Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirkjar Rafvirkja vantar til starfa hjá rafveitu Borg- arness. Upplýsingar gefur rafveitustjóri. Rafveita Borgarness. Siglufjörður Blaöburöarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. fttagmslilfifrtfr Eskifjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Sumarvinna 23ja ára stúlka viö hagfræöinám í Bretlandi óskar eftir sumarvinnu frá 1. júlí—15. sept. Tilboð sendist sem fyrst augl.deild. Mbl. merkt: „Hagfræöi — 3366“. Bæjarstjóri Starf bæjarstjóra á Siglufiröi, er hér meö auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 5. júní nk. Uppl. veitir bæjarstjóri í síma 96-71700. Bæjarstjórn Siglufjaröar. Stýrimann og háseta Stýrimann og háseta vana netaveiöum, vant- ar á Ms. Hafrúnu ÍS 400. Uppl. hjá skipstjóra í síma 91-53833 og 94- 7200, Bolungarvík. Einar Guöfinnsson hf., Bolungarvík. Sölustofnun lagmetis óskar að ráða sölufulltrúa Nauðsynlegt er aö viðkomandi hafi gott vald á ensku og æskilegt öðru tungumáli. í starf- inu felst náið samstarf viö innlenda framleiö- endur, eftirlit meö umbúðahönnun, samskipti viö erlenda viðskiptamenn og fleira. Starfskraft til ritara- og bókhaldsstarfa Starfið felur í sér aö geta unnið sjálfstætt við bókhald og aö tengdum störfum, sjálfstætt viö ritarastörf, vélritun, telex, síma o.fl. Nauð- synlegt er góö ensku- og íslenskukunnátta. Nauösynlegt er aö umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist Sölustofnun Lagmetis, Síöumúla 37 fyrir 27. maí 1982. Sölustofnun Lagmetis, Síöumúla 37, 105 Reykjavík. EFÞAÐERFRETT- _ NÆMTÞÁERÞAÐÍ 'Jfcí MORGUNBL AÐINU Al GLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 Starfsfólk óskast Innflutnings- og iönaöarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Símavarsla og vélritun 2. Lager- og afgreiöslustörf 3. Útkeyrsla 4. Afgreiöslustörf í verslun Umsóknir leggist inn á afgreiöslu Mbl. fyrir 22. maí merkt: „H — 3329“. Lausar stöður Viö Fjölbrautaskólann á Akranesi eru lausar til umsóknar kennarastööur í stæröfræöi, eðlisfræði og viöskiptagreinum. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 9. júní nk. — Umsóknaeyðublöö fást í ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 11. maí 1982. Lausar stöður Við Menntaskólann á ísafiröi eru lausar til umsóknar fjórar kennarastöður. kennslu- greinar sem um er aö ræöa eru: stærðfræöi, náttúrufræöigreinar (líffræöi, jaröfræði og efnafræði), félagsfræöi og skyldar greinar, viðskiptagreinar, íþróttir. — Einnig er laust viö skólann starf húsmóöur og húsbónda í heimavist (tvær hálfar stööur). Upplýsingar veitir skólameistari í símum (94)-3599, (94)-3767 eöa (94)-4119. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 9. júní nk. Umsóknareyöublöð fást í ráöuneytinu. Menn tamálaráöuneytið 11. maí 1982. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa tækniteiknara sem fyrst. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmannadeild. Lausar stöður Viö Fjölbrautaskóiann á Selfossi eru lausar til umsóknar kennarastööur. Kennslugreinar sem um er aö ræða eru: danska, enska, ís- lenska, stæröfræöi og tölvufræöi. Æskilegt er aö umsækjendur geti kennt fleiri en eina námsgrein. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 10. júní nk. — Umsóknareyðublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytið 12. maí 1982. Tónlistarkennari óskast til Færeyja Kommunu og kvöldskólinn Þórshöfn í Fær- eyjum, óskar aö ráöa einn tónlistarkennara til starfa frá og með 18. ágúst nk. Viðkom- andi skal kenna á málmblásturshljóðfæri, blokkflautur og ásláttarhljóðfæri (þekking á tréblásturshljóðfærum æskileg), og jafnframt stjórna 35 manna lúðrasveit. Umsækjendur skuli hafa tónlistarkennara- menntun, reynslu í kennslustörfum og hljómsveitarstjórn. Laun eftir nánara sam- komulagi. Umsóknir meö afriti af prófskírteinum og úppl. um aldur og fyrri störf sendist fyrir 15. júní nk. til: Harmonie Orkestried G.H.M. v/Bjarni Berg. Dr. Jacobsengöta 5, D.K. 3800 Þórshöfn, Færeyjum. Nánari uppl. fást hjá Kjartani Óskarssyni í síma 904542 og 16573 Þórshöfn Færeyjum. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Leigjum frystí- og kæligáma til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 94-8240 og 94-8235 og á kvöldin í síma 85231. Humarbátar Óskum eftir humarbát til viöskipta á komandi humarvertíö. Góö fyrirgreiösla. Uppl. í síma 92-3038, eftir kl. 16.00. húsnæöi öskast Iðnaöarhúsnæði ca. 500 fm óskast til kaups eöa leigu. Þarf aö hafa góöar dyr til innkeyrslu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir þriöju- dagskvöld merkt: „lönaðarhúsnæöi — 3285“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.