Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 39
1 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ1982 39 Krýningar- stræti + „Coronation Street" heitir sjónvarps- myndaflokkur í enska sjónvarpinu ITV. Það er vinsælasti sjónvarpsþáttur á Englandi. Tvisv- ar í viku setjast 15—20 milljónir Breta fyrir framan skjáinn og fylgjast meö því sem er aö gerast í lífi íbúanna við „Coronation Street“. Svo sem viö mátti búast af Bretum, þá er leikur afburöa góöur í þessum þáttum, en þar er brugöiö upp mynd af lífi bresks almúga og þess vegna njóta þættirnir svo mikilla vin- sælda aó almenningur kannast viö sjálfan sig í sögupersónunum og hinum daglegu vanda- málum þeirra. Meðal annars fylgdust íbúar Coronation Street meö brúökaupi aldarinnar af sama áhuga og almenningur, en einn þátt- ur í myndaflokknum var einmitt sýndur á miö- vikudegi þeim sem Díana og Karl gengu í þaö heilaga sl. sumar. En því er þessi inngangur um „Coronation Street", aö Elísabet Englandsdrottning kom nýveriö í heimsókn í þá götu og fylgdi henni Filippus, Edinborgarhertogi maður hennar, sérlegur fulltrúi hvalaverndar á Englandi. Mannsöfnuöur var mikill í götunni, sem er raunverulega til, en síöan gengu konungs- hjónin á fund leikaranna og ræddu Iftillega viö þá ... Jeremy Irons, leikstiarnan Benni, hin fljúgandi hetja isenni kvikmyndad + Margir muna eftir bokunúm\im Benna flugmann, sem korqtj ýt á jslensku fyrir nokkrum áruftt joo iánglingar lásu. Nú er í deiglufínt' ðö Bera kvikmynd um Benna og mun ueremy Irons fara meö fcans, en Jerem/-ár lelkarl séfii.. fcngiö hefur mikla vlðurkennlbn jl! MthM tiö, me&aLannars fyritWSS^ sinn í Brideshónpflevisited sinr-' • .varosoerö hmnat.Wnsælo söoií ut* miö saman til endurfunda á 5 éra 1 kptekninga rfíéð gagnfrasírtnga. t rkennari þessa hóos erjHlálmár Ú bntaskólann viö MámrafitfCr^Nil ste IfcBBessa sa#nffSTita hóos.en bún Kg er þáttttóafeveqiu mtt«^ gimar iö birtum her til gam rnokkrum ái lanum í Reyk f m reyfara * - klæðskerasaumuö á hvert hús. Aö undanförnu hafa fariö fram miklar umræöur um hinar gífurlegu steypuskemmdir sem oröiö hafa á íslenskum húsum og öðrum mannvirkjum af völdum veörunar og annarra þátta. Nýleg könnun Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins á steypuskemmdum og sprungumyndunum í íslenskum húsum leiddi í Ijós aö ein haldbesta vörnin gegn leka og áframhaldandi skemmdum, er að klæða þau alveg til dæmis með áli. A/klæðning gefur góöa möguleika á einangrun. Besti árangurinn fæst meö því aö einangra hús aö utan með t.d. steinull eöa plasti þannig að veggir nái ekki aö kólna. Með aukinni einangrun sparast hitakostnaður sem getur numið verulegum fjárhæðum þegar til lengdar lætur. Aukin einangrun er sérlega þýðingarmikil á eldri hús þar sem einangrun var verulega ábótavant hér áður fyrr. f A-klæðningu hefur verið hugsað fyrir hverjum hlut til þess að gera uppsetningu sem einfaldasta og spara bæði tíma og peninga. Framleiddir hafa verið ýmsir aukahlutir svo sem gluggakarmar, mænar, vindskeiðar og margt fleira sem hefur þurft að sérsmíða fyrir aðrar tegundir klæðninga. A/klæðning er nýtískuleg lausn - í eitt skipti fyrir öll á veggi, loft og þök. A/klæÓning klæðskerasaumuö á hvert hús. INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SlMI 22000 % » ; “-I* fc L ík - %vx COSPER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.