Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1982
7
Stopp — Stopp
Verzlunarhúsnæði óskast
á leigu undir stóra videó-leigu sem þegar er starf-
rækt. Húsnæöiö þarf helst aö vera í austurhluta
borgarinnar á jarðhæö, stærö ca. 80 til 200 fm.
Vinsamlegast hringið í síma 16969 í dag og næstu
| daga.
mmmmmmm^^^^mmmmmmmmmm^^
Utankjörstaðakosning
Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins,
Valhöll, Háaleitisbraut 1,
símar 86735 — 86847 — 86747.
Upplýsingar um kjörskrá o.fl.
Sjálfstæöisfólk! Vinsamlegast látiö skrifstofuna vita
um alla kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördegi.
Utankjörstaöakosning fer fram aö Fríkirkjuvegi 11
alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22.
Sunnudaga kl. 14—18._________________
Nýtt - nýtt - bílaleiga
íslenskt fyrirtæki í Danmörku, býöur uppá nýja 1.
flokks þjónustu. Getum skaffaö flestar geröir af bíl-
um til leigu. Einnig Mini-bus, meö íslenskum bílstjóra.
Tökum á móti fólki á Kastrup-flugvelli, ef óskaö er.
Getum veitt mikinn afslátt og gerum föst verötilboð.
Allt nýir og góöir bílar.
Hafiö samband viö Baldur Heiödal, hringiö eöa skrif-
iö. Kær kveöja. ísland-center
Kongensgate 6B
3000 Helsingör. Dk.
Sími 40-452-215382.
Kvöld- og helgarsími:
90-452-109584.
SYNING
*-W*kt
BvefnplAsa
o*lum
Traustir tjaldvagnar á mjög góöum undirvagni meö 13"
dekkjum. Eldhúa Svslnpláaa fyrlr 6/7 manna.
Þsaai v-þýzku KNAUS-hua komu I atisröum
121/2—131/2 og 151/2 fst, vönduö og vsl búln.
Óinnréttsö álhús fyrir basöi japanaka og amsrtska pall-
bfla.
Timburgaröhús í 2 ataaröum:
240x360 am á 9.800.
360x400 am á 16.600.
Fólksbflaksrrur msö Ijósum, varadskkl, sn án krossviós.
Einnig fyrirliggjandi notaöar hsrjsppaksrrur.
Fullinnráttaö íbúóarhús á baaói japan
pallbfla. Húain sru lág á ksyralu, en vsl
i notk-
Nasstu 2 vikur, á vsnjulsgum vsrzlunartima (aö hslgunum 8. og 9. mai og 15. og 16. maí meótöldum) sýnum
viö ofantaliö, baaöi innan- og utanhúaa vió Sundaborg, noröanmegin (Sundahafnarmsgin).
Opnum aunnudaginn 2. mai kl. 2. Vsrið velkomin.
Gísli Jónsson & Co. HF.
Sundaborg 41. Síml 86644_______________
IféMfcÉM?
KrLstján
og hinir hús-
næðislausu
Krístján Benediktsson,
borgarfulltrúi Framsóknar-
nokksús, gaf athyglis-
veröa yfirlýsingu í útvarps-
þættinum á „Beinni Unu“ I
fyrrakvöki. þegar hann var
spuröur um það, hvers
vegna penmgamir, sem
fóni i útitaflið hefðu ekki
verið notaðir til þess að
leysa húsnæðisvandamálin
í Reykjavík. Svar Kristjáns
Benediktssonar var þetta:
— Ég veit náttúrlega ekki
hversu margir eru húsnæð-
islausir i Reykjavík.
Ilhistendur voru náttúr-
lega agndofa, þegar þeir
heyrðu þetta svar. Maður-
inn hefur átt sæti í borgar-
stjóm Reykjavíkur I u.þ.b.
tvo áratugi. Hann hefur ár-
um saman átt sæti i borg-
arráði og nú síðustu fjögur
árín hehir hann veríð einn
af þremur áhrífamestu
mönnum í borgarstjóra.
Samt sem áður hefur hann
ekki meirí áhyggjur af
vanda húsnæðislausra i
höfuðborginni en svo, að
hann vcit lítið sem ekkert
um þeirra hag, ef marka
má ummæli hans sjálfs i
útvarpl
Héma,
héma.
Fyrír rúmum áratug
vakti það nokkra athygli,
þegar talsmaöur Fram-
sóknarflokksins lýsti skoð-
un flokksins á EÍTA-aðild
á þessa leið: Framsóknar-
flokkurinn segir hvorki já-
já né net nei.
í útvarpsþættinum á
„Beinni linu“ í fyrrakvöld
vakti það athygli, aö efsti
maður á framboðslista Al-
þýðuflokksins, Sigurður E.
Guðmundsson, þekkti svo
lítið til afstöðu flokks sins
til borgarmála, að hann hóf
svar sitt við hverrí spum-
ingu með orðunum: Héma
— hérna..J
Hvar er
„spillingin“?
