Morgunblaðið - 09.05.1982, Síða 23

Morgunblaðið - 09.05.1982, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 23 w Lærið ensku í London Angloschool er á einum besta staö í Suöur-London og er viöur- kenndur með betri skólum sinnar tegundar í Englandi. Skóla- tíminn á viku er 30 tímar og er lögö mikil áherzla á talað mál. Skólinn er búinn öllum fullkomnustu kennslutækjum. Kynnisferöir eru farnar um London, Oxford, Cambridge og fleiri þekkta staöi. Viö skólann er t.d. Crystal Palace, íþróttasvæöi, þar sem hægt er aö stunda allar tegundir íþrótta. Er til London kemur býrö þú hjá valinni enskri fjölskyldu og ert þar í fæöi. Margir íslendingar hafa veriö viö skólann og líkaö mjög vel. Stórkostlegt tækifæri til aö fara í frí og þú nýtir tímann vel og lærir ensku um leiö. 1. timabil 1. júní 4 vikur 2. tímabil 7. júní 4 vikur 3. tímabil 28. júní 4 vikur 4. tímabil 5. júlí 4 vikur 5. tímabil 2. ágúst 4 vikur 6. timabil 31. ágúst 4 vlkur 7. timabil 27. sept. 4 vlkur Öll aöstoö veitt viö útvegum farseöla og gjaldeyris. Er þegar byrjaö aö skrifa niður þátttakendur. Sendum myndalista á ís- lensku og ensku. Allar nánari uppl.veitar í síma 23858 eftir kl. 7 á kvöldin og allar helgar. Magnús Steinþórsson. Hringdu strax í dag. rnmmm M$st> SUMARBÚÐIR ÍÞRÓTTASKÓLI Á Selfossi hefur veriö byggö upp full- komin íþróttaaöstaöa úti sem inni, mannvirki þessi er öll staösett nálægt hvert ööru og mynda eina heild — ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ Á SELFOSSI: Sumarbúðir — íþróttaskóli íþróttamiöstööin rekur Sumarbúöir, og íþróttaskóla fyrir börn og unglinga, og er aöal- áhersla lögö á sem fjölbreyttasta íþrótta- kennslu og leiki auk heföbundins sumarbúöa- starfs. Svo sem skoöunarferöir um Selfoss og nágrenni, skógarferö, fjallgöngur, náttúru- feröir, kvöldvökur og margt margt fleira. Nýtt er fullkomin íþróttaaöstaöa, iþróttavelllir, íþróttahús og sundlaugar. Fyrir hverja eru sumarbúóirnar? Sumarbúöirnar eru fyrir börn á aldrinum 8—12 ára. Dvalartími Hver hópur dvelur eina vikur, fyrsti hópur frá 4. júlí. Dvalarstaöir Dvalið er í íþróttamiðstööinni, sem hefur aöal- aösetur í Gagnfræöaskólanum, en þar er full- komiö mötuneyti og gisting tengd íþróttahús- inu. Innritun Innritun fer fram á skrifstofu íþróttamiöstööv- arinnar Tryggvaskála símar 99-1408/1677 og eru þar veittar allar frekari upplýsingar. IMWITARm SELFOSS memsKÁiAiHM* V ' V" N_ TÆKIFÆRISjjERÐ! 8. júní — vikuferö til Mallorca Verö kr. 5000 Gisting: Royal Magaluf • Royal Torre • Vista Sol FERDASKRIFSTOFAN URVAL Við Austurvöll. Sími 26900. Sýning á tækjum til bygginga- og verktakastarfsemi Sýnum ún/al jarðvinnuvéla frá WACKER og LIFT0N t.d. vibratora- bora—hamra-steinsagir og fl. og fl., ýmist bensín- loft- eða vökvadrifið. sunnudag 9. maí og mánudag 10. maí Sýningarstaður er í skála við Gróðrarstöðina Mörk Stjömugróf 18 Reykjavík Opið kl. 10-12 og 14—18 báða daga. Notið tækifærið—sjáið það nýjasta—ræðið við sölumenn frá Wacker og Lifton og fáið að reyna tækin. HARALD ST. BJÖRNSS0N UMB0ÐS-0G HEILDVERSLUN SÍMI 85222 LÁGMÚLA 5 PÓSTHÓLF 887

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.