur.
Þróttur bikarmeistarar
Þróttarar bættu enn einum bik-
arnum í safnið um helgina með því
að sigra ÍBV í úrslitaleiknum í bik-
arkeppni BLÍ. Með sigri í þcssum
leik hafa Þróttarar nú unnið öll mót
í blaki í vetur og hafa auk þess ekki
tapað leik, þó svo oft hafi munað
litlu.
IBV hafa komið mjög á óvart í
bikarkeppninni í vetur og alveg ein-
stakt að lið sem ekki tekur þátt í
deildarkeppni komist í úrslit. Liðið
byggir aðallega á Haraldi Geir Hlöð-
verssyni og er alveg unun að sjá hin
frábæru smöss hans og synd að fá
ekki tækifæri til að sjá hann oftar
leika.
Leikurinn var nokkuð skemmti-
legur og spennandi þrátt fyrir að
hann yrði ekki nema þrjár hrinur.
Þróttarar áttu í stökustu vand-
ræðum með geysi föst smöss Halla
Geirs í fyrstu hrinu en tókst þó að
merja sigur 17—15. I annari hrinu
var sama upp á teningnum og
komust Vestmannaeyingar í 4—0
en Þrótti tókst að jafna og var
jafnt á flestum tölum en Þróttur
var sterkari og vann 15—13.
Þriðju hrinuna vann Þróttur síðan
15—7 og sigurinn var í höfn.
Bestir hjá ÍBV auk Halla Geirs
voru Björgvin Eyjólfsson og Snæ-
björn Guðni Valtýsson, sem sá að
mestu um að spila upp á þá Halla
og Björgvin. Hjá Þrótti bar enginn
af nema ef vera skyldi Jón Árna-
son sem lék mjög vel í aftari línu.
í>ess má aða lokum geta, að úr-
slitaleikurinn í bikarkeppni
kvenna verður í Hagaskóla í kvöld
kl. 20 og eigast þar við íslands-
meistarar ÍS og lið UBK sem varð
í öðru sæti íslandsmótsins.
Bjarmi í fyrstu deild
Bjarmi og Þróttur 2 léku á laug-
ardaginn í annarri deild í blakinu
OK bjuggust menn við hörkuleik
því þarna var barist um fyrsta
sætið í deildinni. Það er skemmst
frá því að segja að yfirburðir
Þróttar 2 voru svo miklir að aldrei
var neinn vafi á hvorir færu með
■sigur af hólmi. Það var aðeins í
fyrstu hrinu sem norðanmönnum
tókst að sýna eitthvað og þeir
unnu eftir talsverðan barning
17—15. Næstu þrjár hrinur vann
Þróttur 2, 15—6, 15—3 og, 15—7.
Þar sem þessi tvö lið voru nú jöfn
að sigrum, þá urðu þau að leika
aukaleik um sigur í deildinni og
var leikið á sunnudeginum. í þeim
leik snérist dæmið alveg við.
Þróttur vann fyrstu hrinuna
19—17 en Bjarmi vann næstu
þrjár 15—12, 15—7 og 15—9 og
tryggði sér með því sigur í annarri
deild og rétt til að leika í fyrstu
deild að ári.
Urslit annarra leikja um helg-
ina urðu þannig, að í fyrstu deild
karla sigraði IS Víking með þrem-
ur hrinum gegn tveimur (9—15,
15-6, 15-8, 6-15, 16-14). Vík-
ingur lék síðan við UMSE og end-
aði það með 3—2 sigri norðan-
manna (9—15, 15—12, 10—15,
15—3, 15,4). Loks léku Þróttur og
IS og lauk þeirri viðureign með
sigri Þróttar 3—2 (15—12, 4—15,
11—15, 15-12, 15-9).
I fyrstu deild kvenna voru tveir
leikir. í þeim fyrri vann Þróttur
stelpurnar í KA með þremur hrin-
um gegn engri (15—13, 15—6,
15—13) og í þeim seinni unnu
Breiðabliks-stelpurnar KA með
þremur hrinum gegn einni (15—2,
15—11, 11-15,15-9).
í annarri deild voru þrír leikir,
auk leikjanna sem áður er getið.
