Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1982 | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Bolungarvík — opiö hús Opiö hús veröur i félagsheimilinu í Bolungarvík, sunnudaglnn 16. mai nk. og hefsf kl. 15.00. Frambjóöendur D-listans flytja ávörp. Tónllst, söngur, kaffiveltlngar. Allir velkomnir. og er ungf fólk sérstaklega hvatt til aö fjölmenna og kynna sér stefnu og viöhorf frambjóöenda D-listans. Frambjóöendur Hvergeröingar Frambjóöendur D-listans veröa tll vlötals á kosningaskrifstofunnl, Austurmörk 2 öll kvöld fram aö kosningum, frá kl. 20.30—22. Komiö og ræöiö um hreppsmálin í Hverageröi. Frambjóöendur D-listans Keflavík — Fundur um atvinnumál Fundur veröur haldinn meö forstööumönnum fyrlrtækla ( Keflavík. laugardaginn 15. mai, kl. 14.00 i Sjálfstæölshúslnu Keflavík. Frambjóöendur flokksins i sveltarstjórnarkosningunum mæta. SjáHstœötsflokkurlnn i Keflavík. Seltirningar Bæjarmálafundur veröur haldlnn i félagsheimili Settirninga. mánudag- inn 17. maí, kl. 20.30. Frummælendur veröa: Áslaug Haröardóttir, Ásgeir Ásgeirsson, og Sigurgeir Sigurösson. Bæjarfulltrúar sitja fyrir svörum. Allir bæjarbúar velkomnir. Sjálfstæöisfélögln á Settjamamesl. Tilboö óskast í sprungu- og málningavinnu á húseigninni Kríuhólar 6. Tilboð óskast send til húsfélagsins Kríuhól- um 6, fyrir 28. maí nk. Útboö Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi óskar eftir tilboöum í lokafrágang 36 íbúða í tveim- ur sambýlishúsum við Astún 12 og 14 í Kópa- vogi. Áætlað er að verkframkvæmdir á staðnum geti hafist 15. ágúst 1982 og aö þeim sé lokið 20. febr. 1983. Verkið skiptist í: D. Málun og lökkun E. Gólfefni F. Járnverk innanhúss G. Ýmis búnaður H. Innréttingar og smíöi innanhúss. Útboösgögn verða afhent á Teiknistofunni Röðli, Armúla 36 3. hæö, Reykjavík frá og meö föstudeginum 14. maí 1982. Tilboðum skal skila til stjórnar verkamanna- bústaða, Fannborg 2, Kópavogi 3. hæð (suö- urenda) eigi síðar en mánudaginn 31. maí 1982 kl. 17.00 og veröa þau þá opnuð á sama staö aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Stjórn VBK. Vantar þig járnkarla 4 þrautþjálfaðir járniönaöarmenn, 3 rafsuðu- menn og 1 plötusmiður óska eftir tilboðum um verkefni á járniðnaöarsviðinu. Höfum yfir aö ráða öflugum verkstæöisbíl búnum helstu tækjum til stærri framkvæmda, hvar sem er á landinu. Tilboö um verkefni óskast lögö inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Járnkarlar 3282“. Svörum öllum tilboöum. Útboö Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum í lögn dreifikerfis hitaveitu í Leirutanga og hluta Helgafellshverfis ásamt um 400 m 100—150 mm stofnlagna að hverfunum. Heimilt er aö bjóöa í hvorn verkhluta fyrir sig. Útboösgagna má vitja á skrifstofu Mos- fellshrepps, Hlégaröi, frá fimmtudeginum 13. maí 1982 kl. 12.00. Tilboöum skal skilaö á sama stað fyrir kl. 14.00 föstudaginn 21. maí og veröa þau þá opnuö aö viöstöddum bjóö- endum. Ath.: aö opnunartími tilboöa var ranglega til- greindur í auglýsingu þriðjudaginn 11. maí 1982. Sveitarstjóri. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-82027. Aöveitustöö á Akureyri, bygg- ingarhluti, stækkun 1982. RARIK-82028. Aöveitustöö aö Brúarlandi í Þistilfiröi, byggingarhluti. Verkiö á Akureyri felur í sór jarðvinnu og undirstööur vegna stækkunar útivirkis. Aö Brúarlandi skal byggja 58 fm stöövarhús (1. hæö og skriökjallari). Verklok: Akureyri 16. ágúst 1982. Brúarland 31. ágúst 1982. Opnunardagur: Fimmtudagur 3. júní 1982 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuð aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboösgögn veröa seld frá og meö miöviku- degi 19. maí 1982 á skrifstofum Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík og aö Glerárgötu 27, 600 Akureyri. Verö útboðgagna: RARIK-82027 200 kr. hvert eintak. RARIK-82028 200 kr. hvert eintak. Reykjavík 14. maí 1982 Rafmagnsveitur ríkisins. fundir — mannfagnaöir :i....... Aðalfundur Hraðfrysti- húss Þórkötlustaða hf. veröur haldinn laugardaginn 5. júní 1982, kl. 14.00 e.h. í matsal fyrirtækisins. