Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.05.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR15. HAt 1982 23 Brjóstvasi borg- arfulltrúans rúmar skurðgröfu ÉG GÆTI verið með öll mælita'ki, sem menn nota við sprungunuel- ingar bérna í brjostvasanum, sagði Sigurður Tómasson, borgarfulltfui Alþýðubandalagsins, þegar sprungu- svsðin við Rauðavatn voru fyrst til umreðu í borgaretjorn 30. april 1981. Lét Sigurður drjúgt yfir þvi að hann, sem vsri hálfgildings jarð- fræðingur, og félagar hans hhegju nú að svona. Þessi ummæli Sigurðar voru rifjuð upp í ummælum á síðasta borgarstjórnarfundi, þegar jarðfræðingur borgarinnar hafði unnið þarna að rannsóknum að beiðni borgarverkfræðings og gert sprungukort af svæðinu, þar sem reyndust allt niður í 50 m milli sprungna. Þegar þetta var upplýst, kom í ræðustól Davíð Oddsson, borgar- fulltrúi sem er orðheppinn maður sem kunnugt er, og las upp úr greinargerð jarðfræðingsins: Grainar voru sex prufuholur eða skurðir með Atlas-gröfu á mis- munandi stöðum á svæðinu, þar sem talið var að finna mætti sprungur. Og hann bætti við: — Jarðfræðingurinn virðist skv. þessu hafa þurft 20 tonna gröfu til að geta leitað að sprung- unum. Það er nú meiri brjóstvas- inn, sem borgarfulltrúi Sigurður Tómasson hefur, ef Atlas-skurð- grafa rúmast þar með meiru. Fri sýningu á munum eftir eldri borgara I Kevkjavik sem nú stendnr vfir i Kjarvalsstöðum. Sýningunni lýkur i SUnnudagskvÖld. Morgiiiiblaðið/^uAjón. 44 Nýja ferjan jafnvel tek- in í notkun um míðjan júní „Ævintýri líkast — segir ellimálafulltrúi borgarinnar um sýningu á munum eldri borgara „ÞAÐ ER ekki enn búið að ganga alveg frá peningamilunum, en ég i von i að lokaikvörðun um kaup i nýju ferjunni verði tekin i aðalfundi Skallagríms hf., sem haldinn verður bér i Akranesi í dag," sagði Helgi Ibsen framkvæmdastjóri þegar Morgunblaðið innti hann eftir kaup- um i nýrri ferju í stað Akraborgar. Helgi sagði að með bjartsýni mætti reikna með að nýja ferjan kæmi til landsins uppúr miðjum júní og yrði hún þá strax tekin í notkun. „Það er ákaflega mikið að gera hjá okkur, nema hvað fólk hefur ekki áttað sig almennilega á kvöldferðunum, sem eru á föstu- dags- og sunnudagskvöldum, klukkan 20.30 fri Akranesi og klukkan 22.00 frá Reykjavík." „ÞAÐ ER ævintýri líkast að sji hvað komið hefur út úr starfi þessa fólks í vetur," sagði Geirþrúður Hildur Bernhöft ellimilafulltrúi Reykjavfk- urborgar í samtali við Morgunblaðið en nú stendur yfir i Kjarvalsstöðum sýning i ýmsum munum, sem unnir hafa verið í vetur af ðldruðu fólki, sem tekið hefur þitt í félagsstarfi eldri borgara í Reykjavík. Þar hefur verið boðið upp á fé- lagsstarf ýmiss konar, námskeið, handavinnu og margvíslega þjón- ustu. Hafa þessi félagsstörf verið fjölsótt. Sem dæmi má nefna að um 40 þúsund manns tóku þátt í félagsstarfinu veturinn 1980. Er nú afraksturinn af starfi eldri borgara til sýnis á Kjarvalsstöð- „Sjón er sögu ríkari," sagði Geirþrúður Hildur. „Þessi sýn- ing," sagði Geirþrúður ennfremur, „sýnir það betur en annað að hjá þessu fólki, sem komið er á eftir- launaaldurinn, koma fram hæfi- leikar, sem viðkomandi hefur ekki haft hugmynd um sjálfur að hann hefði." Það er fólk frá sjötugsaldrinum upp í nírætt sem á muni á sýning- unni en hún var opnuð sl. föstudag með því að Lúðrasveit Laugar- nesskóla lék fyrir utan sýninguna. Sýningin verður opin frá kl. 14.00 til 22.00 laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. maí. Sala á mun- um unnum í félagsstarfinu verður að Norðurbrún 1, laugardaginn 15. maí og sunnudaginn 16. maí, frá kl. 13.00 til 18.00 báða dagana. íslandsmótið 1. deild Laugardalsvöllur í dag kl. 2 Leikur Valur sinn fyrsta heimaleik í sumar við K.A. Maður leiksins val- inn af 4-manna dóm- nefnd beggja aðila. Verðlaun kvöldverö- ur fyrir tvo á loríoti Égheldþú ættir hreint ekkiað missaaf þessum leik LÁGMÚLA7 , REYKJAVlK SÍMI 85333 VÁRPSBÚÐIN SEC FINLUX FISHERI fig SAMSUWG fiSKUR Mawa\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.