Bjarmi vann HK 3—1 (15—12,
15-10, 11-15, 15-6). HK vann
öruggan sigur á Þrótti Nes. 15—9,
15—9 og 15—7. Þróttur Nes bjarg-
aði sér frá því að lenda í neðsta
sæti deildarinnar með því að
vinna Fram í þremur hrinum gegn
engri 15—9,15—9 og 15—6.
Staðan í fyrstu deild:
Þróttur 15 15 0 45-17 30
ÍS 16 12 4 44-19 24
Víkingur 16 5 11 30-35 10
UMSE 16 5 11 22-36 10
UMFL 15 2 13 8-42 4
Einum leik er ólokið í fyrstu
deild, en það er leikur Þróttar og
UMFL og er óvíst hvenær og hvort
hann verður leikinn.
Lokastaðan í fyrstu deild kvenna:
ÍS 12 10 2 34- 7 20
UBK 12 7 5 26-25 14
Þróttur 12 6 6 22-23 12
KA 12 1 11 7-34 2
I annarri deild varð lokastaðan
þessi:
Bjarmi 10 8 2 26-11 16
Þróttur 2 10 8 2 30-16 16
Samhygð 10 5 5 18—22 10
HK 10 4 6 18-22 8
Þróttur Nes.10 3 7 12—22 6
Fram 10 2 8 15—26 4
SUS
Tvö lið jöfn að stigum í
fjórða flokki en
Víkingar sigurvegarar
— sigruðu lið KR í innbyrðisleik liðanna
TVÖ LIÐ urðu efst og jöfn i úrslita-
keppninni i fjórða flokki karla í ís-
landsmótinu í handknattleik sem
lauk um helgina. KR og Víkingur
hlutu 10 stig, bæði liðin. En sam-
kvæmt reglugerð HSÍ sigrar það lið-
ið sem vann innbyrðisleik liðanna og
þeim leik lauk með sigri Víkings
10—8 og því urðu þeir meistarar.
Haukar urðu í þriðja sæti með sjö
stig. Úrslit leikja í mótinu urðu
þessi:
FH — Selfoss 6—5
Víkingur — ÍA 10—6
KR — Haukar 8—7
FH - KA 9_9
Víkingur — Selfoss 10—9
Haukar — ÍA 7—7
KR-KA ii_5
FH — Víkingur 9—10
Haukar — Selfoss 10—9
KA - IA
KR - FH
Víkingur — Haukar
Selfoss — KA
KR - ÍA
FH — Haukar
Víkingar — KA
KR - Selfoss
FH - í A
Haukar — KA
KR — Víkingur
ÍA — Selfoss
Staðan i 4. flokki karla:
11-11
12-6
6-9
10-9
10-5
8- 5
12-11
9- 8
7- 10
10-7
8- 10
10-7
Vikingur
KR
Haukar
ÍA
FH
Selfoss
KA
58—56 10
58—41 10
48— 45 7
49— 52
45-51
48-54
52—63
Þr/igi
Davíð og Kristín urðu
íslandsmeistarar
Islandsmotið i handknattleik:
KR-ingar yfirburða-
sigurvegarar í 5. flokki
KR-INGAR sigruðu í íslandsmótinu
í handknattleik í 5. flokki pilta um
helgina. Liðið hlaut 12 stig vann alla
sína leiki með miklum mun. Liðið
hefur sýnt mikla yfirburði í öllum
mótum vetrarins og er vel að ís-
landsmeistaratitlinum komið. Úrslit
í 5. flokki urðu þessi:
Þróttur — Fylkir 0—6
KR-Týr 11-9
Haukar — HK 8—7
Þróttur — KA 6—12
KR — Fylkir 14—4
HK - Týr 6-7
Haukar — KA 4—3
Þróttur — KR 4—8
HK - Fylkir 7-9
KA - Týr 11-10
Haukar — Þróttur 3—9
KR — HK 13-7
Fylkir - KA 5-9
Haukar — Týr 12—10
Þróttur — HK 5—5
KR - KA 14-6
Haukar — Fylkir 6—12
Þróttur — Týr 8—9
HK - KA
Haukar — KR
Týr — Fylkir
4-10
7-13
9-8
Lokastaða í 5. flokki varð þessi:
KR
KA
Fylkir
Haukar
Týr
Þróttur
HK
0 0 73-41
0 2 51-43
44-45
40-54
54-48
32-49
36-52
ÞR/igi