Morgunblaðið - 09.05.1982, Page 31

Morgunblaðið - 09.05.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 ÞÝZK VIKA! ÞÝZK vika stendur yfir um þessar mundir á Hótel Loftleiðum og lýkur á sunnudagskvöld. Það eru Flugleiðir, Hótel Loftleiðir og Þýzka ferðamála- sambandið, sem standa að þessari kynningu, sem er Ktlað að kynna Vestur-Þýzkaland sem ferðamannaland. í tilefni vikunnar komu hingað til lands fjórir tónlistarmenn frá Bæjaralandi, sem leika fyrir landsmenn. Þeir brugðu á leik á Lækjartorgi í gærdag og spiluðu fyrir gesti og gangandi. I.josmvnd Mbl. Kmilía. Kappreióar hestamannafélaganna Gusts, Andvara og Sörla veröa 23. maí nk. á Víðivöllum. Keppnisgreinar: 150 m skeiö 250 m skeiö 250 m stökk 350 m stökk 800 m stökk 800 m brokk Gæðingakeppni Gusts fer fram 22. maí viö Arnar- nes-læk. Skráning í símum 51745, 45555, 41026, 51389, 51571. Síðasti skráningardagur, sunnudaginn 16. maí. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Ráðningarskrifstofa Reykjavíkurborgar: Sæmilegar atvinnuhorfur fyrir unglinga „ÚTLITIÐ er ósköp svipað og síðastliðið ár með vinnu í sumar fyrir unglinga hér í Keykjavík,“ sagði Gunnar Helgason hjá ráðningar- skrifstofu Reykjavíkurborg- ar, er Mbl. innti hann eftir hverjar horfur væru í at- vinnumálum unglinga hér í borginni í sumar. „Við byrjuðum að skrá umsækjendur 1. apríl eins og undanfarin ár. Nú hafa sótt um vinnu 474 stúlkur og 297 piltar eða samtals 771 unglingur. Á sama tíma í fyrra höfðu 507 stúlkur og 355 piltar eða alls 862 ungl- ingar sótt um, eða 89 fleiri en núna. Okkur tókst að út- vega öllum vinnu í fyrra og við vonum að það takist líka núna, en það er enn of snemmt að segja til um hvernig það kemur til með að ganga." Jk % M 1 brýtur verðbólgumúrinn-besta kjarabótin! Verð kr. 74.800. Góðir greiðsluskilmálar LADA STATION 1200 ca. kr. 73.800 LADA STATION 1500 ca. kr. 78.500 LADA SPORT ca. kr. 121.500. Ath. verö á Lada-bílum hefur aldrei veriö hag- stæöara. Munið að varahlutaþjónusta okkar er í sérflokki Suðurlandsbraut 14 - Simi 38600 Sðludeild 31236

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.