Morgunblaðið - 09.05.1982, Side 10

Morgunblaðið - 09.05.1982, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1982 Sólheimar — Glæsileg sérhæö Glæsileg miöhæð í þribýli ca. 140 fm ásamt aukaherb. í kjallara. Mjög vönduð og falleg íbúð. Tvennar svalir. Fallegur garöur. Bíl- skúrsréttur. Verð 1 millj. 650 þús. Skaftahlíö — 5 herb. sérhæö Glæsileg 5 herb. efri hæö í fjórbýli ca. 156 fm. 2 stórar stofur og 3 rúmgóð herb. Endurnýjaö eldhús. Sér hiti. Nýtt þak og nýtt verk- smiöjugler. Stór upphitaöur bílskúr. Verö 1,6 millj. Skipti möguleg é góöri 4ra herb. hæö í Austur- eöa Vesturbænum. Framnesvegur — Sérhæö m. verslun Góö efri sérhæö í steinhúsi ca. 130 fm ásamt 65 fm verslunarplássi á 1. hæö. Hæðin er mikið endurnýjuö. Sér inngangur og sér hiti. Nýtt þak og nýjar lagnir. Verö íbúöarinnar er 1,3 millj. Verö verslun- arplássins 700 þús. Dalsel — 5—6 herb. Falleg 5 til 6 herb. íbúö á 1. hæö og jarðhæð. Samtals um 150 fm. Vandaöar innréttingar. Hægt er aö nota húsnæöiö sem eina íbúö eða tvær 3ja herb. íbúðir. Verö 1,5 millj. Engjasel — 6—7 herb. íbúö Góð 6 til 7 herb. íbúö á tveimur hæöum, samtals 180 fm. Suöur- svalir á báöum hæöum. Vandað tréverk. Verö 1,5 millj. Kársnesbraut — 4ra herb. Góö 4ra herb. neðri hæö í tvíbýli ca. 120 fm. Endurnýjaö eldhús. Fallegur garöur. 40 fm bílskúr. Verð 950 þús. Bugöulækur — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúö í kjallara ca. 95 fm. 2 skiptanlegar stofur, svefnherb., nýtt eldhús, sér hiti, sér inngangur. Verö 870 þús. Hjallabraut — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð ca. 120 fm. Rúmgott sjón- varpshol, 3 svefnherb., flísalagt baöherb., þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verð 1,1 millj. Hóiabraut Hafnarf. — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö í nýlegu 5 íbúöa húsi ca. 90 fm. Góöar innréttingar. Sér hiti. Verð 730 þús. Orrahólar — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 4. hæð ca. 90 fm. Stórar suöursvalir. Sérlega vönduð ibúö. Verð 850 til 900 þús. Laugavegur — 3ja herb. Snotur 3ja herb. íbúð á 2. hæö í steinhúsi ca. 90 fm. Laus 15. júní. Verð 600 þús. Njarðargata — 3ja herb. hæö 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli ca. 80 fm. Stofa og 2 svefnherb. Búr innaf eldhúsi. Laus strax. Verö 700 þús. ^ Hamraborg — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 60 fm. Góöar innréttingar. Suöursvalir. Video. Bílskýli. Verö 650 þús. Austurgata Hafn. — 2ja herb. 2ja herb. íbúö á 1. hæö í forsköluöu timburhúsi. Nýlegir gluggar og gler. Endurnýjað eldhús og baö. Verð 520 þús. Egilsstaðir — Einbýlishús Nýtt einbýlishús á einni hæö ca. 175 fm. Stofur, húsbóndaherb., 4 svefnherb. Skipti möguleg á íbúö á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Verö 1,1 millj. Mosfellssveit — Einbýlishúsalóö Eignarlóö fyrir einbýlishús. Stærö 1027 fm. Gatnageröargjöld greidd. Mikið útsýni. Teikningar af einbýlishúsi ásamt bilskúr fylgja. Verö 400—450 þús. Selfoss — Nýtt einbýlishús meö bílskúr Glæsilegt einbýlishús á einni hæö, 135 fm ásamt rúmgóöum bíl- skúr. Vönduö og falleg eign. Skipti mögul. á 3ja herb. íbúö á Reykjavíkursvæðinu. Verö 1,3 millj. Atvinnuhúsnæöi í Sandgsröi Til söj'j nyiegt atvinnuhúsnæöi í Sandgeröi ca. 320 fm á einni hæö. Húsnæöið er bjart og upphitaö og hentar til margs konar reksturs. Mjög hagstætt verö. Laust strax. Skrifstofuhúsnæöi í Austurborginni Höfum til sölu 680 fm skrifstofuhúsnæöi á 3. hæö í y skri{_ stofuhúsi. Húsnæöiö er fullkomlega inn;;*tIaö meö 'vönduöum innrettingum og oll same.gn jn A„ar nánarj upp| veittar a skrifstofu okkar. ' M ®u/!r.