Morgunblaðið - 30.03.1982, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982
Southampton á toppinn á ný
eftir sigur gegn Stoke
SOUTHAMPTON náöi aftur forystunni í 1. deildar keppninni ensku í
knattspyrnu á laugardaginn, er liðið sigraði Stoke 4—3 á heimavelli sínum í
æsispennandi og fjörugum leik. Southampton náði þriggja marka forystu í
leiknum, Stoke jafnaði þótt ótrúlegt sé, en ungur nýliði hjá Southampton,
Mark Whitlock, skoraöi sigurmark liðsins rétt fyrir leikslok, skallaöi knött-
inn í netið eftir snjallan undirbúning Nick Holmes. Southampton náði
þriggja marka forystu í fyrri hálfleik, Malcolm Waldron, David Armstrong
og Mick ('hannon skoruðu, en í síðari hálfleik fóru leikmenn Stoke að vakna
til lífsins. Alan Biley, lánsmaður frá Everton, skoraöi á 49. mínútu og Dave
Watson bætti öðru marki við með þrumuskoti af 25 metra færi á 64. mínútu.
Aöeins nokkrum mínútum síðar jafnaði svo Sammy Mcllroy fyrir Stoke, en
þremur mínútum fyrir leikslok kom svo sigurmarkið frá hinum unga Mark
Whitlock. Úrslit leikja urðu annars sem hér segir:
Arsenal — Aston Villa 4—2
Birmingham — Brighton 0—0
Coventry — Wolves 0—0
Everton — Liverpool 1—3
Man. Utd. — Sunderland 0—0
Middlsbrough — Man. City 0—V
Notts County — Leeds 2—1
Southampton — Stoke 4—3
Swansea — Ipswich 1—2
W. Bromwich — Tottenham 1—0
West Ham — Nott. Forest 0—1
Haráttan harðnar
Baráttan á toppnum harðnar
með hverri vikunni sem líður, en
tvö af hinum mörgu liðum sem eru
kölluð áttust við innbyrðis á laug-
ardaginn. Ipswich sótti Swansea
heim og sigraði 2—1 í fremur slök-
um leik. Það var Eric Gates sem
skoraði sigurmark Ipswich aðeins
tveimur mínútum fyrir leikslok,
þrumuskot hans frá vítateig fór í
stöngina og inn. Alan Brazil skor-
aði annars fyrra mark Ipswich á
10. mínútu leiksins, en Robbie
James jafnaði með marki úr vita-
spyrnu tíu mínútum síðar. Þetta
var fyrsti ósigur Swansea í háa
herrans tíð.
Liverpool vann góðan sigur í
hörkuleik gegn nágrannaliðinu
Everton og er staða Liverpool í
deildinni nú hin sterkasta. Ronnie
Whelan náði forystunni fyrir Liv-
erpool á 21. mínútu, en hann naut
dyggrar aðstoðar varnarmanna
Everton, en einn þeirra setti fót-
inn fyrir skot Whelans og breytti
stefnu knattarins þannig að
markvörðurinn náði ekki að verja.
Everton jafnaði aðeins fjórum
mínútum síðar, Graeme Sharp
skallaði í netið eftir hornspyrnu.
Snemma í síðari hálfleiknum náði
1. DEILD
Southamptun 33 17 7 9 59 48 58
Swansca (íty 31 17 5 9 45 36 56
IJvfrpool 29 16 6 7 55 25 54
Manrh. I td. 30 15 9 6 43 22 54
Ipswirh 29 17 3 9 53 40 54
Arscnal 31 15 8 8 29 24 53
Tottcnh. 27 15 3 7 45 26 50
Manrh. (ity 32 13 1! H 44 33 50
Notth. forent 31 12 II H 33 34 47
Hriiíhton 31 11 12 H 34 31 45
Weath. lid. 10 12 H 49 40 42
Kvcrton 3! 10 II 10 38 38 41
Notis ( ounty 31 H 7 13 48 48 40
Aston \ íila 31 9 10 12 39 14 37
West Bromw. 2* 8 I i 9 34 33 35
Stoke (ity 32 9 6 17 35 50 33
Birminiíham 30 7 II 12 40 44 32
(’oventry 32 H H 16 38 52 32
liWtls l'td. 29 7 15 23 43 28
Wolverhamp. 32 7 7 18 19 49 28
Sunderiand 30 5 H 17 20 42 23
Middlexh. 30 3 H 16 21 42 20
2. DEILD
Watford 32 18 8 6 58 33 62
Luton Town 30 17 9 4 59 32 60
Shcffield 33 16 8 9 45 37 56
Kothorham 33 17 4 12 49 36 55
Blarkburn 33 15 9 9 40 28 54
Newraatle 1 td. 31 15 6 10 39 29 51
Leiee«ter (’ity 30 14 8 8 43 32 50
KarnsJev 32 14 7 11 46 34 49
QPK 31 14 5 12 40 31 47
Oldham Athi. 33 12 11 1« 39 39 47
Norwich City 32 14 5 13 42 43 47
( harlton Athl. 33 12 10 11 45 48 46
C hcl.se a 31 12 6 13 42 44 42
(’ambridge Ctd. 31 10 6 15 35 40 36
Ih-rby ('ounty 32 9 8 15 41 57 35
Shrewsbury Town 30 8 10 12 27 40 34
Cryntal Palaee 2» 9 6 14 23 31 33
Bolton W anderer.s33 9 5 19 27 46 32
Wrexham 30 8 7 15 27 39 31
(Hient 29 8 6 15 25 40 30
( ardiffCily 31 8 5 18 31 47 29
(irinwby Town 29 5 1! 13 30 47 26
Graeme Souness forystunni fyrir
Liverpool á nýjan leik og Craig
Johnstone innsiglaði sigurinn með
glæsilegu marki rétt fyrir leiks-
lok. Johnstone lék í aðalliðinu í
fyrsta skipti í langan tíma og átti
stórleik, hyggur greinilega á að
halda sætinu, því auk þess sem
hann skoraði þriðja markið, var
hann maðurinn á bak við hin
mörkin tvö sem Liverpool skoraði.
