Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ1982 19 Myndlista- og handíðaskóli íslands: Niðursetningur í skólakerf- inu - segir í frétt frá skólanum SKOLASLIT verða í Mvndlista- og handíðaskóla íslands 27. mai nk. Fjöldi nemenda í skólanum er i milli sex og sjö hundruð ir hvert en inn- tökupróf fara fram í byrjun júni. Sumarið 1981 þreyttu 120 prófið en yf- irleitt er ekki kleift að taka inn fleiri en 45 til 50 vegna þrengsla. í frétt frá skólanum segir að þrengsli og óhagræði húsnæðis sé orðið geigvænlegt vandamál. Fé til fjölbrautaskóla hefur ekki verið skorið við nögl, segir í fréttinni, en það ereins og enginn geri ráð fyrir framhaldinu þvi að Myndlista- og handíðaskólanum er ætlað að taka við hluta þeirra nemenda, sem út- skrifast við fjölbrautir, eins og hann væri háskóli, meðan hann er varla annað en niðursetningur í skólakerf- inu. Á laugardaginn nk. hefst vorsýn- ing skólans, sú 43. í röðinni, og mun hún standa yfir laugardag og sunnu- dag, eða tvo daga. Er sýningin opin frá 14.00 til 22.00. Sýningin er í kennslustofum skól- ans að Skipholti 1. Kosningaskrifstofur Sjálf- stæöisflokksins í Reykjavík Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins í hverfum Reykjavíkur eru opnar frá kl. 14—22 virka daga og frá kl. 13—18 um helgar. Nes- og Melahverfi Lynghaga 5 — kjallara, simi 11172 Formaður: Eglll Snorrnon. Ko«ningMt|órl: VolgorA Briom. ttarfamoAw: MurpMAInn EyþArooon. Vestur- og Midbæjarhverfi Ingólfsstrætl 1 A, 3. hæð, sími 11175 FormoAun Inglmundur Svolnoaon. Koonlngaat|ðrl: Jón Ólotooon. StarfomoAur: Eyjólfur Koldurooon. JAnÓf. EyjAlfur Austurbær og Nordurmýri Snorrabraut 61, sími 24311 FormaAur: 8norrl Halldórason. Kosnlngost|óri: 8ig- finnur SigurAsson. StarfsmsAur: Haraldur Krist- inorri Arbæjar- og Seláshverfi Hraunbæ 102B, simi 75611 FormaAur: Quttormur P. Elnarsson. Kosningastjóri: Ásta Qunnarsdóttlr. Starfsmaóur: Sigurllna Aa- bargodóttir. Áata Oufformur Sigurlfna ÞArdio Karf Sorfinnur Háaleitishverfi Aigtir Steila Hlíða• og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, simi 82245 Formaóur/kMnlngast|óri: Bogi Ingimarsson. 8tarfsmaóur: Jón Rúnar Oddgslrsaon. Laugarneshverfi Langholtshverfi Langholtsvegi 124, sími 34814 Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, sími 78440 FormaAur: QuAmundur H. Sigmundsson. Kosninga- stjóri: Rúnar Sigmarsson. Starfsmaóur. Ingibjörg Vilhjólmsdóttir. Stuöningsmenn Sjálfstæðisflokksins! Hafiö samband viö skrifstofurnar, þar eru stjórnarmenn til staöar ásamt starfs- manni. Komið og fáiö ykkur kaffisopa og ræöiö málin. Hittið frambjóðendur að máli Snúiö ykkur til kosningaskrifstofanna ef þiö óskiö eftir aö hitta frambjóöendur, fá þá í heimsókn eóa ef þiö viljiö aö þeir hringi í ykkur. Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, simi 77215 Smáíbúða-, Bústaöa- og Fossvogshverfi Langageröi 21. simi 36640 FormaAur: Karl F. Qaróarsson. Kosnlngastjóri: örn Valdlmarsson. Starfsmsóur: borBrutur Krlstjúnsson. Valhöll, Háaleitisbraut 1, simi 82004 Formaóur/kMnlngastjórl: Asgslr Hallsson. Starfs msóur: Stslla Magnúsdóttir. Borgartúni 33, sími 18580 FormaAur: Baldvin Jóhannaason. Kosnlngsstjóri: Þóróur Elnarsson. Starfsmaóur: Quómundur Jónaton. Baldvin Formoóur/kosningastjóri: Flnnbjörn Hjartarson. Starfsmaöur: Siguröur Halldórsson. Formaóur/koanlngastjóri: Hrsióar Jónsson. Stsrfs maöur: Pérdls Siguróardóttir. Fella- og Hólahverfi Sigurður Seljabraut 54. simi 74311 Formoóur: Slgfús Johnson. Kosnignsstjóri: Hslgl Arnason. 8tarfsmsnn: Andrsa Stalnaradóttlr og Slg- rún Indriöadóttir. Mgtús Hslgi Andrsa Sigrún

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.