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð veröur haldiö á hraöfrystihúsi Jökuls hf., Raufarhöfn, þinglesinni eign þess fyrirtækis, þriöjudaginn 25. maí næstkomandi kl. 14. (kl. 2 e.h.) tll fullnustu kröfú Slippstöövarinnar hf. samkvæmt fjárnámi, dags. 21. apríl 1981, og kröfum fleiri aöila ásamt kostnaöi. Sýslumaöur Þingeyjarsýslu. VÉLSKÓLI ÍSLANDS Innritunarfrestur er til 10. júní nk. Inntöku- skilyröi eru aö umsækjandi hafi náö tilskild- um aldri og kunni sund. Störf og réttindi vélstjóra Vélstjórar vinna margvísleg störf til sjós og lands, viö vatns- og orkuveitur, í smiöjum og iönaöi. Störfum vélstjóra í iönaði fer fjölgandi meö vaxandi iönvæöingu. Róttindi vólstjóra til starfa á sjó eru sem hér segir: 1. stig veitir réttindi til yfirvélstjórnar á fiski- skipi meö allt aö 250 hestafla vél og undirvél- stjórnar á fiskiskipi meö allt aö 500 hestafla vél. 2. stig veitir réttindi til undirvélstjórnar á fiskiskipi meö allt aö 1000 hestafla vél. 3. stig veitir réttindi til undirvélstjórnar á fiskiskipi meö allt aö 1800 hestafla vél og á flutningaskipum og farþegaskipum. 4. stig veitir ótakmörkuö réttindi eftir aö nemandi hefur lokiö sveinsprófi í vélvirkjun. Réttindi hvers stigs aukast síöan aö fenginni starfsreynslu eftir ákveönum reglum. í Reykjavík fer fram kennsla í öllum fjórum stigum vélstjóranáms; á Akureyri, í Vest- mannaeyjum og á ísafiröi og 1. og 2. stigi; á Húsavík og í fjölbrautaskólum Akraness og Suöurnesja í 1. stigi. Skipulag námsins og námsmat Sl. haust var tekiö upp áfangakerfi viö skól- ann og fer námiö í 1. og 2. stigi fram sam- kvæmt því skólaáriö 1982—83. Þeir nem- endur sem hefja nám viö skólann haustiö 1982 stunda því nám eftir áfangakerfi. Nemendur, sem hafa stundað nám viö aöra skóla og vilja innritast í Vélskólann, fá fyrra nám sitt metiö aö því leyti sem þaö fellur aö námsefni skólans. Þeir sem lokiö hafa sveinsprófi í vélvirkjun, bifvélavirkjun eöa rennismíði fá fyrra nám sitt metið eftir sórstökum reglum. Framhaldsnám efftir vélskólanám Nám viö Vélskólann veitir möguleika á fram- haldsnámi, viö tækniskóla og tækniháskóla. Einkum skal bent á framhaldsnám í véltækni- greinum, rafmagnsgreinum og tölvutækni en tölvukennsla var tekin upp sl. haust. Tölvu- kennslan viö Vélskólann hefur þá kosti aö vera tengd verklegu námi og hagnýtri reynslu og er því ákjósanlegur undanfari aö fram- haldsnámi í greininni. Stefnt er aö því aö Vélskólinn útskrifi stúdenta eftir aö 4. stigs námi er lokiö. Grunndeildir verknámsskólanna Nemendur, sem eru aö Ijúka grunnskólanámi °9 hyggja á vélskólanám, skal einnig bent á grunndeildir verknámsskólanna (fjölbrauta- skóla og iönskóla) en þar er hægt aö Ijúka hluta námsins, t.d. í verklegum greinum eins og smíöum, suöu og grunnteikningu. Allar frekari upplýsingar er aö fá í Námsvísi Vélskólans sem fæst á skrifstofu skólans. Þar liggja einnig frammi umsóknareyöublöö. Skrifstofa Vélskólans (í Sjómannaskólahús- inu) er opin alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Sími 19755. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.