Cirel Regis skoraði 22. mark sitt
á þessu keppnistímabili gegn Tott-
enham á laugardaginn og reyndist
það vera sigurmarkið. Er lið Tott-
enham farið að gefa verulega eftir
og þetta var einn lakasti leikur
liðsins í vetur. Aðeins tvívegis
komst liðið nálægt því að jafna, er
langskot Ricardo Villa smugu
naumlega fram hjá.
Ahorfendur á Highbury, leik-
velli Arsenal, hafa ekki fengið
aðra eins markahátíð og var á
boðstólum á laugardaginn í háa
herrans tíð. Aston Villa kom í
heimsókn og skoraði Arsenal eigi
færri en 4 mörk gegn þremur.
Arsenal náði tvívegis forystu í
fyrri hálfleik, fyrst skoraði Alan
Sunderland á 2. mínútu og síðan
Graham Rix á 24. mínútu. Garry
Shaw jafnaði fyrst og síðan Tony
Morley. I síðari hálfleik komst
Arsenal síðan í 4—2 með mörkum
Graham Rix og Raphael Meade, en
Pat Heard átti síðasta orðið er
hann skoraði þriðja mark Villa
rétt fyrir leikslok.
AArir leikir
Middlesbrough og Sunderland
gerðu Manchester-risunum lífið
leitt, Boro og City skildu jöfn á
Ayrsome Park og United og Sund-
Cirel Regis skoraði sigurmark
WBA gegn Tottenham.
erland sömuleiðis á Old Trafford.
City varð fyrir því áfalli, að hinn
ungi og efnilegi framherji liðsins
Garry Jackson fótbrotnaði. United
var heppið að tapa ekki heima
gegn Sunderland. Sóknirnar buldu
á vörn Sunderland, en liðið varðist
vel og átti síðan góðar skyndisókn-
ir. Undir lokin varði Garry Bailey
t.d. tvívegis snilldarlega frá Nick
Pickering.
Birmingham nældi sér í þrjú
dýrmæt stig í fallbaráttunni gegn
jafntefliskóngunum frá Brighton.
Það stefndi allt í markalaust jafn-
tefli, en rétt fyrir leikslok skoraði
Mick Harford eina mark leiksins
fyrir Birmingham.
West Ham var betri aðilinn
framan af gegn Forest, en eftir að
mistök Alvin Martins á 30. mínútu
færðu Ian Wallace auðvelt mark,
Tony Morlev t.h. á fullri ferð með knöttinn gegn Tottenham. Morley skoraði
fyrir Aston Villa á laugardaginn gegn Arsenal, en Villa tapaði leiknum eigi að
síður. Tottenham varö einnig að sætta sig við tap á laugardaginn.
snérist leikurihn Forest í hag.
Hafði liðið all mikla yfirburði allt
til leiksloka og var sigurinn í
minnsta lagi er upp var staðið.
Notts County heldur áfram að
spjara sig, en Leeds spjarar sig
hins vegar engan veginn. County
vann Leeds verðskuldað á Meadow
Lane, að vísu náði Leeds foryst-
unni á 30. mínútu með marki
Frank Worthington, en Rachid
Harkouk jafnaði á 68. mínútu. Tíu
mínútum síðar skoraði varamað-
urinn David Hunt sigurmarkið
með skalla eftir hornspyrnu.
