Morgunblaðið - 30.03.1982, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982
XJOCTU-
iPÁ
§9 HRÚTURINN
|Vjl 21. MARZ—19.APR1L
Keyndu að hafa hemil á öfgun
um í fari þínu. Þad gæti verið
go« ráð að hafa ekki raikla pen-
inga meðferðis, þá er freistingin
minni. Ekki gera neitt sem gæti
orðið til þess að fólk missi trúna
* l>*g-
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
l»ín eðlislæga varkárni i fjár-
málum gæti bjargað þér frá
þeim hættum sem þessi dagur
ber í skauti sínu. Alls kyns
freistingar eru á veginum, svo
vertu varkár.
^3 TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Þér líður ekki of vel í dag, það
er kannski ráðlegt að fara til
læknis. Þú þarft mjög líklega að
breyta áætlun dagsins, fjöl-
skyldumeðlimir eru mjög tilætl-
unarsamir.
KRABBINN
21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Þér leiðist á þesum rólega degi.
Ekki taka neinar mikilvægar
ákvarðanir varðandi viðskipti
þú ert eitthvað svo óskýr í koll-
inum um þessar mundir.
LJÓNIÐ
«4^23. JÚLl-22. ÁGÚST
Viðskiptin ganga fyrir öllu í dag,
maka eða foreldrum líkar það
miður vel. Þú átt erfitt með að
stilla skap þitt gagnvart ættingj-
um sem þér finnst að hafi verið
of eyðslusamir.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
Skemmtanir eru dýrari en þú
bjóst við. Farðu varlega í alla
samninga. Þetta er ekki góður
dagur til að Ijúka verkefnum
varðandi breytingar í viðskipt
um. Frestaðu öllum heimsókn-
WU\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Hóf er best á öllu, haltu eyðsl-
unni niðri. Reyndu að láta eftir
óskum þinna nánust jafnvel þó
að það þýði að þú verðir að
breyta áformum þínum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Kólegur og tíðindalaus dagur.
Þú munt alltaf sjá eftir því ef þú
fellur enn einu sinni fyrir bragði
einhvers sem hefur margsvikið
þig. Gættu buddunnar því von
er á reikningum sem eru líklega
hærri en þú bjóst við.
fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú átl erfitt með að komast yfir
venjuleg verkefni vegna trufl-
ana frá einhverjum i fjölnkyld-
unni. ileílsan verður líka til
þess að tefja þig.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Mikil hætta er á að þú tapir eða
eyðir miklum peningum í dag.
Steingeitur eru yfirleitt ekki
heppnar í fjárhættuspili svo þú
ættir að forðast það.
VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Þú verður fyrir vonbrigðum ef
þú hefur búist við að hugmynd-
um þínum yrði vel tekið. Haltu
þig við starf sem þú hefu van-
rækt undanfarið í stað þess að
byrja á einhverju nýju.
.< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Keyndu að gera sem mest fyrir
hádegi, þá verður þú minna var
við þær truflanir sem óhjá-
kvæmilega verða eftir hádegið.
Ættingjar verða þér erfiðir, þú
verður að eyða miklum tíma í að
sinna þörfum eldri ættingja.
DÝRAGLENS
EJ2 pSTTA
ÍMyNPUN \
E&A FINN-S-T
þérz u 'ka
AP hJÖIZÐIU
Sé AÐ
MlKlNKA r*
//- 2/ «■>1981 °y Chic«oo Tnburv-N V N*w« Synd
LJÓSKA
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þrjú pör náöu 7 laufum á A-V
spilin hér að neðan. Þetta var á
stórmóti Flugleiða í siðustu um-
ferð.
Norður
s D1074
h G2
t D976
Vestur 1654 Austur
s 9652 s ÁK3
h Á1084 h _
t — t ÁK10543
I AKD72 Suður | G1098
sG9
h KD97653
t G82
13
í leik Breta og Sævars
Þorbjörnssonar náðu Þorlákur
Jónsson og Guðmundur Sv.
Hermannsson alslemmunni á
eftirfarandi hátt:
Vestur Norður Austur Suður
l»J. Ro8e G5.H. vSheehan
— — — 3 hjörtu
pass pass dobl pass
4 hjörtu pass 5 grönd pass
7 lauf pass pass pass
Þetta er vel að verki staðið
alla leiðina. Fimm grönd Guð-
mundar var beiðni til makkers
að segja betri láglit sinn, sem
Þorlákur gerði — og á réttu
sagnstigi!
Á hinu borðinu slysuðust
Coyle og Shenken til að spila 6
tígla!
I leik Noregs og Karls Sig-
urhjartarsonar tókst Stabell
og Helness að komast í sjö:
Vestur Norður Austur Suður
Stabell (*uðm. Helness Hörður
_ — — 2 tíglar
dobl 2 hjörtu dobl pass
3 hjörtu pass 4 tíglar pass
5 lauf pass 6 lauf pass
7 lauf pass pass pass
Þetta lítur ekkert sérlega
sannfærandi út, en hvað um
það, slemmunni náðu þeir.
Tveir tíglar hjá Herði var
MULTI.
Loks náðu Bandaríkjamenn-
irnir Rubin og Becker sjöunni
í leik við Örn Arnþórsson:
Vestur Norður Austur Suður
Kubin Simon Becker Jón
— — — 3 hjörtu
pass 4 hjörtu dobl pass
6 lauf pass 7 lauf pass
pass pass
TOMMI OG JENNI
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
í fyrstu deildarkeppni
Skákþings Sovétríkjanna í
fyrra kom þessi staða upp í
skák stórmeistarans Gurgen-
idze, sem hafði hvítt og átti
leik, og alþjóðameistarans
Ubilava.
32. Re6+ og svartur gafst upp,
því 32. — fxe6 er svarað með
33. ' Dd7+.