Morgunblaðið - 30.03.1982, Page 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Meinatæknar á rannsóknardeild Landakotsspítala eru lausar stööur nú þegar eða síðar, eftir sam- komulagi. Full störf, hlutastörf, afleysingar. Uppl. gefa yfirlæknir og deildarmeinatæknar. Sandgerði Blaöburðarfólk óskast í Noröurbæ. Upplýsingar í síma 7790. flfaKgtitiIrljifrUt Verslun í Glæsibæ vantar starfskrafta í takmarkaðan tíma V2 dags starf. Umsóknir sendist Mbl. fyrir laugard. 3. apríl merkt: „Glæsibær — 6067“.
Starfsfólk í gestamóttöku Viljum ráða starfsfólk í gestamóttöku og fl. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Unnið er á vöktum. Tungumálakunnátta t.d. enska og eitt norðurlandamálanna nauðsyn- leg. Uppl. veittar á staðnum í dag frá kl. 16—18. Ekki í síma. City Hótel, Ránargötu 4. Vefnaðarvöru- verslun í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu. Vinnutími frá 1—6. Æskilegur aldur 20—35 ára. Umsóknir sendist auglýsingad. Mbl. fyrir laugard. 3. apríl merkt: „Vefnaðarvöruverslun — 1677“.
Eskifjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033.
Starfskraftur í mötuneyti Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða starfskraft hálfan daginn í mötuneyti stúd- enta. Uppl. veitir starfsmannastjóri í síma 16482. Félagsstofnun Stúdenta. Þjónustumiðstöö námsmanna v/Háskóla íslands og rekur eftirfarandi fyrir- tæki: Bóksölu, mötuneyti, 3 kaffistofur, stúdenta- kjallarann, ferðaskrifstofu, fjölritun, nýja og gamla Garða auk hjónagarös svo barna- heimilið Valhöll og efri Hlíö. Félagsstofnun stúdenta. II. vélstjóra vantar á skuttogara strax. Þarf að geta leyst af sem I. vélstjóri. Uppl. í síma 95-5450, á skrifstofutíma. Otgerðarfélag Skagfirðinga hf.
Kristján Ó. Skagfjörð hf. leitar eftir mönnum til starfa í tölvudeild — Viöskiptafræðingi eða manni með hlið- stæöa menntun. Starfssvið: Markaðskönnun, kynningar á tölvubúnaði frá DEC, ásamt til- boðsgerð. — Kerfisfræðingi með reynslu í bókhalds- verkefnum. Starfssvið: Námskeiðshald, ráð- gjöf varðandi samanburð á forritakerfum, ásamt markaðskönnun. Tölvudeild KOS er nr. 2 á tölvumarkaðinum og hefur vaxið mjög ört á undanförnum ár- um. Helsti samstarfsaðili er Digital Equip- ment Corporation, sem framleiðir PDP-11 og VAX-11 tölvusamstæður. Frekari upplýsingar um ofangreind störf veitir Frosti Bergsson frá kl. 10—12 næstu daga. Skriflegar umsóknir skulu hafa borizt fyrir 30. apríl 1982.
Mötuneyti Röskur starfskraftur óskast til starfa viö mötuneyti í miöborginni. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir fimmtudaginn 1. apríl merkt: „Röskur — 6069“.
Kerfisfræðingur eða vanur forritari óskast til starfa strax við hönnun og viðhald hugbúnaðar. Nauðsynlegt er að viökomandi kunni skil á 6502 og/eöa Z80 assembler-málum og hafi mjög gott vald á Basic. Góð laun og góö vinnuaðstaða í boði. Áhugasamir leggi nöfn og helstu upplýsingar ásamt símanúmeri inn á afgreiöslu blaðsins fyrir 1. apríl nk. merkt: „K — 1678“.
Ritari Lögmannsstofa í miðborginni óskar eftir vön- um ritara til vélritunarstarfa hálfan daginn frá 1. maí nk. Vinnutími fyrir hádegi. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf berist auyglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 12.00 laugardaginn 3. apríl nk. merktar: „Ritari — 6070“.
["TIkristján ó. lUskagfjörð hf
Sími 24120 — Hólmsgötu 4 — Reykjavík
radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
Til sölu
nokkur málverk eftir þekktan málara.
Upplýsingar í sima 50905.
Til sölu
Ýmis tæki fyrir sauma- og prjónastofur til
sölu. Beinsaumavélar, tvístunguvél, nýjar
JUKY saumavélar af fullkomnustu gerð,
Reece hnappagatavél, NORVA límpressa
120x45 cm, sníðaborð 155x60 cm, Rafha-
gufuketill 36 Kw — IBIS fatapressa, gufu-
strauborð meö gufustraujárnum. Ennfremur
stólar, borð, vagnar, fataslár, saumatvinni,
allskonar efni til sauma.
Uppl. í síma 31050.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur Svínaræktar-
félags íslands
verður haldinn í veitingahúsinu Glæsibæ,
laugardaginn 3. apríl kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
þjónusta
Kælitækjaþjónustan,
Reykjavíkurvegi 62, Hafnar-
firði sími 54860.
Önnumst alls konar nýsmíði.
Tökum að okkur viðgerðir á
kæliskápum, fyrstikistum og
öðrum kælitækjum.
Fljót og góö þjónusta —
Sækjum — Sendum.
Spilakvöld
Sjálfstæðisfélag
Árbæjar og Selás
heldur spilakvöld i húsi lélagsins Hraunbæ 102, i kvöld kl. 20.30
Glæsileg verölaun.
Ókeypis aögangur.
FUS Týr Kópavogi
heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 1. apríl í sjálfstæöishusinu
að Hamraborg 1, 3. hæö og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kjör eins stjórnarmanns.
2. Áróöur í skólum. Haraldur Kristjánsson flytur framsögu.
3. Veitingar
4. Önnur mál.
Stjórnin.