2.deild:
Derby 0 — Luton 0
Blackburn 1 (Bell) — Cr. Palace 0
Grimsby 1 (Kilmore) — Wrexham
1 (Fox)
Leicester 3 (Young 2, McDonald)
— Charlton 1 (Hales)
Newcastle 1 (Waddle) — Chelsea 0
Norwich 2 (Jack, Bertchin) —
Cardiff 1 (Gilbert)
Oldham 1 (Heaton) — Barnsley 1
(Galvin)
Rotherham 1 (Seasman) — QPR 0
Sheffield W. 2 (Taylor, Megson) —
Orient 0
Shrewsbury 1 (Atkins) — Cam-
bridge 0
Watford 3 (Lohman, Blissett 2) —
Bolton 0
Markahæstu
leikmenn
ÞEIR Kevin Keegan Southampton
og lan Rush hjá Liverpool eru nú
markhæstir í 1. deild, báðir hafa
skorað 24 mörk, en hvorugur sko-
raði þó um helgina. Cirel Regis
WBA hefur skorað 22 mörk og siðan
kemur Keith Cassels hjá Southamp-
ton með 21 mark. Piltur þessi er
hins vegar nýkominn til Dýrling-
anna, skoraði öll mörk sín fyrir Ox-
ford. Alan Brazil hjá Ipswich hefur
skorað 20 mörk.
í 2. deild er Simon Stainrod hjá
QPR markhæstur með 19 mörk.
Keith Houchen hjá Orient hefur
skorað 19 mörk, en skoraði öll fy-
rir Hartlepool. Garry Bannister
hjá Sheffield Wedensday og Ron-
nie Moore hjá Rotherham hafa
skorað 18 mörk.
Knatt-
spyrnu-
úrslit
Frakkland
Karl Þórðarson og félagar hans
hjá Laval í frönsku knatlspyrn-
unni gerðu það gott um helg-
ina, sigruöu Bastia 2—0 á
hcimavelli. Teitur og félagar
hjá Lens eru eitthvað að dala á
nýjan leik, náðu þó jafntefli
heima gegn Valenciennes og
eru þremur stigum fyrir ofan
fallsætið sem liðið virtist ætla
að hreiðra um sig í framan af
vetri. Úrslit leikja urðu annars
sem hér segir:
Monaro — Montpellicr 1—0
St. Etienne — Bordeaux 5—0
Sochaux — Lyon 3—1
Paris St. G. — Nice 1 — 1
Lens — Valenciennes I —1
Brest — Nancy 0—1
Auxerre — Nantes 0— I
Laval — Bastia 2—0
Metz — Tours 4—2
Strasbourg — Lille 3—0
Monaco hefur 45 stig í efsta
sætinu, en St. Etienne skaust
upp í 2. sætið með stórsigrinum
gegn Bordeaux, sem er í þriðja
sæti með 44 stig. Souchaux er í
fjórða sæti með 40 stig og síðan
koma Laval og Paris St. Ger-
main með 39 stig hvort. Eru
þessi sex efstu lið nokkuö sér á
báti í deildinni, því Nantes,
sem er í 7. sætí, hefur aðeins 33
stig.
England, 3. deild
Bristol ('. — Brentford 0—1
Chester — Preston 0—1
Fulham — Carlisle 4—1
Gillingh. — Bristol R. 2—0
Huddersf. — Doncaster 1—2
Lincoln — Southend 1—1
Newport — Walsall 2—2
Oxford — Chesterf. 1 — 1
Portsmouth — Plymouthl— 0
Keading — Exeter 4—0
England, 4. deild
Blackpool — Peterbr. 2—2
Bury — Aldershot 1 — 1
Colchester — Hull 2—0
Crewe -r Northampton 2—2
Hartlepool — Bradford 0—2
Hereford — Wigan 3—0
Mansfield — Halifax 3—2
Port Vale — Bournem. 1—1
Stockport — Darlington 1—0
Tranm. — Sheffield Utd. 2—2
York — Scunthorpe 3—1
Skotland
Celtic — Aberdeen 0—1
Híbernian — Rangers 0—0
Dundee Utds. — Morton 5—0
St. Mirren — Airdrie 3—0
Partick Th. — Dundee 0—2
Forysta Celtic er nú aðeins
fjögur stig, liðið hefur 37 stig,
en Aberdeen er í 2. sæti með
33 stig. Rangers hefur 32 stig.
Ilolland.
A7, ’67 — Haariem 0—1
Deventer — Willem 2. 1—1
Nac Breda — Tvente 0—0
Den Haag — Maastricht 0—0
Roda JC — NEC Nijm. 4-1
Utrecht. — Feyenoord 2—1
Sparta — De Graafchap 4—0
Groningen — Ajax 1—3
PSV - PEC Zwolle 1-1
Ajax náði forystunni í
deildinni með sigri sínum
gegn Groningen, liðið hefur
nú 39 stig og margfalt betri
markatölu heldur en PSV
sem hefur einnig 39 stig.
Markatala Ajax er 90—36, en
markatala PSV 60—24.