Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn ( ’ ' GENGISSKRÁNING NR. 83 — 14. MAÍ1982 Ný kr. Ný kr. Einmg Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,542 10,572 1 Sterlmgspund 19,208 19,262 1 Kanadadollar 8,501 8,525 1 Dönsk króna 1,3464 1,3502 1 Norsk króna 1,7688 1,7738 1 Sænsk króna 1,8262 1,8314 1 Finnskt mark 2,3442 2,3509 1 Franskur franki 1,7497 1,7547 1 Belg. franki 0,2419 0,2426 1 Svissn. franki 5,4152 5,4306 1 Hollenskt gyllini 4,1063 4,1180 1 V.-þýzkt mark 4,5666 4,5796 1 ítölsk líra 0,00822 0,00624 1 Austurr. Sch. 0,6481 0,6500 1 Portug. Escudo 0,1506 0,1510 1 Spánskur pesati 0,1027 0,1030 1 Japanskt yen 0,04464 0,04477 1 írskt pund SDR. (Sórstök 15,789 15,834 dráttarréttindi) 13/05 11,9490 11,9832 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 14. MAÍ 1982 — TOLLGENGI í MAÍ — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadoilar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenskt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund Ný kr. Toll- Sala Gengi 11,629 10,400 21,188 18,559 9,378 8,482 1,4852 1,2979 1,9512 1,7284 2,0145 1,7802 2,5860 2,2632 1,9302 1,6887 0,2669 0,2342 5,9737 5,3306 4,5298 3,9695 5,0376 4,4096 0,00906 0,00796 0,7150 0,6263 0,1661 0,1462 0,1133 0,0998 0,04925 0,04387 17,417 15,228 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur........... 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 4 Verðlryggðir 6 mán. reikningar.... 5. Ávísana- og hlaupareikningar... 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.... b innstæður i sterlingspundum. .. c. innstæður í v-þýzkum mörkum. d. innstæður í dönskum krónum.. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextjr... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán......... 4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miðaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár. en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöln oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir maímánuö 1982 er 345 stig og er þá miöaö við 100 1. júní ’79. Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabráf í fasteigna- vióskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0% 10,0% MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ1982 í hljóðvarpi kl. 20.00 er dagskrá fri tónleikum Lúðrasveitarinnar Svans í Háskólabíói. Stjórnandi Sæbjörn Jónsson. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 er breskur tónlistarþáttur með rokkhljómsveitinni Dire Straits, sem á undraskömmum tima breytt- ist úr venjulegri knæpuhljómsveit í stjörnuhljómsveit á heimsmæli- kvarða. Hún hefur síðan fengið ótal plötuverðlaun úr gulli og platinu og þess eru dæmi, að um 60 þúsund manns hafi sótt tónleika hjá þeim. Nokkur laga Dire Straits hafa notið vinsælda hér á landi, t.d. lagið Sultans of Swing. Einnig verður rætt við hljómsveitarmennina um þá miklu streitu sem frægðinni fylgir. Laugardagsmyndin kl. 22.25: Rún- irnar A dagskrá sjónvarps kl. 22.25 er handari.sk bíómynd, Rúnirnar (Arabesque), frá árinu 1966. Leikstjóri er Stanley Donen, en í aðalhlutverkum Gregory Peck, Sophia Loren og Alan Bad- el. Arabískur forsætisráðherra fær prófessor í fornfræðum til að ráða torkennilegt Ietur. Það hefur afdrifaríkar afleiðingar í för með sér og ýmsir hlutir fara að gerast. Kvikmyndahandbókin: Tvær stjörnur. Gregory Peek og Sophia Loren fara með aðalhlutverkin f laugar- dagsmyndinni, Rúnirnar, sem kemur á skjáinn kl. 22.25. Úlvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 15. maí. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. • 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Bjarni Guðleifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Vissirðu það? Þáttur í létt- um dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við ýmsum skrítnum spurningum. Stjórnandi: Guð- björg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Áður útvarpað 1980.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. SÍDDEGID 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Ásgeir Tómas- son. 15.40 íslenskt mál. Mörður Árna- son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Stjórnendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Frá Kammertónlcikum í Gamla Bíói 17. janúar sl. Kammerhljómsveit undir stjórn Gilberts Levine leikur Brand- enborgarkonserta nr. 1 i F-dúr og nr. 4 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Kristján Jóhannsson syngur aríur eftir Monteverdi, Handel og Beethoven og lög eftir Sig- valda Kaldalóns. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 18.00 Söngvar í léítum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Einar Guð- mundsson. Umsjón: Örn Ólafs- son. 20.00 Frá tónleikum Lúörasveitar- innar Svans í Háskólabíói. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. 20.30 Hárlos. Umsjón: Benóní Ægisson og Magnea Matthías- dóttir. 2. þáttur: Ef við svæfum öll saman yrði allt svo hlýtt og gott. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 „Spyro Gyra“ leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. _ 22.35 „Páll Ólafsson skáld“ eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les (14). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 15. maí 15.00 Bæjarstjómarko8ningar f Kópavogi Bein útsending á framboðs- fundi til bæjarstjórnar Kópa- vogs. Stjórnandi útsendingar: Marí- anna Friðjónsdóttir. 17.00 Könnunarferðin Áttundi þáttur endursýndur. 17.20 íþróttir l'msjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 25. þáttur Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löðnr 58. þáttnr Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Dire Straits Þáttur með bresku rokk- hljómsveitinni Dire Straits. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.00 Furður veraldar 10. þáttur. Fljúgandi furðuhlut- ir. Þýðandi: Jón O. Edwald. Imlur: Ellert Sigurbjörnsson. 22.25 Rúnirnar (Arabesque) Bandarisk bíómynd frá árinu 1966. Leikstjóri: Stanley Donen. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Sophia Loren, Alan Badel. Arabískur forsætisráðherra fær prófessor i fornfræðum til að , ráða torkennilegt letur. Það hefur afdrifarikar afleiðingar i för með sér. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 00.05 Dagnkrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.