árDústaöir og sumarbústaöalönd Höfum tii sölu m.a. 50 fm bústaö ásamt 25 fm risi til flutnings. Verö 350 þús. Einnig 50 fm bústaö í Miöfellslandi. Vandaöur og fullfrágenginn bústaöur meö nýlegum innróttingum. Verö 200—220 þús. Einnig höfum viö til sölu 1,1 ha lands í Grímsnesi sem liggur aö vatni. Byggingarleyfi fyrir 2 bústööum. Mjög gróöursælt landsvæði. Verö 170 þús. Auk þess höfum viö sumarbústaöalóöir i Vatnaskógi á mjög góðum kjörum á fallegu, skipulögöu sumarbústaöasvæöi. lönaöarhúsnæöi óskast Höfum kaupanda aö 100—250 fm iönöarhúsnæöi á 1. hæö, þóekki skilyrði. Æskilegt að húsnæöiö losni fljótlega. 4ra herb. í Hafnarfiröi óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 4ra herb. hæö ásamt bílskúr í Hafnarfirði. TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 25099,15522,12920 Oskar Mikaelsson solustjori Arni Stefansson viöskfr. Opið kl. 9-7 virka daga. Opið i dag kl. 1-6 eh. 11540 Glæsilegt einbýlishús í Garöabæ Vorum aö fá til sölu glæsllegt 320 fm einbýlishús á skemmti- legum staö í Garðabæ. Stór- kostlegt útsýni. Húsiö er til afh. nú þegar í fokheldu ástandi. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúð á stór-Reykjavíkusvæö- inu. Teikningar á skrifstofunni. Einbýli — Tvíbýli á Arnarnesi Höfum til sölu 330 fm húseign á sunnanverðu Arnarnesi. Á efri hæð, sem er tilb. u. tréverk og máin., er 6—7 herb. íbúð. Á neöri hæð er góð 3ja herb. full- gerö íbúö og 60 fm innb. bíl- skúr. Teikn. á skrifstofunni. í Selási Sökklar og plata aö 190 fm ein- býlishúsi m. 34 fm bílskúr viö Mýrarás. Teikn. á skrifstofunni. Sérhæð á Seltjarnarnesi 5 herb. 140 fm góö efri sérhæö viö Miðbraut, Seltjarnarnesi. Ibúöin skiptist m.a. í 2 saml. stofur, húsb.herb., 3 svefn- herb., baðherb., eldhús o.fl. Þvottaaðstaöa á hæöinni. Tvennar svalir. Bílskúr. Verö 1600 þús. Viö Hlunnavog 4ra herb. 110 fm vönduö íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. í Kópavogi m. bílskúr 4ra herb. 85 fm góö risíbúð í tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Nýlegur 40 fm bílskúr. Verð 1.050 þús. Við Hraunbæ 4ra herb. 90 fm íbúö á 3. hæö (efstu). Verð 950 þús. í Kópavogi 3ja herb. 80 fm vönduö íbúð á jaröhæö. Sér þvottaherb., sér inng. og sér hiti. Lltsýni. Verð 900 þús. Við Engihjalla 3ja herb. 87 fm góö íbúö á 4. hæö. Þvottaaöstaöa á hæöinni. Verð 850 þús. Viö Mávahlíö 3ja herb. 80 fm snotur kjallara- íbúð. Sér inngangur, sór hiti. Verð 750 þús. Viö Drápuhlíð 2ja—3ja herb. 85 fm góö kjall- araíbúö. Sér inng. Verð 750 þús. Viö Sléttahraun í Hafnarf. 2ja herb. 65 fm góö íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Verð 700 þús. Viö Austurhrij" 2ja herb. 50 fm góö íbúð á 7. hæö. Bein sala eöa skipti á 3ja—4ra herb. íbúð koma tii greina. Verð pus. Byggingarlóö á Arnarnesi 1800 fm byggingarlóö á Arn- arnesi. Uppdráttur á skrifstof- unni. Vantar Höfum kaupanda aö 1500—2000 fm iðnaöarhús- næöi á götuhæö í Reykjavík með góöri aökeyrslu. Vantar Höfum kaupanda aö góöu ein- býlishúsi í Kópavogi meö a.m.k. 4—5 svefnherb. Til greina koma skipti á raöhúsi á góöum stað í Kópavogi Vantar 4ra—5 herb. íbúö óskast á hæö í Háaleitishverfi eða nágrenni. Góð útborgun í boði. Vantar Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúö i Kópavogi m. bílskúr. Vantar Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Breiöholti I. Opiö 1—3 í dag, sunnudag FASTEIGNA HÚSEJGNIN MARKAÐURINN óðmsgotu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guömundsson, Leó