Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ1982
í DAG er laugardagurinn
15. maí, Hallvarösmessa,
135. dagur ársins 1982.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
11.20 og síödegisflóö kl.
23.54. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 04.14 og sól-
arlag kl. 22.37. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.24 og tungliö í suöri kl.
07.05. (Almanak Háskól-
ans.)
Veriö ekki hálfvolgir í
áhuganum, veriö
brennandi I andanum.
(Róm. 12,11.)
KROSSGÁTA
LÁRÍ7IT: — I unaAor, 5 duft, 6
anga, 7 tónn, 8 tré, II feói, 12 regn,
14 gljúfur, 16 glataAi.
I/HÍRÍti : — 1 hormulegt, 2 lestar,
3 Hýti, 4 hanga, 7 liAamót, 9 dugnaó-
ur, 10 híma, 13 ótti, 15 fangamark.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÍHT: — 1 kálfum, 5 je, 6 Ijóó-
ur, 9 móó, 10 rk, 11 ul, 12 ati, 13
nagg, 15 inn, 17 iónina.
LOÐRÍTT: — 1 kolmunni, 2 Ijóó, 3
feó, 4 morkin, 7 jóla, 8 urt, 12 agni,
14 gin, 16 nn.
ÁRNAÐ HEILLA
QAára er í dag, 15. þ.m.,
OU Jóney Sigríður Jónsdótt-
ir, húsfreyja í Gróf í Reyk-
holtsdal. — Hún verður í dag
stödd á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar, Sigrúnar
Einarsdóttur og Bjama Guð-
ráðssonar að Nesi í Reyk-
holtsdal.
SA
NÆST BESTI
Viltu feröast einn? Taktu þér
far meö Ikarust
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld kom Skaftá til
Reykjavíkurhafnar að utan
og Hekla fór í strandferð.
Togarinn Viðey hélt aftur til
veiða og Arnarfell lagði af
stað til útlanda. Tvö erl.
leiguskip K. Söbye og Borg
fóru á ströndina. í gær kom
hafrannsóknarskipið Hafþór
úr leiðangri. Kyndill kom úr
ferð og fór samdægurs aftur.
Ameríska eftirlitsskipið sem
kom um miðja vikuna fór aft-
ur í gær og í gærkvöldi var
Vesturland væntanlegt frá út-
löndum. Rússneski dráttar-
báturinn, sem dró hér inn á
ytrihöfnina í fyrradag stóran
togara, kom að bryggju í
fyrrakvöld. Hann heitir
Stakhanovets og er sennilega
stærsti dráttarbátur sem
hingað hefur komið. Hann er
með vélaafl upp á 8000 hest-
öfl. Togarinn er farinn aftur
út.
FRÉTTIR
Svalt var viða í veðri um landið
norðan- og austanvert i fyrri-
nótt, var sagt í veðurfréttunum
í gærmorgun, hiti viða eitt stig,
minnstur á landinu á Dalat-
anga, um frostmark. Eru allar
horfur á að svalt verði þar í
veðri eitthvað áfram, en þokka-
lega hlýtt i öðrum landshlutum.
Hér í Reykjavík fór hitinn
niður í 7 stig i fyrrinótt. Er
þetta ein hlýjasta nóttin á ný-
byrjuðu sumri bér i bænum.
Skýrsla Þjéðhagsstofnunar um grunnkaupshækkanir:
Leiða til aukinnar verð-
bólgu eða atvinnuleysis
UMP
Hvoru megin eigum við nú að elskast, Ásmundur minn!?
Kigning var i fyrrinótt, mældist
3 millim. hér, en varð mest á
Mýrum í Álftaveri, 8 millim. í
fyrradag var sólskin í Reykja-
vík i heilar 10 mínútur!
Læknar í tilk. frá Heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneyt-
inu segir að Sturlu Stefánssyni
lækni hafi verið veitt leyfi til
að starfa sem sérfræðingur í
svæfingum og deyfingum
hérlendis. Þá hefur ráðuneyt-
ið veitt þessum leyfi til að
stunda aímennar lækningar,
þeim cand. med. et chir.
Hannesi Þresti Hjartarsyni og
cand. med. et chir. Geir Hlíð-
berg Guðmundssyni.
Kvikmynd Lofts. Á fundi
borgarráðs Rvíkur fyrir
skömmu voru lögð fram all-
mörg erindi um fjárhags-
stuðning, eins og gengur og
gerist. Meðal þeirra var um-
sókn frá umhverfismálaráði
Reykjavíkur um fjárframlag
vegna nauðsynlegrar viðgerð-
ar á hinni gömlu Reykjavíkur-
kvikmynd Lofts Guðmundsson-
ar ljósmyndara.