í fyrmefndum útvarps-
þætti áttu fulhrúar Alþýðu-
bandalagsins mjög í vök að
KRISTJÁN
SIGURÐUR
„Spillingin“ sem ekki
ffannst á ffjórum árum
Útvarpsþátturinn á „Beinnl línu“ í fyrrakvöld var
upplýsandi fyrir hlustendur. Þar kom í Ijós, aö
Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Framsókn-
arflokksins, veit lítiö um húsnæöismál f Reykjavík,
aö fulltrúar Alþýöubándalagsins hafa enn ekki,
eftir fjögurra ára leit, fundiö hiö „gjörspillta valda-
kerfi" Sjálfstæöisflokksins, sem þeir lofuöu aö af-
hjúpa, aö þaö tekur almenning a.m.k. mánaöar-
tfma aö ná sambandi viö þá „fulltrúa fólksins“,
sem borgarfulltrúar Alþýöubandalagsins telja sig
vera, og aö kosningaloforð Framsóknarflokksins
fyrir fjórum árum voru aö öllum líkindum prent-
villal
verjast Einn hlustenda
hríngdi Ld. og spurði, hvort
það værí rétt, að þeir, eða
Sigurjón Pétursson, hefðu
tekið þátt í því að ráða
Björgvin Guðmundsson,
borgarfulltrúa Alþýðu-
flokksins, sem forstjóra
Bl'K og gera fýrírrennara
hans að ráðgjafa og ef svo
værí, hvort fulltrúar Al-
þýðubandalagsins ætluðu
ekki að segja af sér vegna
aðildar að slíku athæfi.
Það vaið fátt um svör hjá
þeim Öddu Bám og Guð-
mundi Þ. Jónssyni. Þá
vora þau minnt á það, að
fyrír fjórum áram hefði
jæim orðið tiðrætt um hið
„gjörspillta valdakerfi"
Sjálfstæðisflokksins i
Reykjavík og þau spurð,
hvað þau hefðu gert til
þess að hæta úr því. Svar
Guðmundar Þ. Jónssonar,
frambjóðanda Alþýðu-
bandalagsins, var fólgið í
því að segja, að vinstrí
mcirihlutinn hefði sett á
stofn ný embætti! Hann
var þá spurður, hvort spíll-
ingin hefði veríð fólgin i
embættum. Guðmundur Þ.
Jónsson svaraði þvi tU, að
sterkur grunur hefði leikið
á því að spilling hefði þrif-
izt í kikudu vaklakerfi
Sjálfstæðisflokksins. Enn
vora þau Adda Bára spurð
hvort þau hefðu fúndið
jæssa spillingu á fjórum ár-
um. Nú var Oddu Báru nóg
boðið, en í þættinum mátti
heyra, ef vel var hhistað, að
hún hvíslaði svöram að
Guðmundi Þ. Jónssyni. Nú
tók hún málin í sSnar hend-
ur og sagði, að spiUingin
hefði veríð fólgin í þvi, að
gæðingar Sjálfstæðis-
flokksins hefðu fremur
fengið lóðir en aðrir. Svo
vildi tU, að fýrr í þættinum
hafði Davíð Oddsson upp-
lýst, að á síðasta kjörtíma-
bUi Sjálfstæðismanna
1974—1978 hefði ekki orð-
ið ágreiningur um eina ein-
ustu lóðaúthhitun!
Erfitt að ná
í „fulltrúa
fólksins“
Eins og kunnugt er, telja
Alþýðubandalagsmenn sig
sérstaka „fulltrúa fólks-
ins“. Einn hhistenda upp-
týsti, að hann hefði i mán-
aðartíma árangurslaust
reynt að ná í „fulltrúa
fólksins", Guðmund Þ.
Jónsson, „verkalýðsfor-
ingja", og greip loks tU
þess ráðs að hríngja i
„Beina dnu“ og tala við
hann þar.
Adda Bára og
óánægja fólks
f útvarpsþættinum voru
fuUtrúar Aiþýðubandalags-
ins spurðir um niðurstöður
skoðanakönnunar Dag-
blaðsins og Visis fyrir
skömmu, sem var óhag-
stæð Alþýðubandalaginu.
Adda Bára gaf þá athyglis-
verðu skýríngu á þessari
niðurstöðu, að þeir sem
væru óánægðir út af ein-
hverju, létu þá óánægju
bitna á Alþýðubandalag-
inu!
Var kosninga-
loforðið
prentvilla?
Forráðamönnum íþrótta-
félaga ■ höfuðborginni og
íþróttafólki yfirleitt þykir
dtið koma tU fram-
kvæmdasemi vinstri flokk-
anna í íþróttamáhim. Pétur
Sveinbjaraarson kom með
þá fróðlegu tUgátu í sam-
taii við Krístján Bene-
diktsson i útvarpinu, að
kosningaloforð
Framsóknarfiokksins fýrír
fjóram árum i íþróttamál-
um befði veríð prentvilla!
1
f ,’U i mf]
J*
i\\ \\i íA
i m
\
KAPPREIÐAR FAKS
í dag kl. 14.30 að Víðivöllum
Spennandi keppni
Veðbanki starfar
Hestamannaffélagið Fákur