E Löve lOgtr RAÐHUS — ENGJASEL Húsiö er 3ja hæöa, 70 fm að grunnfleti, samt. 210 fm. Það er viöarklætt aö innan. Á 1. hæð eru þvottahús meö sturtu og vinnu- aöstööu, gestasnyrting, sjónvarpshol, geymslurými og lítiö glugga- laust herb. Á 2. hæö er stór stofa meö svalahurö út í lítinn garö. Eldhús og borðstofa. Á 3. hæö eru 4 svefnherbergi og baö. Húsinu fylgir aðgangur aö bílskýli og stæöi fyrir 2 bíla. Verö 1900 þús. FOKHELT RAÐHÚS Raöhús í Seljahverfi. Húsiö er á 2 hæöum meö innbyggöum bílskúr. Lóðin snýr í suöur. Járn komið á þakiö. Verö 950 þús. Teikningar og lyklar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ NÁLÆGT HÁTEIGSKIRKJU — 7 HERB. íbúöin er 2 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur á hæö, 3 svefn- herbergi í risi. Bílskúrsréttur. Verð 14—1500 þús. DRÁPUHLÍÐ — 3JA HERB. 3ja herb. risíbúð. Verö 800 þús. BRÁVALLAGATA — 3JA HERB. íbúö á 1. hæö. Aukaherbergi í kjallara. Verö 780 þús. MÁNAGATA — 2JA—3JA HERB. ÍBÚÐ á 2. hæö. Verð 750 þús. Hæð meö bílakúr í austurbæ Kópavogs. 3JA HERB. 3ja herb. 90 fm jaröhæö í tvibýlishúsi ásamt stórri lóö. Bílskúr. Verö 950 þús. VESTURBERG — 3JA HERB. Stofa, svefnherb., barnaherbergi, 75 fm. Verö 800 þús. LEIRUBAKKI — 3JA HERB. 2 svefnherbergi, stofa, vandaöar innréttingar á baöi og eldhúsi. Verö 800 þús. HAFNARFJÖRÐUR — 3JA—4RA HERB. ÍBÚÐ á miöhæö í þríbýli á góöum staö við Hringbraut, 90 fm. Verö 800 þús. FURUGRUND — 3JA HERB. Stofa, 2 svefnherbergi, 90 fm i 3ja hæöa blokk. Verð 850 þús. TILBÚIN UNDIR TRÉVERK — MIÐBÆJARSVÆÐI Viö Skólavöröuholt ca. 70 fm íbúö, 2 stofur, eitt svefnherbergl, bílskýli. Verö 830 þús., útb. 450 þús. Afhendist í ágúst. Allar upplýs- ingar og teikningar á skrifstofunni. KÓPAVOGUR — 3JA HERB. M. BÍLSKÚRSRÉTTI Sérhæö á 1. hæð í þríbýli viö Víöihvamm. Verö 850 þús. HRAUNTEIGUR — 3JA HERB. Góö 60 fm íbúð i kjallara. Stór lóð. Sér hiti. Sér inngangur. Sér þvottahús. Verö 750 þús. MIÐBÆJARSVÆÐIÐ — 3JA HERB. Vel meö farin. Nýlegar eldhúsinnréttingar, ný teppi, ný máluö, ný rafmagnslögn, Danfoss-kerfi á ofnum. Tengt fyrir þvottavél á baöi. íbúöin er 95 fm. Verö 800 þús. HÓLAHVERFI — 5—6 HERB. 5—6 herb. íbúö viö Spóahóla meö bílskúr. 5 svefnherbergi. Verð 1250 þús. 5—6 HERB. ÍBÚÐ í KÓPAVOGI Góö endaíbúö á 3. hæö í lyftublokk. Tviskipt stofa, þvottahús á hæöinni. Möguleiki á fjórða svefnherbergi. íbúöin er 115 fm Verö 1100 þús. FÍFUSEL — 4RA—5 HERB. Góð íbúö á 2.hæö i 4ra hæöa blokk. Stofa og 3 svefnherbergi á hæðinni. íbúöarherbergi í kjallara. Þvottahús og búr í íbúðinnl. Verö 1100 þús. LJÓSHEIMAR — 4RA HERB. ÍBÚÐ á 7. hæð í lyftublQkk. Stór stofa, 3 svefnherbergi, 90 fm. Lítiö ánvíiandi. Verð 950 þús. STELKSHÓLAR — 4RA HERB. 100 fm 4ra herb Hter stofa með svölum, 3 svefnherbergi. Litiö áhvilandi. Verö 900—950 þús. BÁRUGATA — 4RA HERB. — BÍLSKÚRSRÉTTUR 4ra herb. íbúö við Bárugötu. 2 svefnherbergi, 2 stofur. Verö 900 þús. SMYRILSHÓLAR — 2JA HERB. 2ja herb. íbúö á jaröhæö, 57 fm viö Smyrilshóla. Góö sameign. Verö 600 þús. VERZLUNARHÚSNÆÐI VIÐ BRAGAGÖTU til sölu, 37 fm. Verö 300 þús. Verömetum eignir samdægurs HÚSEIGNIN m Sími 28511 Breiðvangur Hafnarfirði Höfum til sölu glæsilega 3ja—4ra herb. 105 fm íbúö á 1. hæð. 2 svefnherb. (geta veriö 3). Stór stofa, baöherb., þvottaherb. og búr. Aö auki er gott herb. í kjallara. Innréttingar í sérflokki. Góöur bílskúr. Bein sala. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17. Símar 21870 og 20998. Opió í dag 2—4.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.