Euglaverndarfélag íslands
heldur aðalfund sinn i Nor-
ræna húsinu fimmtudaginn
27. maí næstkomandi og hefst
hann kl. 18.
Fylkir, — handboltadeildin,
heldur aðalfund sinn í Árseli
laugardaginn 22. mai kl.
13.30. — Að loknum aðal-
fundarstörfum fer m.a. fram
verðlaunaafhending.
Akraborg fer nú daglega fjór-
ar ferðir milli Akrness og
Reykjavíkur. Auk þess fer
skipið kvöldferð á föstu-
dagskvöldum og sunnu-
dagskvöldum:
Frá AK: Frá Rvik:
kl. 08.30 kl.10.00
kl.11.30 kl.13.00
kl.14.30 kl.16.00
kl.17.30 kl.19.00
Kvöldferðirnar: Frá Ak.
20.30. Frá Rvík. kl. 22.00.
Husák þjóðhöfðingi i Tékkó-
slóvakiu er á skemmtigöngu í
hallargarðinum í Prag og með
honum feiknastór SL Bern-
harðshundur. Allt í einu kveð-
ur við dimm rödd uppi i skýjun-
um:
„Af hverju befurðu með þér
naut, þegar þú ferð út að
ganga?“
Husák lítur til himins.
„Afsakið, félagi Guð, en þetta
er ekki naut, þetta er hundur.“
Þá svaraði röddin:
„Ég var ekki að tala við þig.“
KWMd-, luatur- og hOgarþjönwta apótokamw i Reykja-
v»k dagana 14. mai til 20. maí aö báöum dögum meðtöid-
um veröur: f Lyfjabúö BraiöhoHs. Auk þess er Apótefc
Au«turbj*)*r opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
ÓnjMniaaögeröér fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram
í Hailsuvamdarstöö Raykjsvíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sór ónæmisskirteini.
Ljsknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Göngudoild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hasgt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Bofgarepétaianum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læfcnavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Nsyöarvakt Tannlæknafélags islands er i Hsilsuvsrndar-
stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akursyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aó báóum dögum meötöldum er i Akursyrar •
Apótski. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Ha'iiarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi
K...iarfjaröar Apótsk og Noröurbæjar Apótsk eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfost: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö Sálu-
hjélp í vMMÖgum: Símsvari alla daga ársins 81515.
ForskJraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10900.
Akureyri simi 90-21840. Siglufjöröur 90-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, LandspitaHnn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hnngaina: Kl. 13—19
alla daga — Landakotaaprtali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapílalinn f Foasvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl.
15—16. Hafnarbúdir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grsns-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailauvarndar-
atöðin: Kl. 14 til kl. 19. — FaðingartMimiH Rsykjavikur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeapftali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavoga-
hwliö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á heigidögum. —
SÖFN
Landabókaaafn fslanda Safnahúsinu vió Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Ullánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Húakólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið
mánudaga — lösludaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartima þeirra veitlar I aöalsafni, siml 25088
Þjóóminjaaatnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
dag og laugardaga kl. 13.30—16.
Liataaafn ialanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 lil 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eígu safnsins
Borgarbókasafn Raykjavíkur
ADALSAFN — ÚTl_ÁNSDEILO. Þingholtsstraeti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnlg
laugardaga i sept — april kl. 13—16 HIJÖOBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta viö
sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27. Siml 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiósla I Þlng-
holtsstrætl 29a, siml aöalsafns Bókakassar lánaðlr sklp-
um, hellsuhaelum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. sími 36614. Optó mánudaga — föstudaga
kl. 9—21 Einnig laugardaga sepl.—april kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum vlð fatlaóa og aldr-
aöa. Simatimi mánudaga og timmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN —
Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bustaöasafni, simi 36270.
Viökomustaöir vlösvegar um borgina.
Árbæjaraafn: Oplö júni til 31. ágúst fri kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
ÁsgrimsMfn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tatkmbókasafmö, Skipholti 37. er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533.
Höggmyndassfn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listassfn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13 30—16
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl 20.30 Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöflin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
VasturtMajartaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Sundlaugm í Brséöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmérlaug í MosfsHssvait er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7 00—8 00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A
sunnudögum. Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, tíl 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þríöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21 Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónuvta borgaralofnana. vegna bllana á veitukerti
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringínn í sima 18230.